Vísir - 25.04.1975, Blaðsíða 8
£
Visir. Föstudagur 25. april 1975.
VERÐTILBOD
til l.mai 7
5y af tveim fjórum
' dekkjum IV7 dekkjum
7■ ■ Sumarhjólbarðar:
STÆRÐ 5% 10%
640—13 Kr. 5.090 Kr. 4.820„
700—13 »5.410 5.13Ó
a 615/155—14 4.020 3.810
5,0—15 3.570 3.330
560—15 4.080 s 3.870
590—15 4.730 4.480
600—15 5.030 4.770
Jeppahjólbarðar:
° 600—16/6 4.930 ° 4.670
650—16/6 6.030 5.710
V1 750—<16/6 7.190 6.810
9 Weapon hjólbarðar:
900—16/10 16.970 c 16.080
" ■ 0 Ó
6. c
Sumarhjólbarðar:
STÆRÐ 5% . 10%
155—12 Kr. 4.150 Kr. 3.930
; 135—13 4.230 4.010
145—13 4.290 4.060
155—13 4.320 4.090
165—13 4.940 4.680 .
175—13 5.740 5.440
155—14 4.400 4.170
165—14 5.580 5.290
O 175—14 6.180 5.850
185—14 7o250 6.870
215/70—14 10.98Í) 10.400
.o 550—12 3.490 3.310
600—12 4.030 3.820
615/155—1« 4.370 *4.140
0 560—13 4.450 r.i 4.220
- 590—13 ■ é 4.150 3.930
TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLAND/ H/E
AUÐBREKKU 44-46 SÍM/ 42606
Garðahreppur: Hjólbarðaverkstæðið Nýbarði
Akureyri: Skoda verkstæðið ó Akureyri h.f. Óseyri 8
Egilsstaðir: Varahlutaverzlun Gunnars Gunnorssonar
Hringvegurinn
verði aðalbraut
Athyglisverð tillaga kom fram
frá umferðaröryggisnefnd á aðal-
fundi klúbbanna öruggur akstur.
Skorað var á vegamálastjóra að
hann leggi til við dómsmála-
ráðherra að hringvegurinn um
landið teljist allur aðalbraut.
Sjálfsagt hafa flestir talið tnilegt
að hringvegurinn væri það alls
staðar. Svo er ekki. Þessi
ábending öruggs aksturs var
þörf hugvekja.
Fljótir að
kaupa ísland
Það er ekki ofsögum sagt af
auðæfum oliurikjanna. Saudi-
Arabia er eitt þeirra en á
miðvikudag birti Visir viðtal við
ungan son oliusjeiks. 1 Skeljungi,
fréttablaði starfsmanna sam-
nefnds fyritækis birtist skemmti
leg klausa, sem e.t.v. lýsir bezt
oliuauðunum. Birtum við hana
hér á eftir:
„Saudi-Arabia er stærsta .oliu-
riki veraldar og handhafi ótrUlegs
oliuauðs. A siðasta ári nam salan
1/5 af oliu seldri utan
kommUnistarikjanna. Hagnaður
af sölunni nam $ 28.9 milljörðum.
Það samsvarar með sama
áframhaldi að Saudi-Arabia gæti
keypt öll fyrirtæki skráð á
meiriháttar verðbréfamörkuðum
heimsins á tæpum 16 árum,allan
gullforða i eign einstakra rikja á
rUmlega 3 árum, öll meiriháttar
fyrirtæki i Bretlandi, Frakklandi
og V-Þýzkalandi á rUmlega 1 1/2
ári, hlutabréf Exxon og Shell
samsteypanna á rUmlega 100
dögum, margumtöluð auðæfi
Rockefeller ættarinnar á 6 dög-
um og þýzka Daimler-Benz fyrir-
tækið á 2 dögum.
Skv. þvi yrði meðalstórt is-
lenzkt fyrirtæki sjálfsagt keypt á
skemmri tima en það tekur is-
lenzkan nefbóbaksmann að taka
hressilega i nefið.”
Ekki á vegum
ásatrúarmanna
Afstaða ásatrUarmanna til
fóstureyðinga hefur vakið tals-
verða athygli. 1 frétt sem send
var frá félaginu á mánudaginn
var sagt að félagsfundur hefði
samþykkt að árétta fyrri yfir-
lýsingar þess efnis, að félagar
legðust gegn frjálsum fóstur-
eyðingum. NU hefur önnur frétta-
tilkynning frá félaginu borizt og
kveður við annan tón: „Hvorki
stjórn ÁsatrUarfélagsins né
einstakir félagar hafa rétt til þess
að gefa Ut bindandi yfirlýsingar
fyrir hönd ásatrUarmanna. Alls-
herjargoðinn, Sveinbjörn
Beinteinsson, bóndi og
fræðimaður á Draghálsi, tekur
fram aö enginn fundur hafi farið
fram i hans hUsakynnum um
málið, enda ekki boðaður. Hér sé
um persónulegar skoðanir þess
sem skrifaði að ræða. Segja for-
ráðamenn félagsins, að rétt sé að
vfsa til siðaskrár félagsins þar
sem segir: „Grundvöllur vors
siðar er full ábyrgð
einstaklingsins á sjálfum sér og
gjörðum sinum.”
Forsetinn heiðurs-
doktor i Björgvin
Forsetahjónin fóru utan i
morgun til Björgvinjar. Munu
þau verða viðstödd h-áskóla-
hátiðina þar i borg i dag, og
verður dr. Kristján Eldjárn þá
kjörinn heiðursdoktor við há-
skólann I tilefni af 150 ára afmæli
skólans.Heim koma forsetahjónin
siödegis á mánudag.