Vísir - 25.04.1975, Side 11

Vísir - 25.04.1975, Side 11
10 Visir. Föstudagur 25. april 1975. Visir. Föstudagur 25. april 1975.- Keflavík efst í Litlu bikarkeppninni eftir sigur í Hafnarfirði Keflvikingar tóku forustu I Litlu bik- arkeppninni i gær meö þvi aö sigra Hafnarfjörö (Hauka) 1:0 I keppninni, sem nú er langt komin. Aöstæöurnar voru ekki upp á þaö bezta til aö leika góöa knattspyrnu, þvi rokiö var einum of mikiö til þess. Kefl- vikingar léku undan vindi i fyrri hálf- leik, og þá var skoraö eina mark leiks- ins. ólafur Júliusson geröi þaö eftir undirbúning frá Steinari Jóhannes- syni, sem átti m.a. I þessum hálfleik gott skot I stöng. Hafnfiröingarnir áttu tækifæri á aö jafna undan vindi i siöari hálfleik — þaö bezta átti Loftur Eyjóifsson en honum mistókst eins og mörgum öör- um i rokinu. —klp— Tvöfalt hjá Þór Akureyrarliöiö Þór I knattspyrnu ætlar sér að komast upp I 2. deild I knatt- spyrnunni, og er mikill áhugi meöal leikmanna fyrir aö standa sig sem bezt I sumar. Liöiö hefur leikiö æfingaleiki viö nágrannaliöin aö undanförnu og vegnaö vei. Um siöustu helgi lék a liö Þórs viöUMSE og sigraöi 3:0, og á sama tima lék b lið- iö viö Reyni Arskógsströnd — sem veröur i 2. deild I ár —• og sigraöi Þór I þeim leik 3:2. Um helgina mætast þessi liö aftur, og á sunnudagskvöldiö ætlar Þór aö hressa upp á fjárhaginn meö þvi aö halda stórbingó i Sjálfstæöishúsinu, þar sem m.a. veröa góö skemmtiatriöi og góöir vinningar i boði. AE/—klp— Alft fyrir landsBðtð Vegna æfinga landsliösins I knattspyrnu hefur veriö ákveöiö aö færa til tvo leiki i Reykjavikurmótinu. Atti sá fyrri aö fara fram á sunnudaginn kemur, en hinn sunnudaginn 4. mai. Leikurinn, sem átti aö vera á sunnudaginn, leikur Fram og Armanns, veröur á Melavellinum I kvöld og hefst kl. 19.00. Hinn leikurinn veröur á miövikudaginn I næstu viku. Er þaö leikur Ármanns og Vikings. Aörir leikir breytast ekki. Vikingur — Valur leika á Melavellinum á morgun og KR — Þróttur mætast á sama staöá mánudagskvöldið. —klp— Þetta er 53. Viöavangshlaup tR, sem ég fylgist meö, sagöi Þórarinn Magnússon, skósmiöameistari I Austurstræti I gær — léttur og kátur aö vanda — ég kom ekki til Reykjavikur fyrr en 1922. Þórarinn stendur nú á áttræöu — og oftast hefur hann vcriö starfsmaöur viöþessi 53 hlaup. Mikill áhugamaöur enn um frjálsar iþróttir — og góöur af- í 53. sinn á Víðavangshlaupi reksmaöur á yngri árum. Sonur hans, Guðmundur Þórarinsson, þjálfari !R, sá um skipulag hlaupsins I gær aö venju — og starf hans er ómetanlegt. Atta af niu fyrstu hlaupurunum I Viöa- vangshiaupinu I gær æfa eftir ,,pró- grammi” hans. Myndina að neöan tók Bjarnleifur af þeim feðgum eftir hlaupið i gær. —hsim. Lyftingasambandið undir þumli „frœndþjóðanna" Settu ó nýtt Norðurlandamót ón þess að láta íslendingana vita — Málið mikið áfall fyrir norrœna íþróttasamvinnu — íslenzku keppendurnir hunzaðir — Lyftingasambandið rambar á barmi gjaldþrots ,,ÞaO er ekki hægt að segja ann- að en að þessi framkoma frænd- þjóðanna I okkar garö sé fyrir neðan allar hellur og ófyrirgefan- leg,” sagði Gisli Halldórsson for- seti ÍSt I morgun, er við töluðum við hann um hina fádæma fram- komu hinna Norðurlandanna um aö mæta ekki á Noröurlandamót- iö i lyftingum, sem átti aö fara fram i Laugardalshöllinni um helgina. ,,Ég tel þetta algjörlega sök Svianna”, sagði GIsli. „Þeir hafa staðið bak við það að auglýsa nýtt Norðurlandamót i Stokkhólmi um helgina, án þesss að hafa nokkra heimild til þess og á móti öllum fyrri samþykktum um mótstað. Við munum taka þetta mál fyrir á þingi iþróttaforustu Norðurland- anna, sem verður háð hér I júni n.k. og mótmæla þessu harðlega, þvi við svona aðstæður er ekki nokkur leið að starfa.” Lyftingasamband Islands hefur undirbúið þetta NM-mót af kost- Sigfús Jónsson, tR, kemur I mark I 60. Viöavangshlaupi ÍR. Ljósmynd gæfni undanfarnar vikur og lagt Bjarnleifur. ut I mikinn kostnað. Var allt tilbú- Sigfús meistarinn mikli í 60. klaupinu m — Sigraði örugglega í Víðavangshlaupi IR og hafði forustu frá byrjun til loka — Þetta var talsvert erfitt. Hávaðarok i fangið, þar sem þyngst var að hlaupa — Vatns- mýrinni — en maður lét vindinn þeyta sér áfram eftir Tjarnargöt- unni. Ég tók strax forustu i hlaup- inu og jók muninn eftir því, sem á hlaupið leiö, sagði hlauparinn kunni, Sigfús Jónsson, þegar hann kom langfyrstur I mark I 60. Víðavangshlaupi 1R I gær. Fyrsti sigur hans i hlaupinu og honum var innilega fagnað af fjölmörg- um áhorfendum, sem lagt höfðu leið sina i Austurstræti til að fylgjast með hlaupurunum loka- kaflann. Borgfirðingurinn ungi, Jón Dið- riksson, varð i öðru sæti,, og er greinilega I mikilli framför. — Ég hafði gott af æfingunum á Eng- landi á dögunum, en slæmt að geta ekki fylgt þvi betur eftir”, sagði Jón eftir hlaupið. Ekki var hægt að sjá á honum, að hann væri að koma úr erfiðu hlaupi — hlaupið lengri vegalengd, en fell- ur honum bezt. Þessi ungi menntaskólapiltur á eftir að ná langt. ,,Ég er i lítilli æfingu, en ánægður að hnéð hélt”, sagði Agúst Ásgeirsson 1R, sem varð þriðji I hlaupinu — en hann hafði sigrað þrjú siðustu árin i hlaup- inu. Keppendur voru 58 eða mun færri en skráðir voru. Til dæmis mættu ekki 19 skráðir frá UMSK, 11 úr Armanni, 7 frá FH og færri frá öðrum félögum. Sliktá ekki að koma fyrir. Keppendur voru 11 i kvennaflokki og þar hafði Ragn- hildur Pálsdóttir að venju yfir- burði — varð á undan mörgum strákum i mark. Urslit i hlaupinu. 1. Sigfús Jónsson, IR 12:38.4 2. Jón Diðriksson, UMSB, 12:54.6 3. Agúst Asgeirsson, IR, 13:09.2 4. Sigurður Sigmundsson, FH, 13:48.0 5. Robert McKee, FH, 13:55.0 ; 6. Leif Osterby, HSK, 13:59.0 7. Gunnar Páll Jóakimss. 1R, 14:06.0 8. Einar Guðmundsson, FH, 14:12.0 IR sigraði i sveitakeppni. Hlaut 9 stig i 3ja manna sveitum, FH 14 og UMSK 30. I 5 manna sveitum hlaut IR 34 stig, FH 44 og UMSK 70 og i 10 manna sveitum ÍR 115 stig, FH 167 og UMSK 213. 1R hlaut þrjá bikara til eignar eftir hlaupið. HSK var með sveit skip- að elztu hlaupurunum — samtals 129 ár, og þar hljóp Jón Gunn- laugsson i 24. skipti. Nú 49 ára. Úrslit i kvennaflokki urðu þessi: 2. Ragnhildur Pálsdóttir, UMSK, 16:09.0 2. Ingunn Bjarnadóttir, FH, 17:33.0 3. Anna Haraldsdóttir, FH, 17:53.0 4. Sólveig Pálsdóttir, UMSK, 17:55.0 5. Svandis Sigurðardóttir, KR, 19:28.0 6. Selma Björnsdóttir, FH, 19:36.0 UMSK sigraði i sveitakeppninni með 10 stig — FH hlaut 11. —hsim. Ragnhildur til Noregs Þetta veröur siöasta hlaup mitt hér heima um tima, sagöi hlaupakonan góökunna, Ragn- hildur Pálsdóttir, Stjörnunni i Garöahreppi, eftir aö hún kom fyrst kvenna I mark I Viöa- vangshlaupi ÍR I gær. A mánudaginn heldur Ragn- hildur til Osló, og þar hefur hún gengiö I eitt af þekktustu Iþróttafélögum Noregs, Bul. Þaö félag leggur mikla áherzlu á aö koma upp sterku kvennaliöi I frjálsum iþróttum og mun kosta ferðir Ragnhildar aö mestu i sambandi viö keppni. Siöastliöiö sumar keppti Ragn- hildur viöa I Noregi og setti þá nokkur Islandsmet. Ragnhildur mun nú keppa á nokkrum siöustu viöavangshlaupunum meö Bul. Ragnhildur, sem stundar nám iMenntaskólanum viö Tjörnina, hefur. einnig sótt um skólavist við tþróttaháskólann I Viborg I Danmörku, þar sem hún mun leggja stund á frjálsiþrótta- þjálfun. Skólinn hefst 5. mai. Hinn 11. mai fer Ragnhildur aftur til Osló og mun keppa meö Bul I Holmenkollen boöhlaupinu kunna. Mun þar hlaupa 3 km i sveit Bul. 22 félög eru skráö i keppnina meö sveit og 14 stúlk- ur keppa I hverri sveit. Þá má geta þess, aö Ragn- hildur stefnir aö þvi aö komast á EM unglinga, sem veröur I Aþenu 25. ágúst. Lágmörk fyrir þaö mót eru 2:11.0 I 800 m 4:30.0 I 1500 og um 10 min. I 3000 m — timar, sem Ragnhildur ætti vel aö ráöa viö I sumar. —hsim. ið til að halda mótið — verðlaun, keppnisstaður, hótel, matur og allt það, sem til þarf, til að halda svona mót. En allt þetta er nú eyðilagt, og sambandið stendur uppi skuldum vafið, þvi fnarg't af þessu er ekki hægt að koma aftur i fé, og annað verður að greiðast. „Við vorum ekki efnaðir fyrir, en eftir þetta stöndum við á barmi gjaldþrots,” sagði Ómar Úlfarsson formaður Lyftinga- sambandsins, er við töluðum við hann. „Þetta er algjört kjaftshögg fyrir okkur, og við getum ekkert gert. Við náðum þvl að fá lán til að senda einn mann úr stjórninni, Brynjar Gunnarsson, utan I morgun, til að tala á þinginu, sem þeir ætla aðhalda um leið og mót- ið. Að sjálfsögðu munum við kæra þetta til alþjóða lyftingasam- bandsins, sem við vorum búnir að greiða gjald fyrir að fá að halda mótið, og krefja það um aðstoð við að fá eitthvað endurgreitt af kostnaðinum. Það er það eina, sem við getum gert úr þessu. Það er sérstaklega einn maður — Sviinn Ingva Frölander sem stendur fyrir þessu, og er það lik- lega gert af persónulegri óvild I okkar garð. Hann hringdi I for- menn hinna sambandanna á Noröurlöndum og sagði þeim m.a., að það væri að skella á flug- mannaverkfall á Islandi og ekki hægt að komast þangað. Hann gerði ekki einu sinni tilraun til að kanna, hvort hægt væri að komast með einhverju litlu flugfélag- anna, né að ræða við okkur. Það fyrsta sem við fréttum um þetta var I gær, þegar hann sagði okkur I slma, að mótið yrði ekki á íslandi, heldur I Stokkhólmi. Okk- ur var ekki einu sinni boðið að senda keppendur á það. Það er mikið áfall fyrir strák- ana, sem voru búnir að æfa I margar vikur fyrir þetta mót. Þeir geta ekkert gert frekar en við. Við höfum þegar tilkynnt for- Tveir stórir í blaki! Úrslitaleikurinn i bikarkeppn- inni iblaki verður I tþróttahúsinu á Seltjarnarnesi kl. 18,00 á sunnu- daginn. Þar keppa Þróttur og IS, en strax að þeim leik loknum fer fram leikur á milli Breiöabliks og UMFB um lausa sætið i 1. deild- inni næsta ár. Dagana 3.-4. mai hefst Vormót i blaki, og er það opið öllum félög- um, stofnunum og skólum. Keppt verður bæði I karla- og kvenna- flokki. Nánari upplýsingar gefur Guömundur E. Pálsson simi 18836, og hann tekur einnig við þátttökutilkynningum fyrir þriðjudagskvöld 29. april. mæta þar til að sýna lyftinga- mönnunum stuðning i verki... —klp— Skogamenn að komast í gang Sigruðu Val 3:1 í Meistarakeppni KSÍ i gœr Gangurinn i Skagavélinni frægu hefur ekki alltaf verið sem beztu i leikjunum i Meistara- keppninni og Litlu bikarkeppn- inni I vor. En i leiknum viö Val i Meistarakeppninni á Melavellin- um I gær gekk hún á öllum i fyrsta skipti i langan tíma. Þrátt fyrir leiðindaveður sáust oft skemmtileg tilþrif til Skaga- manna — oft svo góð að aðdáend- ur þeirra gengu ánægðir út af vellinum og sáu fram á gott sumar. Þeir náðu á köflum ágætu samspili og voru fljótari og ákveðnari en Valsmenn, sem ékki gátu stillt upp sinu sterkasta liði vegna meiðsla og leikbanna. Skagamenn skoruðu fyrsta markið snemma i fyrri hálfleik. Arni Sveinsson skoraði það eftir fyrirgjöf frá Matthíasi Hall- grfmssyni. Rétt fyrir hálfleik jafnaði Hermann Gunnarsson fyrir Val, eftir að hafa leikið á tvo varnarmenn Akraness. Var stað- an þvi i hálfleik 1:1. t siðari hálfleiknum skoruðu Akurnesingar tvö mörk en Vals- menn ekkert. Matthias skoraði á 18. mln. hálfleiksins og Arni Sveinsson var aftur á ferðinni rétt undir lokin. Keflavíkur- stúlkurnar í 1. deild Það var mikið hrópað og flaut- að á áhorfendapöllunum i iþróttahúsinu i Njarðvik i gær, þegar nágrannaliðin Njarðvik og Keflavik léku til úrslita i 2. deild kvenna i íslandsmótinu i hand- knattleik. Á vellinum sjálfum var fjörið engu minna en á áhorfendapöll- unum, og þar ekki slegið slöku við frekar en fyrri daginn. Leikurinn var jafn til að byrja með, en er á leið, tóku Keflavlkurdömurnar af skarið og tryggðu sér sigurinn og sæti I 1. deild kvenna næsta ár, með 10:5 sigri. Arangur keflvisku stúlknanna I vetur er merkilega góður. Þær sigruðu i 2. flokki kvenna um slð- ustu helgi og nú i 2. deild. Þó hafa þær enga aðstöðu til æfinga eða keppni nema i litlu og ófullkomnu húsi I Keflavik. Það sem hefur bjargað þeim — fyrir utan góða þjáífun og gott keppnisskap — er að þær fengu að æfa einu sinni i viku i Njarðvikurhúsinu, þar sem er fullkomin aðstaða, og það nægði þeim i þetta sinn. —klp— .SSSISSS UNIRDYAL ráðamönnum lyftingasambanda hinna Norðurlandanna, að þeir verði látnir standa fyrir máli slnu. Norðmennirnir og Danirnir voru að myndast við að biðjast af- sökunar. Það sló þá nokkuð, þeg- ar við sögðum þeim, að þeir gætu ekki sakazt neitt við okkur. Það væri þeirra að koma sér á keppnisstað eins og öðrum iþróttamönnum, en ekki I verka- hring þess, sem sér um mótið. Hér væri ekkert verkfall og aðr- ar leiðir að komast til tslands en með áætlunarflugvélum. Nóg væri um minni flugfélög, sem tækju að sér svona flug. Þeir gátu engu svarað, bentu bara á Svlann, sem hefur gengið með loðin svör og lygi á milli lyft- ingasambandanna undanfarna daga. Það verður fróðlegt að vita, hvað kemur út úr þeim á þinginu um helgina, en af okkar hálfu er þessu máli ekki lokið og gleymist aldrei”. —klp— Síöustu frettir.... Lyftingasamband tslands mun á sunnudaginn standa fyrir hinu áöur auglýsta Noröurlandamóti i lyftingum i Laugardalshöllinni, hvort sem keppendur hinna 1 Norðurlandanna koma eöa ekki. Veröur alþjóðasambandiö svo aö skera úr um, hvort mótiðhér eða i Stokkhólmi sé hiö raunverulega Noröurlandamót. Mótiö i Laugar- dalshöllinni hefst kl. 15.00 á sunnudaginn, og ættu allir iþróttaunnendur og iþróttafólk aö STAÐAN Staðan i Litlu bikarkeppninni eftir leikinn í gær: Keflavík—Hafnarf jörður....1:0 Keflavik 5 2 2 1 4:4 6 Akranes 4 1 3 0 5:3 5 Hafnarfj. 4 1 2 1 6:4 4 Kópavogur 5 0 3 2 4:8 3 Markhæstu menn: Fimm menn hafa allir skorað 2 mörk hver: Loftur Eyjólfsson Ilafn., Hörður Jóhannesson Akran., Teitur Þórðarson Akran., Þór Hreiðarsson Kóp. og Hinrik Þórhallsson Kóp. Næsti leikur: i Kópavogi kl. 14,00 á morgun: Kópavogur-Hafnarfjöröur. Staðan I Meistarakeppni KSÍ eftir leikinn I gær ... Valur- Akranes 1:3 og dóm aganefndar KSt, sem dæmdi Akranesi sigur I fyrri leik Vals og Akraness. Akranes 3 2 0 1 4:4 4 Keflavik 2 1 1 0 4:2 3 Valur 3 0 1 1 2:4 1 Markhæstu menn: Arni Sveinsson, Akran. 2 Kári Gunnlaugsson, Kefl. 2 Næsti leikur: A Akranesvelli á morgun kl. 14,00: Akranes-Keflavik. Fyrsta opna golfmótið Fyrsta opna golfmót ársins veröur háö á rnorgun á Hvaleyrarvelli I Hafnarfiröi. Er þaö Uniroyal keppnin, sem er 18 holu keppni meö og án forgjafar. Golfklúbburinn Keilir hefur veg og vanda af þessu fyrsta opna golfmóti ársins, en verðlaunin eru gefin af tslenzk-Ameriska verzlunarfélaginu, sem hefur umboö fyrir Uniroyal hér á landi. A myndinni má sjá einn gripinn sem keppt er um. Mótiö hefst klukkan niu i fyrramálið og einnig veröur ræst út eftir hádegi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.