Vísir - 25.04.1975, Qupperneq 17
Visir. Föstudagur 25. apríl 1975.
17
Er nauösynlegt aö láta skrölta
svona í asperinglasinu?!
\ Fl " l3ll
— Mikið öfunda ég þig,Busi, aö hafa herbergi
með baði!
Þann 7. des. voru gefin saman I
hjónaband I Laugarneskirkju af
séra Grlmi Grimssyni ungfrti
Ingibjörg A. Guðlaugsdóttir og
Þorsteinn Þorsteinsson. Heimili
þeirra er aö Framnesvegi 65.
(Stiidio Guömundar).
Þann 7. des. voru gefin saman i
hjónaband i Langholtskirkju af
séra Siguröi Hauki Guöjónssyni
ungfrti Guöný H. Guömunds-
dóttir og Gunnar Jóhannesson.
Heimili þeirra er aö Úthliö 13.
Briiöarmær-sveinn Rósa og
Hreiöar Gunnlaugsbörn.
(Studio Guömundar).
Þann 14. des. voru gefin saman i
hjónaband I Kópavogskirkju af
séra Arna Pálssyni ungfrti
Kristin Helgadóttir og Marteinn
S. Björnsson. Heimili þeirra er
aö Birkimel 8a.
(Studio GuÖmundar).
4t4(4(-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-K-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-K-K
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
$
I
★
★
★
★
★
★
t
★
★
★
í
★
★
★
*
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
$
!
*
i...
w
Spáin giidir fyrir laugardaginn 26. april:
Ilrúturinn, 21. marz-20. april. Þú átt auövelt
meö aö ná góöum samningum I dag. Þú færö ein-
hverja hugdettu sem þú skalt endilega fram-
kvæma.
Nautið,21. april-21. mai. Samskipti þin viö aöra
ganga mjög vel I dag. Þú þarft aö takast á viö
mikilvægt verkefni, sem mun krefjast alls þins
tima.
Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Einhverjar
skyndilegar breytingar veröa á lifi þinu I dag.
Faröu vel meö heilsuna og faröu varlega i um-
ferðinni.
Krabbinn, 22. júni-23. júli. Töluverö rómantlk
veröur á vegi þinum I dag. Láttu ástvin þinn
ganga fyrir öllu ööru. Þú hefur heppnina I för
meö þér.
Ljóniö, 24. júlI-23. ágúst. Þessum degi getur
brugöiö til beggja vona, en ef þú heldur rétt á
spilunum þá muntu ná mjög mikilvægum
árangri. Láttu ekki koma þér úr jafnvægi.
Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Vertu ekki að
vesenast neitt um helgina. þótt þú hafir eflaust
tækifæri til þess. Taktu lifinu með ró og hvlldu
þig-
Vogin,24. sept.-23. okt. Notfæröu þér alla mögu-
leika sem koma upp I hendur þlnar I dag. Og þér
er óhætt aö taka töluverða áhættu. Leggöu
áherzlu á samvinnu.
Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Þetta verður almennt
mjög ánægjulegur og góöur dagur. Reyndu aö
breyta eitthvaö til I dag. Þú sérö hlutina I nýju
ljósi.
Bogmaöurinn,23. nóv.-21. des. Dragöu þaö ekki
til morguns, sem þú getur gert I dag. Þér hættir
til að vera svolltiö skapvond(ur), en reyndu aö
láta þaö ekki bitna á öörum.
Steingeitin,22. des.-20. jan. Vinþinnlangar til aö
sýna eöa gefa þér eitthvaö. Þú skalt reyna aö
vera ekki lengi á sama staö I dag.
Vatnsberinnn, 21. jan.-19. feb. Þú átt mjög
annrlkt I dag sérstaklega I þvl að skemmta þér.
Einbeittu þér aö öllu sem þú tekur þér fyrir
hendur og haföu einhvern tilgang.
Fiskarnir, 20. feb.-20. marz. Þér hættir til aö
vera eigingjarn(gjörn) I dag, og láta þín mál
ganga fyrir. Foröastu aö reita aöra til reiöi.
★
★
!
★
1
t
I
í
r
í
¥
■¥
•¥
■¥
í
¥
¥
¥
•¥
•¥
¥
!
•¥
■¥
•¥
•¥
t
■¥
•¥
¥
•¥
■¥
¥
•¥
•¥
¥
o □AG | D KVÖLD | C í DAG | D KVÖLÖ | O DAG
Francescatti fiöluleikari og
Alfred Brendel planóleikari
leika verk eftir Paganini,
Albeniz-Kreisler og
Wieniawski. b. Félagar I
Dvorák-kvartettinum leika
„Miniatures” fyrir tvær
fiölur og lágfiölu op. 75a
eftir Antonin Dvorák.
20.40 Persónuleiki skóla-
barnsins.Kaflar ur bók sem
samin var aö tilhlutan
Barnaverndarfélags
Reykjavlkur. Umsjónar-
maöur útgáfunnar dr.
Matthías Jónasson, kynnir.
21.05 Einleikur á planó.
Werner Haas leikur
„Miroirs” eftir Maurice
Ravel.
21.30 Útvarpssagan: „öll
erum víð ímyndir” eftir
Simone de Beauvoir.
Jóhanna Sveinsdóttir les
þýöingu sina (5)
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Frá
sjónarhóli neytenda: Starf
og hlutverk Neytendasam-
takanna. Stefán
Skarphéöinsson talar viö
Guömund Einarsson for-
manna samtakanna
22.35 Afangar.Tónlistarþáttur
i umsjá Ásmundar Jóns-
sonar og Guöna Rúnars
Agnarsson.
23.25 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
Útvarp:
Persónuleiki skólabarns
og hlutverk
neytendasamtakanna
t útvarpinu I kvöld eru tveir Þáttur þessi hefst kiukkan
þættir, sem sjálfsagt margir 20.40.
myndu viija hlusta á. Annar Klukkan 22.15 hefst svo þátt-
þeirra heitir Persónuleiki skóla- urinn Frá sjónarhóli neytenda.
barnsins. :Þar verða lesnir Er þar fjallað um starf og hlut-
kaflar úr bók, sem samin var að verk Neytendasamtakanna.
tilhlutan Barnaverndarféiags Ræöir Stefán Skarphéðinsson
Reykjavlkur. Umsjónarmaöur viö Guðmund Einarsson for-
útgáfunnar dr. Matthlas Jónas- mann samtakanna.
son kynnir. -EA
SJÓNVARP •
Föstudaagur
25. april
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.35 Eldur um borð. Bresk
fræðslumynd um eldsvoða á
sjó og varnir gegn slikum
atburðum. Inngangsorð
flytur Hannes Hafstein,
framkvæmdastjóri Slysa-
varnafélags fslands. Þýð-
andi og þulur Ellert Sigur-
björnsson.
20.55 Lost. Músik-þáttur fyrir
ungt fólk. Meðal þeirra, sem
koma fram I honum, eru Al-
bert Hammond, Billy Swan
og Mott The Hoople.
21.10 Kastljós. Fréttaskýr-
ingaþáttur. Umsjónarmað-
ur Eiður Guðnason.
22.00 Töframaðurinn.
Bandarisk sakamálamynd.
Drekinn sem hvarf. Þýð-
andi Kristmann Eiðsson.
22.50 Dagskrárlok
Sjónvarp, kl. 21,10:
Verkfall og
gjaldeyrismál
— m.a. á dagskrá
Kastljós er á dagsskrá
sjónvarpsins I kvöld. Umsjónar-
maður er Eiður Guðnason, en
auk hans sjá um þáttinn
Vilmundur Gylfason, Valdimar
Jóhannesson og Þórunn
Klemenzdóttir.
í fyrsta lagi verður fjalíað um
vinnutilhögun og verkfall stóru
togaranna, og ef til vill verður
rætt við gamlan sjómann, - sem
starfaði áður en núgildandi
vinnutilhögun tók gildi.
Þá verður fjallað um
Kastljóss í kvöld
umgengni og snyrtimennsku
utanhúss hér i Reykjavik og
kannski víðar.
Gjaldeyrismál verða á dag-
skrá, svo sem hversu mönnum
þykir ferðamannagjaldeyrir
naumt skammtaður og fleira
þess háttar.
Eitt mál til verður í þættin-
um, en þar sem ekki náðist til
umsjónarmanns þess efnis, lát-
um við það biðá þar til á skján-
um I kvöld.
-EA
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 185., 87. og 88. tbl. Lögbirtingablaös 1974 á
Hraunbæ 102, þingl. eign Verzl. Halla Þórarins h.f., fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk o.fl. á eign-
inni sjálfri mánudag 28. aprll 1975 kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið I Reykjavlk.