Vísir - 25.04.1975, Síða 18
Vísir. Föstudagur 25. april 1975.
1J_
TIL SÖLU
Til sölu Gibson rafmagnsgitar,
ásamt Burns 60 vatta magnara. Á
sama staö óskast hljómsveitar-
orgel. Uppl. i sima 82851 eftir kl.
6.
Til sölu 3ja manna islenzkt tjald,
svefnpoki, loftriffill, 20 litra
bensinbrúsi, bakpoki, stórt og
gott reiðhjól 6 v rafgeymir, 2
Black og Decker borvélar 1 og 2
hraða ásamt hjólsagarsetti og
ýmsum fylgihlutum og silunga-
net. Simi 38057.
Til sölu Bandsög—Slipi-
vél—Sprautumótor—Rennibekk-
ur—Rafmagnsviftur. Uppl. i sima
11926 hjá Raflampagerðinni,
Suðurgötu 3.
Vinnuskúr til sölu. Uppl. i sima
41584 eftir kl. 7 á kvöldin.
Notuð teppi til sölu, seljast ódýrt.
Uppl. i sima 31266.
Til sölu Volkswagen árg. ’59, kr.
20 þús. saumavél i tösku á 10 þús.
kr., litið sófasett á kr. 15 þús.
Uppl. i sima 16680.
Hrærivél. Ónotuð Kitchen Aid k45
hrærivél til sölu. Uppl. i sima
82063 eftir kl. 7.
Húsdýraáburður. Til sölu er
húsdýraáburður i pokum. Uppl. i
sima 84156 e.h.
Innrétting og gólfteppi i ca 50.
ferm verzlun selst ódýrt. Uppl. i
sima 32642 eða 33755.
Trérennibekkur og fleiri
trésmiðavélar til sölu, hentugt
fyrir lagtæka húsbyggjendur.
Uppl. i sima 83260 á skrifstofu-
tima og 81332 á kvöldin.
Bowmartalva tilsölu lOstafa með
kvaðratrót o.fl. Uppl. i sima 25127
eftir kl. 5.
Til sölu ný Ignis þvottavél i
ábyrgð. Ný Sinclair vasareiknivél
með minni og konstant 5 ára
Sony segulbandstæki. Uppl. i
sima 53277.
Til sölu isskápur, svefnsófi og
palesander sófaborð. Til sýnis að
Lynghaga 18, kjallara milli kl. 6
og 9.
Vegna sérstakra ástæðna er til
sölu nýleg mjög góð og vönduð
stereosamstæða, selst ódýrt,
ábyrgð fylgir. Uppl. i sima 13272.
Til sölu sem nýtt 400 vatta söng-
kerfi. t kerfinu er 200 vatta Mast-
er magnari, 200 vatta Slave, 120
vatta súlur 2 stk. og Simmsvatt
horn unit 2 stk. Uppl. i sima 93-
2193 og 93-2361 eftir kl. 8 á kvöldin.
Til sölu Nordmende stereotæki
með innbyggðu segulbandi og út-
varpi. Uppl. i sima 86056 milli kl.
3 og 7.
Til sölu opin blý á grásleppunet,
verð 11 kr. stk. Simi 92-2320.
Vasatalva Rockwell 202 slide
rule, hornaföll, lógaritmar, ræt-
ur, minni o.fl., sem ný, enn i
ábyrgð, selst ódýrt. Uppl. i sima
19235 á kvöldin.
Bátur. Til sölu er 2 1/2 til 3ja
tonna bátur með bensinvél. Bát-
urinn er nýr. Simi 92-6591.
Til sölu 7 vetra jarpur hestur af
Kirkjubæjarkyni. Uppl. i sima
83278.
Til sölu málverk ogeftirprentan-
ir, bóka- og listmunamarkaður
verður i Sýningarsalnum á Týs-
götu 3 þessa viku. Einnig verða
seld þar nokkur gömul húsgögn.
Komið og gerið góð kaup. Opið frá
kl. 1.30-6. Allt á að seljast. Lágt
verð. Sýningarsalurinn Týsgötu
3.
Emco Star afréttari og þykktar-
hefill með 2ja ha. mótor, raf-
magnssög (ónotuð), springdýna,
dfvan, útvarp, segulband, mynd-
ir, saumavélar og fl. Sími 11253
næstu kvöld.
Húsdýraáburður. Við bjóðum
yður húsdýraáburð á hagstæðu
verði og önnumst dreifingu hans,
ef óskað er. Garðaprýði. Simi
71386.
Til sölu prjónavél, Passap duo-
matic, ásamt mótor. Uppl. i sima
99-1458.
Húsdýraáburður (mykja) til sölu
ásamt vinnu við að moka úr.
Uppl. I sfma 41649.
ÓSKAST KEYPT
isskápur. Viljum kaupa notaðan
litinn isskáp til notkunar i kaffi-
stofu. Simi 86600 á skrifstofutima.
VERZLUN
Geimfaraflugdrekar, fótboltar 8
teg, hjólbörur, Pippy dúkka og
húsgögn, stignir bilar, þrihjól,
stignir traktorar, brúðuvagnar,
brúðukerrur, rugguhestar, velti-
Pétur, stórir bilar, Tonka leik-
föng, bangsar, D.V.P. dúkkur,
módel, byssur, badmintonspaðar,
tennisspaðar. Póstsendum. Leik-
fangahúsið, Skólavörðustig 10.
Simi 14806.
Antique-munir. Við höfum rým-
ingarsölu 23.-30. þessa mánaðar.
20% afsláttur. Antique-munir,
Snorrabraut 22. Simi 12286.
Vcrzlunin Hnotan auglýsir.
Prjónavörufatnaður á börn, peys-
ur i' stærðum frá 0-14, kjólar, föt,
húfur, vettlingar, hosur o.fl. sér-
staklega ódýrir stretch barna-
gallar. Opið frá kl. 1-6, lokað á
laugardögum. Hnotan Laugavegi
10 B. Bergstaðarstrætismegin.
Ný sjónvarpstækiFerguson. Leit-
ið uppl. i sima 16139 frá kl. 9—6.
Viðg.- og varahlutaþjónusta, Orri
Hjaltason, pósthólf 658, Hagamel
8, Rvfk.
Sýningarvélaleiga, 8 mm stand-
ard og 8 mm super, einnig fyrir
slides myndir. Simi 23479 (Ægir).
FATNAÐUR
Kvenfatainarkaður. Komið og
kynnið ykkur okkar tilboð:
Sumar- og heilsárskápur á kr.
4800.-, regnkápur á 1800.-, jakkar
á 2000.-, pils á 2000,- og kjólar á
450.- Laugavegur 33.
HJÓL-VAGNAR
Til sölu Ilonda 50 CC litið notað og
gott hjól, verð kr. 55 þús. Uppl.
hjá Guðjóni i sima 34467 milli kl. 5
og 7.
Til sölu Ilonda 350 SL árg. ’73.
Uppl. i sima 92-1370.
Reiðhjól, þrihjól, reiðhjólavið-
gerðir. Reiðhjólaverkstæðið Hjól-
ið, Álfhólsvegi 9, simi 44090. Opið
1-6, 9-12 laugardaga. Vinsamleg-
ast skrifið simanúmerið.
HÚSGÖGN
Til sölu nýlegtenskt rúm 90x190,
2 stk. legubekkir og barnakojur.
Simi 82295.
ódýrir vandaðir svefnbekkir og
svefnsófar til sölu. Uppl. öldu-
götu 33, simi 19407.
Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf-
ar, svefnsófasett, hjónafleti, 1
manns rúm, ódýr nett hjónarúm,
verð aðeins kr. 27.000 með dýn-
um. Góðir greiðsluskilmálar eða
staðgreiðsluafsláttur. Opið 1—7.
Suðurnesjamenn, Selfossbúar og
nágrenni ath., að við sendum
heim einu sinni i viku. Húsgagna-
þjónustan Langholtsvegi 126.
Slmi 34848.
Ódýrir svefnbekkir til sölu. Uppl.
I slma 37007.
Fataskápar — Bæsuð húsgögn.
Nettir fataskápar, skrifborðssett-
in vinsælu fyrir börn og unglinga.
Svefnbekkir, kommóður, Pira
hillur og uppistöður, hornsófa-
sett, raðstólasett, smiðum einnig
eftir pöntunum og seljum niður-
sniðið efni, spónaplötur, svamp-
dýnur og púða, með eða án áklæð-
is. Opið kl. 8 og 19 alla daga. Ný
smiði s/f Auðbrekku 63, Kópa-
vogi, simi 44600.
Kaupum-seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, isskápa,
gólfteppi, útvarpstæki, divana,
o.m.fl. Seljum nýja eldhúsko'Ja.
Sækjum, staðgreiðum. Forn-
verzlunin, Grettisgötu 31. Simi
13562.
HEIMILISTÆKI
Óskum eftir að kaupa notaða
frystikistu, stærð 350-450 litra.
Simi 84340 og 86885 til kl. 5.30 s.d.
virka daga.
BÍLAVIÐSKIPTI
Cortina árg. ’64tilsölu er i ágætu
standi. Uppl. i sima 73475.
Ford Escort ’74til sölu, bill i topp-
standi. Simi 72446 frá kl. 18-22 á
kvöldin.
Til sölu Fiat 128árg. ’74, gulur að
lit, útvarp, segulband. Ýmsir
aukahlutir geta fylgt. Gott verð
gegn staðgreiðslu. Uppl. i sima
52351 eftir kl. 5.
Hjólbarðar, notaðir.til sölu 4 stk..
G78-15 og 4 stk. 750x16. Simi 37582
i hádeginu.
Volvo 144 árg. ’70 til sölu,
greiðsluskilmálar. Uppl. i sima
32400.
Chevy II ’66 til sýnis og sölu
Uppl. i sima 81620. Ljósvirki h.f.
Bolholti 6.
Til sölu Willys jeppi ’42. Uppl. i
sima 40478.
Flat 127 árg. ’73til sölu, einnig er
til sölu á sama stað vinnuskúr.
Uppl. i sima 17929 eftir kl. 6.
Skoda Combi óskast.ekki eldri en
’65. Uppl. i sima 41744 eftir kl.. 8.
óska eftir Rússajeppa til niður-
rifs eða körfu i Rússajeppa eldri
gerð. Uppl. i si'ma 43202 eftir kl.
17.
Mini Cooper Sóskast i heilu lagi
eða pörtum. A sama stað er til
sölu ný vél með kassa fyrir Mini
1000 og complet klæðning fyrir
sama bil. Uppl. i sima 42251 eftir
kl. 4.
Til sölu er Desoto Diplomatárg.
1961 ásamt fjölda varahluta.
Einnig Chevrolet Impala árg. ’64.
Á sama stað. Bilarnir seljast i
núverandi ástandi. Uppl. i sima
33337 eftir kl. 19 á kvöldin.
Bronco ’68-’70. Óska eftir að
kaupa góðan Bronco ’68-’70. Uppl.
i sima 25997 eftir kl. 6 og um helg-
ar.
Saab 96árg. ’63 til sölu. Billinn er
I góðu lagi. Uppl. i sima 92-1326.
Cortina ’73. Til sölu Cortina árg.
’73. Til greina kemur að skipta á
Pontiac, Firebird. Uppl. i sima
43572 eftir kl. 5.
Til sölu Sunbeam ’72.Uppl. i sima
66455.
Til sölu Chevrolet Blazer ’71,
Chevrolet Sportvan ’71, Volvo 144
’68, Fiat 128 ’71, Chevrolet
Chevelle ’73, Plymouth station
.’71. Vantar bila á söluskrá. Bila-
salan við Lækjargötu Hafnarfirði.
Simi 53072, heimasimi 74171.
Sjálfskipting óskast. Skipting
óskast i Rambler American, að-
eins góð skipting kemur til
greina. Uppl. i sima 40254.
Austin Mini 1000 til söluárg. ’74,
ekinn 25 þús. km, afar vel með
farinn. Uppl. isima 35284 eftir kl.
18.
Bilaleigan Start hf. Simar
53169-52428.
Bilar. Við seljum alla bila, látið
skrá bilinn strax. Opið alla virka
daga kl. 9—7. Opið laugardaga kl.
9—4. Bilasalan Höfðatúni 10. Sim-
ar 18881 og 18870.
Framleiðum áklæðiá sæti I allar
tegundir bila, sendum sýnishorn
af efnum um allt land. Valshamar
— Lækjargötu 20, Hafnarfirði.
Simi 51511.
Bifreiðaeigendur.útvegum vara-
hluti i flestar gerðir bandariskra,
japanskra og evrópskra bifreiða
með stuttum fyrirvara. Nestor,
umboðs-og heildverzlun, Lækjar-
götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið
auglýsinguna).
Kaupum VW -bila með bilaða vél
eöa skemmda eftir árekstur.
Gerum einnig föst verðtilboð i
réttingar. Uppl. i sima 81315. Bif-
reiðaverkstæði Jónasar, Ármúla
28.
ódýrt, ódýrt. Höfum mikið af
notuðum varahlutum i flestar
gerðir eldri bila, Volvo Amason
Taunus ’67, Benz, Ford Comet,
Moskvitch, Cortinu, Fiat, Saab,
Rambler, Skoda, Willys, rússa-
jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila-
partasalan Höfðatúni 10. Simi
11397 Opiðalla daga 9-7, laugar-
daga 9-5.
Bilaleigan Akbraut leigir Ford
Transit sendibila og Ford Cortina
fólksbila án ökumanns. Akbraut,
simi 82347.
Til söluFord Galaxie, XL,’62,vél i
ólagi, og gólfskiptur kassi i
Cortinu ’67. Uppl. i sima 27465
eftir kl. 5.
Nýja bilaþjónustan er að Súðar-
vogi 30. Simi 86630. Aðstaða til
hvers konar viðgerða og suðu-
vinnu. Notaðir varahlutir i flestar
gerðir bifreiða. Enn fremur kerr-
ur og kerruöxlar. Opið frá kl. 8-22
alla daga.
HÚSNÆÐI í
2ja herbergja ibúð i A-Kópavogi
til leigu. Losnar 1. mai, engin
börn, fyrirframgreiðsla, leigist
ungum hjónum eða pari. Tilboð
sendist augld. Visis merkt
„M10”.
2 herbergi til leigu i Breiðholti
fyrir konu eða stúlku, leigist frá 1.
mai — 1. ágúst fyrirframgreiðsla.
Uppl. i sima 43518 eftir kl. 1.
Námsfólk — sveitafólk. Sá sem
getur haft dreng á tólfta ári til
snúninga á góðu sveitaheimili i
sumar getur fengið litið herbergi i
Reykjavik til afnota endurgjalds-
laust. Upplýsingar I sima 21976,
Rvlk.
Reykjavik.tbúð til leigu, 3ja her-
bergja ibúð i 3 mánuði. Laus 1.
mai. Simi 92-2162.
ibúðarleigumiðstöðin kallar:
Húsráðendur, látið okkur leigja.
Það kostar yður ekki neitt. Uppl.
á Hverfisgötu 40 b milli kl. 13 og
17 og i heimasima 22926.
Leigutakar, kynnið ykkur hina
ódýru og frábæru þjónustu.
Um 100 ferm íbúð íeinu fallegasta
hverfi borgarinnar i fallegu og
vönduðu húsi til leigu. Tilboð
sendist Visi merkt „Útsýni 304”.
Húsráðendur.er það ekki lausnin
að láta okkur leigja Ibúðar- eða
atvinnuhúsnæði yður að
kostnaðarlausu? Húsaleigan
Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um
leiguhúsnæði veittar á staðnum
og I sima 16121. Opið 10-5.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Hjúkrunarkona óskar eftir litilli
ibúð sem fyrst eða frá miðjum
mai. Uppl. i sima 19991 eftir kl. 16
á daginn.
óska eftir að taka á leigu 2-3ja
herbergja ibúð á góðum stað i
bænum. Uppl. i sima 30567 eftir
kl. 5.
Stúlka óskareftir að taka á leigu
herbergi með sér inngangi i
Breiðholti. Uppl. i sima 71021 eftir
kl. 19.
óska eftir2ja-3ja herbergja ibúð.
Simi 18389.
Herbergieða litil ibúð óskast fyr-
ir fullorðinn reglusaman karl-
mann. Uppl. eftir kl. 7 i sima
82949.
Undirrituð, sem ereinhleyp eldri
kona i fastri vinnu, óskar eftir að
taka á leigu ibúð sem fyrst. Skil-
vis mánaðargreiðsla, algjör
reglusemi. Simi 85467, eftir kl. 18
föstudag og um helgina. Margrét
Sigurðardóttir, simi 85467.
Par utan af landióskar eftir 2ja-
3ja herbergja ibúð fljótlega, i
miðbænum eða vesturbænum,
hálfs árs fyrirframgreiðsla. Uppl.
i sima 15813.
Ung hjónmeð 1 barn á fyrsta ári
óska eftir ibúð, má þarfnast lag-
færingar. Barnagæzla getur kom-
ið til greina. Uppl. I sima 12766
um helgar og eftir kl. 6 virka
daga.
Reglusamt par óskar eftir l-2ja
herbergja ibúð á Stór-Reykja-
vikursvæðinu. Uppl. i sima 42846
milli kl. 6 og 8.
Ungt barnlaust par óskar eftir
herbergi með eldunaraðstöðu eða
iitilli ibúð (1-2 herbergi) frá miðj-
um september, helzt nálægt
Hjúkrunarskóla Islands. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i
sima 96-21335 eftir kl. 8 á kvöldin.
Læknanemi og rannsóknarkona
óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð.
Uppl. I sima 12543 á kvöldin og um
helgar.
Matsveinn á millilandaskipi ósk-
ar eftir herbergi á góðum stað i
borginni. Uppl. i sima 84606.
Þritugur karlmaður sem sjaldan
er heima óskar eftir herbergi, má
vera með húsgögnum, þó ekki
skilyrði. Vinsamlega hringið i
sima 50951.
Læknanemi og kennarióska eft-
ir 2ja eða 3ja herbergja ibúð frá
og með 20. mai. Reglusemi og góð
umgengni. Fyrirframgreiðsla
möguleg. Uppl. i sima 74283 eftir
kl. 5.
Ung hjön utan af landi með eitt
bam óska að taka á leigu góða
ibúð frá ágúst til janúarloka.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. i slma 37371 milli kl. 7 og 8.
ATVINNA í
Stúlka óskast hálfan daginn i
söluturn i vesturbænum. Uppl. i
sima 40185, milli 8 og 10 e.h.
Stúlka óskasttil afgreiðslustarfa i,
minjagripaverzlun, ekki yngri en
20 ára, málakunnátta nauðsyn-
leg. Umsóknir sendist blaðinu
fyrir 28. þ.m. merkt „1. mai —
359”.
Viljum ráða rennismið, járn-
iðnaðarmenn og lagtæka menn.
Vélsmiðjan Normi hf. Simi 33110.
ATVINNA ÓSKAST
17 ára stúlka úr Menntaskólanum
i Reykjavik óskar eftir atvinnu i
sumar. Margt kemur til greina.
Getur byrjað 20. mai. Vinsamleg-
ast hringið i sima 30342 eftir kl. 8.
Stúlku, 18 ára, vantar vinnu i
>umar. Margt kemur til greina.
Góð enskukunnátta. Uppl. i sima
51290.
17 ára stúlka óskar eftir vinnu
strax. Uppl. i sima 30320millikl. 7
ag 8 á kvöldin.
Stúlkaóskar eftir vinnu frá kl. 9-5
á daginn. Uppl. I sima 73475.
Ungur maður óskar eftir vinnu,
margt kemur til greina (hefur
meirapróf) og er vanur akstri.
Uppl. i sima 33337 i kvöld og
næstu kvöld.
Bilasala Garðars býður upp á
bilakaup, bilaskipti, bilasölu.
Fljót og góð þjónusta. Opið á
laugardögum. Bilasala Garðars
Borgartúni, simar 19615-18085.
Benz 190 árg. ’60,skemmdur eftir
bruna, selst til niðurrifs, nýleg vél
og ný nagladekk, ennfremur 4
sumardekk 640X13. Uppl. i sima
33938.
Lagerhúsnæði eða góður bilskúr
óskast til leigu. Uppl. i sima 32642
eða 33755.
Eruin miðaldra hjón, hann
togarasjómaður, sem óska eftir
tveggja herbergja góðri ibúð,
helzt i gamla bænum. Góðri um-
gengni heitið og skilvisum
mánaðargreiðslum. Uppl. i sima
86592.
Viðskiptafræðinema á 3ja
námsári vantar atvinnu i
sumar. Möguleiki á að geta unnið
hlutaúrdegi næsta vetur. Uppl. i
sima 22935.
18 ára stúlka óskar eftir vinnu
eftir kl. 5 á daginn. Margt kemur
til greina, hefur bil til umráða.
Upplýsingar i sima 42639 milli kl.
5 og 8 á kvöldin.