Vísir - 26.04.1975, Blaðsíða 1

Vísir - 26.04.1975, Blaðsíða 1
VISIR 65. árg. — Laugardagur 26. april 1975 — 94. tbl. Sólarferðir lœkka eins og sykurinn — bls. 3 Kamillíuf rúin Flytja inn meira af ódýrum sykri — Þeir stóru njóta ekki þeirrar „verndar", sem þeir bjuggust við Þaö veröur ekki annaö sagt en friösæld stafi af þessari mynd frá Vestmannaeyjum, en f baksýn er fjalliö sem minnir á annaö en kyrrö og friö: Hrauniö sem brann fyrir skemmstu og öllum er I fersku minni. En lífiö í eynni er sem óöast aö komast i samt lag og bátar róa nú frá Heimaey eins og ekkert hafi i skorizt, og fuglinn biöur þolinmóöur eftir þvi, sem til fellur handa honum. En bátarnir bföa eft- ir nýjum túr og nýrri veiöi. — Ljósm. Guðmundur Sigfússon. „Við höfum fengiö leyfi yfir- valda til að flytja inn meira magn af sykri,” sagði Magnús Ólafsson, verzlunarstjóri Hagkaups, i við- taii við Visi I gær. Og lét hann þess getið, aö heimsmarkaðsverð á sykri hefði iækkað talsvert til við- bótar sfðan Hagkaup, Kjöt & fisk- ur og Kaupgarður sömdu um kaup á þeim 30 tonnum, sem komu til landsins fyrir hálfum mánuði. „Þessi 30 tonn seldust upp i verzlununum þrem á einni viku og nú seljum við aftur sykur á gamla og háa verðinu,” sagði Magnús. „Við erum ekki búnir að staðfesta pöntun á nýrri sykur- sendingu, en það getur orðið á næstu dögum.” Skömmu eftir að fyrrnefndar verzlanir auglýstu hina gifurlegu verðlækkun á sykri tilkynnti KRON, að sykurinn yrði seldur á sama verði i kaupfélagsverzlun- unum. Munu það hafa verið um 10 tonn, sem dreift var i kaupfélags- verzíanirnar og þurfti KRON að borga 65 krónur með hverju kilói til kaupandans. Matkaup fylgdi fljótlega á eftir auglýsti sykurkilóið til sölu á 238 krónur. Þegar að var gáð, reynd- ist fyrirtækið borga með sykrin- um rétt eins og KRON. Það kom fram i blaðaviðtali við Hjalta Pálsson, deildarstjóra hjá - innflutningsdeild Sambandsins, að það hefði komið stóru sykur- innflytjendunum óþægilega á óvart að ráðuneytið skyldi hafa hleypt „spákaupmönnum” inn i sykurinnflutninginn. Orðrétt var haft eftir Hjalta i Þjóðviljanum: ,,Ég talaði við ráðuneytið um þetta mál fyrir nokkru og þá var mér talin trú um að það væri ekki hætta á að þetta gerðist, ráðu- neytið vildi vernda okkur, heldur en að hleypa hinum og þessum spákaupmönnum inn. Nú, en svo hefur þetta gerzt einhverra hluta vegna og mér finnst þetta van- stjórn.” Þegar Visir sneri sér til Þór- halls Ásgeirssonar ráðuneytis- stjóra sagðist hann ekki vilja kannast við það, að hafa lofað „stóru sykurinnflytjendunum þeirri „vernd” sem Hjalti talar um. Og um leið og Hagkaup, K. & F. og Kaupgarður fá heimild til að endurtaka leikinnn má segja, að ráðuneytisstjórinn undirstriki þau orð sin. — ÞJM Samvinna milli Japan- anna við íslenzka sendiráðið og stjórn- leysingj- anna, sem tóku hið ÞýrtatL Þjóðsagnarpersónan Greta Garbosýndi sinn bezta leik i mvndinni Kamilliu- frúnni, sem gerð var eftir sögu Alexander Dumas árið 1936. Myndin er á dagskrá sjónvarpsins ikvöld og i þvi tilefni segjum við frá Gretu Garbo á siðu 16 i dag. Fundu 650 grömm OÍ hOSSI — baksíða Friðrik missti af öðru sœti — baksíða

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.