Vísir - 30.04.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 30.04.1975, Blaðsíða 12
12 Vísir. Miðvikudagur 30. april 1975. 5 ...................-............ ................... SIGGI SIXPEMSARI 1 Vanderbilt-keppninni i Bandarikjunum 1957 fékk Os- wald Jacoby, sá kunni meist- ari, tækifæri til að beita Deschapelles-bragðinu. Vest- ur spilaði fimm spaða doblaða — en sagnir voru vægast sagt hæpnar. Suður opnaði á fjór- um hjörtum! — Vestur sagði fjóra spaða! — norður fimm hjörtu og austur fimm spaða, sem svo norður doblaði. Útspil hjartakóngur og siðan ás. ét 9876 ¥ AK9 ♦ G32 *G64 4 Á10542 V 04 4 D74 4 D53 * KDG3 ¥ 3 * A98 * K10987 N V A S * enginn ¥ G1087652 * K1065 * A2 Vestur trompaði hjartaás og tók fjórum sinnum tromp — kastaði tiguláttu heima. Hann spilaði nú laufi á kónginn og meira laufi — og lét litið úr blindum. Jacoby átti slaginn á laufaás — en var fljótur að hegna vestri fyrir ranga tlma- ákvörðun — spilaði tigulkóng, Deschappelles-bragðiö. Þar meö tók hann einu innkomuna, sem vestur átti — áður en hann nýtti sér laufið. Finninn Heikki Westerinen viröist I stórsókn sem skák- maður smb. árangur hans I Dortmund á dögunum, þar sem hann hlaut 9,5 vinninga úr 11 skákum — varð einum og hálfum vinningi á undan næsta manni. Á mótinu kom þessi staða upp i skák Wester- inen, sem hafði hvitt og átti leik, gegn sovézka stórmeist- aranum Savon. 30. g4! — Hb3 31. Hxh7 — Kxh7 32. Dh4+ — Bh6 33. g5 og Savon gafst upp. Þetta var eina tapskák hans I mótinu. Reykjavlk — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst I heim- ilislækni sími 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 25. april -1. mai er I Laugavegs Apó- teki og Holts Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögurp og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Ilitaveitubiianir slmi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabilanir simi 05. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er I Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Sími 22411. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Sjálfstæðisfélag Keflavikur heldur fund i sjálfstæðishúsinu i Keflavik miðvikudaginn 30. april kl. 8.30 siðdegis. Albert Guð- mundsson mætir á fundinum og svarar fyrirspurnum fundar- manna. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Stjórnin. RMR-30-4-20-VS-FR-HV-A Gönguferðir 1. mai kl. 9.30Skarðsheiði, verð kr. 900.-. Kl. 13.00 Staðarborg — Keilisnes, verð kr. 400.-. Brottfararstaður B.S.l. Ferðafélag Islands. Föstudagur 2. mai Þórsmörk. Farmiðar seldir á skrifstofunni. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, simar 19533 og 11798. Kvenfélag Hreyfils Spilum félagsvist miðvikudags- kvöld 30. april kl. 8.30 i Hreyfils- húsinu. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld miðvikudag 30. april. Kvennasögusafn íslands að Hjarðarhaga 26. 4 hæð t.v. er opið eftir samkomulagi. Simi 12204. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins i Reykjavik Basar og kaffisala verður i Lindarbæ fimmtudaginn 1. mai kl. 2 e.h. Tekið á móti munum á basarinn i Lindarbæ kvöldið áður eftir kl. 8 — kökumóttaka f.h. 1. mai. Kaffisala verður i Betaniu Laufásvegi 13. fimmtudagir.n 1. mai. kl. 2.30.-10.30. á vegum Kristniboðsfélags kvenna. Allur ágóði rennur til Kristniboðs- starfsins i Eþiópiu. Félagsstarf eldri borgara Danssýning nemenda frá dans- skóla Sigvalda verður miðviku- daginn 30. april kl. 4 e.h. að Norðurbrún 1. Húsið opnar kl. 1 e.h. eins og vanalega. Eftir sýninguna dansa nemendurnir við gestina. Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar. Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögur.i kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 1.7-18 simi 19282 I Traðarkotssu.ndi 6. Fundir eru haldnir I Sáfnaðar- heimili LangholtsSafnaðar alla laugardaga kl. 2. Hörgshlið 12 Almenn samkoma — Boðun fagnaðarerindisins i kvöld, mið- vikudag kl. 8. 90 ára er I dag, miðvikudag, Jakobina Þorvarðardóttir I Mela- búð, Hellnum, Snæfellsnesi. Hún tekur á móti gestum eftir kl. 20 I kvöld, afmælisdaginn i Tjarnar- búð I Reykjavik. 1 DAG | n KVÚLD | n □AG | D KVOLD | r Oskarinn afhentur í sjónvarpinu kl. 21.10 í kvöld: Kaflar sýndir úr verðlauna- kvikmyndunum Um 3000. manns voru saman- komnir i tónlistarhöllinni i Los Angeles að kvöldi 8. april sið- ast liðins. Enn stærri hópur var staddur utandyra. Þetta kvöld átti hin árlcga afhending öskarsverðlaunanna að fara fram, og sú athöfn hefur frá upphafi dregið að sér mikla at- hygli. Sérstakir gestir kvöldsins voru konungar skemmtiiðnað- arins i Bandarikjunum, þeir Frank Sinatra og Bob Hope, sem ekki höfðu tekið þátt i þess- um hátiðahöldum um nokkurra ára skeið. kvikmyndatramleiðendurnir gengu inn i þennan stóra sal, þar sem 3000 manns eru saman- komnir, að þeir litu vandlega i kringum sig eins og þeir væru að athuga, hvort tónlistarhöllin liti betur út i eldsvoða eða jarð- skjálfta. Mér leizt heldur ekkert á blikuna þegar ég sá Charlton Heston ganga i salinn. Það skyldi þó aldrei vera, að þeir ætluðu að gera alvöru úr þessu I kvöld.” Dálkahöfundar dagblaðanna komust þó fyrst i það almenni- lega feitt, er verðlaunin fyrir beztu heimildamynd ársins Bob Hope var fyrsti kynnir kvöldsins og reytti af sér brand- arana að vanda, á kostnað hinna þátttakendanna i hátiðahöldun- um. „Ég veitti þvi athygli þegar Þetta sagði Bob Hope meðal annars i spjalli sinu og höfðaði þá vitanlega til allra þeirra hamfaramynda, sem Hollywood framleiddi á siðasta ári. Að vanda bar margt til tíðinda þetta kvöld, sumir fengu gaml- an draum uppfylltan og aðrir urðu fyrir sárum vonbrigðum, er þeir voru sniðgengnir við verðlaunaafhendinguna. Ellen Burstyn hafði oft komið til álita, en hlaut nú sin fyrstu Ósk- arsverðlaun sem bezta leik- kona ársins. voru afhent. Myndin, sem verð- launin hlaut, var „Hearts and Minds”, gerð af leikstjóranum Bert Schneider. Myndin fjallar um striðið i Vietnam og aðild Bandarikjamanna að þvi. Myndin þykir mikil ádeila á styrjaldarrekstur Banda- rikjamanna. Er Bert Schneider veitti verð- laununum móttöku las hann upp skeyti frá fulltrúum Viet Cong i Paris, þar sem honum var ósk- að til hamingju. Er Schneider hafði veitt Öskarsverðlaunastyttunni mót- töku, sagði hann: „Það er kald- hæðnislegt, að við skulum koma hérsaman á sama tima og verið er að frelsa Vietnam”, Að þessari yfirlýsingu lokinni gekk Frank Sinatra fram á sviðið og sagði, að yfirlýsingar Schneiders væru kvikmynda-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.