Vísir - 30.04.1975, Blaðsíða 3

Vísir - 30.04.1975, Blaðsíða 3
Vlsir. Miðvikudagur 30. aprll 1975. 3 I _ Munir af sýningu ^ hér sendir til Hafnar „íslenzk nytjalist" framlengd Hefur sýningin vakið mikla athygli og aðsókn verið góð. Ýmislegt fleira stendur til hjá Listiðn. 1 mai og júni eru fyrir- hugaðar tvær sýningar. Á annarri verður sýnt keramik og hinni ljósmyndir og bókagerð. Verða þessar sýningar i Nor- ræna húsinu. FRÆÐINGUR FER UM LANDIÐ Á VEGUM ALMANNAVARNA Prófessor M. deQuervain for- stöðurmaður svissnesku snjó- flóðastofnunarinnar kom til landsins i gær á vegum Almanna- varna rlkisins. Ásamt Guðjóni Petersen mun hann ferðasttil Neskaupstaðar, Seyðisfjarðar og Siglufjarðar til að kynna sér snjóflóðahættu á þessum stöðum og gefa siðar meir skýrslu um hugsanlegar ráðstafanir og varnir gegn snjó- flóðum þar. Prófessor M. deQuervain mun dveljast hér á landi fram til niunda mai. -JB. Sigrún Guöjónsdóttir listiðnhönnuður er þarna að lagfæra skreytingu, sem hún hefur gert á gluggakistu. .Ljósm.: Bragi. „SVOLURNAR" STYRKJA FJÖLFÖTLUÐ BÖRN Auk Péturs sýna Sigrún Guðjónsdóttir listiðnhönnuður, Asa ólafsdóttir, vefari, Jens Guðjónsson gullsmiður og Baldvin Björnsson teiknari. öll eru þau félagar I félaginu List- iðn,sem stendur að sýningunni. Lúthersson og sunnudag Baldvin Björnsson. Sýningin er opin daglega kl. 2- 10. -EA. SVISSNESKUR SNJÓFLÓÐASÉR- Ýmsa skemmtilega muni gef- ur að lita á sýningunni „tslenzk nytjalist 1,” sem nú hefur verið framlengt til 4. maí. Meðal annars húsgögn Péturs B. Lútherssonar, sem send verða á sýningu i Kaupmannahöfn, Scandinavian Furniture Fair.” miðVikudag, Sigrún Guðjóns- dóttir, fimmtudag, Asa Ólafs- dóttir, föstudag, Jens Guðjóns- son, laugardag, Pétur B. Pétur B. Lúthersson húsgagnaarkitekt er hér við nokkur verka sinna, en hann mun verða einn af þeimsemsýnir á sýningu I Kaupmannahöfn á næstunni. Á sýningunni sem nú stendur yfir I Hafnarstræti 3, munu höfundar verkanna útskýra verk sfn og svara fyrirspurnum eftirtalin kvöld, kl. 6-10: Bessi Bjarnason rif jar upp hlutverk sitt úr söngleiknum KABARETTI Afmælissyrpunni og er jafnframt kynnir. AFMÆLISSYRPA Skemmtidagskrá sú, sem tekin var saman i tilefni 25 ára afmælis Þjóðleikhússins og sýnd starfsfólki og boðsgestum á afmælisdegi leikhússins 20. april, hlaut svo góðar viðtökur, að ákveðið hefur verið að hafa nokkrar sýningar fyrir almenn- ing. Sú fyrsta var s.l. sunnu- dagskvöld fyrir fullu húsi og næsta sýning verður á sunnu- daginn kemur (4. maí) Um 80 listamenn koma fram i Afmælissyrpu, en þar eru fluttir þættir úr verkum, sem sýnd hafa verið í Þjóðleikhúsinu á liðnum árum. Má þar nefna verk eins og Islandsklukkuna, Gullna hliðið, Pétur Gaut, Gisl, Ó, þetta er indælt strið, Kaba- rett, Fiðlarann á þakinu, My Fair Lady, Leðurblökuna, Coppeliu, Þrymskviðu svo eitt- hvað sé nefnt. Gisli Alfreðsson hefur tekið afmælissyrpu saman og stjórn- að flutningi, Carl Billich er hljómsveitarstjóri en Birgir Engilberts gerir leikmyndir. Félagið Syölurnar, skipaö fyrr- verandi og núverandi flugfreyj- um, efnir 1. mai til tizkusýningar, kaffisölu og happdrættis I Vikingasalnum að Hótel Loftleið- um. Verður ágóöanum varið til styrktar fjölfötluðum börnum. Félagið var stofnað fyrir ári siðan, með það að markmiði m.a. að vinna að velferðarmálum þeirra, sem litils mega sin i þjóð- félaginu. Á þessum tima hefur félaginu orðið vel ágengt i fjáröflunarstarfsemi sinni. Við siðustu fjáröflun söfnuðust 350 þúsund til Fæðingardeildar Landspitalans. Á tizkusýningunni á morgun verða sýnd föt frá fjórum tizku- verzlunum i Reykjavik kl. 15 og 16.30. — EA BREZKIR SONGVAR HJÁ HJLÓMEYKI Söngflokkurinn Hljómeyki heldur tónleika á morgun klukkan 20.30 i Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut i Reykjavik. Á cfnis- skrá eru gamlir og nýir brezkir söngvar, og hafa margir þeirra ekki heyrzt hérlendis fyrr en nú, þar á meðal lagaflokkurinn Five flowersongs eftir Benjamin Britt- en. Gestir Illjómeykis á þessum tónleikum verða Jósep Magniis- son, flautuleikari, Páll Gröndal, sellóleikari og Jónas Ingimund- arson pianóleikari, en hann leikur jafnframt undir viö nokkra söngvanna. — SHH HÉLDU ÁRSÞING OG AFMÆLISHÁTÍÐ Bankamenn héldu nýlega upp á 40 ára afmæli Sambands is- lenzkra bankamanna með gesta- móttöku að Kjarvalsstöðum. Fagnaöinn sóttu 2000 gestir. Þar fluttu ýmsir aðilar ávörp og gáfu gjafir. Um sama leyti var 29. þing sambandsins haldið i Reykjavik, og sóttu það 87 þingfulltrúar frá 11 aðildarfélögum. Kjörin var ný stjórn, og er Sólon R. Sigurðsson formaður. Framkvæmdastjóri Sambands islenzkra banka- manna er Hilmar Viggósson. A þinginu voru samþykktar ályktanir um kjaramál og kjara- samningamál og um jafnréttis- mál karla og kvenna. I beinu framhaldi af þinghaldi og afmæli var haldinn i Reykja- vik fundur i stjórn Norræna bankamannasambandsins, og var það meðal annars samþykkt að Norræna bankamannasam- bandið stæði fyrir könnun á stöðu konunnar á vinnumarkaði Norðurlanda. — SHH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.