Tíminn - 11.08.1966, Blaðsíða 10
f
10
í DAG
TÍMIWN
í DAG
FIMMTUDAGUR 11. ágúst 1966
DENNI
DÆMALAUSI
— Þú færð ábót, ef þú gefor
gleypt 10 ísmola!
í dag er fimmtudagur
11. ágúst — Tiburtius
Tungl í hásúöri kl. 7.42
Árdegisháflæ'öi kí. 12.42
Htilsugazla
■jt SlysavarSstofan Heilsuverndarstö'ð
inni er opin allan sólarhringinn símj
21230, aðeins móttaka slasaðra.
■jf Næturlæknir kl. 18. — 8.
sími: 21230.
■jf Neyðarvaktin: Sími 115iö, opið
hvern virkan dag, frá kl. 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl. 9—12.
Upplýsingar um Læknaþjónustu !
borginni gefnar i símsvara lækna-
félags Reykjavfltur f síma 13883.
KópavogsapótekiS:
er opið alla virka daga frá kl. 910
—20, laugardaga frá kl. 9,15—16
Ilelgidaga frá kl. 13—16.
Holtsapótek, Garðsapótek, Soga
veg 108, Laugarnesapótek og Apótek
Keflavíkur eru opin alla virka daga
frá kl. 9 — 7 og helgidaga frá
kl. 1 - 4.
Næturvörzlu í HafnarfirSi
aðfaranótt 12.8. annast Kristján Jó-
hannesson, Smyrlahrauni Í8, sími
50056.
Næturvörður í Keflavík 11.8.—12.8.
er Arnbjörn Ólafsson.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunn vikuna 6.8_13.8.
Siglingar
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla kom til Kaupmannahafnar kl.
7.00 í morgun. Esja er á Austurlands
höfnum á suðurleið. Herjólfur íer
frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 i
kvöld til Reykjavíkur. Herðubreið i-r
á Norðurlandshöfnum á vesturleið.
Hafskip h. f.
Langá er á Eskifirði. Laxá er i
Grindavík. Rangá fór frá Hu!l 10.
þ. m. til Reykjavíkur. Selá er á
leið til Hamborgar.
Flugáællanir
Pan American þota
kom í morgun kl. 06.20 frá New
York. Fór til Glasg. og Kaupmanna
hafnar kl. 07.00. Væntanleg frá
Kaupmannahöfn og Glasg. í kvold kl.
18.20. Fer til NY í kvöld kl. 19,00.
Loftleiðir h. f.
Vilhjálmur Stefánsson er væntan-
legur frá NY kl. 9.00. Fer til baka
til NY kl. 01.45. Leifur Eiríksson er
væntanl. frá NY kL 11.00 Heldur á-
fram til Luxemb. kl. 12.00. Er vænt-
legu rfrá NY kl. 11.00. Hcldur áfram
til Luxemborgar kl. 12.00. Er vænt
anlegur til baka frá Luxemborg kl.
02.45. Heldur áfram til NY kl. 03.45.
Eiríkur rauði fer til Oslóar og Kaup
mannahafnar kl. 10.00. Þorvaldur
Eiríksson fer til Glasg. og Arnster-
dam kl. HLIS. Er væntanlegur íil
baka kl. 00.30. Snorri Sturluson er
væntanlegur frá Kaupmannahöfn og
Gautaborg kl. 00.30. Bjarni Herjóífs
son er væntanlegur frá NY kl. 03.00.
Heldur áfram til Luxemborgar if.j.
04.00.
Flugfélag íslands h. f.
Millilandaflug:
Gullfaxi fer til Glasg. og Kaupm.h.
kl. 08.00 í dag. Vélin er væntanleg
aftur til Reykjavíkur kl. 21.05 í
kvöld. Flugvélin fer til Glasg. og
Kaupmannahafnar kl. 08.00 í fyrra
málið. Sólfaxi fer til Osló og Kaup
mannahafnar kl. 14.00 í dag. Vólin
er væntanleg aftur til Reykjav. 5,1.
19.45 annað kvöld. Skýfaxi fer til
London kl. 09.00 í fyrramálið.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (2
ferðir), Patreksfjarðar, Húsaviki’r,
ísafjarðar, Kópaskers, Þórshafnar og
Egilsstaða (2 ferðir).
Á morgun er áætlað að fljúga til Ak
ureyrar (3 ferðir), Veslmannaeyja ,3
ferðir), Hornafjarðar, ísafjarðar, Eg-
ilsstaða (2 ferðir) og Sauðárkróks.
Orðsending
Frá Barnaheimilinu Vorboði
í Rauðhólum:
Börnin er dvalið hafa á barnaheim-
ilinu f sumar koma til bæjarins,
föstudaginn 12. ágúst kl. 10.30 f. h.
Aðstandendur vitji barna sinna í
portið við Austurbæjarskólann.
Nýlega hafa opinberað trúlofun sina,
ungfrú Kristín Teitsdóttir, Flóka
götu 6, Reyikjavík og Sigfús Helga
son bóndi, Stóru-Gröf, Skagafirði.
Minningarspjöld Hátelgskirkju
eru afgreidd hjá Agústu Jóbanns
dóttur Flóbagötu 35, Áslaugu
Sveinsdóttur Barmahlíð 28, Gróu
Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47,
Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlið 4
Guðrúnu Þorsteinsdóttur,1 Stangar
holti 32, Sigríði Benónýsdóttur Stiga
hlíð 49 ennfremur 1 Bókabúðinni
Hlíðar, Miklubraut 68.
— Sadie, hvað gerðizt?
— Hann kom aftan að mér — það var
útilokað að kalla.
— Og hún er horfin — henni hefur verið
rænt!
ÐREK
— Prins Hali — þú hefur séð það> sem
aðeins fáir sjá á ævi sinnl — Dreka!
sjá þeir Dreka — svo
er hann horfinn.
— Hver var þetta?
•jf Minningarglafasjóður Landspítala
Minningarspjöld Bamaspítala-
sjóðs Hringsins fást á eftirtold
um stöðum: Skartgripaverzlun
Jóhannesar Norðfjörð Eymunds
sonarkj., Verzluninni Vesturgötu
14 Verzluninni Spegillinn Lauga
regi 48. Þorsteinsbúð Snorrabr.
6L Austurbæjar ApótekL Holts
Apóteki, og hjá Sigríði Bachman,
yfirhjúkrunarkonu Landsspftal-
ans.
Minningarkort Sjúkrahússsjóðs
Iðnaðarmannafélagsins á Selfossi
fást á eftirtöldum stöðum: í Reykja
vfk, á skrifstofu Timans Bamkastræti
7, Bflasölu Guðmundar Bergþóru-
götu 3, Verzliminni Perlon Dunhaga
18. Á Selfossl, Bókabúð K.Á., Kaup
félaginu Höfn, og pósthúsinu. f
Hveragerði, Útibúi K. Á. Verzluninni
Reykjafoss og pósthúsinu. í Þorláks
höfn hjá Útibúl K. Á.
\'0,PATfínrtfa/
PZTT// /*/?Ð
SV£/ MER SOTTfíR.
MfíMMfl Sáf/Tf/
ÞETTA /Q
£XKt/ ft' 't'Y
*Y USsjoNY! /J
/f>AÐ Efí EjfífíVEfí \
'EÐ KíKjfí 'fí OKVUfí.
JSTeBBí sTTtLG/s.
eí'lii* tziirgi bragasnn
L
T)
Kvnef) PiP
’£R ÞBTnj
YöMÍ7)A/f//5h
O.Kl
<DfTOA/y/H
IVhfouíu
i