Tíminn - 11.08.1966, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 11. ágúst 1966
TÍMINN
ll
Hjónaband
29. júlí voru gefin saman í hjóna-
band af séra Árelíusi Nielssyni unq
frú Sigriður Jónasdóftir frá Hli'ð
á Langanesi og Gylfi Kristjánsson,
Grettisgötu 32b, R. (Ljósmyndastofa
Þóris, Laugaveg 20b, sími 15602).
♦;
FERDIN TIL
VALPARAISO
EFTIR NICHOLAS FREELING
♦:
21
30. júlí voru gefin saman í hjóna-
band a{ séra Þorsteini Björnssyni,
ungfrú Erla Eggertsdóttir, Bólsfaða
hlíð 56 og Ingólfur Antonsson, rorn
haga 26. (Ljósmyndasfofa Þórls,
Laugaveg 20b, sími 15602).
Árnað heilla
Björgvin Guðbrandsson, bóndi, Fossá
í Kjós er 60 árá í dag. Hann verður
að helman I dag.
í Suður-Frakklandi. Hún var Par
ísar kona, sportfatnaður getur ver
ið skemmtilegur en tæpast við mið-
dag. Raymond gekk undir eins
konar próf.
Og hann stóðst það. Hann gekk
aldrei illa til fara. Hann keypti
ævinlega vönduð föt, sem hæfðu
honum vel. Hann var aldrei nein-
um til skammar, hversu fátækur
sem hann var. Hin koksgráu föt
hans voru að vísu gömul, en vel
sniðin, og hann var í vandaðri
hvítri skyrtu. Hann ilmaði af hrein
læti, kannski ekki eins íburðarmik-
ið og Korsíkumaðurinn. Natalie
kunni vel að meta þetta allt. Þar
að auki hafði hún gaman af að
sjá undrunina í andlitum eyja-
skeggja. Frúin, mjaðmabreið kona
með ljóst hár og greindarleg augu
og með margar hökur, hugrekki
og staðfestu, sendi honum eldleg
augnaskot.
— Hvað viljið þér drekka?
spurði Natalie.
— Tvo, takk, frú.“
Hin tvö glös klingdu ágætlega
Hún hafði fjörug svört augu. ílans
höfðu sama lit og sígarettureyk-
urinn, en þau athuguðu hana án
afláts. Bak við þau sátu fjórir eyja-
skeggjar og spiluðu belotto í morg-
unskónum.
— Hvernig á ég að fara að því
að endurgjalda yður þetta? spurði
hann. — Hafið þér gaman af að
sigla, mjög rólega, engin áreynsia.
Okkar sterka hlið er að fara hægt
og virðulega.
— Þetta finnst mér mjög geð-
ti *
1 i r
1 II i
MuniB Skálholtssötnunina.
Gjöfum er veitt móttafea i skril
stofu Skálholtssöfnunai. Qafnar
stræt) 22 Símar 1-83-54 og 1-81-05
GJAFABRÉF
FI«A SUNDLAUQARSJÓDi
skAlatúnsheimiusins
»ETTA BRÉF ER KVIHUN. EN ÞÓ MIKLU
FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUÐN-
ING VID GOTT MÁLEFNI.
nmivtt; *. n.
Tekið á móti
tilkynningum
í daabókina
kl. 10 — 12
fellt, eins og þér segið frá því.
En í kvöld höfum við öðrum hnöpp
um að hneppa eins og til dæmis
þessi langa — mér hefur /erið
sagt, að hún sé alveg einstök og
hafi verið veidd í morgun.
— Hum, hum. Frúin gaf hon-
um merki um leið og hún þurrk
aði glas í mesta sakleysi. — Ágætt.
Maður sér ekki margar slíkar —
við erum heppin.
— Þér þekkið þessa eyju mjög
vel?
— Ég hef búið hér — já í næst-
um eitt ár.
— Án þess að bregða yður frá?
Hin svörtu augu eru forvitin en
ekki rannsakandi, hugsaði hann.
Honum líkaði vel við konur, sem
voru hreinar og beinar.
— Já, án þess að hverfa héðan
nokkru sinni.
— Yður þykir víst mjög vænt
um þessa eyju.
— Staðurinn er þekktur að því
að fólk kemur hingað til þess að
búa hér eina viku, en dvelst svo
i hálft ár.
— Það gæti farið eins fyrir mér.
Ég er mjög hrifinn af öllu á þess-
ari eyju.,
— Oh, það er kallað á okkur.
Maturinn er víst tilbúinn.
— Mig langar til að vita, hún
lagði frá sér hnífapörin, — hvort
yður finnst ég vera of persónuleg.
Það stafar máske af þvi að ég kem
úr kvikmyndaheiminum. Engir
mannasiðir, persónulegar spurn-
ingar og athugasemdir, eins kon-
Passamyndir
Teknar í dag — Tilbúnar á morgun.
Sér tímar eftir samkomulagi.
Ljósmyndastofa Péturs Thomsens
Ingólfsstræti 4. Sími 10297, eftir kl..
7 sími 24410.
ar leikur til að vita hver roðnar
fyrst og mest.
— Það mundi ekki valda mér
óþægindum.
— Yðar líf kemur mér náttúru-
lega ekki við. Þér eruð máske við-
kvæmur gagnvart mínum spurn-
ingum.
— Ef til vill er ég það, sagði
Raymond. Hefi ég virkilega lifað
einmana svona lengi, án þess að
þekkja aðrar konur en litlar stúlk-
ur úr sveitinni. Hefi ég gleymt
hvernig maður talar við Parísar-
konu. — Látum okkur segja, að
ég svari ekki persónulegum spurn-
ingum hér. Um borð í bátnum
er það allt annað máL
— Ég skil yður fullkomlega.
— Það er léttara að svara sprun
ingum úti á sjó.
— Ef ég bara þarf ekki að sjá
yður fiska. Mér leiðast fiskiveiðav.
— Ég veiði eingöngu um nætur.
— Ágætt. Er bað eitthvað sem
mér bara finnst, eða er þetta nú
ekki óvenju sterkt? Það var Cote-
aux des Boux, sem heitir Mas de la
Dame, og var mjög sterkt.
BILA OG
— Ég er orðin syfjuð.
— Kennið það lönguninní
henni er sama.
— Hvernig verður það á morg-
un?
— Ég mun bíða yðar við höfn-
ina í léttabátnum.
— Ég skal ekki iáta yður bíða
lengi.
— Það er nú bara þetta, sagði
Raymond um leið og hánri hjaipaði'
henni niður í bátinn — hann var
þurrausinn og nýbveginn. — Ég
hef mat um borð, en engar kræs-
ingar, yfirleitt er ég f-cmur fá-
tækur. Hún var með stóra tösku,
úttroðna af einhverju, sem hann
vissi ekki hvað var. Áugu hennar
ljómuðu af kátínu og dálítið stríðn
islega.
— Guð minn góður, þessir stífu
norrænu síðir. Ég er sæmilega efn
uð og þar sem ég vissi að þér
voruð fátækur — það er víst ekk-
ert launungamál. Þá hugsaði ég að
ég mundi verða ennþá meira vel-
komin, ef ég tæki með mér eitt-
hvað ætilegt — og eitthvað að
drekka.
Annar minn farangur er ein-
göugu fatnaður, ef mér skyldi
verða of heitt, eða of kalt, eða
þá detta í sjóinn.
—Ég get nú tæpast gert mér
í hugarlund að þér dettið í sjó-
inn.
Það var hæg gola þenn-
an morgun, aðeins til að fylla segl-
in. Olivia valt dálítið á meðan ver
ið var að koma seglunum fvrir,
en tók svo strikið eftir að hafa
beygt fyrir tangann — með stefnu
á Miðjarðarhafsbotna.
— Hvað heitir þessi eyja þa>'nn?
— Port-Cros. Þar er ekkert a*5
sjá nema þér hafið áhuga á runn-
um og grýttum, þyrnóttum heiðar-
flákum.
v/Miklatorg
Sími 2 3136
HUSGAGNAMARKADURINN
AUÐBREKKU 63 KÓPAVOGI
Svefnherbergissett, - Sófasett, - Svefnbekkir margar gerðir
Stillanlegi hvíldarstóllinn VIPP
ISLENZK HUSGOGN H.F.
AUÐBREKKU 63 KÓPAVOGI SlMI 416 90
Fimmtudagur 11. ágúst
Fastir liðir eins og venju'.ega.
18-00 Lög úr söngleikjurn 18.
45 Tilkynningar i9.2'i Veður-
fregnir 19.30
Fréttír.
20.00 Dag-____________________
legt mál Arni Böðvarsson íiyt
ur þáttinn. 20.05 Séra GjsIí
Brynjólfsson flytur erindi 20.
35 Píanótónleikar V rloro-
witz leikur Sónótu i h-mo'l .>lt
ir Liszt. 21.00 Klettur og st.u-m
ur Jóhann Hjálmarsson ræðir
við Geir Kristjánsson um rast
ernak og Ma.iakovski. 21 40
Pabio Casals leikur a selio. 22.
00 Fréttir og veðurtregnir 1-2.
15 Kvöldsagan: „Andromedi'*
Tryggvi Gíslason les '111 2V..-I5
Djassþáttur Ól. Stephensen
kynnir. 23.05 Dagskrárlos.
Föstudagur 12. ágúst
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há-
degisútvarp.
13.15 Lesin
dagskrá
næstu viku. 13.25 Við vinnuna:
Tónleikar. 15.00 Miðdegisútv.
16-30 Síðdegisútvarp. 18 00 ís-
lenzk tónskáld. Lög eftir Fjölni
Stefánsson og Gunnar Reyui
Sveínsson. 18.45 Tilkynmngar.
19.20 Veðurfr. 19-30 Fréttir. 20-
00 Fuglamál. Þorsteinn Einars
son íþróttafulltrúi kynnir þrjá
evrópska söngfugla 20.05 Fil-
harmoníu kvartettinn í Vinar-
borg leikur 20.25 Frá SkálhoÞs
hátíð 24 júlí s. L 21.10 Etn-
söngur. Marilyn Horne syngur
aríur úr óperum. 21.30 Útvarps
sagan: „Fiskimennirnir“ et'ttr
Hans Kirk. Þorsteinn Hannes-
son les (4). 22-00 Fréttir og
veðurfregnir 22.15 Kvöldsasan:
„Andromeda" eftir Fred H >v'ð
og John Elliot. Tryggvi G-sla
son les (12) 2235 Kvöldhljóm
leikar. 23.15 Dagskrárlok.