Tíminn - 11.08.1966, Blaðsíða 13
ÍÞRÓTTIR
TÍMINN
ÍÞRÓTTIR
Fram leikur ge
pólska landsliðiR
- og tékkneska unglingalandsliðinu
ni
Alf — Reykjavík. — Eftir rúm
an liálfan mánuð, eða nánar til-
tekið 2. september, heldur 1. deild
ar lið Fram í handknattlcik í
keppnisför til Tékkóslóvakíu til
að endurgjalda heimsókn tékkn
eska liðsins Karviná, sem hingað
kom á vegum Fram.
Íþróttasíðan fékk þær upplýs-
ingar hjá Birgi Lúðvíkssyni, for
manni handknattleiksdeildar Fr.
að Fram-liðið myndi leika 5 leiki
í förinni og taka þar að auk þátt
í hraðkeppni, en í hraðkeppninni
taka þátt fyrir utan Fram, pólska
landsliðið, tékkneska unglinga
landsliðið og sterkt a-þýzkt fó-
lagslið. Verða mótherjar Fram því
ekki af verri endanum.
Alls fara 15 leikmenn utan og
verða hvorki Gunnlaugur Hjálm-
arsson né Sigurður Einarsson með
í þeim hópi, en að öllum líkind-
um verða allir aðrir sterkustu
leikmenn Fram með í förinni,
þ.á.m. Ingólfur Óskarsson. Farar
stjórar verða þeir Hannes Þ Sig-
urðsson, Sveinn Ragnarsson, Hiun
ar Ólafsson og Birgir Lúövíksson.
íþróttaþing
ÍSÍ háð á
ísafirði 3.
og 4. sept.
Ákveðið hefur verið að íþrótta-
þing íþróttasambands íslands
verði háð á ísafirði 4. september.
í sambandi við íþróttaþingiö
verður flugferð frá Reykiavík kl.
9 fyrir hádcgi þann 3. og frá ísa-
firði kl. 6 eftir hádegi síðari dag-
ínn.
Úrslit í íslandsmótinu í hand-
knattleik verða ráðin um helgina
- keppni átta liða í 2. flokki kvenna hefst á morgun
Sumarskíðamót í Kerling
arfjöilum 20. ágúst n.k.
Þegar sumarskíðamót var hald-
ið í Kerlingari öIIum í júlí sl.
varð að fresta stórsvigsmót-
inu vegna vcðurs. Laugardaginn,
20. ágúst n.k. stendur til að lata
rnótið fara fram. Fyrirhugað er,
að keppendur verði komnir á
mótsstað föstudagskvöld 19. ágúst.
Stórsvigsmótið mun fara fram
laust eftir hádegið laugardag-
inn 20. ágúst. Mótstjórinn, Valdi
mar Örnólfsson hcfur skýrt svo
frá, að þrátt fyrir mikla sólbráð
í fjöllunum sé ennþá mikill snjór
og skíðafæri er hið bezta.
Keppendur og aðrir eru heðn
ir að hafa með sér viðleguútbún
að og nesti. Áætlunarbíll fer frá
Umferðarmiðstöðinni föstudags-
kvöld kl. 8 og eru farþegar beðn
ir að taka farseðla daginn áður.
Að mótinu loknu (laugardags-
kvöld) verður haldin kvöldvaka,
og afhend vcrða mjög falleg verð
laun, sem Skíðaskólinn í Kerl-
ingafjöllum hefur gefið-
Skíðafólk er hvatt til að fjöl-
menna á mót þetta, þar sem
þetta verður ef til vill síðasta stór
Framhald á bls. 15.
FIMMTUDAGUS 11. ágúst 1966
3. hluti
meistara
mótsins
Meistaramót íslands í
frjálsíþróttum 1966 þriðji
hluti, fer fram á Laugardals
vellinum 20. og 21. ágúst n.
k. Fyrri daginn verður
keppt í tugþraut, fimmtar
þraut kvenna og 4x 800
metra boðhlaupi. Síðari dag
inn verður keppt í 10 km
hlaupi.
Þátttökutilkynningar þurt'a
að hafa borizt til Einars
Frímannssonar c/o Sam-
vinnutryggingum fyrir 15
ágúst.
Þarna sjást þeir kapparnir Valdimar Örnólfsson og Sigurjón Þórðarson.
Valdimar verður mótsstjóri sumarmótsins í Kerlingarfjöllum.
Þórólfur æfir
af miklu kappi
- og hefur létzt um 6-7 kg.
Það er lieldur Iítið að frétta yrði lijá Rangers. Hann sagði,
af Þórólfi Beck, en eins og að knattspyrnuvertíðin byrj-
kunnugt er, þá er hann kom- aði í Skotlandi á laugardaginn
inn á sölulista hjá Glasgow og liefðu félögin spilað æfinga
Rangers. Tíðindamaður íþrótta leiki síðustu vikurnar, m.a.
síðunnar átti stutt samtal við lék Rangers gegn Arsenal og
Þórólf í Glasgow nýlega, og vann Rangers 2:0. Sagði Þór
kvaðst Þórólfur hafa æft af ólfur, að Arsenal-liðið hefði
kappi undanfarið og létzt um verið mjög slappt í þessum æf
6—7 kg síðan hann var stadd jnga]ejk_ Eins og komið hefur
ur hér í sumar. Þórólfur kvað ,
ii* _ í __..... fram á íþrottasiðunni hafði Ar
allt vera í ovissu ennþa um 1
sinn hag — og ekki gott að senal áhuga á að kaupa Þórólf
segja um það, hve lengi hann fyrir nokkru.
Tveir leikir
háðir í 1.
deild í kvöld
f kvöld verða háðir tveir leikir
í 1. deild íslandsmótsins í knatt
spyrnu. Akureyri og KR leika fyr
ir norðan, en í Reykjavík leika
Þróttur og Akurncsingai. Báðir
leikirnir ættu að geta orðið spenn
andi, ekki sízt Icikurinn á Akur-
eyri. Takist KR-ingum ekki að
sigra, hafa þeir litla sem enga
mögulcika á því að hreppa íslands
titilinn í ár. Frekar er reiknað
með sigri Akraness á móti Þrótti,
en nokkur vanhöld eru í liði Skaga
manna eftir Vals-leikinn, svo Aki'a
nes teflir ekki öllum sínum sterk
ustu leikmönnum fram í kvöld.
Gefur það Þrótti meiri möguleika.
Leikirnir hef jast kl. 20.
fjórir leikir fram, en á sunnudag
verður úrslitaleikurinn háður. Á
sunnudaginn fara einnig fram úr
slitaleikir í meistaraflokki karla
og kvenna. Eins og áður hefur ver
ið skýrt frá, leika FH og Fram
til úrslita í karlaflokki og í kvenna
flokki Valur og Fram. Einum leik
er ólokið í meistaraflokki karla.
leik Víkings og Hauka, og mun
hann fara fram á laugardaginn
Hér birtum við nokkuð síðbúna mynd frá heimsmeistarakeppninni í
knattspyrnu, en hún var tekin eftir leik Englands og Portúgals af þeim
Bobby Charlton og Eusebio. Eusebio gaf Charlton 12 flöskur af 10 ára
gömlu Portvíni í tilefni af því, að Charlton varð „markhæsti" leikmaður
leiksins, skoraði bæði mörk Englands, og sést vínkassinn á milU þeirra.
Alf-Reykjavík. — Annað kvöld,
föstudagskvöld liefst keppni í 2.
flokki kvenna í íslandsinótinu í
útiknattleik. Þátttaka er mjög mik
il, því að 8 félög senda lið til
keppni, þ.á.m. utanbæjarfélögin
Þór og Týr frá Vestmannacyj-
um og Vöslungar frá Húsavík. Auk
þess eru Rvíkurfélögin Ármann,
Fram, KR og Valur meðal þátt,-
takenda.
Keppnin fer fram á Ármanns-
svæðinu og hefst klukkan 20 ann
að kvöld. Þá fara þessir leikir
fram:
Víkingur — Þór
Ármann — Völsungar
KR — Valur
Fram — Týr
Á laugardaginn fara svo aðrir
Frá sveinamóti
UMS Skagafjarðar
Svcinamót ungmennasamh.
Skagafjarðar var hahlið að Sauðár
króki nýlega. Keppendur voru að-
eins frá tveimur félögum:
U.M.F. Tindastóli, 6 keppeud-
ur, og U.M.F. Höfðstrendinga. 4
kcppendur.
Keppnin var jöfn og skemmti-
leg og áhorfendur, sem voru milli
30—40, flestir af yngri kynslóðmni
virtust skemmta sér vel og hvött.u
þátttakendur ákaft.
Séu reiknuð stig í sama form:
og á héraðsmóti (5-3-2-1) falla
stigin þannig:
Einstaklingar:
Ólafur Ingimarsson T. 22 stig
Broddi Þorsteinsson H. 18 stig
Ólafur Jóhannsson T. 11 stig
Félög:
U.MF. Tindastóll 41 stig
U.M.F. Höfðaströnd 25 stig
Úrslit í einstökum greinum
100 m hlaup:
sek.
Ólafur Ingimarsson T. 12,9
Broddi Þorsteinsson 13,9
Gunnar Geirsson H. 14,0
Jón Guðmundsson H. 14,1
800 m. hlaup
mín
Ólafur Ingimarsson T 2:24.1
Broddi Þorsteinsson H. 2:31.9
Pétur Vaidimarsson T. 2:33.3
Gunnar Geirsson H 2:38 9
Langstökk
Ólafur Inginiarsson T. 5.38
Broddi Þorstpinsson H. 1 73
Einar Sveinsson T 4.30
ólafur Jóhannssor T. 4.36
Hástökk tn
Ólafur Ingimarsson 1 , ö
Broddi Þorsteinsson H 1. 0
Fran hald á hls -
Syndið W motrana