Vísir


Vísir - 15.05.1975, Qupperneq 8

Vísir - 15.05.1975, Qupperneq 8
Vísir. Fimmtudagur 15. maí 1975. Visir. Fimmtudagur 15. mai 1975. 9 Duncan hingað fró Hong Kong — ef eitthvert félog hefur áhuga á að hafa hann í tvo mánuði Skozki knattspyrnuþjálfarinn Dun- can Mc Dowell, sem hér hefur dvalið við þjálfun s.l. þrjú sumur — hjá FH og tBV — er nú þjálfari hjá þekktu knatt- spyrnuliöi I Hong Kong, en i þvi liöi er m.a. aö finna marga fyrrverandi at- vinnumenn frá Skotlandi og viöar. Duncan er nú I tveggja mánaöa frli um þessar mundir og hefur mikinn hug á þvi aö nota þaö til aö heimsækja tsland, þar sem hann hefur alltaf kunnaö mjög vel viö sig, enda á hann hér marga kunningja og vini. Hefur hann haft samband viö Árna Agústsson, fyrrverandi framkvæmda- stjóra KSt, og spuröi hann, hvort hann gæti ekki oröið einhverju félagi aö liöi hér uppi á islandi þessa tvo mánuði. Væri hann tilbúinn til aö þjálfa þennan tima og aöstoða á annan hátt, ef þess væri óskaö. Mörg félög úti á landi eru enn þjálfaralaus, og gætu vel notiö aöstoö- ar Skotans, sem þótti ágætur þjálfari, þegar hann var hér. —klp— HM í frjálsum íþróttum 1982! Alþjóða frjálslþróttasambandiö hefur ákveöiö aö koma á heims- meistarakeppni I frjálsum Iþróttum áriö 1982 — eöa cftir sjö ár. Þegar er fariö aö undirbúa þessa keppni, og nefnd veriö skipuö til aö koma henni á. Ekki er búiö aö ákveöa hvar keppnin á aö fara fram, en þrir staðir eru taldir koma helzt til greina — Tokyo, Dusseldorf og Helsingfors. Undirbúningur um reglugerö fyrir mótiö er kominn vel á veg. Strangar kröfur eru geröar um lágmarksafrek til aö fá aö taka þátt i mótinu, en aftur á móti minna lagt upp úr þvi hvort keppendur eru áhugamenn eöa at- vinnumenn I iþróttinni. — Enda eru flestir atvinnumenn hvort eö er.... Eftir fjögur ár — eöa 1979 — er fyrir- hugaö aö hafa eins konar æfingamót á einhverjum hinna þriggja fyrr- greindra valla og sjá þá hvaöa anga þarf aö skera af fyrir aðalmótið 1982.. -klp- Verður kúlan réttum megin við fánann í kvðld? Hvorki meira né minna en 96 keppendur eru skráöir I fyrsta frjálslþróttamót ársins utanhúss — ilt mótiö, sem fram fer á Mela- vellinum I kvöld. Þó vantar marga, þvi aö hópur Iþróttafólks ererlendis við æfingar þessa dag- ana. Mest er þátttakan I 100 metra hlaupi telpna — en þar eru 22 skráðar. Minnst er þátttakan i 3000 metra hlaupi, en þar eru aðeins 3 skráöir til leiks. Margar greinar ættu að geta orðið skemmtilegar — eins og t.d. 100 metra hlaup karla, en þar eru meöal keppenda vöðvafjöllin Skúli óskarsson og Gústaf Agnarsson, sem eru öllu þekktari sem lyftingamenn en sprett- hlauparar. Þá ætti hástökk kvenna einnig að geta oröið skemmtileg grein. Möguleikar eru á að islandsmet verði sett I kúluvarpi karla og kvenna — Hreinn Halldórsson og Guörún Ingólfsdóttir. Spurningin er bara, hvaö flýgur hún langt fram fyrir metfánann? En það fá áhorfendur að sjá þegar þeir mæta á Melavellinum I kvöld. -klp- Það verður góð þátttaka 1100 metra hlaupi kvenna á ÍR mótinu á Melavellinum I kvöld. 22 telpur eru skráöar og 14 I eldri flokknum. i gær birtum viö myndina sem varö I fyrsta sæti á Iþróttafréttamyndasýningu AIPS — Alþjóöasamtök- um iþróttafréttamanna, sem mörg hundruö Iþróttafréttamenn I 73 löndum eru aöilar aö. i dag birtum viö myndirnar, sem fengu 2. og 3. verðlaun (svart/hvltt). Myndin sem hlaut önnur verölaun var tekin I leik Svia og Hollendinga á HM-keppninni I knattspyrnu s.I. sumar. Jan Dusing frá Expressen I Stokk- hólmi tók hana og fékk 6000 franka I verölaun. Myndin, sem varö I 3. sæti er mjög óvenjuleg — aðeins sjást fæturnir á hlaupurunum, en I pollinum endurspeglast allt sem á aö sjást. Myndina tók Pál Celeta frá Népsort frá Ungverjalandi og fékk 4000 franka í verölaun.. Munið að þeir evrópsku eru sterkir leikmenn og gefa ekki eftir. Enginn veikleiki. má sjást... © King Fe«ture» Syndicate, Inc., 1973. World righu teierved. Ferencvaros átti aldrei Hann kunni meir en að kasta bolta... Skíðakennsla EM-mótið í körfu: Luxemborg er eini möguleiki íslands Eftir tapið fyrir Grikklandi I Evrópukeppninni I körfuknattleik I gær, er tsland I neösta sæti I riðlinum ásamt Luxemborg með þrjá leiki tapaða og ekkert stig. Slðasti leikur islenzka lands- liðsins I keppninni verður á morg- un, og mætir þaö þá Luxemborg. Verður það baráttan um neösta sætið. Staðan I riðlinum eftir þrjá leiki er þessi: Grikkland Pólland Sviþjóð Albanía Luxemborg tsland Kristinn Jörundsson er i 8. sæti yfir stigahæstu menn I riölinum — hefur skorað 48 stig i 3 leikjum. Stigahæstur er Fagu frá Albaniu meö 78 stig — eða 10 stigum meir en næsti maður. • r •••■ it uppi a jokli námskeiðið verður frá 1. til 7. júní, en það siöara frá 8. til 14. júni, og kostar þaö 16.000 krónur meö öllu — ferðum, fæði, aðgang I lyftur, kcnnslu og ýmsu öðru. Fólk þarf ekki einu sinni að eiga skiði til að geta veriö með — allt er til staöar á Húsafelli, þar sem búið verður. Ýmislegt verður til skemmtunar fyrir þátttakendur — kvöldvökur, hellaferðir, og auk þess er hægt að fara I ýmsa leiki og útreiðartúra. Allar nánari upplýsingar um þetta námskeið á jöklinum gefa þeir Tómas Jónsson I slma 53706 (eftir kl. 18.00) og Kristleifur Þor- steinsson á llúsafelli. -klp- Símon Ólafsson er I 8. sæti yfir leikmenn meö beztu vltahittnina (10 viti eða meir). Hefur hann tekið 19 skot og hitt úr 15, sem gerir 78,9%. Hæstur er Trebicka frá Albaníu meö 10/9 eða 90% hittni. -klp- Síðustu fréttir: Tap fyrir Albaníu Leik Islands og Albaniu lauk nú rétt fyrir hádegi. og samkvæmt fréttaskeyti sem við fengum strax eftir leikinn, lauk honum með 35 stiga sigri Albaniu. 112:77. Nánar veröur sagt frá leikn- um og stöðunni I riölinum fyrirsiöustu umferöina, sem verður i fyrramáliö.i blaðinu á morgun.... -klp- möguleika Ukrainuliöið Dinamo Kiev fór I Aðeins 13 þúsund áhorfendur létt með aö sigra ungverska liöiö komutilaðhorfa á þetta „Austur- Ferencvaros — sem hér lék viö Evrópu einvlgi” en þeir urðu ekki Keflavik fyrir nokkrum árum — I sviknir, þvi hvað eftir annað úrslitaleiknum I Evrópukeppni stóðu þeir upp til að klappa bikarmeistara f Basel I Sviss I sovézka liðinu lof i lófa. gærkvöldi. | Dinamo Kiev er fulltrúi Sovét- ó móti Dinamo rlkjanna i Evrópukeppni lands- liða eins og kunnugt er, og eftir leikinn I gær er talið, að erfitt verði fyrir Irska landsliðið að sigra þetta félagslið i Evrópu- keppninni næsta sunnudag. Þótt áhorfendurnir gæfu Rússunum oft gott klapp, voru Knattspyrnukóngurinn Pele kannar nú nýtt tilboö, sem hann hefur fengið frá bandariska knattspyrnufélaginu Cosmos, og barst honum I gær. Hljóðar það upp á niu milljón dollara, sem er helmingi hærri upphæð en Cosmos bauð honum fyrr I vetur fyrir 3ja ára samn- U- þeir samt ekki ánægðir með leik- inn, þvi að ungverska liðið var hvorki fugl né fiskur, og hefði átt að tapa með enn meiri mun. Fyrsta markið kom á 17. minútu leiksins, en þangað til höfðu Rússarnir sótt stanzlaust. Þaö var Onishenko, sem skoraði ing, en þá sagöi kongungurinn nei. Astæöan var sú, aö hann átti aö greiða helminginn af þessari upphæð I skatt til bandariska rikisins, en I nýja tilboðinu býöst Cosmos til að greiöa allan skatt af upphæðinni, sem nú er I boði. -klp- markið eftir sendingu frá Burjak. Rétt' fyrir hálfleik var Onishenko aftur á ferðinni með þrumuskot af 40metra færi, sem söng I þaknet- inu hjá Ungverjunum. Þannig var staðan I hálfleik. Þegar 20 minútur voru liðnar af siðari hálfleiknum bætti Blochin þriðja markinu við, eftir að hafa leikið á tvo varnarmenn og siðan rennt knettinum i netið af stuttu færi. Rússamir voru að sjálfsögðu mjög ánægðir með sigurinn — þeirra fyrsti sigur i Evrópu- keppni i knattspyrnu frá upphafi — en Ungverjarnir voru mjög óánægðir með sitt lið. Þeir kenndu þvi um, að þeirra bezti maöur, Laszlo Balint, var i leik- banni eftir að hafa verið visað út af I undanúrslitaleiknum á móti Rauðu stjömunni frá Júgóslaviu. -klp- Pele fékk nýtt tilboð! Danski landsliðsmaðurinn í handknattleik, Bent Larsen, kom öllum á óvart með því að setja nýtt danskt met í spjótkasti milljón dollurum! Tveir af mestu golfmönnum heims — þeir Jack Nicklaus og Johnny Miller — hafa neitað aö taka þátt I einvigi, þar sem I boöi var EIN MILLJÓN DOLLAR- AR!! Þaö var einn af rikari mönnum Bandarikjanna — spilavltiseig- andi I Las Vegas — sem bauö þeim félögum þessa upphæö, ef þeir vildu heyja 72 holu einvigi. Atti öll upphæöin aö renna til sigurvegarans. Þegar boðið var lagt fram, báðu þeir báðir um nokkurra daga umhugsunarfrest, en sögðu siðan nei, og þaö án þess að ræða málið sin á milli. Segjast þeir ekki munu skipta um skoðun, þótt upphæðin yröi tifölduö. ,,Ef við tökum þessu boði, er þaö aöeins til aö skemma fyrir öörum atvinnumönnum I iþrótt- inni” sagöi Nicklaus við blaöa menn, er hann var beöin aö gefa skýringu á þessu. „Viö yröum þá aö einhvers konar primadonnum I iþróttinni — llkt og komiö er upp I tennis, þar sem verðlaunin eru orðin mun hærri en hjá okkur, og aöeins örfáir menn sitja aö kök- unni. Viö viljum fá aö halda áfram aö njóta þess aö spila viö hina og þessa I mótum úti um allan heim og að umgangast sem flesta golf- menn. Ef við tökum þessu boöi sprengjum við allt, sem búiö er aö vinna að á mörgum árum, og viö viljum ekki vera þeir, sem kveikja I þræðinum.” -klp- í sumar er fyrirhugað að halda tvö skiðanámskeið I hliðum Lang- jökuls. Þaö er Tómas Jónsson skiöakennari Armanns, sem stendur fyrir þessum námskeið- um, sem bæöi verða I júnl. Námskeið þessi eru eingöngu ætluð unglingum, og verður allt gert til að fullnægja þeirra áhugamálum og óskum. Fyrra Tómas Jónsson hefur veriö einn bezti skiöamaöur landsins undanfarin ár og auk þess góður kennari. Hann veröur aðalkennari á námskeiðun- um I hllðum Langjökuls I byrjun júnl... Þeir sögðu nei við metra, sem er 5 sentimetrum lengra en danska metið i spjót- kasti, og haföi staðið óhreyft siö- an 1970. Bent hefur æft spjótkast meö handknattleiknum og hafði áður kastað um 68 metra. En á þessu móti átti hann öll köstin vel yfir 70 metra markið — þar af það sið- asta heila 74.82 metra. Hann notaði þarna i fyrsta sinn nýtt spjót, sem er mjög að ryðja sér til rúms i Evrópu — svonefnd Sandviken-spjót, en þau eru frá Sviþjóð, og þykja mjög góð. Strax eftir mótið var faíhð að tala um Bent Larsen i sambandi við danska liðið, sem á að keppa á EM I Aþenu i næsta mánuði. En hann kom öllum á óvart með þvi að segja, að hann hefði engan áhuga — hann þyrfti að nota sumarið til náms og til að æfa með danska landsliöinu I hand- knattleik fyrir undankeppni olympiuleikanna I Montreal á næsta ári... — klp — Þetta getur maöur kallaö aö blta gras. Þaö er markvöröur FC Twente Enschede frá Hollandi, sem þarna grefur andlitið I jöröina um leiö og hann bjargar meistaralega skoti frá Hans Juergen Wittkamp Borussia Moenchengladbach I fyrri leik liöanna I UEFA-keppninni. Wittkamp grlpur um höfuöiö I örvæntingu, enda var færiö stórkostlegt — eöa rétt tveir metrar. Leiknum lauk meö jafntefli 0:0. Það muna eflaust margir eftir danska handknattleiksmanninum Bent Larsen, sem hér Iék I vetur meö danska landsliðinu I hand- knattleik, og var einnig i danska liðinu á NM-mótinu i Danmörku fyrr um veturinn. Þessi 21 árs gamli kennara- nemi var mikiö i fréttum i dönsku blöðunum i vetur — og það ekki að ástæðulausu — enda mjög góður handknattleiksmaður. En hann kann fleira fyrir sér en að kasta bolta. A frjálsiþróttamóti sem haldið var i Arósum um helgina, tók hann sér spjót i hönd, og gerði sér litið fyrir og kastaöi þvi 74,82 Fastarisendingar...sofnið 'N \ ekki á vellinum! ■ -jL \ B O IV! rvi 1 'S'SVIl ( Reyndu að stöðva þennan

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.