Vísir - 15.05.1975, Síða 10

Vísir - 15.05.1975, Síða 10
Vísir. Fimmtudagur 15. mal 1975. 10 Þegar þau koma aö kofanum á leiö til hliösins, hlaupa áhóp.sem blöur eftir I Og þótt Jerome berjist eins og ljón, er hann skjótt yfirbugaöur. | Litlu mennirnir draga Jérome og Jessicu meö ópum og skrækjum aö eldinum, þar sem Rebega blöur. „Llkurnar voru 1 á móti 100, aö okkur tækist þetta,” ■ muldraöi Jerome Risasteinninn hvarf slöan meö skipi sem fórst meö manni ogmús I Slamsflóa 1927. SAFNARINN Fyrstadagsumslag Alþingishúss- ins 1952 er einn af mörgum vinn- ingum happdrættis L.l.F. Miöa- fjöldi 1000 st. Verð miða kr. 200,- Miöar fást hjá frímerkjaverzlun- um. Landssamband frlmerkja- safnara. Kaupi stimpluð og óstimpluð Islenzk frlmerki. Hef sérstakan áhuga fyrir pakkamerkjum. Simi 16486 milli 8 og 10 á kvöldin. Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. Seljum Evrópufyrstadagsum- slögin 12.5 1975. Kaupum sérunnu sláttuna m/gulli 1974, Isl. frl- merki, fyrstadagsumslög, seöla og mynt. Frlmerkjahúsiö Lækj- argötu 6A, slmi 11814. TAPAÐ - FUNDIÐ Gullhálskeðja tapaðist á mánu- dagskvöld. Góö fundarlaun. Simi 35987. Gleraugu I dökkbrúnuhulstri töp- uöust á uppstigningardag á leiö I Stjömubíó. Uppl. i sima 23799 og augld. VIsis. Fundarlaun. TILKYNNINGAR Kettlingar fást gefins. Uppl. i slma 14149. EINKAMÁL Viljiö þiö kynnast? 1 tlmaritinu Tígulgosanum eru dömur og herrar, sem jafnvel vilja kynnast yöur. Útg. Ungt par I fjárhagsvandræðum óskar aöstoöar gegn greiöa á móti. Tilboð sendist augld. VIsis fyrir 16. mal merkt „Jákvætt 5515”. Ertu einmana, einstæð móðir? Mig langar til aö kynnast þér, Ibúö til handa og atvinnu hef, •öryggi ég vil finna hjá þér. Tilboð sendist VIsi merkt „Vísa 1869”. Halló stúlkur. Ég er 24 ára reglu- samur piltur og hef Ibúð. Óska' eftir kynnum við reglusama stúlku á aldrinum 19-24 ára, má eiga barn og hafa áhuga á ferða- lögum og múslk. Þær, sem vildu sinna þessu, vinsamlegast sendi nafn, heimilisfang og slmanúm- er, helzt mynd sem endursendist, á augld. Visis merkt „Traust 751937”. BARNAGÆZLA 1 Telpa, 11-13 ára, óskast til að gæta 3 ára drengs i sumar. Uppl. I slma 41658 eftir kl. 19. 11 ára stúlka villgæta barns eftir hádegi I sumar, helzt I nágrenni viö Grettisgötu. Uppl. I simum 13451 Og 85602. Barngóð samvizkusöm 12 ára stelpa óskar eftir aö passa barn, 1-2 ára, i sumar, helzt I miðbæn- um. Simi 14496. Barngóð og ábyggilegstúlka á 13. ári óskar eftir að gætá barns i Fossvogi eða Bústaöahverfi. Slmi 17114. Stúlka óskasttil aö gæta 2ja ára drengs sem næst Blikahólum i Breiðholti. Uppl. I slma 43228. ÖKUKENNSLA Læriðaö aka Cortinu, ökuskóli og prófgögn. Guöbrandur Bogason. Slmi 83326. Ökukennsla — Æfingartimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 árg. ’74. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nemendur geta byrjað strax. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. ökukennsla—Æfingatlmar. Kenni á Mercedes Benz R-4411 og Saab 99 R-44111. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Magnús Helgason. Sími 83728. ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á Mazda 929 hardtop ’75. Ragnar Guömundsson. Slmi 35806. ökukennsla — Mótorhjól. Kenni á Datsun 120A sportbll. Gef hæfnis- vottorð á bifhjól. Okuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Greiöslu- samkomul. Bjarnþór Aðalsteins- son, símar 20066 og 66428. ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929, árg ’74. ökuskóii og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. Ökukennsla — Æfingatímar. Lær iö aö aka bll á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportbill Sigurður Þormar ökukennari Slmar 40769, 34566 og 10373. ökukennsla — Æfingartlmar. Kenni á VW árg. 1974. öll gögn varðandi ökupróf útveguð. öku- skóli. Þorlákur Guögeirsson, sim- ar 35180 og 83344. Ford Cortina’ 74. ökukennsla og æfingatlmar. ökuskóli og próf- gögn. Slmi 66442. Gylfi Guðjóns- son. HREINGERNINGAR Gluggaþvottur og rennuuppsetn-. ing. Tek aö mér verk I ákvæöis- vinnu og tímavinnu fyrir fyrir- tæki og einstaklinga. Uppl. I sima 86475. Geymið auglýsinguna. Hreingerningar—Hólmbræður. | íbúöir kr. 75 á ferm, eða 100 ferm Ibúö á 7.500 kr. Stigagangar ca 1500 kr. á hæö. Sími 19017. Ólafur Hólm. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaöa vinnu. Erna & Þorsteinn. Slmi 20888. Teppahreinsun. Froðuhreinsun (þurrhreinsun) i heimahúsum og fyrirtækjum. Margra ára reynsla. Guðmundur. Simi 25592. Hreingerningar. Af sérstökum ástæðum get ég tekið að mér verkefni strax. Föst tilboð ef ósk- að er. Uppl. I sima 37749. Ilreingerningar—Hólmbræður. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga o.fl. samkvæmt taxta. Gjörið svo vel að hringja og spyrja. Simi 31314, Björgvin Hólm. Hreingerningar. ibúðir kr. 75 á fermetra eöa 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca. 1500 á hæö. 1 Slmi 36075. Hólmbræður. ÞJÓNUSTA Hraðsuðukatlar Russel Hobbs, viögerðir, varahlutir. Rafvirkja- vinnustofa, Viðihvammi 36, simi 41375. I Farfuglaheimilið Stórholti 1, Akuröyri, sími 96-23657. Svefn- 1 pokapláss I 2ja og 4ra manna her- bergjum (eldunaraöstaða), verð kr. 300 pr. mann. Garðeigendur.Tæti kartöflugarð- inn meö fljótvirku tæki. Slmi 30017 eftir kl. 7. Málum úti og inni. Get bætt við nokkrum smáverkefnum fyrir sumarið. Finnbogi Haukur Sigur- jónsson málari. Simi 10744. MGM Presents A Katzka-Loeb Production KELLYS HEROES starring CLINT EASTWOOD and DONALD SUTHERLAND Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 12 ára. Dularfulla hefndin The Strange Vengeance of Rosalie Dularfull og óvenjuleg, ný, bandarisk litmynd. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. WKmnMm Meistaraverk Chaplins Drengurinn The Kid Með fínu fólki The Idle Class ISLENZKUR TEXTI. • Sýndar kl. 3, 5, 7 , 9 og 11. TÓNABÍÓ Gull Gold Ný, sérstaklega spennandi og vel gerö brezk kvikmynd. Myndin er aöallega tekin I Suður-Afriku og er leikstýrö af Peter Hunt. Tónlist: Elmer Bernstein. Aöalhlutverk: Roger Moore, Susannah York, Ray Milland, Bradford Dillman, John Gielgud. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30. Athugið breyttan sýningartima. KOPAVOGSBIO Zeppelin Michael York, Elke Sommer ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum. Sýnd^l.8. Naðran Kirk Douglas, Henry Fonda, Warren Oates ISLENZKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 10. HÁSKÓLABÍÓ Mánudagsmyndin: Blóðbaðið í Róm Aðalhlutverk: Richard Burton Marcello Mastroanni Sýnd kl. 5. Slðasta sinn. Tónleikar kl. 8.30. AUSTURBÆJARBÍÓ Þjófur kemur í kvöldverð The Thief who came to Dinner Bráöskemmtileg og spennandi ný, bandarisk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Ryan O’Neal, Jacqueline Bisset, Warren Oates. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku tlm- anlega.Ljósmyndastofa Siguröar Guömundssonar, Skólavöröustig 30. Slmi 11980.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.