Vísir - 15.05.1975, Síða 11

Vísir - 15.05.1975, Síða 11
11 Vlsir. Fimmtudagur 15. mal 1975. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ SILFURTÚNGLIÐ i kvöld kl. 20. ÞJÓÐNÍÐINGUR Frumsýning föstudag kl. 20. 2. sýning miövikudag 21. maí kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN 2. I hvitasunnu kl. 15. Næst slðasta sinn. AFMÆLISSYRPA 2. I hvitasunnu kl. 20. Næst siðasta sinn. Leikhúskjallarinn: LÚKAS þriðjudag kl. 20.30. Siðasta sinn. Simi 1-1200. Miðasala 13,15-20. IKFÉIAG YKJAVÍKUlC FJÖLSKYLDAN i kvöld kl. 20.30. DAUÐADANS föstudag kl. 20.30. Næst siðasta sýning. FLÓ A SKINNI 260. sýning annan hvitasunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. HÚRRA KRAKKI Austurbæjarbiói til ágóða fyrir húsbyggingarsjóð LR. Miðnætur- sýning föstudagskvöld kl. 23.30. Aðgöngumiðasalan I Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16 i dag. Simi 1-13-84. STJÖRNUBÍÓ Black Gunn ISLENZKUR TEXTI. Hörku-spennandi og viðburðarik amerisk sakamálakvikmynd I lit- um um mafiu-starfsemi I Los Angeles. Aðalhlutverk: Jim Brown. Endursýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 16 ára. mmwxm Maöur samtakanna Sýnd kl. 5. Gullránið Sýnd kl. 7. Lífvöröurinn Sýnd kl. 9 Karate-glæpaf lokkurinn Sýnd kl. 11. Allar myndirnar verða endur- sýndar aðeins i dag i litum og með islenzkum texta. Bannaðar börnum. Stigahlíð 45-47, sími 35645 í hátíðarmatinn Nýtt svínakjöt Svína-hamborgar- hryggir Úrvals hangikjöt Kjúklingar Folaldakjöt Alikálf akjöt / Hvernig gengur meðstelpuna, sem þú ert svo skotinn i? A Námskeið í heimilisfræðum Fræðsluskrifstofa Kópavogs gengst fyrir sumarnámskeiðum i heimilisfræðum i skólaeldhúsum Þinghólsskóla og hefjast þau 2. júni n.k. Námskeiðin standa 10 daga hvert, 4 kennslustundir á dag, og eru ætluð 12-14 ára unglingum, drengjum jafnt sem stúlk- um. Efnis- og kennslugjald verður kr. 3.500 fyrir hvert námskeið. Umsóknir um námskeið þessi berist fyrir 25. mai n.k. til Fræðsluskrifstofu Kópa- vogs, Digranesvegi 10, simi 41863 Þar eru veittar allar nánari upplýsingar um námskeiðin. Fræðslustjórinn i Kópavogi. PASSAMYIVDIR s feknar í lifum filbúnar sfrax I barua & f lölskyldu LJOSMYNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 LIV Verzlunarmannafélag Reykjavíkur og Landssamband ísl. verzlunarmanna hafa gert samning um sérstakan afslátt til félagsmanna i allar leiguflugferðir ferða- skrifstofanna ÍJtsýnar og tJrvals á yfir- standandi ári. Allar nánari uppl. um þennan sérstaka af- slátt veita ferðaskrifstofurnar. Útsýn simi 26611. Úrval simi 26900. Ármann - Gerpla - ÍR - KR halda byrjendanámskeið i fimleikastigan- um fyrir pilta og stúlkur i iþróttahúsi Kennaraháskóla íslands dagana 20.-30. mai nk. Uppl. og innritun hjá FSÍ i sima 83402 föstudaginn 16. og þriðjudaginn 20. mai kl. 14-18.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.