Vísir - 15.05.1975, Side 13

Vísir - 15.05.1975, Side 13
Vísir. Fimmtudagur 15. maí 1975. 13 Bókhaldaraprófið mitt gekk bæði vel og illa. Liklega hefði ég fallið, ef fallegi prófdómarinn okkar, hefði ekki boðið mér út á eftir.... Borgarbókasafn Reykjavikur Sumartimi AÐALSAFN, bingholtsstræti 29 A, simi 12308 Opið mánudaga til föstudaga kl. 9- 22. Laugardaga kl. 9-16 Lokað á sunnudögum BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. HOFSVALLASAFN, Hofsvalla- götu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16-19. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 14-17. BÓKABILAR, bækistöð i Bú- staðasafni, simi 36270. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaöa og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10- 12 í sima 36814. FARANDBÓKASÖFN. Bókakass- ar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29 A, simi 12308. Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: Á skrifstofunni i Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals Vest- urveri, Bókabúð Olivers Hafnar- firði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á Isafirði. Menningar- og minning- arsjóður kvenna Minningarkort sjóðsins fást á skrifstofu sjóðsins á Hallveigar- stöðum, simi 18156, i Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, og hjá Guðnýju Helga- dóttur, simi 15056. Minningarspjöld ' Líknarsjóðs Dómkirkjunnar eru seld I Dóm- kirkjunni hjá kirkjuverði, verzlun Hjartar Nielsen, Templarasundi 3, verzluninni Aldan, öldugötu 29, verzluninni Emma, Skólavörðu- stig 5 og hjá prestkonunum. Minningar.pjöld Hringsins fást i Landspltalanum, Háaleitis Apóteki, Vesturbæjar Apóteki, Bókaverzlun Isafoldar, Lyfjabúð Breiðholts, Garðs Apóteki, Þor- steinsbúð, Verzlun Jóhannesar Norðfjörð, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði og Kópavogs Apóteki., Filadelfia Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Willy Hansen. * ★ ★ ★ i i ★ ★ ★ ★ ★ tr ★ ★ ★ ★ t t ★ ★ t ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥■ ■¥■ ¥■ ¥ $ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ! I I Spáin gildir fyrir föstudaginn 16. mai. -g-K-ic-k-K-k-k-k-k-k-k-K-K-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-K-K-kf ! ! ★ i "V ¥ I ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ! i ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ i ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ í I $ i I ¥ ¥ ¥ ¥ m m w Nt fóv 6/ Hrúturinn 21. marz—20. april.Þú kemur til með að sjá hlutina frá nýju sjónarhorni I dag. Jafnvel hin einföldustu störf munu geta orðið skemmti- leg. Nautið,21. april—21. mai. Það mun eitthvað það gerast um morguninn sem vekur undrun þina. Vertu frjálslyndari i skoðunum þinum. Þú þarft að sinna einhverjum fjölskyldumálum. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Það er ýmislegt sem kemur til með að hafa áhrif á lif þitt i dag og mun hafa áhrif á skoðanir þinar. bú færð skemmtilegar fréttir. Krabbinn,22. júni—23. júli. Þér hættir til að taka allt sem gefið og þú reynir ekkert að breyta til Sýndu útsjónarsemi i framkvæmd ýmissa mála. Ljónið,24. júli—23. ágúst. Þú skalt endurskoða afstöðu þina til ýmissa mála sem eru efst á baugi i dag. Vertu frjálslyndari og taktu Iifið eins og það er. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Það er auðveldara að byrja á hlutunum en hætta við þá. Þú getur náð miklum árangri ef þú leggur þig fram. Framkvæmdu hugmyndir þinar. Vogin,24. sept,—23. okt. Þú hefur mikla ánægju af þvi að umgangast annað fólk I dag. Vertu ekki hrædd(ur) þótt þú sért i sviðsljósinu. Von þin bregzt ekki. Drekinn, 24. okt,—22. nóv. Þú skalt sinna þeim málefnum sem varða foreldra þina eða fjöl- skyldu i dag. Þú átt auðvelt með að koma auga á hvers aðrir þarfnast. Bogmaðurinn, 23. nóv,—21. des. Ýmsar venjur taka á sig nýjan blæ, og lifið verður þér allt létt- ara. Reyndu að sjá út hvernig þú getur bætt stöðu þina. Steingeitin, 22. des,—20. jan. Þér hættir til að eyða morgninum til einskis, en reyndu nú samt að láta það ekki verða. Trúðu varlega þvi sem þú heyrir um vini þina. Vatnsberinn, 21. jan,—19. febr. Þetta er ekki dagur til stórframkvæmda, reyndu að vera eins hlutlaus og þú getur. Reyndu að sjá út.hvað aðrir hafa i huga. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Gefðu meiri gaum aðheilsu þinni. Þetta verður mjög rólegur og skemmtilegur dagur og tilvalinn til mikil- vægra ákvarðana. *********JM-**********>M-************************ q □AG | Q KVÖLD Q □AG | IJ KVÖLD Q DAG J Leikritið klukkan 19.40: Bónorðið sem endar í rifrildi Leikritið/ sem flutt verður klukkan 19.40 í kvöld/ heitir „Bónorðið" og er gamanleikrit, sem flutt hefur verið víða um land. Verkið er eftir hinn kunna rússneska höfund Tsjekoff/ sem kunnastur er fyrir dramatísk verk eins og Vanja frænda, Mávinn, Þrjár systur og Kirsuberjagarðinn. Leikur þessi var tekinn upp af útvarpinu árið 1965 og eru Helga Valtýsdóttir og Brynjólfur Jó- hannesson I aðalhlutverkum ásamt Gisla Halldórssyni. Gisli leikur ungan pilt, sem er biðill. Hann kemur til Nataleju (Helga Valtýsdóttir) til að biðja hennar, en lendir þá i landa- merkjadeilum við föður hennar. Næsta fimmtudag verður svo flutt nýtt leikrit eftir norska skáldið Magna Thorson, sem ber nafnið „Harry”. Verk þetta fjallar um sjómannsfjölskyldu og hefur farið sigurför um öll Norðurlönd. Leikritið „Harry” verðurkynnt betur i næstu viku. —JB ÚTVARP • 12.00 Dagskráin. Tónleikar, Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 A frivaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óska- lög sjómanná. 14.30 Miðdegissagan: „Bak við steininn” eftir Cesar Mar.Valdimar Lárusson les (8). 15.00 Miðdegistónleikar. Pomponio og Zarate leika Dúó fyrir gitara op. 34 nr. 4 eftir Carulli og Sónötu f e- moll fyrir tvo gitara eftir Gallés. Elisabeth Sönder- ström syngur norræn lög, Jan Eyron leikur á pfanó. Kammersveitin f Prag leik- ur Sinfóníu i g-moll eftir Antonin Fils og Sinfóniu de camera eftir Frantisek Xaver Richter. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Barnatími. a. Spurn- ingakeppni tólf ára skóla- barna um umferðarmál. Umsjónarmaður: Baldvin Ottósson. b. Saga og ljóð. Guðrún Guðjónsdóttir les þýðingu sina á kinversku ævintýri: „Sólarupprás eftir hanagal” — einnig frumort kvæði. 17.30 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynr.ingar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Leikrit: „Bónorðið” eftir Anton Tsjekoff. (Aður útvarpað 1965). Þýðandi: Valur Gislason. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Stepan Stepanovitsj/ Brynjólfur Jóhannesson. Nataleja Stepanonina/ Helga Valtýs- dóttir. Ivan Vassilejavitsj/ Gfsli Halldórsson. 20.10 Frá tónleikum Tónlist- arskólans í Reykjavik í Há- teigskirkju í febrúar. Guð- 20.30 Sjávarútvegurinn og hagur hans. Páll Heiðar Jónsson stjórnar umræðu- þætti i útvarpssal. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Tyrkjaránið” eftir Jón Helgason. Höfundur les (14). 22.35 Ungir pianósnillingar. Annar þáttur: Maurizio Pollini.-Halldór Haraldsson kynnir. 23.25 Fréttir i stuttu máli, Dagskrárlok.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.