Vísir - 15.05.1975, Síða 14

Vísir - 15.05.1975, Síða 14
14 Vísir. Fimmtudagur 15. mai 1975. TIL SÖLU Toyota-jeppadekk og fleira. Til sölu 5 ónotuð (Bridgestone) jeppadekk (700x15, verð 13.000- pr. stk., afsláttur 1 dekk, enn- fremur dráttarbeizli fyrir Toyota Mark II, árg. ’70-’72, barnabil- stóll, vel með farinn, verð 3.500-, og 2 páfagaukar með búri og fleira, verð 5.000-. Uppl. I sima 31389 eftir kl. 6. Til sölu ný þýzk og glæsileg stór hlaðrúm. Simi 32978. Kona óskar eftir vinnu hálfan daginn. Margt kemur til greina. Kuba sjónvarpstæki til sölu á kr. 15 þús. Uppl. hjá Þórhalli i sima 86010 kl. 19-20 á kvöldin. Til sölu5 manna tjald með himni, 1 sólbeddi, pottasett i fötu og gas- vél, 2 hólfa. Uppl. i sima 12069 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu amerísk stálhúsgögn, borð, 6 stólar, mjög vandað á 70 þús., til greinakæmi að nota fyrir fundarherbergi, teborð, handunn- iö úr járni á 12 þús., stórt sýn- ingarljós á vegg eða utan á hús á 10þús., vönduð vingrind úr járni, tekur 15 flöskur á 10 þús. og stál- panna fyrir hótel á 4000-. Til sýnis Grettisgötu 75, 2. hæð, milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Til sölu skrautlegur simi á kr. 12.000-, ný amerisk lök, permanent press á 1200, kven- bomsur, leður, stór númer á 2.000- Electric Chord organ fyrir byrj- endur á 12.000-, sérkennilegur stóll I frönskum stil á 15000-, mál- verk, innrammað, málað i oliulit- um á flauel, mjög stórt á 14.000- og m.fl. til sýnis að Grettisgötu 75 milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Tilsöluný AEG eldhúsvifta, einn- ig sem nýr Fender jass-bassi. Uppl. i sima 74548. Pottablóm. Vegna fjarveru á næstunni eru til sölu margar teg- undir af pottablómum, mjög ódýrt, á Bókhlöðustig 2. Sumarbústaður til sölu við Meðalfellsvatn, einnig 13 feta plastbátur. Uppl. I sima 85923 I dag og næstu daga. Til sölu sem nýr kerruvagn, Hoover þvottavél með handvindu og suðu, einnig nýr kjóll, nr. 38, á hálfvirði. Uppl. I sima 32248. A sama stað óskast keypt þrihjól. Froskbúningur til sölu með tveim kútum og öllu tilheyrandi. Uppl. I sima 30079 næstu kvöld. Tek að mér járnabindingar. Til sölu Gibson bassagitar (með einu pick-up). Uppl. I sima 30857. Til sölumiðstöðvarketill, 3 1/2—5 m með innbyggðum hitaspiral ásamt tilheyrandi. Uppl. i sima 52499. Trilla, 2 tonna, til sölu með bensin- og steinoliuvél, 10 hestöfl. Uppl. I sima 52998 laugardaginn 16/5 milli kl. 7 og 8. Gróðurmold til sölu. Heimkeyrð úrvals gróðurmold til sölu. Uppl. i sima 42479. Popparar, bassaleikarar, nú er tækifærið: Til sölu 200 vatta Cals- bro söngkerfi ásamt 200 vatta Calsbro slavir og 2 stk. Calsbro súlum, 240 vött og 2 stk. sinusvatt horn og nýr Fender jass bassi. Uppl. i slma 93-2281 eftir kl. 7 á kvöldin. Húsdýraáburöur. Við bjóðum yð- ur húsdýraáburö á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. Garðaprýði. Simi 71386. Plægi garðlöndog lóðir. Húsdýra- áburður og blönduð gróðurmold til sölu. Birgir Hjaltalin. Simi 26899 — 83834, á kvöldin i sima 16829. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa 1 1/2-2 hestafla utan- borðsmótor, má vera notaður. Uppl. isima 73949 frá kl. 2-6 i dag. Hefilbekkur (notaður), trésmiða- áhöld, geirungshnlfur, Emco hef- ill og rafmagnsborsög óskast keypt. Simi 11253 næstu daga. VERZLUN Geimfaraflugdrekar, fótboltar 8 teg., hjólbörur, Indiána-, kúreka- og hjúkrunarföt, 3 stærðir, stign- ir bilar, þrihjól, stignir traktorar, brúðuvagnar og kerrur, ruggu- hestar, velti-Pétur, Tonka leik- föng, D.V.P. dúkkur, módel, bobbborð, badmintonspaðar, tennisspaðar. Póstsendum. Leik- fangahúsið, Skólavörðustig 10. Simi 14806. Ný sjónvarpstæki Ferguson. Leitið uppl. I síma 16139 frá kl. 9-6. Vfííg.- og varahlutaþjónusta. Orri Hjaltason, pósthólf 658, Hagamel 8, Rvk. Sýningarvélaleiga, 8 mm stand- ard og 8 mm super, einnig fyrir slides myndir. Simi 23479 (Ægir). FATNAÐUR Halló dömur. Stórglæsileg ný- tizku sið samkvæmispils til sölu i öllum stærðum, ennfremur hálf- sið pils úr flaueli, tweed og tery- lene. Sérstakt tækifærisverð. Uppl. I síma 23662. Konureldri sem yngri,verið hag- sýnar, sparið peninga með þvi að verzla i Fatamarkaðinum Lauga- veg 33, allar vörur seldar á hálf- virði og þar undir. HJÓL-VAGNAR Nýlegt DBS Apache reiðhjól til sölu, vel með farið. Uppl. i sima 32623. Vagnkerraóskast til kaups. Uppl. I sima 83498 eftir kl. 20. Til sölu reiðhjól fyrir 4-9 ára. Uppl. eftir kl. 7 I sima 73967. Óska eftir að kaupa stelpnahjól fyrir 6-8 ára. Uppl. I sima 52653. Gamall rúmgóður háhjólaður vagn óskast til kaups, helzt af Royal gerð. Uppl. I slma 27014. Til sölu vel með farin Swallow bamakerra. Uppl. i sima 36195. Til sölu sem nýtt drengjareiðhjól (f. 6-9 ára), létt kerra og gæru- poki. Uppl. I sima 19451 milli kl. 5 og 7. Til söluvel með farinn barnavagn (Silver-Cross). Simi 33015 milli kl. 5 og 7. HUSGOGN Til sölu2 sófasett, sérsmiðuð, og 3 raðstólar. Uppl. i sima 82354 og 84168 eftir kl. 6. Vel með farið rimlarúm (barna) óskast keypt. Uppl. i síma 74115. Til sölu tvibreiður svefnsófi og tveir armstólar, verð 15.000-. Stóragerði 15, II. hæð. Simi 38792. Til sýnis eftir kl. 5. Borðstofuhúsgögn úr tekki til sölu, vel með farinn skenkur, borð, 5 stólar, verð kr. 40 þús. Uppl. I síma 23391, Miðbraut 13. Til sölusófasett, simaborð og inn- skotsborð. Uppl. i sima 40107. Klæðningar ogviðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum, greiðsluskil- málar á stærri verkum, plussá- klæði á gömlu verði. Bólstrun Karls Adólfssonar, Fálkagötu 30, simi 11087. Vandaðir ódýrir svefnbekkir og svefnsófar til sölu að öldugötu 33. Simi 19407. Kaupum-seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana, o.m.fl. Seljum nýja eldhúskoi'a. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMILISTÆKI Til sölu Rafha isskápur I góðu lagi, verð 6.000-. Uppl. I sima 16854 eftir kl. 7 á kvöldin. Notuð Kosangas eldavél óskast. Uppl. I sima 1520, Keflavik. Til sölulitið notuð Sóló eldavél úr bát. Uppl. I sima 1520, Keflavik. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Volvo 544 ’72, Saab 99 ’72, Ford Cougar ’69, Opel Ackona 19 SR ’72, Opel Rekord 1700 L ’68, Fiat 132 1600 ’73, Cortina ’70, Willys ’67, Skipper ’74. Bjóðum upp á bílaskipti, bilakaup og bila- sölu. Opið virka daga frá kl. 1-22, helgar kl. 9-19. Bilasalan Þjón- usta, Melabraut 10, Hafnarfirði. Sími 53601. Fíat 127 árg. ’74 með útvarpi og kassettutæki til sölu, negld snjó- dekk fylgja, einnig nýleg jeppa- kerra. Uppl.isima 19378eftirkl. 6 e.h. Skoda 110 L árg. ’72 til sölu, litið' ekinn (aðeins 21 þús. km.), nýryð- varinn, ný sumardekk. Stað- greiðsla. Til sýnis að Skipasundi 1, kj. eftir kl. 7 á kvöldin. Mercedes Benz 1960 til sölu i þvl ástandi sem hann er (hálf- smiðaður). Uppl. I sima 40389 eft- ir kl. 5. Toyota Carina '72 til sölu. Uppl. i slma 84394. Til sölu Saab 96 árg. ’73, ekinn 27.000 km. Uppl. islma 71773 eftir kl. 6 á kvöldin. Tilboð óskasti Fiat 127 árg. ’74, ekinn 19 þús. Simi 23482. Tilboð óskasti Renault R 10 árg. ’66, skoðaður ’75. Uppl. 1 sima 37266 eftir kl. 19. Til sölu Sunbeam Vogue árg. ’67, þarfnast litilsháttar viðgerðar. Sanngjarnt verð. Til sýnis að Vesturbergi 142, dyrabjalla Páll. Til sölu Ford Calaxie500 árg. ’70, sjálfskiptur 6 cyl., og Volvo Duett ’58, skoðaður ’75. Skipti koma til greina. Uppl. I síma 84168 og 82354 eftir kl. 6. Ford Taunus 12 M árg. ’63 til sölu á góðum dekkjum, selst ódýrt. Slmi 11987. Til sölu Saab 96 árg. 1973, blár, verö 920-940 þús. Skipti á eldri bil möguleg. Uppl. i sima 25184. Fiat Rally ’73 til sölu, skoðaður ’75, útvarp fylgir. Uppl. I sima 73219 eftir kl. 6. Taunus Transit ’64 sendiferðabill til sölu, ógangfær, verð 10 þús. Uppl. I síma 72470. óska eftir að kaupa góðan amerlskan bil. Útborgun 150 þús. og öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. á daginn I slma 16740, eftir kl. 7 I 20347. VW 1300 árg. ’66til sölu til niður- rifs.Uppl.I sima 38309 eftir kl. 17. Taunus station árg. ’66 til sölu. Uppl. I sima 32578. Til sölu er Mercedes Benz vöru- bifreið 1966. Bifreiðin er i góðu standi og litur vel út. Uppl. I sima 99-5815. Bifreiðaeigendur, tökum að okk- ur réttingar og málun, föst tilboð. Vönduð vinna. Uppl. I sima 72150 og 72231. Til sölu Taunus20 M station árg. 1969, einnig Mercury Marquis 1969, 8 cyl., 429 cub. sjálfskiptur, power stýri. Uppl. I sima 35051 og 85040 á daginn og slma 43228 e. kl. 7. Hjólkoppar til sölu, stórútsala á Skoda, Volkswagen, Saab, Mosk- vitch og margar fleiri tegundir. Uppl. I slma 84122 á Hólmi. Til sölumjög góður VW árg. 1972, ekinn 44.000 km. Uppl. I síma 53595. Ódýrt, ódýrt. Höfum mikið af notuðum varahlutum I flestar gerðir eldri bila, Volvo Amason Taunus ’67, Benz, Ford Comet, Moskvitch, Cortinu, Fiat, Saab, Rambler, Skoda, Willys, rússa- jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila- partasalan Höfðatúni 10. Simi 11397 Opið alla daga 9-7, laugar- daga 9-5. Bifreiðaskoðun. Bifreiðaeig- endur. Tek að mér að fara með bifreið ykkar til skoðunar. Afla gagna. Uppl. i slma 83095 eftir kl. 18, laugardaga frá kl. 10-8. Heimilishjálp — húsnæði. Ein- staklingsibúð, góð stofa, eldhús, bað og sérinngangur, er til leigu gegn heimilishjálp tvisvar i viku eða eftir samkomulagi. Tilboð merkt „Samkomulag 1863” send- ist afgreiðslu blaðsins fyrir mánudagskvöld. 5 herbergja ibúðá hitaveitusvæði til leigu frá 1. júni. Tilboð sendist augld. VIsis fyrir föstudagskvöld merkt „Fyrirframgreiðsla 1916.” Til leigu bjart og rúmgott verzlunarhúsnæði i Kleppsholti. Verzlunarhæð 50 ferm og 30 ferm i kjallara. Húsnæðið má leigjast til margs konar notkunar. Leigist einnig undir lager eða sem óinn- réttað ibúðarhúsnæði. Uppl. i sima 71745 og 20752. 2 herbergiog eldhús til leigu frá 1. júní til 1. febr. ’76. Uppl. i sima 35952 eftir kl. 19 öll kvöld. Ungan mannvantar tilfinpanlega gott herbergi með sérinngangi eða litla ibúð á leigu. Uppl. eftir kl. 5 i dag og á morgun i sima 51250. Efnaverkfræðingur óskast að taka á leigu 4—5 herb. Ibúð I júli eða ágústbyrjun. Uppl. I sima 38118 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. óska eftir 2ja—4ra herbergja ibúð strax eða 1. júnl, má þarfn- ast lagfæringar. Algjör reglusemi og skilvis greiðsla. Uppl. i sima 12268. Hjón með tvö börn óska eftir að taka á leigu 3ja—4ra herbergja ibúð, helzt I austurbænum eða Breiðholti. Uppl. i sima 74199. 23ja ára reglusamur og ábyggi- legur maður óskar eftir einu her- bergi, helzt með eldhúsi eða að- gangi að eldhúsi. Uppl. i sima 38295 eftir kl. 7. Tvo unga iðnnema utan af landi vantar 2ja—3ja herbergja ibúð strax. Uppl. I sima 73225 milli kl. 5 og 8 e.h. Okkur vantar húsnæðil miðborg- inni fyrir minniháttar bókaverzl- un og skrifstofu. Margt kemur til greina. Vinsamlegast sendið uppl. á augld. Visis merkt „Fé- lagasamtök 1876.” Tannlæknir óskar eftir 3ja—4ra herbergja Ibúð I minnst eitt ár. Tilboð sendist augld. Visis merkt „1882.” Halló.sá sem getur leigt 3ja her- bergja ibúð núna strax, erum fá i heimili, öruggar mánaðargreiðsl- ur, góð umgengni, fæði og hús- hjálp kemur til greina. Allar nán- ari uppl. i sima 12953 næstu daga. Múrari óskar eftir 2ja—3já her- bergja ibúð strax, má þarfnast lagfæringar (erum á götunni). Uppl. i sima 27956 frá kl. 2—5. óska eftir að taka á leigu 2 her- bergi með sérinngangi og hrein- lætisaðstöðu, helzt austarlega I borginni. Uppl. I sima 85266 á skrifstofutima. Kópavogur. Einhleypur maður óskar eftir 2ja herbergja Ibúð I Kópavogi, sem fyrst. Uppl. I slma ^1391 og 73795. ATYINNA I Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 10-5. ibúðarleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Uppl. á Hverfisgötu 40 b milli kl. 13 og 17 og i heimasima 22926. Leigutakar, kynnið ykkur hina ódýru og frábæru þjónustu. HUSNÆÐI OSKAST ATVINNA I Rafsuðumenn og vélvirkjar ósl ast til starfa. J Hinriksson h Skúlatúni 6. Símar 23520 — 2659( Sölubörn. Tryggið ykkur örugga sumarvinnu. Vikan vill ráða sölu- börn I ákveðin hverfi I Reykjavik ognágrenni. Blaðinu ekið heim til sölubarna. Allar upplýsingar gefnar I sima 36720. Vikan, Slðumúla 12. ATVINNA OSKAST Tilsölu Skoda 1000MB 1968. Uppl. I slma 36195. Bronco ’70-’72 óskast til kaups. Uppl. I sima 83676. Saab 99 L I973til sölu, Htið ekinn, mjög vel með farinn. Til greina kæmi að taka nýlegan litinn bil upp I. Uppl. i sima 33647. Traktorsgrafa JCB 3 árg. ’67 til sölu með vökvastýri, vel með far- in, ný dekk, vél og tæki i góðu lagi, Trader ’63, sendibíll með stóru húsi, hentugur til ýmissa flutninga. Uppl. I sima 86475 þessa viku. Fiat I27árg. ’75, ekinn 14 þús. km, til sölu. Uppl. í sima 52460. VW 1500 árg. ’65til sölu, þarfnast. viðgerðar. Uppl. i sima 37664 eftir kl. 7. Til söluCortina L árg. ’74, 2 dyra með vinyl-toppi, ekin 11 þús. km, sem ný. Uppl. I sima 71160 eftir hádegi. Bilasprautun. Tek að mér að sprauta allar tegundir bifreiða og bila tilbúna til sprautingar. Fast tilboð. Uppl. að Löngubrekku 39, Kóp. Kona með eitt barn óskar eftir ibúð á Reykjavíkursvæðinu strax. Reglusemi, góð umgengni og á- reiðanlegar greiðslur. Simi 84311 á vinnutíma. Ungan þritugan mann vantar herbergi og eldhús i litilli ibúð strax. Góðri reglusemi heitið. Uppl. gefnar i sima 13694 milli kl. 18 og 22 á kvöldin. Við óskum eftir 2ja—3ja her- bergja ibúð, helzt sem næst mið- bænum. Erum á götunni. tbúðin má þarfnast lagfæringar. Við bjóðum háa fyrirframgreiðslu ef óskað er. Alger reglusemi. Uppl. i sima 30202 1 dag og næstu daga. Herbergi óskast. Fullorðinn maður óskar eftir rúmgóðu her- bergi sem fyrst, helzt i miðbæn- um. Uppl. i sima 19809 e. kl. 7 á kvöldin. Reglusama unga konumeð 1 barn vantar 2ja herbergja Ibúö strax eða um næstu mánaðamót i Reykjavik, helzt I vesturbænum. Til sölu er barnakerra á sama stað. Uppl. i sima 41110. Litil ibúðóskast sem fyrst, tvennt i heimili, engin börn. Uppl. I sima 72698. Rösk 26 ára stúlkaóskar eftir at- vinnu strax, vön afgreiðslu og bil- stjórn, hefur bil til umráða. Uppl. I slma 71525. Dugleg verzlunarskólastúlka ósk- ar eftir góðri sumarvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. I sima 11509. Ung kona með tvö börn óskar eftir ráðskonustöðu. Uppl. I sima 21429. 13 ára strák vantar vinnu, hefur ágætt hjól. Uppl. I slma 23391. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu, vön afgreiðslu. Uppl. i sima 40099 kl. 2—4 eftir hádegi. Duglegur 17 ára piltur óskar eftir vinnu strax, frambúðarvinna helzt. Getur talað ensku. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 40992. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 10

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.