Vísir - 24.05.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 24.05.1975, Blaðsíða 12
12 Visir. Laugardagur 24. mai 1975 ATVINNA í BOC Óskum eftir aðstoöar- og af- greiðslustúlku, ekki yngri en 20 ára, einnig hárskerasveini og nemanda i hárskeraiðn. Uppl. ekki gefnar i sima. Rakarastofan Klapparstig, Laugavegi 20b. Starf við tölvugæzlu hjá SKÝRR. Skýrsluvélar rikisins og Reykja- vikurborgar auglýsa lausa stöðu við tölvugæzlu og gagnameðferð i vélasal, frá og með 1. september 1975. Aöeins maður með reynslu i tölvustörfum kemur til greina. Umsóknareyðublöð og uppl. hjá SKÝRR, Háaleitisbraut 9, simi 86144. Fiat 127 ’74—’73 Fiat 128 '74 Fiat 132 ’74—’75 Mini 1000 74 Toyota Mark II 1900 ’72 Mazda 818 ’75 (station) Cortina ’74 Volvo 144 De luxe ’72 Morris Marina 1800 ’74 Bronco ’70—’72 —73—’74 Piymouth Duster ’73 Dodge Dart Demon '71 Nova ’70 Pontiac Tempest ’70 Mustang Mach I ’71 Mercury Comet ’74 Opið frá kl. 6-9 á kvölHin | laugardaga kl. 10-4 ehj Hverfisgötu 18 - Simi 14411 ATVINNA OSKAST Stelpa á fimmtándaári óskar eft- ir vinnu, t.d. á sveitaheimili. Hef- ur verið 2 sumur i sveit. Uppl. i sima 42485. 19 árareglusöm stúlka óskar eftir vinnu. Er vön afgreiðslu. Hefur gagnfræðapróf. Uppl. i sima 40274. Ungur vélvirki óskar eftir at- vinnu, er vanur hvers konar járn- smiði og viðgerðum. Aðeins vel launað starf kemur til greina. Uppl. I sfma 83501 eftir kl. 7. SAFNARINN Kaupi stimpluð og óstimpluð Islenzk frimerki. Hef sérstakan áhuga fyrir pakkamerkjum. Simi 16486 milli 8 og 10 á kvöldin. Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið-: stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi1 21170. EINKAMÁL Reglusamur maður, sem á ibúð, óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 40-50 ára. Uppl. um nafn, heimili og simanúmer send- ist augld. VIsis fyrir 1/6 merkt „Sumar ’75 — 2597”. Stúlkur — Konur. Pósthólf 4062 hefur á sinum vegum góða menn sem vantar viðræðufélaga, ferða- félaga og ævifélaga. Skrifið strax og látið vita um yður. Pósthólf 4062, Reykjavik. BARNAGÆZLA 13 ára stúlka, vön barnagæzlu, óskar eftir starfi. Uppl. i sima 43202. óska eftir barngóðri stúlku til þess að gæta tveggja barna i júli i sumar. Uppl. i sima 24308 eftir kl. 6 i kvöld. Tólf ára telpa i vesturbænum vill komast i vist fyrir hádegi. Uppl. i slma 12947. 10 og 11 ára stúlkur óska eftir bamapiustarfi, helzt I Fellahverfi I Breiðholti. Uppl. I sima 74878. Unglingsstelpa óskast til að lita eftir 8 ára dreng. Uppl. I sima 21553. SUMARDVÖL 14 ára stúlka óskar eftir að kom- ast I sveit. Uppl. i sima 86554. Á sama stað er til sölu hvolpur. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatimar.Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74 sportblll. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769 og 34566. ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla-Æfingatimar. Kenni á Toyota M 11 2000. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg. Simi 12268. ökukennsla — Mótorhjól.Kenni á Datsun 120A sportbil. Gef hæfnis- vottorð á bifhjól. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Greiðslu- samkomul. Bjarnþór Aðalsteins- son, slmar 20066 og 66428. Ökukennsla—Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest og skapið bezt. Kenni alla daga. ökuskóli Guð- jóns Ó. Hanssonar. Simi 27716. ökukennsla. Kennt á Datsun 140 árg. 1974. Uppl. i sima 84489. Björn Björnsson. Læriðað aka Cortinu, ökuskóli og prófgögn. Guðbrandur Bogason. Simi 83326. HREINGERNINGAR Hreingerningar — Glugga- hreinsun. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga. Föst tilboð ef óskað er. Vanir menn. Uppl. i sima 37749. Gluggaþvottur og rennuuppsetn- ing. Tek að mér verk I ákvæðis- vinnu og timavinnu fyrir fyrir- tæki og einstaklinga. Uppl. i sima 86475. Geymið auglýsinguna. Hreingerningar—Hólmbræður. Ibúðir kr. 75 á ferm, eða 100 ferm Ibúð á 7.500 kr. Stigagangar ca 1500 kr. á hæð. Slmi 19017. Ólafur Hólm. Hreingerningar, gluggaþvottur. Hagstætt verð. Simi 14887. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. Hreingerningar. íbúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca. 1500 á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. GAMLA BÍÓ Hetjur Kelly’s Sýnd kl. 5 og 9. NÝJA BIO Háttvísir broddborgarar ‘THE DISCREET CHARM OFTHE BOURGEOISIE’ Col.. [pqJ ÍSLENZKUR TEXTI Heimsfræg verðlaunamynd i létt’ um dúr, gerð af meistaranum Luis Bunuel Aðalhlutverk: Fernando Rey, Delphine Seyrig, Stephane Aud- ran, Jean-Pierre Cassal. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Knattspyrnu- kvikmyndasýning Lionsklúbbsins Munins kl. 2. Sala óseldra aðgöngumiða hefst kl. 1. TONABIO Gull Gold Ný, sérstaklega spennandi og vél gerð brezk kvikmynd. Myndin er aðallega tekin I Suður-Afriku og er leikstýrð af Peter Hunt. Tónlist: Elmer Bernstein. Aðalhlutverk: Roger Moore, Susannah York, Ray Milland, Bradford Dillman, John Gielgud. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 16 ára Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30. Athugið breyttan sýningartima. HÁSKÓLABÍÓ Moröið i Austurlanda- hraðlestinni Byggð á samnefndri sögu eftir Agatha Christie. Leikarar ma: Albert Finney og Ingrid Begman, sem fékk Óskarsverðlaun fyrir leik sinn i myndinni. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. STJÖRNUBÍÓ Einkaspæjarinn ÍSLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Albert Finney, Billie Whitelaw, Frank Finlay. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Bönnuð innan 12 ára. ÞJÓNUSTA Ódýrt.Tek I innrömmun myndir, málverk og handavinnu. Lang- holtsvegur 120 a, raðhús. Geymið auglýsinguna. Húseigendur — Húsverðir. Þarfnasthurð yrðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður aö kostnaðarlausu. — Vanir * menn. Vönduð vinna. Uppl. I simum 81068 og 38271. Orin og klukkurnar fást hjá okkur. Viðgerðaþjónusta á staðn- um, fljót og góð afgreiðsla. Cr- smiðaverkstæðið Klukkan, Hjallabrekku 2, Kópavogi, simi 44320. Glerísetningar. Húseigendur. Endurnýjum gler I gömlum hús- um og hreinsum, dýpkum föls. Simi 24322. Brynja. Geymið auglýsinguna. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku tim- anlega.Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Simi 11980. Farfuglaheimilið Stórholti 1, Akureyri, simi 96-23657. Svefn- pokapláss i 2ja og 4ra manna her- bergjum (eldunaraðstaða), verð kr. 300 pr. mann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.