Vísir - 24.05.1975, Page 18

Vísir - 24.05.1975, Page 18
18 Vísir. Laugardagur 24. mai 1975 TIL SÖLU Til sölu marmarataflborð og klukkuútvarp, einnig maðkar á 10 kr. st. Uppl. i sima 28521. (Geym- ið auglýsinguna.) Steinhellur til skreytingar. Mjög gott úrval af fallegum þunnum steinhellum til skreytingar á veggjum jafnt úti sem inni og i líringum arineldstæði til sölu. Uppl. i sima 42143 á kvöldin og um helgar. Til sölu Philips sjónvarp. Uppl. i sima 13203 milli kl. 3 og 5. Ath. Notað mótatimbur. Til sölu eru ca 1500 metrar af 1x6” og um þ.b. 1000 metrar af 2x4”. Uppl. i sima 72671. Sem ný barnakarfa á hjólum, öll klædd, til sölu. Uppl. i sima 86826. Til sölubandsög, 14”. Simi 92-1868 eftir ki. 8 e.h. Til söluPhilips isskápur, tviskipt- ur, 8 mán. gamall, Silver Cross kerruvagn, eldunarplötur, eld- húsborð, hillur, sófaborð, lampi, sporöskjulaga gólfteppi, kven- fatnaður litið númer, klósettskál, heimilistæki (110 volt) og fleira. Suðurgata 26B. Til söluAuto Masseur nuddtæki á kr. 10.000-, 4ra manna tjald með himni á kr. 12.000-, Chopper hjól, nýlegt, á kr. 15.000- og segul- bandstæki, National, á kr. 3.000-. Uppl. i si'ma 43661. Til sölu eins árs borðstofusett, 6 stólar, hringlaga borð og borð- stofuskápur, samtals 70 þús., einnig Hotpoint supermatic þvottavél, 4ra ára á 20 þús. Til sýnis Fornhaga 26hjá Jan Littwin i dag eftir hádegi. Til sölu ársgamall ónotaður Win- chester, Westerrw 30-30 cal. riffill, Brno 22 cal., sjálfvirkur, einnig tveir 12 volta bilageymar. Simi 34570. BMC dísilvél lil sölu á kr. 50 þús., einnig kassará 15þús. kr. Uppl. i sima 81887. Til sölu stereo magnari JVC 200 w, teg. 5445, 4 rása og fjórir hátalarar, Fisher 50 w. Einnig óskast tilboð i AKAI 2/4 rása stereo deck. 1730 D-SS. Simi 83668 eftir kl. 19 i kvöld og næstu kvöld. Greiðsluskilmálar. Frá Rein i Kópavogi. Plöntusalan er hafin og stendur yfir i 2 vikur, til 4. júni. Afgreitt alla daga frá kl. 2-6. Aðeins fjölærar plöntur. Rein, Hliðarvegi 23, Kóp. Til sölu handgarðsláttuvél og á sama stað mótor úr bensinsláttu- vél. Uppl. i sima 11982 eftir kl. 7. Blómstrandi petoniur og daliur, sumarblóm og fjölær blóm. Skjól- braut 11, Kóp. Simi 41924. Til söluvel með farið tekk-skatt- hol, einnig svört flauels buxna- dragt nr. 36. Uppl. i sima 74212. Tilsölubilútvarp, sem nýtt (12v), 2ja manna tjald og vindsæng. Uppl. i sima 12069 i dag og næstu kvöld. Gróðurmold til sölu. Heimkeyrð úrvalsgróðurmold tilsölu. Uppl. i sima 42479. Til sölu eins árs Hasselblad 500 CM með 80 mm linsu og 150 mm linsu og taska, millihringir og fl. Uppl. i sima 98-1863. Ilandlaugaborð. Handlaugaborð, stólar og skápar i baðherbergi. Fjölbreytt úrval i litum og stærð- um er fáanlegt. Fjöliðjan hf. Ármúla 26. Simi 83382. Plægi garölöndog lóðir. Húsdýra- áburður og blönduð gróðurmold til sölu. Birgir Hjaltalin. Simi 26899 — 83834, á kvöldin i sima 16829. Húsdýraáburður (mykja)til sölu, ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. I sima 41649. Húsdýraáburöur. Við bjóðum yð- ur húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. Garðaprýði. Simi 71386. Til sölu vegna breytinga sófa- sett, isskápur, skrifborð, útvarp með plötuspilara, borðstofu- skápur, hansahillur, tauþurrkari AEG, svefnbekkur, sófaborð, strauvél, sófaborð, gólfteppi. Uppl. i sima 16916. Til sötu vélskornar túnþökur. Uppl. i sima 26133 alla daga. Geymið auglýsinguna. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa rafmagnspianó. Yamaha orgel og Hammond Les- ley til sölu á sama stað. Uppl. i sima 93-6201. Óska að kaupa handsláttuvél. Uppl. i sima 19085. Á sama stað fæst gefins rafmagnseldavél. Trésmiðavél — hjólsög. Óska eft- ir að kaupa litla sambyggða tré- smiðavél. Til sölu á sama stað hjólsög í borði. Uppl. i síma 42192. Hesthús.Óska eftir að kaupa eða taka á leigu hesthús. Uppl. i sima 16532. öska eftirað kaupa barnarólu og góða skermkerru. Uppl. i sima 43887. Vil kaupalitinn vatnabát, helzt úr plasti. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 38619 á kvöldin. Vil kaupa notaða traktorsgröfu, helzt JCB i góðu ásigkomulagi. Uppl. i sima 34709. VERZLUN Skoðið lampaúrvalið hjá okkur, ódýru borðlampana, ensku tré- lampana, itölsku smiðajárns- lampana, þýzku baðherbergis- og eldhúslampana, ljósakrónur og lampaskerma. Raftækjaverzlun Kópavogs, simi 43480. Gjafavörur. Atson seðlaveski, Old Spice og Tabac gjafasett fyrir herra, reykjarpipur, pipustatif, tóbaksveski, tóbakstunnur, tó- bakspontur, öskubakkar, Ronson kveikjarar, vindlaskerar, sjússa- mælar, kokkteilhristarar, kon- fektúrval, vindlaúrval o.m.fl. Verzlunin Þöll Veltusundi 3 (gegnt Hótel Islands bifreiða- stæðinu). Simi 10775. FATNAÐUR Brúðarkjóll til sölu. Uppl. i sima 16098. 2 kápur og tvenn sparidress i stórum númerum til sölu. Uppl. i sima 12068 i dag og á morgun. HJÓL-VAGNAR Tviburakerra til sölu, drengja- reiðhjól óskastá sama stað. Uppl. i sfma 82193 eftir kl. 7. Swallow kcrruvagntil sölu. Uppl. i sima 86024 eftir kl. 6. Til söluSuzuki AC 50 árg. ’74, ekið 1000km. Uppl. milli kl. 4og 6 i dag i sima 33995. Sem nýttChopper reiðhjól til sölu að Brautarlandi 20. Simi 34452. Skermkerra til sölu.vel með far- in, einnig hjónarúm með áföstum náttborðum. Uppl. i sima 73883. Til sölu tviburakerra, drengja- reiðhjól óskastá sama stað. Uppl. I sfma 82193. Rauö barnakerra með skermi til sölu. Simi 36226. Til söluSuzuki 50 árg. ’73. Uppl. i sima 43295. Til sölu Honda XL 350 ’74. Uppl. i sima 40996 eftir kl. 1 i dag. Mótorhjól. Óska eftir að kaupa Hondu 350 SL eða Suzuki 400. Uppl. I sima 41960. HÚSGÖGN Tilsölutvöfaldur tekkfataskápur, stærð 180x122, verð kr. 20 þús. Uppl. I sima 74323 eftir kl. 13. Rauður ísskápur til sölu. Verð 15.000.00. Simi 71087. Viðgerðir og klæðningar á hús- gögnum, vönduð en ódýr áklæði. Bólstrunin Miðstræti 5, simi 21440, heimasimi 15507. Sófasett til sölu, verð kr. 40.000.- Uppl. i sima 10425. Til sölu sófasett með grænu plussáklæði, litur mjög vel út, einnig sófaboð, verð kr. 60 þús. Simi 84336. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsófar, svefnsófasett, ódýr nett hjónarúm, verð aðeins frá kl. 27. þús. með dýnum. Suðurnesja- menn, Selfossbúar, nágrerini: keyrum heim einu sinni i viku, sendum einnig i póstkröfu um allt land, opið kl. 1-7 e.h. Hús- gagnaþjónustan, Langholtsvegi 126. Simi 34848. Sófasett og borð til sölu á Haga- mel 31, 1. hæð. Simi 19534. Sófasett-borð, vel með farið, 4 sæta sófi og 2 stólar og sófaborð til sölu. Uppl. I sima 34308. BÍLAVIÐSKIPTI Chevrolet Impala eða Chevelle 1965-70 óskast til kaups. Uppl. i sima 27692. Til söluer Saab 96 árg. ’72. Billinn er i góðu standi og vel útlltandi. Uppl. i sima 33569. Fiat 128 sportárg. ’73 til sölu af sérstökum ástæðum. Uppl. i sima 15663 eftir kl. 1. Til sölu Skoda 1000 MB ’65, i sæmilegu ástandi, selst ódýrt. Uppl. i sima 99-4143. Ameriskur bill. Til sölu er Plymouth Duster ’73, innfluttur ’74, 8 cyl 340 cubie, fjögurra hólfa blöndungur. Sjálfskiptur —powerstýri + powerbremsur. Billinn er ekinn 20 þús. m. og er mjög vel með farinn. Uppl. i sima 28581 Og 83164. Chevrolet vél, 327-350, óskast, má vera frostsprungin eða þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 18732 milli kl. 13 og 19. Cortina ’65 til sölu ódýrt, þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 16722. Fiat 1500 árg. 1967 til sölu, skoðaður 1975. Uppl. i sima 71970. Til sölu 3-4 tonna vörubill með sturtum. Uppl. i sima 16826. Til sölu VW 1303 ’73 v/650.000. — Moskvitch ’72, v/ 120.000.- og Skoda 100 MB ’66 40.000.- (biluð vél, ryðbættur). Uppl. i sima 50471. Mercedez Benz '56, 220 til sölu (til niðurrifs), selst ódýrt. Simi 41178. Óska eftir að kaupa litinn spar- neytinn bil, litil útborgun en góðar mánaðargreiðslur. Uppl. i sima 72194. TilsöluVW árg. ’61, annar fylgir i varahluti. A sama stað óskast toppgrind á Land-Rover. Simi 53024._________________________ Vel með farinn Skoda 110 L.S. ’74 til sölu, ekinn 9000 km með út- varpi, kóver á sætum, skipti koma til greina. Uppl. I sima 15772 eft.ir kl. 19. Til sölu Willys station árg. ’53, allur nýyfirfarinn, upphækkaður, klæddur, framdrifslokur, góð dekk, fallegur bill. Uppl. i sima 50061. Til söluer Skoda 110 R (Pardus) árg. ’74, elcinn 10 þús. km. Hag- stætt verð. Uppl. i sima 44215. Saab ’65- ’66 óskast keyptur. Staðgreiðsla. Uppl. I sima 51514. Volkswagen I300árg. 1970 til sölu, ekinnca 74 þús:. km. Uppl. Isima 19863._______________________ Opel Rekord ’61 til sölu, simi 72735, og Skoda 1000 MB ’69, simi 72038. Báðir gangfærir. Blöðruskódi (MB 1002) árg. ’68, vél góð, óryðgaður, drif bilað, selst ódýrt. Uppl. i síma 23405 eftir kl. 7. TilsöluBuick sportwagon ’66 V-8, sjálfskiptur með powerstýri og bremsum. Uppl. i sima 72698. Complet Hurricane i Willys til sölu. Uppl. isima 34362 og 72723 á kvöldin. Til sölu Volga ’73, vel með farin, ekin 41 þús. km , verð kr. 600 þús. Góðir greiðsluskilmálar. Simi 10169. Til sölu Trabant ’67. Gott verð. Uppl. I sima 71295. Vil kaupa japanskan eða enskan bil árg. ’72-’73. Uppl. i si'ma 35119. Til sölu á kr. 16.000 Plymouth árg. 1950 á góðum dekkjum, mikið af varahlutum. Simi 66353. Moskvitch’70tilsölu, skipti koma til greina. Uppl. i sima 23032. Fiat 127 árg. 1974 óskast keyptur. Aðeins vel með farinn og litið ekinnbillkemurtilgreina. Uppl. i sima 35807. VW árg. '67til sölu, mjög fallegur og vel með farinn bill. Uppl. i sima 72075. Til söluOpel Kadett fastback ’66, góður bill. Uppl. i sima 73394 eftir kl. 13. Volvo 144 ’67. Til sölu er Volvo 144 ’67, mjög fallegur, i toppstandi. Uppl. i sima 36826. VW fastback ’68 til sölu, vél sem ný og billinn allur i toppstandi. Simi 25551. Til sölu Dodge Pickup ’67 með framdrifi, 6 cyl, 4 gíra. Simi 51815. Skoda station 1202 til sölu til niðurrifs, er gangfær. Uppl. i sima 52148. ódýrt, ódýrt. Höfum mikið af notuðum varahlutum I flestar gerðir eldri bila, Volvo Amason Taunus ’67, Benz, Ford Comet, Moskvitch, Cortinu, Fiat, Saab, Rambler, Skoda, Willys, rússa- jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila- partasalan Höfðatúni 10. Simi 11397 Opið alla daga 9-7, laugar- daga 9-5. Zephyr ’66. Óska eftir að kaupa bretti o.fl. I Zephyr ’66. Uppl. I sima 72987 eftir kl. 7 á kvöldin. Bilasala Garðars, Borgartúni 1, býður upp á: Bilakaup, bflaskipti, bilasölu. Fljót og góð þjónusta. Opið á laugardögum. Bilasala Garðars, Borgartúni 1. Simar 19615-18085. Til söluPlymouth Belyedere árg. ’66 6 cyl. beinskiptur, ekinn 87 milur, á góðum kjörum. Uppl. eftir kl. 7 e.h. allan laugardaginn að Langholtsvegi 124. Bflasalan Þjónustavill fá bifreið- ar til umboðssölu og sýnis, höfum 150ferm sýningarsal. Komið með bifreiðarnar i umboðssölu. Höf- um flestar tegundir bifreiða á skrá, opið alla daga frá kl. 1—22, helgar frá kl. 9—19. Bilasalan Þjónusta, Melabraut 20, Hafnar- firði. Simi 53601. Bilasprautun. Tek að mér að sprauta allar tegundir bifreiða og bfla tilbúna til pprautingar. Fast tilboð. Uppl. að Löngubrekku 39, Kóp. HÚSNÆÐI í BOÐI Til leigu stór 3ja herbergja ibúð i Laugarneshverfi i 3-4 mán. frá 1. júni. Uppl. i sima 82114 frá kl. 12- 18 e.h. 3-4 herbergja rúmgóð ibúð i aust- urbæ til leigu 1. október, glugga- tjöld, isskápur, slmi. Simi 24829. Herbergitil leigufyrir reglusama stúlku. Uppl. i sima 82526. 2ja herbergja ibúð til leigu i 3 mánuði. Uppl. i sima 86055. 1 herbergi og eldhús til leigu i Vogunum. Uppl. i sima 34386 eftir kl. 2 I dag. Fóstra óskar eftir 2ja-3ja her- bergja Ibúðá leigu. Nánari uppl. i sima 33279. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnað- arlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhús- næði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10-5. ibúðaleigumiðstöðin kallar: Hús- ráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og I sima 10059. HÚSNÆÐI ÓSKAST Róleg stúlka óskareftir herbergi sem næst Hrafnistu i fjóra mánuði. Uppl. i sima 15707 i dag og á morgun. Einhleypur maður óskar eftir einum til tveimur herbergjum og eldhúsi strax. Uppl. i sima 81993 laugardag og sunnudag. Ung hjón með 2 börn óska eftir ibúð á leigu, helzt I Hraunbæ. Uppl. I sima 85712. Herbergi óskast til leigu fyrir karlmann frá 1. júni. Vinsamleg- ast hringið i sima 38920. 2 stúlkur (fóstrur) óska eftir 2ja- 3ja herberg ja ibúð. Einhver fyrir- framgreiðsla. Vinsamlegast hringið i sima 33089 til kl. 7 e.h. Par óskar eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 21427. Reglusamur piltur óskar eftir herbergi eða litilli ibúð. Vinsam- legast hafið samband i sima 73547. Barnlaus hjón,. algert reglufólk, óska eftir 1,2, eða 3ja herbergja Ibúð sem fyrst (helzt i gamla austurbænum). Litilsháttar hús- hjálp kæmi til greina. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 26496 frá kl. 6-11 i kvöld. Góð 3-4 herbergja Ibúð óskast til leigu strax fyrir einhleyp hjón. Góð umgengni. Simi 28975. óska eftir 3ja-4raherbergja ibúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 72708. Ung hjón með ársgamalt barn óska eftir 2ja herbergja ibúð til leigu sem fyrst. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. eftir kl. 2 I sima 36927. Mæðgur óska eftir góðri 2ja her- bergja ibúð. Góð umgengni og reglusemi. Hringið i sima 16895. óska eftir litilli Ibúð.helzt I Kópa- vogi eða Rvik. Erum 4 í heimili. Uppl. I sima 83501 eftir kl. 7. Konu með 1 barn vantar l-2ja herbergja ibúð um mánaðamótin. Simi 28715. Hjón með uppkomin börn óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúð. Reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. i sima 44285. Hjón með 2 börn óska eftir 2ja-3ja herbergja leiguibúð strax. Uppl. I sima 28521. Einhleypur karlmaðuróskar eftir herbergi. Uppl. i sima 28486 eftir kl. 1. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja herbergja ibúð, helzt i Hafnarfirði. Uppl. i síma 52745. íbúð óskast til leigu.helzt einbýli eða sem mest sér, útborgun 1-200 þús. fyrirfram, meðmæli. Uppl. i sima 21944 laugardag og sunnu- dag kl. 3-10. Margrét. óska eftirlitillí ibúð á leigu strax, svefnherbergi, eldhúsi og baði, með húsgögnum. Get borgað i dollurum. Simi 73945. 4-5 herb. ibúð. Efnaverkfræðing- ur óskar að taka á leigu 4ra-5 herb. ibúð. Uppl. i sima 38118 e. kl. 7 e.h. FYRIR VEIÐIMENN Skozkur silungsmaökur. Maðka- búiö Langholtsvegi 77. Simi 83242. Smáauglýsíngar eru einnig á bls. 12

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.