Vísir - 26.05.1975, Page 1

Vísir - 26.05.1975, Page 1
65. árg. — Mánudagur 26. mal 1975 — 115.tbl. FIKT MEÐ ELDSPYTUR OLLI STÓRBRUNA Á ÞINGVÖLLUM — baksíða Hún var ekki bara bezti „öldungurinn", — heldur yfir allan skólann - bls. 3 LSgregluannir um helgina — bls. 2-3 Ríkið víll ekki „kasta boltanum" — bls. 3 Hann reyndist bezti hórskerinn Garöar Sigurgeirsson er fyrsti tslandsmeistarinn I hárskurfti, en er starfandi i Osló. Hér hampar hann bikarnum eftir strembinn dag. Ljósm: Bj. Bj. ...og hún í húrgreiðslu, annað úrið í röð Eisa Haraldsdóttir er tslands- meistari I hárgreiftslu annaft árift i röft. Hér er hún meft módelum sinum og bikarinn. — baksíða ÞAÐ ROFAR TIL í TOGARADEILUNNI — „Bjartsýnni", segir formaður vélstjórafélagsins „Það er eins og aðeins hafi rof- að til,” sagði Ingólfur Ingólfsson, formaður Vélstjórafélags Is- lands, I morgun I viðtali við Visi. Aðrar heimildir herma, að tals- vert miði I samkomulagsátt i* kjaradeilu vélstjóra. Ingólfur sagði, að menn væru famir að ræöast við af meiri al- vöru en áður. Sáttasemjari hefði einnig fengið frekari aðstoð, þar sem Jón Sigurðsson, forstöðu- maður þjóðhagsstofnunar væru kominn. Samningafundur verður I dag. ,,Ég er bjartsýnn,” sagði formaður vélstjórafélagsins. Kjaradeila vélstjóra hefur þau áhrif umfram deilu undirmanna á togurunum, að vélstjórar á far- skipum eru i samúðarverkfalli og þau skip stöðvast hvert af öðru. Yrði þvi samið við vélstjóra, mundu kaupskipin komast af stað að nýju, þótt deila undirmanna héldi áfram. Orðrómur um gerðardóm til að leysa togaradeiluna fer stöðugt vaxandi. — HH Nú vœri gott að vera fyrir norðan eða austan: BLS. 3 FIMMTÁN GRÁÐUR STRAX í MORGUN Á AKUREYRI „Nókvœmnis- vinna, en engin ofsakeyrsla" — segir Halldór Jónsson fró Akureyri, ökumaður ó Fíat 128. Sigurvegari í fyrsta rally- akstrinum ó Islandi — baksíða

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.