Vísir - 26.05.1975, Síða 16

Vísir - 26.05.1975, Síða 16
16 Vlsir. Mánudagur 26. mai 1975 Giorgio Belladonna, fræg- asti bridgespilari heims, skrifar um eftirfarandi spil. (Suöur opnaöi i fyrstu hendi á þremur hjörtum, veikt, og norður sagði fjögur hjörtu. Út- spil vesturs tigulþristur). Leggið fingur yfir spil suðurs. 4 ÁK1093 V D6 ♦ DG * AG98 4 8654 V Á4 4 A107 4 K1032 4 G7 V 53 ♦ K9532 * D754 N V A S 4 D2 V KG109872 4 864 4 6 Hverju á austur að spila eftir að hafa fengið fyrsta slag á tígulás? — Austur veit að suður er með langlit i hjarta, sennilega sjölit, og hann veit eftir Utspil vesturs, tigulþrist (ellefureglan) að vestur á þrjú spil hærri i' tigli en þristinn. Það þýðir að suður á að minnsta kosti þrjú spil i tigli. Eini mögúleikinn til að hnekkja spilinu liggur þess vegna I að fá þrjá tigulslagi auk hjartaássins. Þá verður að hindra að suður geti tromp- að tigul i blindum. Ef austur spilar hjartaás i öðrum slag og siðan meira hjarta, vinnur suður spilið einfaldlega. Hvað þá? — Jú, litla hjartað meðan austur hefur vald á tromplitn- um með ásnum. Ef suður reynir að kasta tigli heima á spaöa blinds trompar vestur — fær siðan á tigulkóng og ekki hleypur hjartaásinn á brott. (Þetta spil er mjög likt einu, semkom fyrir i leik íslands og Sviss á Evrópumótinu i' Stokk- hólmi 1956 — en þar féll is- lenzkur varnarmaður á þessu atriði). Gligoric varð i öðru sæti á júgóslavneska meistaramót- inu I ár með 12 vinninga ásamt Matanovic og Ljubovic, en Velimiriovic sigraði með 12.5 vinninga. Eftirfarandi staða kom upp I skák Gligoric, sem hafði hvitt og átti leik, gegn Rajkovic (10.5 vinninga). I Wt H i m Æk ' HiLB Jif 11 H m fl ÉLJ 24. 14 — Hfe8 25. 15 — g5 26. Hxh5 — Bxh5 27. Dxh5 og svartur gafst upp. Rcykjavik — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst I heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en kekn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 23.-29. mai er I Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfiröi i slma 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabiianir simi 05. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Aðsókn að sýningu Valtýs Péturs- sonar á Loftinu, Skólavöröustig 4, hefur veriö mjög góð og sýning- unni ákaflega vel tekiö. Sýningin verðuropin laugardag 24. mai frá kl. 9-6. Málverkasýning Dagana 23. mai til 1. júni heldur Róbert Guillemette málverka- sýningu I kjallara Aðalstrætis 12 (gengið inn frá Grjótagötu). Opið verður frá 15 til 22 daglega. A sýningunni, sem er 3ja sýning Ró- berts hér á landi, verða 10 oliu- málverk, 16 vatnsíitamyndir og 5 pennateikningar. Róbert Guillemette er fæddur I Normandi árið 1948. Hingað til lands kom hann haustið 1970 og hefur stundað ýmis störf til sjávar og sveita auk þess sem hann hefur náð góðu valdi á Is- lenzkri tungu, m.a. meðnámi við Háskóla íslands. Af fyrri sýningum Róberts var sú fyrri þeirra samsýning með Gaston I mai ’72 og sú seinni einkasýning I júli ’73, báðar i Gallery Grjótaþorp. Borgarbókasafn Reykjavikur Sumartimi AÐALSAFN, Þingholtsstræti 29 A, simi 12308 Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-22. Laugardaga kl. 9-16 Lokaö á sunnudögum BÚSTAÐASAFN, Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. HOFSVALLASAÍN, Hofsvalla- götu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16-19. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 14-17. BÓKABILAR, bækistöð I Bú- staðasafni, simi 36270. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10-12 I slma 36814. FARANDBÓKASÖFN. Bókakass- ar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þing- holtsstræti 29 A, simi 12308. Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. Munið frimerkja- söfnun Geðverndar Pósthólf 1308 eða skrist. fél. Hafn- arstræti 5. Kammermúsik- klúbburinn 4.tónleikar 1974-1975 mánudaginn 26. mai kl. 21:00 I Bústaðakirkju. Aðalfundur félags þroskaþjálfa verður hald- inn að Kópavogshæli miðviku- daginn 28. mai kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Kristniboðsfélag karla Munið fundinn I Betaniu, Laufás- vegi 13, mánudagskvöldið 26. mai kl. 8.30. Gunnar Sigurjónsson hef- ur bibliulestur. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. igí; Leikvallanefnd Reykjavikur veit- ir upplýsingar um gerð, verð og uppsetningu leiktækja, svo og skipulagningu leiksvæða, alla virka daga kl. 9-10 f.h. og 13-14 e.h. Siminn er 28544. Otför föður okkar, tengdaföður og afa Kristjáns Siggeirssonar forstjóra fer fram frá Frikirkjunni i Reykjavik á morgun.þriðju- daginn 27. mai kl. 15. Þeir sem vildu minnast hans, vin- samlegast láti liknarstofnanir njóta þess. Guðrún Kristjánsdóttir, Hannes Guömundsson, Hjalti Geir Kristjánsson, Sigriður Th. Erlendsdóttir og barnabörn. 1 Í°AO | | í KVÖLD n □AG | | í KVÖLD j n Stœrsta borg heimsins" klukkan 22.20 í sjónvarpinu Mengun og óleysanleg umferðarvandamál Það er troðið og ýtt þar til með aðstoð sérþjálf- aðra troðara loks tekst að koma öllum fyrir I lestinni. Ljósm. —JB Um leið og Reykjavik býöur upp á það bezta loft og mestu kyrrð, sem nokkur höfuöborg getur boðið upp á, býður Tókió allt hið gagnstæða. Þessari stærstu borg jarðarinnar fáum við að kynnast I sænskri fræðslumynd, sem sjónvarpið sýnir 1 kvöld klukkan 22.20. Umferðin, mengunin, hávað- inn og hitinn er það gifurlegur að sá maöur er vandfundinn, sem virkilega nýtur þess að búa þar. „Ég bý hér vegna starfsins, en ef ég mætti velja kysi ég frekar einhvern annan stað aö búa á”, segja þeir gjarnan er þarna búa. Þegar við hér uppi á Islandi viljum vera fljót I feröum grip- um við gjarnan til bilsins, vilji Japani i Tókió flýta sér tekur hann neðanjarðarlestina. Að aka um I bil 1 þessari stórborg hefur frá þvi fyrir löngu siöan skapað meiri höfuðverk en þæg- indi. Þaö er alls ekki óalgengt að festast I umferöarteppu ein- hvers staöar i iörum jaröar á neðanjaröarhraöbrautum I hálf tima eða jafnvel klukkutima, og þarf vart að geta um hversu heilnæmt loftið þar niðri getur orðiö. Eina vonin er að billinn sé út- búinn loftkælitækjum og kass- ettutæki. Af þessum sökum er von að leigubilstjórar I Tókió eigi viö mikinn vanda að etja, en þeir hafa tekið upp visst háttalag i umferðinni, sem gefið hefur þeim nafniö „kamikaze”, sem er sama nafniö og sjálfsmorös- flugmennirnir I siðari heims- styrjöldinni gengu undir. Aðferð þeirra er að aka þannig, að lif bæði þeirra og farþeganna hangir á bláþræði, þar sem þeir þræða á milli vöru- flutningablla, handvagna, reið- hjóla og gangandi vegfarenda á hraðbrautarhraða. „Motto yukkuri” er setning á japönsku, sem gjarnan var kennd útlendingum fyrst er þeir komu til Tókió, en hún þýðir „í guöanna bænum, aktu hægar”. En á siðari árum hefur lög- reglan barizt hetjulegri baráttu gegn þessari fifldirfsku með sæmilegum árangri. Tókió er frægasta dæmi i heimi um þaö hvernig stór þjóð getur komið sér fyrir á litlum bletti. Fólkið sjálft er smátt, og bilarnir smáir, þvi annars væri vist alveg loku fyrir það skotiö að hægt væri að hreyfa bil úr stað. Húsin eru byggð hærri og hærri með aukinni tækni, sem gerir þau hæfari til að standast

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.