Vísir - 26.05.1975, Síða 17

Vísir - 26.05.1975, Síða 17
Vísir. Mánudagur 26. mai 1975 17 Þaö er ægilega gaman að vinna hérna, sérstaklega þegar for- stjórinn er i frii! Menningar- og minning- arsjóður kvenna Minningarkort sjóðsins fást á skrifstofu sjóðsins á Hallveigar- stöðum, simi 18156, i Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, og hjá Guðnýju Helga- dóttur, simi 15056. Minningarkorf Ljósmæðrafé- lags íslands fást i Fæðingardeild þ,andspitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúðinni, Verzlunni Holt við Skólavörðustig 22, hjá Helgu Nielsdóttur, Miklu- braut 1 og hjá ljósmæðrum viðs vggar um landið. Heilsugæzla 1 júni og júli er kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur opin alla mánudaga frá 17- 18.30. Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögur.i kl. 15-16 og fimmtudögumkl. 17-18 simi 19282 I Traðarkotssu.ndi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafna&ar alla laugardaga kl. 2. Þessar sifelldu hækkanir og lækkanir á sölu- skattinum geta ekki gengið lengur. Ilann Kalli kaupmaður er orðinn bullandi sjóveikur. IÍTVARP • Mánudagur 26. mai 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „A viga- slóð” eftir James Hilton. Axel Thorsteinsson les þýð- ingu sina (5). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Prakkarinn” eftir Sterling North. Hannes Sigfússon þýddi. Þorbjörn Sigurðsson les (3). 18.00 Siðdegissöngvar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginnog veginn. Bóas Emilsson á Eskifirði talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 A ártið Jónasar Hall- grimssonar. Halldór Lax- ness les ritgerð sina um skáldið frá 1928. 20.55 Astarljóð, lagaflokkur eftir Skúla Halldórsson við ljóð Jónasar Hallgrimsson- ar. Kristinn Hallsson og Þuriður Pálsdóttir syngja með hljómsveit Rikisút- varpsins, Hans Antolits stjórnar. 21.15 A vettvangi dómsmál- anna. Björn Helgason hæstaréttarritari flytur þáttinn. 21.30 Ctvarpssagan: „Móðir- in” eftir Maxim Gorki. Halldór Stefánsson þýddi. Sigurður Skúlason leikari les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Búnaðar- þáttur. Dr. Sturla Friðriks- son talar um jarðræktartil- raunir. 22.35 Hljómplötusafnið I um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * ★ 1 ★ Í ★ ★ ★ ! ★ ★ ★ t ★ ★ ★ * ★ ¥ ¥ ¥ ¥ * ¥ ¥ ■¥ ¥ 1 ¥ m m w Nl & n Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 27. mai. Hrúturinn, 21. marz—20. april. Það er hætta á að þú verðir einhverjum takmörkunum háð(ur) i dag. Farðu varlega svo þú lendir ekki I neinni vitleysu. Nautið,21. april—21. mai. Reyndu að hafa alla möguleika opna og taka ekki neina ákvörðun I dag. Hugleiddu vel allar þær framkvæmdir sem þú tekst á hendur. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Sameiginlegur fjárhagur þinn og maka eða félaga veldur ein- hverjum erfiðleikum. Taktu ekki á þig skuld- bindingar án þess að leyta samþykkis hjá hin- um aðilanum. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Reyndu að halda sem fastast i vináttuna, og láttu engin utanað- komandi áhrif eyðileggja.Samkeppnin er erfið, en gróðinn mikill. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Hæfileiki þinn sem skipuleggjari og framkvæmdamaður er dreg- efa. Hafðu taumhald á skapsmunum þin- og láttu reiði þina ekki bitna á saklausum. mn um Meyjan,24. ágúst—23. sept. Þú verður liklegast bundin(n) I vinnu i allan dag og kvöld. Frestaðu ekki neinu,þvi það getur verið langt þangað til þú getur unnið það upp. Vogin,24. sept,—23. okt. Haltu þig á mottunni I dag. og reyndu að forðast öll vandræði. Þér hættir til að lenda i rifrildi við maka þinn eða félaga. Drekinn,24. okt.—22. nóv. Farðu mjög varlega I umferðinni, og hafðu augun opin fyrir allskyns hættum. Gerðu ekki að gamni þinu á kostnað annarra. Bogmaðurinn,23. nóv,— 21. des. Þér hættir til að verða fyrir vonbrigðum i dag. Settu traust þitt á þá sem þú elskar. Kvöldið verður rólegt. Steingeitin, 22. des,—20. jan. Þú getur unnið mjög vel að þínum málum i dag, en gættu þess samt að fara hægt I sakirnar. Þú skalt bera viröingu fyrir lögunum. Vatnsberinn,21. jan.—19. feb. Þér hættir til að gera ýmisskonarvitleysur um morguninn, og vandræði gætu af þvi hlotizt. Kvöldið verður skemmtilegt. Fiskarnir, 20. feb,—20.marz. Vinir þinir krefj- ast mikils af þér i dag. Einhverjir erfiðleikar eru framundan i fjármálunum, en þeir eru yfir- stiganlegir. I I I I "V" ¥ I ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ V ¥ * * * * * * * $ ¥ ! i ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ $ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ 3- ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ************************************>**>**■***#* □ □AG | D KVÖLD | Q □AG | D KVÖLD | □ □AG | hina tiðu jarðskjálfta. Annars staðar eru hús á tveim, þrem hæðum neðanjarðar og vegir og gatnamót geta jafnt verið i 50 metra hæð eða á 50 metra dýpi og á yfirborði jarðar. Bilastæði eru neðanjarðar eða I sérbyggð- um háhýsum. Sökum þessara umferðar- vandamála eru neðanjarðar- lestir vinsælustu samgöngutæk- in. Þeim sem komast vilja I nána snertingu við japönsku þjóðina er gjarnan ráðlagt að ferðast með neðanjarðarlest á háannatimanum. Þá er engin hætta á öðru en að viðkomandi komist I mjög nána snertingu viö hana. Sumum útlendingum þykir alveg nóg um það á sumrin, þegar mannfjöldinn I lestunum er það gifurlegur að fá þarf sterka troðara til að yta löppum og höndum inn um dyrnar, sem lokast áður en lestin fer af stað. En þetta er ekki neitt segja Japanir. Þetta er mun verra á veturna þegar allir eru i þykk- um vetrargalla og skólarnir I fullum gangi og skólafólk á leið úr skóla og I skóla. Þá fyrst verður troðningurinn alvarleg- ur. Við hverja stöö berst allur fólksfjöldinn út úr lestinni og ef þú hyggst fara lengra reynir þú að synda þannig I mannhaf- inu að þú berist inn i lestina á ný, sem tekst þó ekki alltaf. En hinir uppfinningasömu Japanir hafa fundið upp eina aðferð til að gera mönnum lifið I Tókió ánægjulegra. Engin ein- asta gata ber nafn og ekkert einasta hús nú'mer, frekar en annars staðar I Japan. Og vilji svo óliklega til að hús I ákveð- inni götu séu númeruð getur þeim eins vel verið raðaö eftir aldri, fæðingardegi húsbóndans eins og hverju öðru, en aldrei I réttri númeraröð. Borgum er aftur á móti skipt i hverfi, hverfum i einingar og þegar loks er búið að hafa upp á þeim stað I borginni sem heimilisfangið á við kemst gest- urinn fljótlega að þvi að það heimilisfang getur allt eins átt við ein tuttugu hús. En Japanir hafa það sem betur fer fyrir sið að skrifa simanúmer sitt með heimilis- fanginu þannig að hægt er að hringja I þá og láta þá lóðsa sér inn I rétta húsið. —JB tlr Ginza verzlunarhverfinu i Tókió. Ljósin. -JB SJÓNVARP • Mánudagur 26. mai 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Onedin skipafélagið Bresk framhaldsmynd. 32. þáttur. Bergmál úr fjarska Þýðandi Óskar Ingimars- son. Efni 31. þáttar: A heimleið frá Suður-Ameriku finna James og skipshöfn hans bát á réki við ósa Ama- sonfljóts. I bátnum er kona, meðvitundarlitil og illa til reika. Hún hressist þó brátt við góða hjúkrun, en minni hennar er ærið gloppótt fyrst i stað. Heima i Liver- pool eru að skapast vand- ræði vegna verkfalls námu manna, og kolaflutningar leggjast niöur að sinni. 21.30 íþróttirMyndir og fréttir frá viðburðum helgarinnar. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.20 Stærsta borg heimsins Sænsk mynd um höfuðborg Japans, Tókýó, daglegt lif þar og vandamálin, sem skapast við hina miklu um- ferð og feiknalegar vega- lengdir. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Þulur, ásamt henni, Ellert Sigurbjörns- son. (Nordvision-Sænska sjónvarpið) 22.55 Dagskráriok

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.