Vísir - 26.05.1975, Side 18

Vísir - 26.05.1975, Side 18
18 Vlsir: Mánudagtir 26. ma1 1975 TIL SÖLU Radlonette hljóövarpog sjónvarp er til sölu á Baldursgötu 33, kjallara, eftir kl. 19. Persónu- skilriki þarf að sýna. Staðgreiðsla. Tjaldvagn.Ónotaður tjaldvagn til sölu, einnig sófi og 2 stólar, fura. Uppl. I sima 22131 eftir kl. 6. Til sölu eldhúsborð (110x60) með stálfótum (kr. 3.500), litill Philips plötuspilari, stereo, automatic á kr. 20 þUs. Uppl. i sima 34603. Til sölu sem ný Metabo belta- sllpuvél 4” tveggja hraða með ryksugu. Uppl. i sima 74337 og 81330. Tilsölu Zodiac Mark Igúmmibát- ur, einnig annar minni bátur. Nýtt sjónvarpstæki Schaub Lor- enz, nýlegt hjónarúm með áföst- um náttborðum. Tilboð óskast i Willys árg. ’42. Uppl. i sima 35998 eftir kl. 5. Ilraðbátur — Hraðbátur. Falleg- ur 17 feta hraðbátur með blæju. trailer og 85 hp Mercury-mótor með vökvalyftu til sölu. Uppl. i sima 34949. Stereo hljómflutningstæki. Dua! plötuspilari með sambyggðum magnara HS 38, 2 hátalarar Dua! CL 35 á hagstæðu verði. Uppl. i sima 35951. Til sölu Sattelite 1000 útvarps- tæki, 20 bylgjur, með SSB , með næmustu útvörpum sem eru á markaðnum, vel með farið. Uppl i sima 51215. Til sölu sófaborð, borðstofuborð, stereosamstæða, þvottavél, gólf- teppi, svefnherbergishúsgögn o.fl. J.B. Beutel, Tómasarhaga 38.1 kvöld og annað kvöld eftir kl. 18. Kvikmyndatökuvél 16 mm Kiev Reflex, með þremur linsum. handtrekkt og litið notuð, til sölu. Verð aðeins kr. 50.000. Tilboð sendist VIsi fyrir 5. júni merkt „Einstakt tækifæri 2534”. 'l. Gitarar. Til sölu sem nýr Yamaha Fg 300 stálstrengjagitar kr. 20.000 (kostar nýr ca. 32.000). Hagström La Rita konsertgitar kr. 15.000. Uppl. i sima 12563. Til sölu sjónvarp, Nordmende. Uppl. i sima 31057 eftir kl. 6. Til sölu notað mótatimbur 2x4” ca.2000 metrar. Uppl. i sima 43577 til kl. 6. Til sölu sem nýtt P 841 segulband með stereoviðtæki, FM mið- og langbylgja ásamt 2 hátölurum. Hagstætt verð. Uppl. i sima 82835 frá kl. 18—23. Philips sjónvarpstæki 19” nýlegt til sölu, einnig Opel station til niðurrifs, ný vél. Simi 81609. Til sölu nýrPioneer PL 51 ásamt 4ra rása pickup og nál.Gott verð. Uppl. i sima 19404 til kl. 18 og 51241 eftir kl. 19. Rex-Rotary.Til sölu nýlegur Rex- Rotary fjölritari: tegund 1050, al- sjálfvirkur, til afgreiðslu strax. Uppl. i sima 96-21770. Edixa Reflex 35 mm myndavél til sölu, Matt skifa, Prisma hús og fleiri fylgihlutir. Uppl. I sima 84845 á verzlunartima. Frá Rein i Kópavogi.Plöntusalan er hafin og stendur yfir I 2 vikur, til 4. júni. Afgreitt alla daga frá kl. 2-6. Aðeins fjölærar plöntur. Rein, Hllðarvegi 23, Kóp. Steinhellur til skreytingar. Mjög i gott úrval af fallegum þunnum steinhellum til skreytingar á veggjum jafnt úti sem inni og I kringum arineldstæði til sölu. Uppl. I sima 42143 á kvöldin og um helgar. Gróðurmold til sölu. Heimkeyrð úrvalsgróðurmold tilsölu. Uppl. i sima 42479. Til sölu vélskomar túnþökur. Uppl. i slma 26133 alla daga. Geymið auglýsinguna. ÓSKAST KEYPT óskum eftir að kaupa notaða miðstöðvarofna, þurfa ekki að þola hitaveituþrýsting. Uppl. i sima 24767 eftir kl. 17.30 i dag. Notað sjónvarp óskast til kaups. Uppl. i sima 43036 eftir kl. 6 á kvöldin. Notað bilaútvarp (6v) óskast keypt sem fyrst, einnig talstöðv- arloftnet, ekki litið. Hringið I sima 23213 eftir kl. 6 á kvöldin. Hefilbekkur (notaður), trésmiða- áhöld, geirungshnifur, Emco hef- ill og rafmagnsborðssög óskast keypt. Simi 11253 næstu daga. VERZLUN Stórkostleg rýmingarsala. Allt i 50% afsláttur. Hljómplötur. Ljós- myndavörur. Radióvörur. Allt á að seljast.' J.P. Guðjónsson h.f. Skoðið lampaúrvalið hjá okkur, ódýru borðlampana, ensku tré-1 lampana, itölsku smiðajárns- lampana, þýzku baðherbergis- og eldhúslampana, ljósakrónur og lampaskerma. Raftækjaverzlun Kópavogs, simi 43480. FATNAÐUR Halló dömur. Stórglæsileg nýtizku sið samkvæmispils til sölu I öllum stæðrum. Ennfremur hálfsið pils úr flaueli, tweed og terlyne. Sérstakt tækifærisverð. Uppl. i sima 23662. HJÓL-VAGNAR Honda 50 SS árg. ’73 til sölu, er i mjög góðu ásigkomulagi. Uppl. i sima 15155 eftir kl. 5. Tilboð óskasti Kawasaki 900 árg. ’73, sem verður til sýnis á Honda verkstæðinu i kvöld milli kl. 8 og 10. Uppl. i sima 85128 á sama tima. Til söluHonda ’68 i ágætu standi. Skoðuð ’75. Uppl. i sima 30462. Til sölu sem ný, blá Swithun skermkerra. Uppl. i sima 71659 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu 2 reiðhjól 20” og 28”, barnakerra og barnarúm. Uppl. i sima 37588. Til söluer ársgamall Silver Cross kerruvagn, verð kr. 11 þús. Uppl. I sima 83282. Til söluSuzuki 50 árg. ’73. Uppl. i sima 40913. Til sölu Suzuki AC 50 árg. ’74. Kom á götu fyrir 4 mánuðum. Uppl. i sima 82978 eftir kl. 7. Barnavagn-leikgrind. Til sölu vel með farinn Swallow barnavagn, einnig litið notuð leikgrind. Uppl. I sima 82734. Til söIuHonda 350 SL. Skipti á bil möguleg. Til sýnis að Sörlaskjóli 24 eftir kl. 3. HÚSGÖGN Ýmis húsgögn til sölu, Holtsgötu 6 efri hæð. Simi 13094. Til sölu svefnsófi og sófaborð. Uppl. I sima 86089 eftir kl. 7. Til sölu sófasett, svefnbekkur, hjónarúm, borðstofuskápur. Simi 84019 eftir kl. 5 i dag og næstu daga. Borðstofuhúsgögn til sölu að Brúarflöt 3, Garðahreppi. Simi 43110. Svefnbekkir, tvibreiðir| svefnsófar, svefnsófasett, ódýr nett hjónarúm, verð aðeins frá !«•. 27. þús. með dýnum. Suðurnesja- menn, Selfossbúar, nágrenni: keyrum heim einu sinni i viku, sendum einnig i póstkröfu um allt land, opið kl. 1-7 e.h. Hús- gagnaþjónustan, Langholtsvegi 126. Simi 34848. Viðgerðir og klæðningar á hús- gögnum, vönduð en ódýr áklæði. Bólstrunin Miðstræti 5, simi 21440, heimasimi 15507. HEIMILIST/EKI AEG LavamatBella-5 þvottavél, 2ja ára, litið notuð. Til sölu vegna brottflutnings, verð 68 þús. Uppl. i sima 43038 eftir kl. 6. Sjálfvirk þvottavél.Til sölu Haka Fullmatic þvottavél i góðu lagi. Vélin er 5 ára gömul, verð 37.500. Uppl. i sima 23676. Til sölu er isskápur, eldavél, strauvél, uppþvottavél, hrærivél, þvottavél og þvottapottur. Allt mjög góð tæki. Uppl. i sima 20977 eftir kl. 3. BÍLA VIÐSKIPTI Óska eftirgóðum ameriskum bil árgerö ’73-’74. Upplýsingar i sima 30742. Til söluFord vélar, 352 cub. og 292 cub., og bátur, 2,5 tonn. Uppl. i sima 92-6591. Til sölu Chevrolet Malibu 6 cyl, sjálfskiptur, með power stýri, árg. ’72, billinn er i mjög góðu ástandi, nýsprautaður og 8 dekk á felgum fylgja. Uppl. i sima 74290 eftir kl. 7 mánudag og þriðjudag. Til sölu i Willys '62 góð vél,aðal- kassi, hásingar, dinamór og startari, 12 v, kúplingshús, 2 grill, og tilheyrandi ásamt fleiru. Uppl. eftir kl. 7 i sima 41255. Austin Mini ’74,ekinn 21 þús. km., vel með farinn, til sölu, einnig Volvo Duett ’62, nýsprautaður og i góðu standi. Uppl. I sima 82865. Austin Miniárg. ’62 til sölu. Uppl. I sima 74823 eftir kl. 7. Til sölu Skoda árg. ’74 110 LS, mjög vel með farinn. Uppl, i Skodaumboðinu Auðbrekku 44. Simi 42600. Sendibifreið óskast til kaups, helzt allt að 2 tonna. Margt kemur til greina. Simi 16260. Til sölu Jeep Wagoneer árg. ’73, 6 cyl, beinskiptur, upphækkaður, með framdrifslokum. Mjög góður bill, góðir greiðsluskilmálar. Má greiðast með skuldabréfi. Skipti. Uppl. I sima 37203. Sendiferðabill-Rútusæti. Óska eftir að kaupa ameriskan sendi- ferðabil árg. ’67-’70, til sölu á sama stað 16 rútusæti með háum bökum. Uppl. i sima 82734. Bronco árg. ’71—’74 óskast til kaups. Uppl. I sima 34904 eftir kl. 5.30 e.h. Til sölu VW '63 til niðurrifs,verð 12—15 þús. Uppl. i sima 43451. VW ’72 til sölu. Uppl. I sima 82596 eftir kl. 6. Til sölu Skoda station ’69 i mjög góðu lagi. Uppl. i sima 42600 og 42604. Til sölu VW I303árg. ’73, ekinn 33 þús. km. Billinn er með nýjum hljóðkút. Uppl. i sima 34599 eftir kl. 19. Cortina.Óska eftir Cortinu ’71 eða ’72, helzt 1600 L. Uppl. i sima 74209 eftir kl. 7. Til sölu Ford Fairlane ’62, góður blll. Uppl. i sima 72165 eftir kl. 6. Til sölu VW ’59 með ’65 vél, mjög góður bill. Nýleg sumardekk og nagladekk. Simi 86553 eftir kl. 18. Cortina ’74. Til sölu Cortina árg. 1974, góður og vel með farinn bill, ekinn 22.000 km. Skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. i sima 30466 eftir kl. 5. Sem nýr Mini.Til sölu gullfalleg- ur rauður Austin Mini 1000 árg. 1974, ekinn aðeins 7000 km, verð 500 þús. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 28204 eftir kl. 5.30. Til sölu Chevrolet Pickup árg. 1970, með húsi. Uppl. i sima 15700 og 74261. Flat 127 árg. 1974 óskast keyptur. Aðeins vel með farinn og litið ekinn bill kemur til greiná. Uppl. i sima 35807. Bilasala Garðars, Borgartúni 1, býður upp á: Bilakaup, bilaskipti, bilasölu. Fljót og góð þjónusta. Opiö á laugardögum. Bilasala Garðars, Borgartúni 1. Simar 19615-18085.__________________ Bilasprautun. Tek að mér að sprauta allar tegundir bifreiða og bila tilbúna til sprautingar. Fast tilboð. Uppl. að Löngubrekku 39, Kóp. Til söluer Skoda 110 R (Pardus) árg. ’74, ekinn 10 þús. km. Hag- stætt verð. Uppl. i sima 44215. 3-4 herbergja rúmgóð ibúð i austurbæ til leigu til 1. október, gluggatjöld, Isskápur. Simi 24829. Til leigu nýlegt vandað einbýlis- hús i Garðahreppi. Ársfyrirfram- greiðsla. Uppl. leggist inn á augld. blaðsins merkt „Reglu- semi 2578”. Iðnaðarhúsnæði til leigu við Melabraut i Hafnarfirði, 500 ferm og 3 herbergi á efri hæð. Tvennar til þrennar stórar innkeyrsludyr, góð lofthæð, leigist i einu, tvennu eða þrennu lagi. Uppl. i sima 28311 eða 51695. Skemmtileg 2ja herb. Ibúð i efra Breiðholti til leigu fyrir reglu- samt fólk. Laus strax.. Teppi og gardinur fylgja. Leiga og fyrir- framgreiðsla eftir samkomulagi. Uppl. i sima 22501 eftir kl. 7. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnað- arlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhús- næði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10-5. tbúðaleigumiðstöðin kallar: Hús- ráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og I sima 10059. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ungt par vantar herbergi og eld- hús eða eins herbergja ibúð til leigu. Uppl. i sima 21502 eftir kl. 6 öll kvöld. óskum eftirað taka á leigu 4ra—5 herbergja Ibúð i vetur, helzt i vesturbænum. Uppl. i sima 86412 fyrir hádegi og á kvöldin. Ungt barnlaust parutan af landi, bæði stunda nám við Háskóla Is- lands, óskar eftir 2ja herbergja ibúð frá 1. september (má vera fyrr). Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi. Uppl. i sima 85058 eftir kl. 19 á kvöldin. 2ja, 3ja eða 4ra herbergja ibúð óskast á leigu i Breiðholti eða Mosfellssveit. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. I sima 13389 eftir kl. 6. 2ja eða litil 3ja herbergja ibúð óskast til leigu. Uppl. i sima 71366. Maður á fertugsaldri óskar eftir einstaklingsibúð sem fyrst, helzt i mið- eða austurbænum. Uppl. i sima 12195. Reglusamur maður, sem dvelur aðeins nokkra mánuði ársins hér á landi, óskar eftir herbergi i miðbænum, Hliðunum eða Laug- arneshverfi. Æskilegt að aðgang- ur að baði og eldhúsi fylgi. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 42717. Reglusöm 20 ára skólastúlka ósk- ar eftir litilli ibúð eða herbergi með eldunaraðstöðu. Barnapöss- un eða húshjálp kemur til greina. Uppl. i sima 40182 I dag. Ég er yfir tvltugt og vantar ibúð, 2 herbergi. Er reglusöm, reyki ekki. Borga skilvislega. Uppl. i sima 15646 éftir kl. 18.30. Reglusaman28 ára trésmið vant- ar herbergi strax. Uppl. i sima 73377 eftir kl. 6.30. Herbergi óskast til leigu fyrir karlmann frá 1. júni. Vinsamleg- ast hringið I sima 38920. óska eftir lltilli Ibúð.helzt i Kópa- vogi eða Rvik. Erum 4 í heimili. Uppl. I sima 83501 eftir kl. 7. óska eftir 3ja-4raherbergja ibúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 72708. ATVINNA I Starf við tölvugæzlu hjá SKÝRR. Skýrsluvélar rikisins og Reykja- vikurborgar auglýsa lausa stöðu við tölvugæzlu og gagnameðferð i vélasal, frá og með 1. september 1975. Aðeins maður með reynslu i tölvustörfum kemur til greina. Umsóknareyðublöð og uppl. hjá SKÝRR, Háaleitisbraut 9, simi 86144. ATVINNA ÓSKAST Óska eftir vinnu i sumar. Er á sextánda ári, margt kemur til greina, t.d. barnagæzla. Uppl. i sima 21581. Tvounga menn, annar i Vélskóla, hinn i Iðnskóla, vantar vinnu i sumar. Allt kemur til greina. Simi 83317. Ung kona með tvö börn óskar eftir að komast á gott sveita- heimili i sumar. Uppl. I sima 52498 frá kl. 6-8. 19 árareglusöm stúlka óskar eftir vinnu. Er vön afgreiðslu. Hefur gagnfræðapróf. Uppl. i sima 40274. SAFNARINN Kaupi stimpluð og óstimpluð islenzk frimerki. Hef sérstakan áhuga fyrir pakkamerkjum. Simi 16486 milli 8 og 10 á kvöldin. Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. TAPAÐ - FUNDIÐ Certina gullúr tapaðist á nýárs eða jólanótt, sennilega á Holts- götu eða Bræðraborgarstig. Úrið er litið með glitrandi hring á skifu og einfaldri gullkeðju. Vinsam- legast hringið I sima 18460. Fund- arlaun. Tapazt hefur gul sundskýla á- samt handklæði i Laugardal. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 51241. BARNAGÆZLA 14—15 ára barngóð stúlka óskast til að gæta 1 1/2 árs stúlkubarns i Flókagötu frá 1. júni. Simi 11260 i dag. 12 ára stúlkaóskar eftir að passa barn i sumar. Uppl. i sima 37290. Stúlka óskast til að gæta 2ja bama i Fossvogshverfi á daginn og á kvöldin öðru hvoru i sumar. Uppl. i sima 84768. ÝMISLEGT Brúöarkjólar. Leigi út brúðar- kjóla og slör. Uppl. i sima 34231. Geymið auglýsinguna. KENNSLA Kenni allt sumarið ensku, frönsku, itölsku, spænsku, sænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, bréfaskriftir. Skyndinámskeið fyrir námsfólk og ferðamenn. Hraðritun á sjö málum, auðskilið kerfi. Arnór Hinriksson, simi 20338. ÖKUKENNSLA Ökukennsla-Æfingatimar. Kenni á Mercedes Benz R-4411 og Saab 99 R-44111. Okuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Magnús Helga- son. Sim 83728. ökukennsla — Æfingatlmar.Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74 sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Slmar 40769 og 34566. ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Slmi 73168._________________ Smáauglýsingqr eru einnig á bís. 14

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.