Vísir - 27.05.1975, Side 1

Vísir - 27.05.1975, Side 1
vism 65. árg. — Þriðjudagur 27. mai 1975 — 116.tbl. íslendingar, — týndir í frumskógi steinsteypunnar — lesendur hafa orðið — bls. 2 BÆNDUR SVART- SÝNIR — baksíða | Steinunn Karlsdóttir með syni sinum Hafsteini. — baksíða Áburðarskorturinn: Þriðjungs hœkkun á íbúðunum, — kúnnarnir deila við kaupfélagið — bls. 3 Sú hafnfirzka sigraði í hár- greiðslukeppni í Bandaríkjunum - bls. 3 AÐ LIFA Á ATVINNU- LEYSISBÓTUM Lénharður og erfingjar Einars H. Kvaran: Verður enn gripið til lögbannsaðgerða? Munu erfingjar Einars H. Kvaran setja lögbann á frekari sýningar myndarinnar um „Lén- harð fógeta”? Myndin á að fara til sýninga erlendis innan skamms, en I bréfi, sem erfingjar skáidsins hafa sent sjónvarpinu, er þess krafizt að nokkur veiga- mikil atriði myndarinnar verði endurskoðuð. Gæti það tafiö Lögreglan i Kópavogi fékk i gærkvöldi upphringingu frá skelfdum Kópavogsbúa. Hann hafði séö smástelpu vera að aka um á strætó og orðið biit við. Lögregian hélt á vettvang og hafði fljótlega upp á strætis- vagninum. Jú, undir stýri sat ung stúika. En ekki hafði hún þó stolið vagninum, heldur var hún þarna að æfa sig undir sumar- starfiö, sem er að aka strætis- vagi.i fyrir Kópavogsbúa. ,,Það var auglýst eftir strætóbilstjórum og ég sótti um „utanlandsferð” Lénharös veru- lega, ef breytingar þyrfti aö gera á myndinni. „Þegar ég, ásamt öðrum erfingjum Einars H. Kvaran, veitti Rikisútvarpinu fulla heim- ild til þess að gera sjónvarpskvik- mynd byggða á leikriti skáldsins, var það vegna þess, að ég treysti Ævari R. Kvaran öðrum fremur eins og margir aðrir. Ég fékk vilyrði fyrir vinnu og fór þvi á meiraprófsnámskeið. Þvi lauk ég fyrir stuttu og fór þá að æfa mig i strætóakstri”, sagði Kristjana Bergsdóttir, 22 ára háskólanemi. Kristjana mun væntanlega taka við sumarafleysingum i miðjum næsta mánuði og vera þar með fyrsti kvenstrætóbil- stjórinn á Islandi. önnur stúlka hafði sótt um að komast að hjá SVK, en hana brast kjarkinn. Hjá Strætisvögnum Reykja- til að halda þannig á málunum, að sómi væri að og höfundinum sam- boðið,” sagði Böðvar Kvaran, einn erfingjanna, I viðtali við Visi I morgun. „En þvi miður varð raunin önn- ur,” sagði Böðvar, „og við það hafa skapazt algjörlega ný við- horf.” Jón Þórarinsson hjá lista- og víkur mun einnig i sumar hafa verið ráðin ein kona til af- leysinga sem bilstjóri. „Það má ef til vill segja sem svo að þetta sé tilraun til að auka við farþegatöluna,” sagöi Karl Arnason, forstööumaður SVK, er Visir spurði hann, hvort hann teldi ekki að far- þegafjöldinn myndi aukast með tilkomu kvenbilstjóra. „Nú, svo má lika segja, að þetta sé i tilefni ársins. Annars er fremur furöulegt aö kvenfólk skuli ekki áður hafa ekið skemmtideild sjónvarpsins hefur látiö hafa það eftir sér i blaðavið- tali, að sér sé bréf afkomenda Einars með öllu óskiljanlegt. Orörétt segir hann: „Fyrir liggur skriflegt umboð frá þessum sömu aðilum um, að Ævar Kvaran hafi fullt umboð til að gera þær breytingar er þurfa þótti, og að krefjast breytinga nú, er hrein og klár vitleysa.” „Það má minna á það” segir Böðvar, „að þegar við erfingj- arnir vorum á sinum tima beðnir um að undirrita það leyfi, sem nú er haldið á lofti, var töku sjónvarpsleikritsins lokið og það var náttúrlega erfitt fyrir okkur að fara að heimta breytingar á sjónvarpsleikriti, sem við ekki höfðum séð. Ævar R. Kvaran segir i viðtali við Timann i dag, að hann teldi, að afkomendur hefðu haft næg tækifæri til aö gera athugasemdir við handritið á sinum tima. Og orðrétt segir i fréttinni: „Reynd- ar haföi einn þeirra, Böðvar Kvaran, sem skrifar undir bréfiö til sjónvarpsins, lesið yfir hand- ritið athugasemdalaust.” Um þetta segir Böðvar: „Ekki er það nú allskostar rétt hjá Ævari frænda minum. Þegar ég hafði lesið handritið yfir gerði ég töluverðar athugasemdir og þær athugasemdir setti ég fram í við- tali, sem Visir birti á forsiðu 7. september á síðasta ári. Þar kom skýrt fram, aö samanburðurinn á upphaflegu mynd leikritsins og sjónvarpshandritinu hafi valdið mér vonbrigðum. Og ég tók þaö fram í þvi viðtali, að það hafi komið mér á óvart, að ástæða hefði þótt til að breyta verulegum efnisatriðum og raunar kunnum lifsviðhorfum höfundarins.” Og Böðvar heldur áfram: „Þegar þetta viðtal við mig hafði birzt 1 Visi var brugðið við skjótt og aflað samþykkis ættingjanna fyrir gerð myndarinnar. Fékkst það daginn eftir að viðtalið birtist i Visi. Ég skrifaði sjálfur undir það plagg i þeirri trú, að undir hancUeiðslu Ævars Kvaran hefði handritiö aö sjónvarpsmyndinni kannski batnað eitthvað i mynda- tökunni”. — ÞJM - 22 ára stúlka sezt við stýri Kópavogsstrœtós strætisvögnum hér á landi, þvi að erlendis er þetta algengt. Starfið felst eingöngu i akstri og afgreiðslu farþega, en hvorki i þvi að gera við né skipta um dekk, það eru aðrir starfsmenn, sem sjá um það,” sagði Karl. Og úr þvi að Strætisvagnar Kópavogs fá svona góða auglýsingu þá vildi Karl nota tækifæriö og minna á hina nýju sumaráætlun strætisvagnanna, sem tekur gildi 1. júni. Ferðir verða þá á 15. minútna fresti i stað 12 minútna. -JB. Kristjana Bergsdóttir ásamt starfsfélögum sinum, Snorri Sigurðsson bilstjóri er lengst tii vinstri, Stefán Stefánsson bilstjóri, sem ætlar að þjálfa Kristjönu I nýja starfið er til hægri við hana, og lengst til vinstri er Karl Arnason, forstöðumaður SVK. _ Ljósm. BRAGI. Hún verður fyrsti kvenstrœtóbílstjórinn

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.