Vísir - 28.05.1975, Qupperneq 7
einhver að
fara að
gifta sig?
Ætlar einhver aö fara aö gifta
sig? t hvitu meö höfuöskraut og
allt tilheyrandi? Þá er hér ein
góö hugmynd. Þessi brúöar-
klæönaöur er öðruvisi en viö
eigum aö venjast. En fallegur er
hann og sumarlegur.
Þessi brúöarkjóll vakti geysi-
mikla athygli á stórri vortlzku-
sýningu i Svíþjóö fyrir stuttu.
Hann var eins konar rúslna I
pylsuendanum.
Brúöurin er hvítklædd. Kjóll-
inn er alveg slöur, og pilsiö er
allt I pífum úr sama efni og
kjóllinn er sjálfur. Hann er
mjög fleginn og bakiö er næst-
um alveg bert.
Kannski finnst einhverjum
hann of djarfur, en úr þvi er
bætt meö þvl aö láta fylgja sjal,
sem er þrlhyrnt meö pifu og úr
sama efni og kjóllinn. Höfuö-
skrautið, sem I þessu tilfelli er
blómakrans, er einkar
skemmtilegt og öðruvlsi en viö
sjáum venjulega.
Vlsir. Miövikudagur 28. mai 1975
■■■■■■■■■■■■■■■■
Megrunarfœði sem megrar ekki!
Megrunarfæði sem
megrar ekki. Um þetta
fjallar grein i nýjasta
Neytendablaðinu. Þeir
eru margir, sem vilja
losna við nokkur kiló,
og sjálfsagt er þá oft
gripið til megrunar-
kexins og annars sliks
fæðis sem auglýst er.
En fyrir skömmú birtist grein
I brezku blaöi um þetta efni og
birtir Neytendablaðið stuttan
kafla úr henni.
Þar segir: ,,1 Englandi er til
sölu megrunarfæöi „Limmits”.
A umbúðunum er skýrt frá þvl
að notkun „Limmits” sé
auðveld og eðlileg aðferö til þess
aö megra sig. Eðlileg (natural)
er lykilorðið. Kex, súkkulaði og
súpur, sem seldar eru undir
þeásu vörumerki, eru jafnfit-
andi — ef ekki meira fitandi —
en venjulegur matur.
Munurinn milli Limmits
súkkulaðis og Cadbury’s Dairy
Milk Chocolate er aðeins sá, að i
Limmits eru fleiri vltamin.
Limmits eru hins vegar dýrari.
I Englandi kostar Limmits 19
pence en Cadbury’s 8 pence.
Auglýsingar segja að ef
Limmits er boröað I staðinn fyr-
ir annan mat, sé kaloriuinnihald
máltiðarinnar lágt. Þetta er satt
— sé borðaö lltiö I einu af Limm-
its og ekkert annað nema m jólk-
urglas, þá er kalóriuinnihaldið
ekki eins mikið og I venjulegri
máltlö.
Neytendablaöið birtir svo
töflu sem talar slnu máli, en hún
birtist I brezka blaðinu.
Tegund Kolvetni Fita Eggja- Kalóriur
Venjulegt mjólkursúkkulaöi .... 27,8 g 19.1 g hvita 4,4 g 288
Limmjts Dairy Milk (1 stk.) 28 g 18,5 g 5g 290
Venjulegt súkkulaöi 27,8 g 18,7 g 3 g 288
Limmits Plain Choc 32 g 18,9 g 5 g 300
Sainsbury’s Sandwich, kex 18,5 g 4 g 3g 122
Limmits Cheese and Onion flavour, kex 15,6 9,2 g 3.5 g 156
HURÐIN
AF -
NÝTT
HÚSGAGN
Þannig má breyta gömlu hús-
gögnunum á ýmsan hátt. Hurðin
var tekin af þessum skáp, og þá
stóö hann eftir sem skemmti-
iegasta stofuhúsgagn.
1 skápnum reyndist pláss fyr-
ir plötuspilara og plötur, bækur,
blöö og alls kyns smádót, sem
erfitt var aö koma fyrir áöur.
Gömul húsgögn sem þetta má
svo alltaf mála upp á nýtt og
skreyta á margan hátt. Sumir
kjósa lika aö tala málninguna
alveg af og leyfa viönum aö
njóta sln. En til þess þarf hann
þá aö vera nokkuö góöur.
1. öðrum prjóninum er komið fyrir milli þumal-
fingurs og visifingurs. Látiö þynnri endann
liggja viö baugfingur. Þessi prjónn kemur til
með aö vera kyrr á meðan á máltlö stendur.
2. Prjónninn, sem við komum til meö aö hreyfa,
er hafður á milli þumalfingurs og visifingurs og
látinn hvila viö löngutöng.
3. Til þess aö gripa matarbitana er prjónninn
hreyföur meö þvi aö hreyfa visifingur og löngu-
töng, á meðan þumalfingri er haldiö kyrrum all-
an timann. Haldiö prjónunum létt og slappiö af
svona til aö byrja meö. Þetta kemur allt meö æf-
ingunni.
Höfuöskrautiö er óvenjulegt, — en skemmtilegt.
Ætlar
Umsjón: Edda Andrésdóttir
SVONA
BORÐUM
VIÐ MEÐ
PRJÓNUM