Vísir


Vísir - 28.05.1975, Qupperneq 12

Vísir - 28.05.1975, Qupperneq 12
12 Vlsir. Miðvikudagur 28. mai 1975 Segöu mér eitt - Varstu fæddur letingi eða er ~—7- þaö °Á áunnið. > / Ég? LETINGI? Hann hlýtur að Hver kenndi þér að nota sög? Hver kenndi þér að gera við slökkvara og > Tosa stlflu I vaskinum? Hver kenndi þér að— tui du, /vera alveg 4. útkeyrður._ Gróðursetningarferö I Heiðmörk. (fritt) Brottfararstaður B.S.l. Perðafélag íslands. UTIVISTARFERÐIR Miðvikudagskvöld mai: BRIDGE SKÁK Sammy Davis — útsendari djöfulsins Aframhaldiö tefldist þannig: — 21.----Hd7 22. Hxd7 — Rxd7 23. Dxf7+ — Kd8 24. Rg5 — Kc7 25. Bf3 — Dd6 26. Rxe6+ — Kb6 27. Hdl — bxc3 28. Hxd6+ — Bxd6 29. Dxg7 — Be5 30. De7 — cxb2+ 31. Kbl — a5 32. Rc5 — Rxc5 33. Dxe5 og svartur gaf. Sammy Davis jr. (fæddur 1925 I New York) er eins og fæddur I hlutverk það sem hann á aö túlka I bandarlska sjónvarps- leikritinu, sem sýnt verður klukkan 20.35 I kvöld. Ef einhver likist litlum svört- um púka þá er það sjálfur Sammy Davis jr., en þetta er einmitt það hlutverk sem Sammy á að leika I kvöld. Myndin nefnist „Mæöa myrkrahöfðingjans” og hefst hún klukkan 20.35. Sammy Davis jr. hefur um árabil veriö stærsta númerið I skemmtanaiðnaðinum vestan hafs og sannar þar með að það er fleira en blá augu og fallegt andlit, sem kemur fólki I þann hóp. —JB ^Sammy Davis jr. til hægri I „Mæða myrkrahöföingjans”. Pennavinur landi frá Tyrk- „Mœða myrkrahöfðingjans" í sjónvarpinu klukkan 20.35: SJÚNVARP • 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Mæða myrkrahöfðingj- ans (Poor Devil) Bandarisk sjónvarpskvikmynd. Aðal- hlutverk Sammy Davis Jr. og Jack Klugman.Þýðandi Kristmann Eiðsson.Aðal- persóna myndarinnar er púki I viti. 21.55 KGB Heimildamynd gerð af BBC um sovésku leyniþjónustuna, KGB, skipulag hennar og starfað- ferðir. 1 myndinni er rætt við fólk, sem komist hefur i kynni við KGB, þar á meðal fyrrverandi áhrifamann innan KGB og seinna fyrir- lesara við bandariskan há- skóla. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 23.25 Dagskrárlok Skák þeirra Ljubojevic og Mecking á skákmótinu i Las Palmas i vor — þar sem Friðrik Ólafson tefldi — var þýðingarmikil ikeppninnium efsta sætið. Þessi staða kom upp hjá þeim — Ljubojevic hafði hvitt og lék i 21. leik Df2! LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst I heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 23.-29. mai er i Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum frldögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Það eru fleiri en Islendingar, sem vita, að Vlsir er eitt viðlesn- asta dagblað á íslandi. Ung tyrknesk stúlka, sem er við nám i háskólanum I Istanbul og leggur m.a. stund á sögu Noröur- landanna, sendi okkur bréf, þar sem hún óskar eftir pennavini. Hún hefur mikinn áhuga á íslandi og hefur m.a. lesið bækur eftir Þórberg, Gunnar Gunnarsson og Halldór Laxness. Hún vill gjarn- an skiptast á frimerkjum. Sama er hvort skrifað er á ensku, frönsku, þýzku eöa dönsku. Heimilisfang hennar er: Halile Bulut, Emrullah Efendi Caddesi, No. 66/A, LULEBURGAZ Turkey. ÁRNAÐ HEILLA 90 ára er i dag, Kristján V. Guðmundsson, Seljavegi 21. Kristján verður að heiman i dag. Kvenfélag Hreyfils Fundur fim m tuda gskvöld 29. mai kl. 8:30 i Hreyfils- húsinu. Fundarefni: Sumarférða- lagið o.fl. Mætið vel og stundvis- lega. — Stjórnin. Kvennadeild Styrktarfé- lags lamaðra og fatl- aðra. Fundur verður haldinn að Háa- leitisbraut 13 fimmtudaginn 29. mai kl. 20.30. — Stjórnin. Aðalfundur félags þroskaþjálfa verður hald- inn að Kópavogshæli miðviku- daginn 28. mai kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Kvenfélag Hallgrims- kirkju heldur fund fimmtudaginn 29. mai kl. 8.30 i safnaðarheimili Hallgrimskirkju. Séra Karl Sigurbjörnsson flytur sumarhug- leiðingu. Ingveldur Hjaltested syngur. Stjórnin. TILKYNNINGAR Heilsugæzla I júni og júli er kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur opin alla mánudaga frá 17- 18.30. .. ..i . A frönsku úrtökumóti fyrir HM kom eftirfarandi spil fyrir og það vakti mikla athygli, að aðeins eitt par — af beztu spilurum Frakklands — náði sex spöðum á spilið. Tvö spiluðu sex lauf — og eitt sjö spaða á spil n/s * KG97 ¥ 53 ♦ A * KG10987 4 864 Pn A 52 ¥ K62 V A ¥ 1084 ♦ KD10982 s ♦ G7654 * 4 * D62 4 AD103 V ÁDG97 * 3 * A53 Sex lauf unnust á einu borði, þegar Sussel gizkaði rétt á laufadrottningu, en töpuðust á óðru, þar sem Desrousseaux „fann ekki” drottninguna. En i sex spöðum átti Stetten ekki við það vandamál að striða. Vestur spilaði út tigulkóng — og eftir að hafa tekið þrisvar tromp spilaði Stetten laufa- kóng og siðan laufagosa. Lét litið, þegar austur spilaði sexinu. Sviningin gekk — en það skipti ekki máli. Ef vestur á laufadrottningu aðra verður hann að spila tigli i tvöfalda eyðu — eða upp á gaffal suðurs i hjartanu og það gerir sama gagn. (Litlu hjarta kastað frá blindum ef vestur spilar i tvöfalda eyðu i tiglinum). Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. I Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsvcitubilanir simi 85477. .Simabilanir simi 05. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er I Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Gönguferð um Rauðhóla og ná- grenni Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Brottför kl. 20 frá B.S.Í. Verð 400 kr. tJtivist Félagsstarf eldri borgara. Hreinn Llndal óperusöngvari kemur I heimsókn og syngur fyrir okkur I „opnu húsi” að Norður- brún 1 fimmtudaginn 29. mai kl. 3.15 e.h. og að Hallveigarstööum mánudaginn 2. júni kl. 3.30 e.h. Félagsstarf eldri borgara. Fimmtudaginn 29. mal verður „opið hús” að Norðurbrún 1 frá íd. 1-6 e.h. Athygli er vakin á að gömlu dansarnir verða þá I slð- asta sinn á þessu vori og hefjast kl. 4 e.h. Málverkasýning Dagana 23. mai til 1. júníheldur Róbert Guillemette málverka- sýningu I kjallara Aðalstrætis 12 (gengið inn frá Grjótagötu). Opið verður frá 15 til 22 daglega. Á sýningunni, sem er 3ja sýning Ró- berts hér á landi, verða 10 oliu- málverk, 16 vatnslitamyndir og 5 pennateikningar. Róbert Guillemette er fæddur i Normandi árið 1948. Hingað til lands kom hann haustið 1970 og hefur stundað ýmis störf til sjávar og sveita auk þess sem hann hefur náð góðu valdi á is- lenzkri tungu, m.a. með námi við Háskóla íslands. Af fyrri sýningum Róberts var sú fyrri þeirra samsýning með Gaston I mai ’72 og sú seinni einkasýning i júli ’73, báðar i Gallery Grjótaþorp. Norðvestan gola, þokuloft frameftir morgni, en létt- ir til upp úr há- degi. í DAG | í KVÖLD | | í DAG | í KVÖLD |

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.