Vísir - 28.05.1975, Page 13

Vísir - 28.05.1975, Page 13
Vísir. MiOvikudagur 28. mal 1975 13 Viltuskipta á 29. júni i þinni dag- bók og 7. mai i minni? Keflavikurprestakall Ólafur Oddur Jónsson verður til viðtals i Kirkjulundi á fimmtu- dögum kl. 17 til 19 út maimánuð og einnig i sima 91-74297 aðra daga. Munið frimerkja- söfnun Geðverndar Pósthólf 1308eða skrist. fél. Hafn- arstræti 5. Fyrrverandi nemendur Ingi- bjargar Jóhannsdóttur skóla- stjóra frá Löngumýri, vinsamleg- ast hringið i sima 12701, 32100, 37896, 30675. Kristniboðssambandið Almenn samkoma verður i kristniboðshúsinu Betania Lauf- ásvegi 13, i kvöld kl. 20.30. Gunn- ar Sigurjónsson talar. Allir vel- komnir. Hörgshlið 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins i kvöld mið- vikudag kl. 8. Jú — Alveg rétt. Þetta er söngkonan fræga, frú Garganía Gólan. | lÍTVARP • 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Aviga- slóð” eftir James Hilton. Axel Thorsteinsson les þýð- ingu sina (7). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn. 17.00 Lagið mitt. Berglind Bjarnadóttir stjórnar óska- lagaþætti fyrir börn yngri ' en tólf ára. 17.30 Smásaga: „Heimför” eftir Guðmund Halldórsson frá Bergsstöðum. Höfundur les. 17.50 Siðdegissöngvar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Á kvöldmálum. Gisli Helgason og Hjalti Jón Sveinsson byrja nýjan sum- arþátt. 20.00 Einsöngur I útvarpssai: ólafur Þ. Jónsson syngur lög eftir Mariu Brynjólfs- dóttur, Inga T. Lárusson, Sigurjón Kjartansson og Sigvalda Kaldalóns. ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 20.20 Sumarvaka. a. Ung- mennafélagið Leifur heppni. Þórarinn Haralds- son I Laufási i Kelduhverfi segir frá og svarar einnig nokkrum spurningum. b. Álagahamurinn fellur. Ólöf Jónsdóttir les frumort ljóð. c. Þáttur um Sigurbjörn á Svarfhóli I Laxárdal eftir Jóhannes Asgeirsson. Ágúst Vigfússon flytur. d. Kór- söngur. Tónlistarfélagskór- inn syngur. Söngstjóri: Dr. Victor Urbancic. 21.30 (Jtvarpsagan: „Móðirin” eftir Maxim Gorkí. Sigurður Skúlason leikari les (4). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Tyrkjaránið” eftir Jón Helgason. Höfundur les (19). 22.40 Djassþáttur. Jón Múli Árnason kynnir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 29. maí. -K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-K* ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ I ★ ★ ★ I ★ I ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ t ★ í I ★ ★ ★ ★ ¥ ¥ ¥ i ¥ ¥ ¥ ¥• i ¥ ¥ ¥ i **jM***Jf>M-*************JM-JM-JM-JM-JM-JM-JMJM-JfJ^JM-JfJ^* m w p* u já Hrúturinn,21. marz-20. april. Vinur þinn reynir aö fá þig á sitt band, og hann treystir á stuðning þinn. Gerðu aðeins það sem samvizka þin leyfir. Nautið,21. april-21. maí. Þú þarft að ganga beint að hlutunum I dag og ekki vera með neitt hálf- kák. Málefni fjölskyldu þinnar og starfs hafa forgang. Tvlburarnir, 22. maí-21. júni. Gerðu áætlanir varðandi framtiðina, og gerðu þér grein fyrir við hverju þú mátt búast. Þú skalt fara eftir ráðum sem þér verða gefin. Krabbinn, 22. júni-23. júli. Littu betur í kringum þig og sjáðu hvar úrbóta er þörf. Dagurinn er hentugur til að fá lán og spara á þeim sviðum sem mest skipta. Ljónið,24. júli-23. ágúst. Þú kemur til með að hitta fólk, sem þér engan veginn fellur í geð. Farðu varlega i umferðinni og gættu þin við krossgötur. Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Morgunninn reynist þér erfiður, en reyndu samt að koma sem mestu i verk, þvi ekki er vist að þér gefist timi til þess seinni partinn. Vogin,24. sept.-23. okt. Þátttaka I Iþróttum veit- ir þér mikla ánægju I dag. Þú færð góðar leiöbeiningar, sem þér er ráðlegast að fara eftir. Drekinn,24. okt.-22. nóv. Reyndu að fá einhvern tilað styðja þig i ákveðnu máli sem þér er mikið I mun að nái fram að ganga. Viðskiptin ganga vel. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Óvænt þróun mála veldur þvi, að þú breytir um skoðun. Kvöldið verður skemmtilegt ef þú gerir eitthvað til tilbreytingar. Steingeitin, 22. des.-20. jan. Fjármálin standa eitthvað illa, gerðu eitthvað til að afla þér meiri tekna. öll samvinna gengur mjög vel i dag. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb. Þetta verður einn af þinum betri dögum, sérstaklega seinni part- urinn og kvöldið. Þér gengur vel að tjá hug þinn. Fiskarnir, 20. feb.-20. marz. Reyndu að koma öllum þfnum málum i rétt horf næstu daga. Þú verður fyrir óvæntu happi. Horfðu vel í kringum þig- * I í 1 ¥ s ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ v ¥ ¥ ¥ ¥ 1 ¥ ¥ ¥ ! ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ i ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ i ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ i ¥ □ □AG | Q KVÖLD | Q DAG | D KVÖLD | Q □AG | Sjónvarp klukkan 21.55 í kvöld: Fjallað um starfsað- ferðir KGB leynilögreglunnar Það er alls ekki auðvelt að nálgast leyniþjónustur stórveld- anna, þegar afla á sér upplýs- ingar um þær. Að þessu komst Mischa Scorer, þegar hann hóf að safna sér upplýsingum um KGB I sjónvarpsþátt fyrir BBC. Scorer varði niu mánuðum I að safna saman upplýsingum, sem nægöu I þátt þann, er sjón- varpið sýnir klukkan 21.55 i kvöld og fjallar um KGB. Það, sem Scorer hafði mestan áhuga á, var starfsemi KGB sem leynilögre^lu innan Sovét- rikjanna sjálfra. Hann ferðað- ist til nokkurra landa á viö og dreif I heiminum og ræddi þar við fjölda manna, sem snúið hafa frá Sovétrikjunum meö milliliðalausar upplýsingar um stofnunina, bæði sem fórnar- lömb hennar og fyrrverandi starfsmenn sem flúið hafa til vesturs. Fyrri hluti myndarinnar fjall- ar um og skýrir út uppbygging- una innan KGB. KGB stendur fyrir heiti sovézku öryggis- og leýniþjónustunnar, sem sam- kvæmt upplýsingum þeim er fram koma I þættinum hefur hálfa milljón manna að störfum fyrir sig. Innan KGB sameinast I eina stofnun starfsemi og njósnir erlendis og öryggiseftir- lit og gagnnjósnir innanlands. Framar öllu öðru er KGB leynilögregla, mikil að stærð og getu. Áhrifa hennar gætir i nær hverjum þætti sovézks lifs. Einn árangur starfsemi KGB eru að þvi er ætlaö er tiu þúsund fang- ar, er lokaðir hafa verið inni vegna pólitiskra og trúarlegra skoðana. I fyrri hluta myndarinnar er einnig fjallað um nokkur atriði I blóðugri sögu KGB. Fyrrver- andi KGB-maður, Nikolai Khokhlov liðþjálfi (nú fyrirles- ari við Kaliforniuháskóla), lýsir þvi, hvernig er aö vera starfs- maður leynilögreglunnar. Siðari hluti myndarinnar fjallar um ráðstafanir og að- gerðir stofnunarinnar gagnvart þeim, sem ekki eru á réttri linu, um yfirheyrsluað ferðir stofn- unarinnar, yfirgang hennar gegn vissum kristilegum söfnuðum og þá tilhneigingu að loka heilbrigt fólk inni á geðveikrahælum. Khokhlov lýsir sálfræöilegum aöferöum KGB, og dómari, sem nýlega er flúinn frá Sovét, skýr- ir frá þeim þvingunum, sem viðhaföar eru við réttarhöld. Eins lýsir Gerald Brooke þvi, hvernig er að lenda I höndum KGB. Kvikmyndir og aðrar myndir i þennan þátt hafa komið úr ó- liklegustu áttum Sýndar eru myndir af sumum hinna sér- stöku geölæknisfangabúöa og kvikmynd af leynilegum safnað arfundi baptista, sem tekir, var af óþekktu fólki og smyglað frá Sovétrikjunum með mikilli á- hættu. Myndin um KGB hefst klukk- an 21.55 I kvöld. Mischa Scorer, höfundur myndarinnar um KGB

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.