Tíminn - 19.08.1966, Blaðsíða 1
Gerizt áskrifendur að
Tímanum.
Hringið í síma 12323.
Auglýsing i Tímanum
kemur daglega fyrir augu
80—100 þúsund lesenda
187. tbl. — Föstudagur 19. ágúst 1966 — 50. árg.
'Frá athöfninni á Miklatúni í gærmorgun. Frá vinstri á myndi nni eru taldir í kringum meistarann: aHnnes Davíðsson arkitekt,
Kristján Benediktsson borgarráðsmaSur, Auður Auðuns forseti borgarstjórnar, Gunnar Helgason, borgarfulltrúi, Gústaf Pálsson borg
arverkfræðingur, aftast sér í Kristján Jónsson og yzt er Geir Hallgrímsson borgarstjóri. Sjá fleirl myndir á baksiðu (Ljósm. Thomsen)
KJ—Reykjavík, fimmtudag.
í dag á 180 ára afmæli
Reykjavíkurborgar minntust
borgaryfirvöldin dagsins á þar,n
skemmtilega hátt að hafizt var
handa við byggingu myndiistar
húsanna á Miklatúni, húsanna
sem ákveðið var að reisa i til-
efni 80 ára afmælis Jóhanaesar
Kjarval.
Var meistarinn sjálfur feng
inn til að taka fyrstu skóf'.u-
stunguna að húsunum, og við
staddir voru borgarstjóri, horg
arráðsmenn, borgarlögmaður,
garðyrkjustj óri, borgarverkfrrað
ingur, forseti bogarstjórnar,
myndlistarmenn auk nokkurra
vina Kjarvals. Er hann hafði
stungið fyrstu skóflustunguna
tók borgarstjóri Geir Hallgríms
son til máls og talaði t.il lista
mannsins. Sagði hann m. a. að
þetta yrðu einu hátíðahöldin
sem efnt væri tíl í tilefni dags
ins, og myndu eftirkomendur
áreiðanlega telja að dagsins
hefði verið vel minnzt á þenn
an hátt. Sýningarskálar þeir
sem ætlunin væri að reisa á
Miklatúni ættu að geyma það
bezta úr íslenzkri myndlist,. þó
að verk Kjarvals ættu að verða
þar kjölfesta. Þakkaði borgar
stjóri síðan K.jarva! fyrir að
hafa komið og fyrir að hef.ja
verkið.
„Má sá sem nefndur var segja
nokkur orð“ sagði síðan Kjar
val með sinni djúpu röddu. I.eit
hann yfir hópinn og túnið sin
um listamannsaugum og Kvaðst
vera mjög þakklátur Reykjavfk
urborg fyrir þetta framtak. en
vildi leggja áherzlu á að mun
að yrði eftir fleirum en scr
einum, og vildi þá rifja upp stef
sem hann einhverntíma hefði
lært og hljóðaði svo:
„Láttu standa i lífsbók þinm
líka þeirra nöfn sem mitt“.
Með þessum l.jóðlínum íauk
þessari stuttu athöfn á Míkla
túni og viðstaddir óskuðu K.jar
val til hamingju, sem gaukaði
því að garðyrkjustjóra að sér
hefði þótt öruggara að liafa
með sér skóflu svo að hún
gleymdist ekki við athöfnina.
Framhald á bls. 15.
SÖLTUNARSILD A
S,f-Reykjavík, fimmtudag.
Fjöldi skipa hefur i dag fengið
ágæta veiði um 200 mílur NA af
.Raufarhöfn og eru allar horfur á
Uð þettu verði metveiðidagur. Eft-
ir að Sigurður Bjarnason hafði eitt
-skipa farið á þessar slóðir í fyrra-
dag, og fengið þar mjög góða sfld,
komu fleiri skip á vettvang og
fylltu þau sig á skömmum tíma,
sum í einu kasti, önnur í fleiri
köstuin. Skipstjórinn á Þórði Jón-
assyni, sem fékk 200 lestir af síld
næst á eftir Sigurði Bjarnasyni
neitaði að koma með síldina til
söltunarstöðvar í landi, heldur los
aði aflann i síldarflutningaskipið
Síríon i trausti þess. að gcta aftur
fvllt skipið á skömmum tíma.
'Síríon, sem tekur 1000 lestir,
fvllti sig á skömmum tíma og er
nú á leið tit lands. Haförninn er
a leið til Siglufjarðar með nær
fullfermi, og enginn „ræningi" því
lengur á miðunum. eins og einn
fréttaritari blaðsins komst að orði.
Hannes Hafstein fékk 290 lestir
(2900 tunnur) og losaði þann afla
í Síríon
Síldin, sem Sigurður Bjarnason
LEITAD
VEGNA
HZ—Reykjavík, fimmtudag.
í gærmorgun var símað til
rannsóknarlögreglunnar í Reykia
vík frá rannsóknarlögreglunni i
Osló. Erindi norsku lögreglunnar
var að biðja íslenzku lögregluna
að afla sér upplýsinga um inann
kom tneð til Raufarhafnar, var
mjög góð og var það söltunarstöð-
in Borgir, sem hreppti fenginn —
þar var saltað í gærkveldi og nótt
í 1078 tunnur, sem er mjög góð
nýting. Flestar stöðvarnar á Rauf-
arhöfn eiga von á síld í fyrrafnálið,
að nafni Anders Karlsson frá
Jönköping i Svíþjóð, sem dvaldist
hafði á Hótel Loftleiðum dagaua
14. — 15. júlí s. 1. Málavextir eru
þeir að karlmannslík fannst i skógi
skammt frá Osló og það eina sem
á líkinu fannst var reikningur frá
þar á meðal eiga Borgir von á
Snæfelli með fullfermi. Flest skip
anna eru nú komin á norðurmiðin
og er búizt við að þau sigli á flest-
ar hafnir norðanlands. enda er
ekki nema 5—6 tíma lengri sigl-
Framhald á bls 15
Hótel Loftleiðum. með nafni
mannsins og dagsetningu og einnig
1000 krónur norskar. Hafði líkið
legið það lengi úti, að það var orð
ið óþekkjanlegt Ekki var heldlir
unnt að greina dánarorsökina.
Magnús Eggertsson, varðstiórl
Hafa gert
tiilögur um
öryggi á
vinnustaö
HZ_-Reykjavik, fimmtudag. |
Á þcssu ári hafa orðið á landinu *
i það minnsta 8 banaslys í sam-
bandi við ýmsar framkvæmdir,
byggingarvinnu, vélavinnu o. fl.
Eins og skýrt var frá i Tímanum '
í gær, hefur sérstök öryggisnefnd ■
unnið að tillögum til úrbóta á fram
kvæmdasvæðum. Timinn hafði í >
dag tal af Sigurði Ágústssyni,
sem er einn af þeim fjórum mönn-
um, sem nefndina skipa.
Hann sagði, að nefndin hefði
haldið fjölmarga fundi og kallað
fyrir sig marga menn til ráðagerða ,
og að lokum gert tillögur, sem '
sendar voru borgarráði seint í fyrra
vetur. Sigurður sagði, að nefndin
hefði verið sammála um, að við •
allar vinnuvélar þyrftu að starfa
tveir menn og þyrfti annar þeirra
ætíð að bægja börnum frá og hafa
eftirlit með gestum og gangandi.
Sigurður kvað börn á aldrinum
7—13 ára vanta verkefni og- því
væru þau oft að snúast við ýmsar
vinnuvélar.
Sigurður sagði ennfremur. að
Dagsbrún hefði sett einhverjar ör- I
yggisreglur og hefðu trúnaðar-
Framhald á bls. 15.
VEIÐI MEIRI I
LAXÁM SYÐRA
KT-Reykjavík, fimmtudag.
Laxveiði hefur verið undarlegav
háttað í sumar, að því er Þór Guð-
jónsson, veiðimálastjóri, sagði í '
dag. Á nokkrum svæðum hefur
hún gengið ágætleSa, en annars
staðar hefur lítið veiðzt. Ár á Norð
urlandi hafa allar gefið minni
veiði en undanfarin ár, en á Suð-
urlandi hefur veiði víðast hvar
verið allgóð.
í viðtali við Tímann, sagði veiði-
málastjóri, að laxveiði í ám sunnan
lands hefði verið með bezta móti.
í Ölfusá og Þjórsá hefði til dæmis
veiðzt ágætlega. Þá væri og ágæt
veiði í Elliðaánum, en þar hefðu
verið komnir á land 707 laxar 11.
Framhald á bls. 15
rannsóknarlögreglunnar tjáði Tiin
anum að kollegar sínir í Osló
hcfðu fyrst spurzt fyrir um þenn
an mann i Jöaköping, en fengiSI
þau svör að euginn aitti heima þar
með þessu nafni og emskis manns ■
Framhald á bl*. 14.
TIL ISL. LÖGREGLU
LÍKFUNDAR VIÐ OSLÓ