Vísir - 31.05.1975, Side 7

Vísir - 31.05.1975, Side 7
Visir. Laugardagur 31. mai 1975 7 filllllllllll UMSJÓN: G.P. hætti. Smáborgarar I hjarta sér, sem engu gleyma, ekkert læra, neikvæöir, andsnúnir, seinir, leiö- inlegir, langhundar gæddir engri ævintýralöngun, afskaplega ánægöir meö sjálfa sig og staö- ráönir i aö spyrna gegn öllum breytingum af hvaöa tagi sem þær eru. Staöreyndin er sú, sorgleg eins og hún er nú, aö brezk jafnaðar- mennska hefúr mál aö sækja á hendur forystu verkalýðssamtak- anna eftir strlö. baö ætti aö meta menn af verkum þeirra, og verk þeirra eru fyrirlitleg. Hrokafullir og sjálfsánægöir, ónæmir fyrir allri gagnrýni, hafa þeir leitt iön- verkafólk inn á venjur og afstööu, jafnt i hugmyndum sem I verki, hugsjónum sem i draumum, sem gert hafa brezkan verkalýð aö niðurrifsafli hins vestræna heims og breytt brezkum iönaði i gjald- þrota fúlapytt. Leiðtogar verkalýöshreyfing- arinnar ljúga þvi, þegar þeir segja aö gifurlegar launakröfur þeirra komi ekki niöur á lág- launafólki... Launaveröbólg- an.... leiöir af sér fleiri og fleiri tvi- og þrisetta skóla, illa launaða kennara, lélega útbúin sjúkrahús, óánægðar hjúkrunarkonur, fjár- vana háskóla, fyrirlesara sem ekki geta veitt sér aö kaupa bæk- ur eöa lesa sér til, námsmenn án námsbóka, niðurnldd ráöhús, ör- væntingarfulla félagsráðgjafa, lélega umönnun geösjúkra, aldraðara o.s.frv. Og til viöbótar allri þessari óár- an — sem þvi miður er farin aö skjóta upp kollinum — leiöir hamslaus veröbólga til siðspill- ingar, sem nagar hjartaö úr sam- félaginu. Stefnir raunar I þver- öfuga átt viö jafnaðarhugsjón- ina. Hún etur stétt gegn stétt og setur eiginhagsmunasemi'na i fyrirrúm og gerir hana aö leiöar- ljósi I lifinu. Hún setur peninga ööru ofar. Húngerir unga rángjarna, miö- aldra varfærna og aldraöa ótta- fulla. Hún bitnar ekki aöeins á þeim fátæku, þeim gömlu, þeim sjúku og þeim minnimáttar, held- ur einnig hinum heiöarlegu, hin- um þreklitlu, hinum ósingjörnu, hinum sanngjörnu, hinum hóf- samari, hinum tryggu og örlátu. Hún skapar þann tiöaranda, þar sem þeir ágjörnu, samvizku- lausu, ófélagslegu og yfirgangs- sömu njóta sin bezt. öðaverö- bólgan neyðir okkur til blindrar efnishyggju, þar sem hugsjónir eiga ekki heima, þar sem vald og sjálfselska eru lögmálin og kær- leikurinn liggur dauöur. ENDURTÖKU- OG SJÚKRA- PRÓF OG HJÁLPARNÁM- SKEIÐ í FRAMHALDS- DEILDUM (5. og 6. bekk gagnf ræðaskóla) Hjálparnámskeið fyrir 5. og 6. bekk fram- haldsdeilda verður haldið dagana 2.-5. júni i Lindargötuskóla, Reykjavik. Kennt verður i þessum greinum: EFNAFRÆÐI OG STÆRÐFRÆÐI. Endurtöku- og sjúkrapróf haldin i Lindar- götuskóla, Reykjavik, verða sem hér segir: briöjudaginn 3. júni kl. 9-11.30 enska, isl. (stafs., ritg., hljóöfr.) I S.bekk enska, danska og iifeölisfræöi i 6. bekk. Miðvikud. 4. júni kl. 9-11.30 danska og bókfærsla i 5. bekk. Fimmtud. 5. júni kl. 9-11.30 þýska og lifeölisfræöi I 5. bekk, þýska, liffræði, Isl. (merkingarfr. og ólesnar bókmenntir) I 6. bekk. Föstud. 6. júní kl. 9-11.30 efnafræöi I 5. bekk, efnafræði I 6. bekk. Laugard. 7. júnl kl. 9-12 stæröfræöi i 5. bekk, stæröfræöi I 6. bekk. Innritun I hjálparnámskeið og próf fer fram mánudaginn 2. júní n.k. kl. 9-11 i Lindargötuskóla, Reykjavik. Simar 10400 og 18368. Reykjavik, 30. mai 1975 Menntamála ráðuney tið. Útboð Húsfélagið að Lönguhlið 19-25 óskar hér með eftir tilboðum i að fullgera bilastæði undir malbik. Tilboðsgagna má vitja á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen, s.f. Ármúla 4, Reykjavik, gegn 2.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað eigi siðar en þriðjudaginn 10. júni 1975 kl. 11 f.h. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf ÁRMÚLI4 REYKJAVÍK SlMI 84499 Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Skólinn mun taka til starfa á komandi hausti. Rétt til inngöngu eiga nemendur er lokið hafa 3. bekk gagnfræðaskóla (f. 1959) og búsettir eru i Breiðholtshverfum. Innritun fer frám i Fellaskóla dagana 2. og 3. júni n.k., kl. 14.00 — 18.00 báða dagana. Umsækjendur hafi með sér prófskirteini. Fræðslustjórinn i Reykjavik. Frá gagnfræöaskolum Reykjavíkur Innritun nemenda, sem ætla að stunda nám i 3. og 4. bekk gagnfræðaskólanna i Reykjavik næsta vetur, fer fram mánu- daginn 2. júni og þriðjudaginn 3. júni n.k. kl. 14.00 — 18.00 báða dagana. Umsækjendur hafi með sér prófskirteini. Það er mjög áriðandi, að nemendur gangi frá umsóknum sinum á réttum tima, þvi ekki verður hægt að tryggja þeim skóla- vist næsta vetur, sem siðar sækja um. Um skiptingu skólahverfa er visað til orð- sendingar er nemendur fengu i skólanum. Fræðslustjórinn i Reykjavik. --------------------------------------^ Félagsstarf eldri borgara Yfirlitssýning á handavinnu þátttakenda i félagsstarfi eldri borgara verður opin al- menningi að Norðurbrún 1, dagana 7., 8., 9. og 10. júni nk. kl. 13:00-17:00 daglega. 551 Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar W Vonarstræti 4 sími 25500 i Reiðhjólaskoðun í Reykjavik 1975 Lögreglan og Umferðarnefnd Reykjavikur efna til reiö- hjólaskoöunar og umferðarfræöslu fyrir börn á aldrinum 7-14 ára. Mánudagur 2. júni. Fellaskóli........................Kl. 10.00 Vogaskóli.................... Kl. 11.00 Melaskóli.........................Kl. 14.00 Austurbæjarskóli..................Kl. 16.00 Þriðjudagur 3. júni. Hllöaskóli........................Kl. 10.00 Langholtsskóli .................. Kl. 14.00 Breiðagerðisskóli.................Kl. 16.00 Miövikudagur 4. júni. Hólabrekkuskóli...................Kl. 10.00 Alftamýrarskóli..... .............Kl. 14.00 Laugarnesskóli....................Kl. 16.00 Fimmtudagur 5. júni. Fossvogsskóli.....................Kl. 10.00 Hvassaleitisskóli................ Kl. 11.00 Breiðholtsskóli...................Kl. 14.00 Árbæjarskóli......................Kl. 16.00 Börn úr Landakotsskóla, Vesturbæjarskóla, Höfðaskóla, Skóla ísaks Jónssonar og Æfingadeild K.Í., mæti við þá skóla, sem næstir eru heimili þeirra. Þau börn, sem hafa reiðhjól sin I lagi, fá viðurkenningar- merki Umferðarráös 1975. Lögreglan I Reykjavlk. Umferðarnefnd Reykjavíkur. Laus staða Lektorsstaða I kennimannlegri guöfræöi viö guöfræöideild Há- skóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 1. júli nk. Menntamálaráðuneytiö, 27. mai 1975. Styrkur til náms i tungu grœnlendinga 1 fjárlögum fyrir árið 1975 eru veittar kr. 126.000.- sem stvrkur til islendings til að læra tungu grænlendinga. Umsóknum um styrk þennan, meö upplýsingum um námsferil ásamt staðfestum afritum prófskirteina, svo og greinargerð um ráðgeröa tilhögun grænlenskunámsins, skal komið til mennta- málaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyrir 1. júli nk. — Umsóknareyðublöö fást I ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytiö, 27. mai 1975. Iðnaðarhúsnœði óskast fyrir léttan iðnað, ca 50-100 ferm, stórar vörudyr æskilegar. Uppl. í sima 83441. Styrkur til háskóla- náms í Noregi Norsk stjórnvöld bjóöa fram styrk handa Islendingi til háskólanáms eöa rannsóknastarfa I Noregi um fimm mánaöa skeiö á timabilinu janúar —júni 1976. Styrkurinn nemur 1.100, — 1.300 norskum krónum á mánuöi og á sú fjárhæö aö nægja fyrir fæði og húsnæöi. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 20 — 35 ára og hafa lokiö a.m.k. tveggja ára háskólanámi. Þeir ganga fyrir um styrkveitingu, sem ætla aö leggja stund á náms- greinar, er einkum varöa Noreg, svo sem norska tungu, bókmenntir, réttarfar, sögu Noregs eða norska þjóömenn- ingar- og þjóöminjafræöi o.s.frv. Umsóknir um styrk þennan, ásamt staðfestum afritum prófskirteina og meömælum, skulu sendar Menntamála- ráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 25. júni n.k. — Sérstök umsóknareyöublöð fást i ráöuneytinu. MENNTAMALARAÐUNEYTIÐ 26. mai 1975.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.