Vísir - 31.05.1975, Side 13

Vísir - 31.05.1975, Side 13
Vísir. Laugardagur 31. mai 1975 13 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SILFURTÚNGLIÐ i kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. ÞJÓÐNIÐINGUR 5. sýning sunnudag kl. 20. NEMENDASÝNING LISTDANS- SKÓLA ÞJÓÐLEIKHUSSINS ASAMT ISLENZKA DANS- FLOKKNUM sunnudag kl. 15. Siðasta sinn. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. EDŒÉLAG YKJAVfKOR1 FLÓ A SKINNI i kvöld kl. 20,30. 263. sýning. örfáar sýningar eftir. FJÖLSKYLDAN sunnudag kl. 20,30. 2. sýningar eftir. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. HtJRRA KRAKKI Miðnætursýning Austurbæjarbiói i kvöld kl. 23,30. Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16 i dag. Simi 1-13-84. KÓPAVOGSBIO Fullkomið bankarán Stanley Bakerog Ursula Andress. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 6 og 8. Hörkutólið Sýnd kl. 10. HÁSKÓLABÍÓ Morðið i Austurlanda- hraðlestinni Byggð á samnefndri sögu eftir Agatha Christie. Leikarar ma: Albert Finney og Ingrid Begman, sem fékk Óskarsverðlaun fyrir leik sinn i myndinni. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5..og 9. Miðasala frá kl. 4. LAUGARASBIO Fræg bandarisk músik gamanmynd, framleidd af Francis Ford Coppola. Leikstjóri: George Lucas. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. AUSTURBÆJARBÍÓ Magnum Force Æsispennandi og viðburðarik ný, bandarisk sakamálamynd i litum og Panavision, er fjallar um ný ævintýri lögreglumannsins „Dirty Harry”. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Hal Holbrook. Bönnuð börnum innan 16 ára. áýnd kl. 5 og 9. Athugið breyttan sýningartima. Hér eru blöð úr skrifblokkinni hennar mömmu, þú getur búið til göt á þau. STJÓRNUBÍÓ Hetjan A Story of The Glory Of Love. ISLENZKUR TEXTI. Ahrifamikil og vel leikin ný amerisk kvikmynd i litum um keppni og vináttu tveggja iþrótta- manna, annars svarts og hins hvits. Handrit eftir William Blinn skv. endurminningum Gale Say- ers I am Third. Leikstjóri: Buzz Kulik. Sýnd íd. 4, 6, 8 og 10. SAFNARINN .... BILASALA ttalskur Lancia ’75 Fiat 127 '74—’73 Fiat 128 ’74 Rally Mini 1000 ’74 Fiat 132 ’74—'75 Toyota Mark II 1900-2000 ’72—’73 Volvo 144 de luxe ’72—’73 Cortina ’74—’71 Morris Marina 1800 ’74 Bronco ’70—’72—’73—’74 Plymouth Duster ’73 Dodge Dart Demon ’71 Pontiac Tempest ’70 Mustang Mach I ’71 Mercury Comet ’74 Saab 99 ’72 Saab 92 ’73 Opið fró kl. 6-9 ó kvöldin llaugardaga kL 10-4 en. Hverfisgötu 18 - Síoii 1$4U Kaupi stimpluö og óstimpluð Islenzk frimerki. Hef sérstakan áhuga fyrir pakkamerkjum. Simi 16486 milli 8 og 10 á kvöldin. Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. tsl. mynt 1922-1975, komplett safn. Þjóðhátiðar-myntin, gull og silfur. Gullpeningur, Jón Sigurðs- son. Lýðveldisskjöldur 1944. Stak- ir peningar 1922-1942. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21a. Sfmi 21170. A bíl, óska eftir ferðafélaga. Til- boð sendist Visi merkt „3170”. SUMARDVOL Getum tekið tvö börn i sveit, 7-8 ára. Sfmi 13304 um helgina. FYRIR VEIÐIMENN EINKAMAL Eruð þið einmanastúlkur og kon- ur? Pósthólf 4062 hefur á sinum vegum góða menn sem vantar við ræðufélaga, ferðafélaga eða ævi- félaga. Skrifið strax, látið vita um ykkur. FISKVINNSLUSKÚLINN Umsóknir um skólavist nýrra nemenda þurfa að berast skólanum fyrir 15. júni n.k. Inntökuskilyrði eru þau, að nemandi hafi lokið gagnfræðaprófi eða landsprófi miðskóla. Ljósrit af prófskirteini fylgi umsókninni, sem sendist til Fiskvinnsluskólans, Trönuhrauni 8, Hafnarfirði. Skólastjóri. 5 V JT «. Veiðileyfi lax og silungur Höfum enn á boðstólum veiðileyfi I eftirtöldum ám: NORÐURA, seint i júnf og I ágúst. GRÍMSA, nokkrar stengur i júní og byrjun júlf, seint i ágúst og byrjun september. GLJUFURA, júli-septem- ber. LEIRVOGSA, seint í ágúst og I september. STÓRA-LAXA, júni-septem- ber. Ennfremur i Hvitá hjá Snæ- foksstöðum, 1 Tungufljóti, Breiðdalsá og á Lagarfljóts- svæöinu. Upplýsingar á skrifstofu vorrikl. 13-19daglega, nema laugardögum kl. 9-13. Stangaveiðifélag Reykjavikur, Háaleitisbraut 68. Sími 86050.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.