Vísir - 31.05.1975, Blaðsíða 18

Vísir - 31.05.1975, Blaðsíða 18
18 Vlsir. Laugardagur 31. mal 1975 TIL SOLU Til sölu Swallow kerruvagn sundurdregiö barnarúm, falleg amerisk gólfbarnaróla, stóll og rugguhestur, allt fyrir barn á 1.—2. ári. Simi 42861 eftir hádegi. Sjónvarpstæki I góðu standi til sölu. Uppl. I sima 14511 i dag kl. 14—16. Kanlnur. Til sölu kanínuungar. Uppl. I slma 43007 kl. 1—6. Hestur. Vel taminn reiðhestur til sölu. Uppl. I sima 52343. Nýtt hjólhýsi, Albina Spinnt, til sölu. Uppl. I slma 22759. Til sölu A.E.G.þvottavél, vel með farin, og Taunus 12 m ’64 til niður- rifs á sama staö. Uppl. Blönduhllð 17, kjallara. Trommusett til sölu. Greiðslu- skilmálar. Slmi 11087. Til sölu nýramerískur hornskáp- ur með glerhurðum á 50 þús., nýtt vandað borð, 6 stólar, klæddir með brúnu leðurliki á 60 þús., ný hárþurrka, hægt að nota fyrir hárgreiðslustofur á 8.000, Crystal King de luxe isskápur og 4 sumar- dekk, Custom Power Cushion Polyglass E-78-14 8 laga, litið not- uð, á 60 þús. Staðgreiðsla. Simi 10184. Til sölu tólf strengja Hagström kassagítar með tösku. Uppl. i síma 51205. Til sölu sem nýtt ameriskt rúm, tvöföld dýna, verð kr. 35 þús., einnig grillofn á sama stað. Uppl. I slma 44266. Philips sjónvarp til sölu i góðu lagi. Uppl. i slma 85459. Til sölu hestakerra fyrir tvo hesta, á sama stað 140 cub. vél úr Comet. Uppl. i sima 23223 frá kl. 10 til 13 og 17 til 19. Tjaldvagn til sölu, einnig Skoda Combi station ’66. Uppl. I sima 43118. Trommusett. Til sölu gott og vel með farið Yamaha trommusett. Uppl. I slma 81675 eftir kl. 6. Til sölu gamalt snoturt stofu- orgel, sófasett sem þarfnast við- gerðar, mjög ódýrt, einnig bamakarfa, hoppróla og göngu- grind. Simi 86909. Ný vönduð bflskúrshurð til sölu. Uppl. I slma 83777. Til sölu aftanikerra fyrir fólksbil, kerran er ný. Uppl. Isíma 37764 á laugardag og næstu daga. Til sölu 5 ha Chrysler utanborðs- mótor ’74, nýtilkeyrður. Uppl. i slma 38827. Hesthús til sölu.Til sölu er hest- hús fyrir 8 hesta I Kópavogi. Uppl. I síma 43365. Notað ullargóifteppitil sölu. Simi 31203. Hreinræktuð íslenzk hundtík, 4 mánaða, til sölu. Uppl. I slma 11839 næstu daga. Stór aftanikerrafyrir bil til sýnis og sölu að Njörvasundi 40 um helgina og á Bilasölu Sveins Egilssonar, Skeifunni 17, eftir helgina. Tii sölu heimasmiðaður tjald- vagn. Simi 92-8064. Frá Rein, Kópavogi. Plöntusalan stendur enn yfir, henni lýkur að sinni miðvikudaginn 4. júnf. Að- eins harðgerðar fjölærar plöntur. Rein, Hliðarvegi 23, Kópavogi. Peavey 9 rása Mixer, 6x12” Pea- vey hátalarabox og tvö önnur 4x2 box og Gibson S:G standard gitar til sölu. Sími 23491 næstu daga. 3-4 tonna þilfarsbátur til sölu. Uppl. i sima 94-7263 og 86985. 17 feta hraðbátur til sölu með 65 ha. Mercury 3ja cyl. nýjum mót- or, verður á Reykjavíkurhöfn laugardag frá kl. 2. Báturinn heit- ir Ósk. Allar nánari uppl. i sima 23770, Karl, i dag eftir kl. 5 og á morgun frá kl. 11 f.h. til kl. 1. Til sölu hraunhellur eftir óskum hvers og eins. Uppl. eftir kl. 19 i slma 83229 og 51972. Húsdýraáburður(mykja) til sölu, ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. i sima 41649. ÓSKAST KEYPT Þakjárn. Vil kaupa notað þak- járn. Uppl. I slma 32062 eftir kl. 8 á kvöldin. óska eftirað kaupa 4 tommu spil. Uppl. I slma 93-6124 og 6122. Notað mótatimbur óskast, 1x6 og 11/2x4. Uppl. I sima 50960 á skrif- stofutima, á kvöldin I sima 51066. VERZLUN Körfugerðin Ingólfsstræti 16 aug- lýsir: Reyrstólar og teborð, einn- ig barna- og brúðukörfur ásamt klæðningu ilitaúrvali. Körfugerð- in Ingólfsstræti 16. Simi 12165. Björk Kópavogi. Helgarsala- kvöldsala. íslenzkt keramik, hag- stætt verð, leikföng og gjafavörur I úrvali, gallabuxur, peysur, sokkar og nærföt á alla fjölskyld- una. Björk, Álfhólsvegi 57, simi 40439. Stórkostleg rýmingarsala. Allt að 50% afsláttur. Hljómplötur. Ljós- myndavörur. Radióvörur. Allt á að seljast. J.P. Guðjónsson h.f., Skúlagötu 26, simi 11740. HJÓL-VAGNAR Til sölu er gott telpureiðhjól. Uppl. i síma 32434. Til sölu er ársgamall Tan-Sad bamavagn, verð 18.000. Uppl. i sima 84998 eftir kl. 6 á kvöldin. Kerruvagn. Til sölu vel með far- inn kerruvagn. óska eftir að kaupa renning eða teppi, 1 m á breidd og 3,5 m á lengd, einlitt eða mynstrað. Uppl. i sima 17672. Til sölu Zanussi þvottavél og kerruvagn. Uppl. i slma 73741 eftir kl. 5 á daginn. Mótorhjól. Erum að fá sendingu af torfærumótorhjólum, Montesa, Cota 247, verð 357.000. Montesa umboðið, simi 15855. HÚSGÖGN Sófasett og sófaborð til sölu, vel með farið. Uppl. I sima 34308. Klæðningar ogviðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Plussáklæði á gömlu verði. Greiðsluskilmálar á stærri verkum. Bólstrun Karls Adólfssonar, Fálkagötu 30, simi 11087. Norskur 4ra sæta sófi og stórt tekk sófaborð til sölu, einnig Bronco ’66 I góðu standi. Uppl. i sima 42210. Tii sölu hjónarúm, dýnulaust. Slmi 42958. Svefnbekkir ogsvefnsófar til sölu á öldugötu 33. Sendum út á land. Sfmi 19407. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsófar, svefnsófasett, ódýr nett hjónarúm, verð aðeins frá kr. 27. þús. með dýnum. Suðurnesja- menn, Selfossbúar, nágrenni: keyrum heim einu sinni i viku, sendum einnig i póstkröfu um allt land, opið kl. 1-7 e.h. Hús- gagnaþjónustan, Langholtsvegi 126. Simi 34848. Tveggja manna svefnsófar til sölu á framleiðsluverði. Bólstrun Jóns og Bárðar, Auðbrekku 43, Kóp., slmi 40880. Viðgerðir og klæðningar á hús- gögnum, vönduð en ódýr áklæði. Bólstrunin Miðstræti 5, simi 21440, heimasimi 15507. HEIMILISTÆKI Til sölu erHaka þvottavél, West- inghouse Isskápur og Grundig segulbandstæki með spólum. Uppl. I síma 52533. Vil kaupa eldavélog Isskáp, not- að. Hringið i slma 43991 eftir kl. 5. Vegna brottfiutnings er til sölu uppþvottavél og borðstrauvél. Uppl. I slma 35996. BILAVIÐSKIPTI Til sölu gulur Flat 128 árg. 1974, ekinn 24.000 km, skoðaður 1975. Sími 37926 eftir kl. 20. Til sölu Bronco ’68og Cortina ’64. Uppl. I slma 99-5922 eftir kl. 8 á kvöldin. Óska eftir tiiboði I Ford Corsair 1965 I þvi ástandi sem hann er. Uppl. að Vlghólastig 9 Kóp. frá kl. 13—18. Til sölu Opel Rekord 1965, þarfn- ast smálagfæringar, selst ódýrt meö mánaðargreiðslum. Uppl. i sima 42643 eða að Kársnesbraut 70, Kópavogi. Til sölu Renault R 10 árg. ’66, selst ódýrt. Uppl. i sima 37266 eftir kl. 13. Toyota Carina árg. ’72 með út- varpi og nýjum sumardekkjum til sölu. Uppl. I slma 83538. Moskvitch ’67 I mjög góðu standi til sölu. Uppl. I slma 12569. óska að kaupagóðan bil, ’69—’70, helzt Cortinu. Uppl. I sima 71666. Cortina—Hunter. Vil kaupa Cor- tinu ’70 eða Hunter ’70. Stað- greiðsla kemur til greina. A sama stað er til sölu vel með farinn Tan-Sad barnavagn, einnig bamakerra. Uppl. I síma 53761. Hægra frambretti á Rambler American 1966—1969 til sölu. Uppl. I sima 83593. Ford Anglia. Ókeypis notaðir varahlutir I Angliu ’62. Uppl. i sima 92-3087. j Willys ’67 til sölu, hvltur með ; rauðum blæjum. Skipti koma til i greina. Uppl. I sima 50660 I dag. I Til sölu VW 1303’73, Htið' ekinn og mjög vel með farinn. Skipti á j eldri bil koma til greina. Uppl. i sima 74365. óska eftir Cortinu árg. 1970, góð útborgun. Uppl. i sima 44709. Til sölu Mayers hús á Willys jeppa með toppgrind og brúsa- statifum I góðu standi. Uppl. i slma 86940 á daginn, 71118 eftir kl. 7. : Volvo 544, sem verið er að gera upp, til sölu. Uppl. I sima 73844. ! Til sölu Mercedes Benzárg. 1959. 1 Uppl. I síma 10041. Til sölu Dodge Pickup ’67 með framdrifi, 6 cyl, 4 gíra. Simi 51815. i VW mótor.Til sölu ný skiptivél I VW 1500 (eða 1300). Uppl. i sima 44028 kl. 2—6. Bllar. Til sölu Chevrolet ’64 og Hillman Imp. ’67 I dag og næstu daga að Skeiðarvogi 81 kj. Til sölu Ford Cortina árg. ’74, vel með farinn bill, til greina koma skipti á Cortinu eða Ford Capri ’71—’72. Uppl. 1 Sl'ma 74357. Óska eftir bretti á Ford Torino eða Ford Fairlane ’68. Simi 28927. Til sölu Fiat 125 S 1971, ekinn 56.000 km, góður bill. Uppl. I sima 43365 eftir kl. 7. Til sölu Volvo 144de luxe árg. ’71, ekinn 87 þús. km. Verð kr. 790.000. Staögreiðsla. Uppl. I sima 28719. Dodge Dart ’70til sölu, fjólublár. Uppl. I sima 92-8223. VW 1300 ’66 til sölu, nýleg vél. Uppl. i slma 32941. Óska eftir véli Fiat 125 Berlina. Uppl. i sima 73279. Til sölu Willysárg. ’52, 6 cyl. góð- ur bill. Skipti koma til greina. Uppl. I sima 34834. Til sölu Moskvitch ’66, gangfær, litur vel út, selst ódýrt. Uppl. I sima 82981. Til sölu 4 cosmic sportfelgur, stærð 13x5 tomipur, felgurnar eru vel meö farnar og seljast á 12 þús. kr. Simi 44049. ódýrt, ódýrt.Höfum mikið af not- uöum varahlutum i flestar gerðir eldri bila, Volvo Amason, Taunus ’67, Benz, Ford Comet, Mosk- vitch, Cortinu, Fiat, Saab, Rambler, Skoda, Willys, Rússa- jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila- partasalan Höfðatúni 10. Slmi 11397. Opið alla daga 9—7, laugar- daga 9—5. | Bílasprautun. Tek að mér að sprauta allar tegundir bifreiða og blla tilbúna til sprautingar. Fast tilboð. Uppl. að Löngubrekku 39, Kóp. Ford Bronco 1974 til sölu. Uppl. i sima 40466. Vil kaupa 6 cyl. benslnvél I Ford F 500. Uppl. I sima 50835 milli kl. 5 og 7 I dag. Til sölu Opel ’63 Ólympia, ný vél og. fl., einnig dekk, 520x12. Uppl. I sima 71639. Taunus 17 m ’66til sölu, skipti á bil með ógangfærri vél. Simi 33554. Taunus 17 m vél,V 4, óskast keypt eða gamall Taunus ’65—’66. Uppl. I sima 42058. Til sölu 3ja tonna sendibill með hliðargluggum. Talstöð og gjald- mælir geta fylgt. Margs konar skipti og skilmálar koma tii greina. Einnig er til sölu gamall og mjög góður fólksbill. Simi 72670. Bllasala Garðars, Borgartúni 1, býðuruppá: Bilakaup, bllaskipti, bílasölu. Fljót og góð þjónusta. Opið á laugardögum. Bilasala Garðars, Borgartúni 1. Simar 19615-18085. HÚSNÆÐI í 2ja herbergja kjallaraibúð við Víöimel til leigu til 1. sept., búin ! húsgögnum að hluta. Uppl. I sima ! 74206. Verzlunarhúsnæði, litið en lag- legt, til leigu I vesturbæ frá 15/6. R. Ryel, simar 84424 og 25506. 4ra herbergja Ibúð I vesturbæn- ; um til leigu strax. Uppl. um fjöl- j skyldustærð og greiðslumögu- leika óskast I tilboði merktu „3149”, er sendist augld. VIsis fyrir 2. júni. Húsnæðitilleiguá Skólavörðustig 45 fyrir skrifstofur og fleira. Góð geymsla I kjallara og á efstu hæð. Upplýsingar I sima 13841 kl. 6-8 e.h. 2ja herbergja ibúð. Til leigu I Fossvogi góð 2ja herbergja ibúð. Tilboð merkt „Fyrirfram- greiðsla 3193” sendist augld. Vísis. Vil leigja 2ja herbergja ibúð i Kópavogi I 3 mánuði frá 1. júni. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 41598. Hraunbær. 4 herbergja ibúð til leigu I 3 mánuði. Upþl. i sima 81659. Eins eða tveggja manna herbergi á bezta stað i bænum með hús- gögnum og aðangi að eldhúsi get- ið þér fengið leigt I vikutlma eða einn mánuð. Uppl. alla virka daga I slma 25403 kl. 10-12. Ný 3ja herbergja Ibúð I Breiðholti til leigu strax. Uppl. I sima 20726 eftir hádegi á sunnudag. 3ja herbergja Ibúð til leigu nú þegar á góðum stað I Kópavogi. Uppl. I slma 30823. tbúðaleigumiðstöðin kallar: Hús- ráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i slma 10059. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnað- arlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhús- næði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10—5. HÚSNÆÐI ÓSKAST óska að fáleigt herbergi, helzt I Hraunbænum. Uppl. I sima 82472. Sumarbústaður, meðalstór, sunnanlands, óskast til leigu siöustu 10 daga júll. Vönduð bamakerra til sölu á sama stað. Sími 35598. Reglusaman28 ára trésmið vant- ar herbergi strax, helzt I Breið- holti, Árbæ eða Vogahverfi. Uppl. I sima 73377 eftir kl. 6.30. Fóstrunemi.Ung kona með 10 ára son óskar eftir 2ja-4ra herbergja Ibúð frá 1. sept. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 21386 eftir kl. 6. 3ja-4ra herbergja ibúð óskast á leigu. Uppl. I slma 93-2064. Vantar hús eða 3ja herbergja Ibúð, helzt á Reykjavikursvæð- inu. Má þarfnast lagfæringar. Reglusemi heitið. Slmi 36706. Ungt par óskar eftir 2ja-3ja her- bergja Ibúð. Ars fyrirfram- greiðsla. Uppl. I slma 27484 eftir kl. 4. Herbergi.Rólegan mann, milli 40 og 50 ára, sem vinriur úti á landi, vantar herbergi strax, helzt sem næst Sjómannaskólanum. Uppl. I slma 17351. Ung hjónmeð barn óska eftir 3ja herbergja Ibúð, helzt frá 1. júni. Skilvísar mánaðargreiðslur, reglusemi. Vinsamlegast hringið I 'sima 25476. Fámenn fjölskylda óskar eftir 1- 2ja herbergja ibúð, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 20645. Konu með 1 barn vantar 1—2ja herbergja Ibúð strax. Uppl. I sima 28715. óskum eftir að taka á leigu 2ja- 3ja herbergja ibúðir nú þegar. Leigusamningur til lengri tima. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. I slma 73394 eftir kl. 13. 25 ára nemióskar eftir herbergi I sumar, helzt með aðgangi að eld- húsi, mætti vera i austurbæ eða Breiðholti. Hringið i slma 50820 eftir hádegi á sunnudag. Hjúkrunarkona.hjúkrunarmaður og 4 ára sonur. Okkur vantar ibúð strax, helzt nálægt Landspítalan- um. Leigutími 10-12 mánuðir eftir samkomulagi. Uppl. gefur Sigurður Jónsson I Hjúkrunar- skóla íslands, simi 16077, fyrir kl. 15næstudaga. Skilvisi, reglusemi og góðri umgengni heitið. 1 herbergi og eldhús óskast á leigu fyrir eldri konu, alger reglu- semi og skilvls mánaðargreiðsla. Uppl. I slma 75026. ATVINNA I Jarðýtustjóri. Óska að ráða jarð- ýtustjóra. Aðeins vanur maður kemur til greina. Uppl. I sima 30877. ATVINNA ÓSKAST Hljóðfæraleikarar ath: Trommu- leikari og bassaleikari (með góð tæki) óska eftir að komast I góða starfandi hljómsveit. Uppl. i sima 74208 Og 74076. Stúlka á 13. árióskar eftir atvinnu i sumar, má vera barnagæzla. Uppl. I sima 30134. 12 ára stúlka óskar eftir barna- pfustarfi, helzt i vesturbæ. 16 ára stúlka óskar eftir sumarstarfi. Margt kemur til greina. Simi 21356. 24 ára stúlka óskar eftir vinnu, alltkemur til greina. Uppl. I sima 18982. Tvær stúlkuróska eftir kvöld- eða næturvöktum, margt kemur tilgreina. Tilboð óskast sent til blaðsins fyrir 5. júni nk. merkt „Næturvakt 3265”. Húsasmiðir — atvinna. 2 húsa- smiðir geta tekið að sér verk. 011 alhliða smiðavinna kemur til greina. Tökum einnig að okkur að setja álklæðningar á hús. Uppl. I sima 27941 og 72433. Smóauglýsingar eru einnig ó bls. 12 og 13

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.