Vísir


Vísir - 10.06.1975, Qupperneq 13

Vísir - 10.06.1975, Qupperneq 13
Vlsir. Þriðjudagur 10. júni 1975 13 / u TVARP # Bella verður tilbúin eftir augna- blik — ef þig langar þá getur þú lesið „Striö og friður” á meðan þú biður..... Minningarspjöld styrkt- arsjóðs vistmanna á Hraínistu fást hjá Aðalumboði DAS Austur- stræti, Guðna Þórðarsyni gull- smið Laugavegi 50, Sjómanna- félagi Reykjavikur Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni Brekkustig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar Strandgötu 11, Blómaskálanum við Kársnesbraut og Nýbýlaveg og á skrifstofu Hrafnistu. Minningarspjöld Dómkirkjunnar fást á eftirtöldum stöðum: Kirkjuverði Dómkirkjunnar. Verzluninni Aldan öldugötu 29. Verzluninni Emma Skólavörðu- stig 5. Og hjá prestskonunum. Sálarrannsóknarfélag Is- lands Minningarspjöld félagsins eru seld i Garðastræti 8 og Bókaverzl- uii Snæbjarnar, Hafnarstræti 4. Minningarspjöld Liknarsjóðs . Dómkirkjunnar eru seld I Dóm- kirkjunni hjá kirkjuverði, verzlun Hjartar Nielsen, Templarasundi 3, verzluninni Aldari, OldugÖtú'29, verzluninni Emma, Skólavörðu- stig 5 og hjá prestkonunum. 14.30 Miðdegissagan: „A vigaslóð” eftir James Hil- ton. Axel Thorsteinsson les þýðingu þýðingu sina (16). 15.00 Miðdegistónleikar: Is- Ienzk tónlist. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfegnir). 16.25 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Prakkarinn” eftir Sterling North.Hannes Sigfússon þýddi. Þorbjörn Sigurðsson les (8). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Sviar og Islendingar. Dr. Kjartan Jóhannsson flytur hugleiðingu um sam- skipti þjóðanna. 20.00 Lög unga fólksins. Sverrir Sverrisson kynnir. SJONVARP 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Skólamál. Sál- fræðiþjónusta I skólum. Helgi Jónasson, fræðslu- stjóri, stjómar umræðum i sjónvarpssal. Þátttakendur Ásgeir Guðmundsson, Gunnar Árnason, Jónas Pálsson, Kristján Ingólfs- sonog öm Helgason. Stjóm upptöku Sigurður Sverrir Pálsson. 21.25 Tvifarinn. Lokaþáttur bresku framhaldsmyndar- innar. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Efni 2. þáttar: David Foster, sem er f þann veginn að taka við mikilvægu starfi hjá At- lantshafsbandalaginu, þykist viss um að hann eigi i höggi við tvifara sinn, sem hafi verið gerður út til að ráða hann af dögum. Yfir- menn hans taka þessu fáleg, og flestir sem hann leitar til telja hann vitskertan. Á leið til Nice kynnist hann bandariskri stúlku, Ruth Faraday, sem skýtur yfir hann skjólshúsi en trúir honum þó varla. 22.05 Gamli bærinn. Norsk heimildamynd um lifið i af- skekktri sveit I Noregi. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. Þulur Stefán Jökuls- son. (Nordvision-Norska sjónvarpið) 22.30 Dagskrárlok. | í DAG | í KVÖLD | SIGMAR HEIMSÓTTI KÓNGINN Ctvarpið flutti I fyrrakvöld í fréttaauka slnum þrettán mfnútna viðtal sem Sigmar B. Hauksson hafði átt viö Karl Gústaf Svlakon- ung fyrir stuttu. Karl Gústaf kom til landsins I morgun og var viðtaliö flutt f tilefni komu hans hingað. Sigmar B. Hauksson hefur nokkuð fylgzt meö Karli Gústaf. Hann hitti hann I Gautaborg fyrir um ári slðan og fylgdist auk þess með honum I þrjá daga er hann heimsótti Suð- ur-SvIþjóð I mal. Myndin sýnir Sigmar ræöa við Karl Gústaf. _ JB -k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k'k-k-k-k-K-K-tt-k-k-k-k-k-K-k-K-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-Kf 21.00 Úr erlendum blöðum. Ólafur Sigurðsson frétta- maður sér um þáttinn. 21.25 Sænsk tónlist. a. Litil serenata op. 12 eftir Lars- Erik Larsson. Kammer- sveit Filharmoniusveitar- innar i Stokkhólmi leikur. b. Jussi Björling syngur sænsk lög með Konunglegu hljóm- sveitinni i Stokkhólmi, Nils Grevillius stjórnar. c. „Orfeus i stan”, svita eftir Hilding Rosenberg. Sin- fóniuhljómsveit sænska út- varpsins leikur. Stig West- erberg stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfegnir. Kvöldsag- an: „Tyrkjaránið” eftir Jón Helgason. Höfundur les (24). 22.35 Harmonikulög. Walter Erikson og félagar leika. 23.00 A hljóðbergi. Rauði fol- inn — The Red Pony — eftir John Steinbeck. Eli Wallach les siðari lestur. 23.45 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 11. júnl. Ilrúturinn, 21. marz—20. april. Fólkið, sem þú umgengst getur verið mjög viðkvæmt, farðu varlega i sakirnar. Sýndu foreldrum og öldruð- um virðingu. ■Wt %• Nt fcv Nautið,21. april—21. mai. Þetta gæti orðið erfið- ur dagur. Reyndu ekki að komast hjá skyldum þinum. Gæti verið að þú þyrftir að seinka ferða- lagi eða heimsókn vegna óvænts atburðar. i Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Seinkaðu öllum ákvörðunum I bili. óreiða gæti komið á fjármál- in. En allar skuldir verður að greiða. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Staða tunglsins varpar ljósi á persónulegar venjur þinar. Reyndu að vera fljótari I förum I dag. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Þér finnst þú vera einangraður. En taktu hlutunum skynsamlega. Ef þú ert þolinmóöur þá muntu finna svör við persónulegum takmörkunum þinum. Meyjan, 24. ágúst—23. september. Taktu þér tima til að ferðast og hitta gamla vini, sem búa fjarri þér. Þú getur lært af reynslu þér eldra fólks. Haltu áætlunum og öllum verknaði á skyn- samlegu og yfirveguðu plani. Vogin,24. sept,—23. okt. Þú hefur tilhneigingu til að vera þrjóskufullur og vilja eingöngu fara eftir eigin höföi. Gæti verið um samkeppni að ræða hvað snertir atvinnu i dag. Drekinn,24. okt,—22. nóv. Seinkaðu öllum feröa- áætlunum. Vertu ekki of heimtufrekur við fólk, sem er i tengdum við þig. Bogmaður, 23. nóv.—21. des. Vanræktu engan , sem þú býst viö að erfa fjármuni eftir. Peninga- króggur geta orðið óþægilegar. Hjálpaðu náunga þinum um smá lán. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Gerðu eitthvað fyrir fjárhagslega illa staddan meðbróður þinn. Samvinna við eldra og reyndara fólk gæti reynzt þér heilladrjúg. Vatnsberinn, 21. jan—19. feb. Þú veröur ef til vill settur hjá I dag, eöa látinn reysta eingöngu á eigin dómgreind. Vertu ekki of fljótfær. Athug- aðu hlutina gaumgæfilega áður. Fiskarnir, 20. feb.—20. marz. Núverandi vanda- mál I sambandi við börnin þin gætu vaxið. Reyndu ekki að aúká kýnslóðábiliB.'" í i I ★ ★ ★ ★ ★ ★ •¥ •¥ ■¥ ¥• ¥ $ ¥• t i i ¥• ■¥ í ¥■ $ * ■¥ * Lögregluþjónsstöður í lögregluliði Keflavikur/Njarðvíkur eru eftirtaldar stöður lausar til umsóknar: Aðstoðaryfirlögregluþjóns, varðstjóra- og aðstoðar varðst jóra. Umsóknir ásamt ljósmynd o.fl. af um- sækjanda skulu sendar embættinu á sér- stökum eyðublöðum fyrir 1. júli 1975. Eyðublöð þessi fást hjá embættinu sjálfu og einnig hjá öðrum lögreglustjóraembætt- um á landinu. Embættið veitir frekari upplýsingar, ef þess er óskað. Bæjarfógeta- og sýslumannsembættið i Keflavik. Skrifstofuhúsnæði Ráðuneytið leitar eftir skrifstofuhús- næði i Reykjavik fyrir rikisstofnun ca 350-400 fermetra. Tilboð berist ráðuneytinu fyrir 17. júni n.k. Sjávarútvegsráðuneytið 9. júni 1975. VISIR VISAR A VIÐSKIPTIN

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.