Vísir - 19.06.1975, Page 4
4
Vísir.Fimmtudagur 19.júní 1975.
FASTEIGNIR
Til sölu
við Langagerði
ca. 85 fm einbýlishús.
A hæö er forstofa, hol, svefn-
herbergi, samliggjandi stof-
ur, gott eldhús meö nýlegri
innréttingu, þvottaherbergi
inn af eldhúsi og baö. Uppi i
risi, sem er hátt, eru 3 svefn-
herbergi, góö geymsla og
sturtubaö.
Bilskúr. Ræktuö lóö.
127 ferm endaibúö á 2. hæö,
laus um nk. áramót.
tbúöin er 3-4 svefnherbergi,
stofur, eldhús og baö,
geymsla og þvottaherbergi i
kjallara.
Skipti möguleg á 3ja her-
bergja ibúö i hverfinu eöa
einbýlishúsi eöa raöhúsi á
Flötum.
Til sölu jarðir austan
fjalls.
Uppl. aðeins á skrif-
Hafnarstræti 11
Símar: 20424 — 14120
Heima. 85798 — 30008
MUNID
RAUÐA
KROSSINN
Stigahlíð 45-47,
sími 35645
Folaldabuff
Folaldagúllas
Folaldahakk
Saltað folaldakjöt
Reykt folaldakjöt
Hrossabjúgu
Cortina ’71
Datsun 180 B ’73
VW 1302 ’72
Trabant ’74
Toyota Mark II 1900-2000
’72-’73
Fiat 127 '74 — ’73
Fiat 128 ’74 Rally
Fiat 132 '74
Fiat 128 ’73
ttölsk Lancia ’73
Bronco ’66-’72-’73-’74
Mercury Comet ’74
Pontiac Tempcst ’70
Japanskur Lancer ’74
Mazda 818 ’74
Willys '74
Ford LTD '73
Opið frú kl.'
6-9 ó kvöldin
[laugardaga kl. 10-4efu
Hvcrfisgötu 18 - Sími 14411
Smurbrauðstofan
Njólsgötu 49 —,Simi 15105
T raktorsgröf umaður
Óskum að ráða vanan traktorsgröfumann.
Véltækni hf. Simi 84911.
FRÍMERKI
íslenzk og erlend
Frímerkjaalbúm
Innstungubækur
Stærsta frímerkjaverzlun
landsins
FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN
Skólavöröustig 21 A-Simi 21170
'JOLD
V#t 1 #1
lll tu \
Rehin uf
Hjalpai sveil skaía
R eykja uik
SNORRABRAUT 58.SÍMI 12045
Mikið fjör í Skólatúni
1 "V • w *
17. jum
— og heimilinu barst
600 þúsund króna gjöf
Mikil stemmning rlkti á Skála-
túnsheimilinu f Mosfeilssveit f til-
efni af 17. júnf. Gunnar Þormar,
formaöur vinafélags Skálatúns,
setti skemmtunina. Börnin sjáif
sáu aö hluta um skemmtiatriöi,
sungu, dönsuöu og lásu upp. Þá
voru sýndir leikþættirnir ösku-
buska og Fatan iekur viö mikla
kátfnu, en hápunkturinn var, þeg-
ar aöstandendur og starfsfólk fór
i fótboltakeppni.
Heimilinu bárust góöar gjafir i
viöbót við þau áheit, sem Skála-
túni hafa borizt aö undanförnu.
Sigurður örn Einarsson, formaö-
Jón Sigurösson, fyrrv. borgar-
læknir og formaður stjórnar
Skálatúns, þakkar formanni Li-
onsklúbbsins Freys, Siguröi
Erni Einarssyni, höfðinglega
gjöf.
ur Lionskiúbbsins Freys, afhenti
gjöf frá klúbbnum að verðmæti
um 600 þús. kr. Var hún ætluð til
endurbóta, sem þegar er búið að
gera á dagstofu drengjaheima-
vistarinnar, og til ýmissa leik-
tækja.
—EVI—
Þau sungu fullum hálsi i Skálatúni 17. júnf.
AKRABORGIN NÝTIST ILLA
SEM BÍLFERJA... miðað við getu
„Reksturinn er alveg að kæfa
okkur núna. Það er mikil eftir-
spurn eftir biifari meö Akra
borginni en við getum aðeins
flutt 11 bila á bátadekki. Ef hægt
væri að nota biladekkið gætum
viö tekið 40 bila í viðbót.”
Þetta sagði Þórður Hjálms-
son, framkvæmdastjóri af-
greiöslu Akraborgarinnar, í við-
talí við blaðið. Nú er liðið tæpt
ár siðan Akraborgin hóf ferðir
slnar milli Akraness og Reykja-
vikur. Sagði Þórður að bila-
bryggjan á Akranesi yrði senni-
lega tilbúin eftir helgina.
Við leituðum umsagnar Hafn-
arskrifstofunnar i Reykjavik
um framkvæmdir hér vegna
skipsins. Hannes Jón Valde-
marsson verkfræðingur sagði
að mjög lltið væri að frétta af
undirbúningi vegna bryggju-
smiðar. Engin lausn væri fundin
á fjárm ögnun vegna verksins en
viðræður væru i fullum gangi
milli Reykjavikurhafnar og
samgönguráðuneytisins.
A meðan kemur Akraborgin
ekki nándar nærri að þvi gagni,
sem til var ætlazt.
— EVI —
Duglegir krakkar í saltfiskvinnu
— meðan fullorðna fólkið brú sér til sólarlanda
Þctta unga og hraustlega fólk
tók við saltfiskverkuninni i fisk-
vinnslustööinni Ilróa i ólafsvfk,
meöan vertlðarfólkið brá sér i
sumarfri til Costa dcl Sol, en
milli 60 og 70 manns fóru frá
Ólafsvik til Spánar tii aö njóta
veðurbllöunnar þar.
Krakkarnir sögðust vera með
200 krónur á timann og þykir
það góð búbót fyrir svona unga
krakka, en þeir eru á aldrinum
10-12 ára.
Þegar blaöamaöurinn spuröi,
hvað þau ætluöu að gera við
peningana, urðu þau drýginda-
leg á svipinn og sögðu aö það
væri algert lcyndarmál. — IIE
► ► VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN i i