Vísir


Vísir - 19.06.1975, Qupperneq 9

Vísir - 19.06.1975, Qupperneq 9
 8 Visir.Fimmtudagur 19.júni 1975. VIsir.Fimmtudagur 19.júni 1975. 9 HSK ekki í annarri deild nœsta vetur Það iiggur nú nokkuö Ijóst fyrir, að HSK mun ekki taka þátt i keppni 2. deildar I körfuknattleik á næsta ári eins og félagið á þó rétt á. Ástæðan fyrir þessu er vaxandi óánægja innan aðildarfélaga HSK, en þar er körfuknattleikur mikið iðkaður. Hin ýmsu félög innan héraðssam- bandsins hafa fullan hug á að senda lið á islandsmótið, og má, ef af þessu verður, reikna með 8-10 liðum að aust- an i 3. deild á næsta ári. — Og verði af þessu, má reikna með, að Breiðablik, sem varð I öðru sæti i 3. deild á s.l. keppnistimabili, taki sæti HSK. Verða borðin komin fyrir laugardaginn ? Mjög merkur Iþróttaatburður kem- ur til með að eiga sér stað I hinum nýja og glæsilega Iþróttasal Kennaraskól- and á laugardagskvöldið. Þá fara þar fram tveir úrslitaleikir I Evrópukeppni félagsliða I borðtennis — bæði karla og kvenna. Liðin, sem mætast, eru Boo KFUM, Stockholmi og Vasutas SC i karlaflokki, en þau eru frá Sviþjóð og Ungverjalandi. t kvennaflokki mætast aftur á móti Stapt Pargh frá Tékkóslóvakiu og Epi- tök 31 frá Ungverjalandi. t öllum þessum liöum er þekkt borð- tennisfólk, og má þar t.d. nefna Ung- verjann Gergly, sem er heimsmeistari I tviliðaleik og einn fyrrverandi Evrópumeistari unglinga er i sænska liðinu. Allt á að vera klappað og klárt fyrir þessa merku leiki, sem eiga að hefjast kl. 20,00 á laugardagskvöldið. Það eina, sem vantar, eru sérstök þýzk borðtennisborð, sem hafa veriö á leið- inni til landsins undanfarna daga, en hafa ekki enn komið til skila. Ef þau ná ekki hingaö á réttum tima má búast viö rekistefnu, þvi að borð af þessu tagi eru ekki til hér á landi, og ekki vist að „okkar” borð verði samþykkt. —klp— Ungverska liöiö — Vasutas SC. Budapest — sem keppir hér á laugardagskvöldið til úrslita I Evrópukeppni félagsliða I borðtennis. Sænska liðiö BOO KFUM Stockholm — sem keppir hér á laugardagskvöldið til úrslita i Evrópukeppni félagsliða I borötennis. Fagna þeir oft svona í kvöld? Vestmannaeyingar gátu þrivegis fagnaö á svipaðan hátt og þetta I leiknum gegn tslandsmeisturunum frá Akranesi I Vestmannaeyjum um siðustu helgi, en þá sigruðu þeir 3:2. Guðmundur Sigfússon, ljós- myndari okkar i Eyjum, tók þessa mynd af þeim, þegar þeir fögnuðu marki númer tvö — Tómas Páls- son — og leynir gleði þeirra sér ekki. t kvöld mæta Vestmannaeyingar Valsmönnum á Laugardalsvell- inum, og verður fróðiegt að vita, hvort þeir ná að fagna þá eins oft og innilega og á laugardaginn. FLATNESKJA FYRSTA SÆTI um, sem fram fór I gærkvöldi. Allar ytri aðstæður voru þó hinar ákjósanlegustu. En það kom glögglega i ljós, að meira þarf til en gott veður til aö halda hér gott frjálsiþróttamót. — Skipulag þarf að vera gott, svo mótið geti gengið vel fyrir sig, keppendur þurfa að sýna þvi áhuga, sem þeir eru að gcra, — og það sakar ekki, að toppmennirn- ir, sem láta skrá sig til keppni, mæti. öll þessi atriði voru i ólagi. Mótið gekk mjög hægt fyrir sig, enda e.t.v. ekki nema von, þegar kalla þarf keppendur 5 sinnum og oftar til að mæta til keppni — og enn oftar til að taka við verðlaun- um sinum. Það var þvi af skiljan- legum ástæðum þungt hljóð i þeim fáu áhorfendum, sem sóttu þetta mót — svona vinnubrögð eru ekki beint til þess fallin að laða fólk að mótunum. Arangurinn var yfirleitt mjög slakur, en þar ber þó hæst meyja- og telpnamet Þórdisar Gisladótt- ur i hástökki, en hún stökk létti- lega yfir 1,62. Þá má nefna glæsi- legt piltamet hins unga FH-ings Magnúsar Haraldssonar i 5000 m hlaupi, en hann bætti eldra metið um 12 sek. Annars urðu úrslit þessi: Spjótkast: m Elias Sveinsson, 1R......61,84 Snorri Jóelsson, ÍR 59,20 Þráinn Hafsteinsson HSK 57,78 5000mhlaup: min. Hafsteinn Óskarsson, ÍR 17,32,4 MagnúsHaraldsson.FH 18,20,4 Siguröur Haraldsson FH 19,20,4 Stangarstökk: m Elias Sveinsson 1R 4,10 Valbjörn Þorláksson, KR 3,90 Hafsteinn Jóhannesson UBK 3,80 Eins og við var búizt, verður það norska landsliðið i knatt- spyrnu, sem Island mætir I und- ankeppni olympiuleikanna ásamt Sovétrikjunum. Búið var að ákveða leikdaginn á móti Norö- mönnum — um miðjan næsta mánuð — fyrir siðari leikinn við Finná, sem fram fór i Stavanger I Noregi I gærkvöldi. 400 m hlaup: Sigurður Sigurðsson A Jón S. Þórðarson 1R Einar Óskarsson UBK Goft kost! Bandarikjamaðurinn Brian Oldfield náði öðru lengsta kasti i heiminum i kúluvarpi á móti i Edinborg i Skotlandi I gærkvöldi, er hann kastaði kúlunni 22,38 metra. Oldfield er nú i hópi atvinnu- manna i frjálsum Iþróttum. Hann hefur einu sinni kastað lengra en þetta — i E1 Paso I Texas I mai s.L, er hann kastaöi 22,86 metra. — klp— Heimsmet í sundi Bruce Furniss — 18 ára gamall piltur frá Kaliforniu — setti nýtt heimsmet 1200 metra skriðsundi I undankeppni fyrir bandariska meistaramótið i sundi sem nú stendur yfir i Long Beach I Kali- forniu. Hann synti vegalengdina á 1:51,41 min. Gamla metið átti Tim Shaw frá Bandarikjunum — 1:51,66 min. — sett I fyrra. Shaw varð fjórði i þetta sinn, á 1:53,83 min. —klp— Norðmenn nóðu aðeins jofntefli gegm Finnum sek. 50.4 52.4 52.5 „Gamli maðurinn” Valbjörn Þorláksson kom hér mjög á óvart enn, og Stefán mátti þakka fyrir að sigra — að sjálfsögðu á sjónarmun. lOOmhlaup: sek. Sigurður Sigurðsson Á 10,9 Hreinn Jónasson UBK 11,6 Finnbjörn Finnbjörnsson ÍR 11,9 4x100 m boðhlaup: sek. UMSK 46,9 KONUR: 1500mhlaup min. Inga Bjarnadóttir FH 5,34,5 Agnes Guðmundsson UMSB 5,45,0 Thelma Björnsdóttir UBK 5,47,0 Hástökk: m. Þórdis Gisladóttir 1R 1,62 Lára Sveinsdóttir A 1,59 Kristin B jörnsdóttir UBK 1,55 Spjótkast: m. Arndis Björnsdóttir UBK 34,18 Björg Eiriksdóttir 1R 27,88 Sólrún Ásvaldsdóttir Á 27,22 lOOmhlaup: sek. Erna Guðmundsdóttir KR 12,7 Hafdis Ingimarsdóttir UBK 13,2 Asa Halldórsdóttir A 13,2 400mhlaup: sek. Sigrún Sveinsdóttir A 62,0 Svandls Sigurðardóttir KR 66,5 Inga Bjarnadóttir FH 69,9 Kúluvarp: m. Asa Halldórsdóttir A 10,85 Hafdis Ingimarsdóttir UBK 9,66 Kristin Björnsdóttir UBK 9,58 4x100 m boðhlaup: sek. asveit Armanns 51,1 1R 52,3 bsveit Armanns 56.0 -gk— Það væri synd að segja, að reisn hafi verið yfir siðari hluta 17. júni-mótsins i frjálsum iþrótt- •'.-■jegSWÖfcW:-. Það voru niu mörk skoruð I leiknum á milli Ægis og Ármanns I sundknattleik I gærkvöldi. Hér er eitt þeirra á leiðinni — frá Ármanni — og á Halldór Bachmann markvörður Ægis ekki möguleika á að verja I þetta sinn. Ljósmynd Bj. Bj. Sænska tennisstjarnan Björn inumanninn Guillemo Vilas og Borg sigraði i frönsku opnu átti hann aldrei möguleika gegn tenniskeppninni —iannaðsinn I Svianum unga. Hann undirbýr röð — fyrr I þessari viku. Þar sig nú af kappi fyrir Wimble- lék hann til úrslúta við Argent- don-keppnina. Hvaðo stœrð — hvaða lit? Eftir að samþykkt var á árs- þingi Körfuknattleikssam- bandsins að veita erlendum leikmönnum keppnisleyfi hér á landi, má fastlega búast við, að hreyfing fari aö koma á þessu mál. Staðreyndin er sú, að bara I Bandarikjunum eru starfandi margar skrifstofur þar sem unnið er við það eitt að koma þarlendum leikmönnum á markað erlendis. Þannig fékk t.d. Körfuknatt- leikssambandið hringingu frá einni slikri s.l. haust og var spurt, hvað KKt vildi fá marga leikmenn — hvað stærðir, hvaða litarhátt o.s.frv. Nú er bara að bíða og sjá af hvaða stæröum þeir verða leik- mennirnir, sem leika með isi. liðum næsta vetur — ef af þvi verður hversu margir þeir verða, og hvernig þeir veröa á litinn'.! fyrsta Góð byrjun, Y Bommi leikur betur Lfinnst þér ekki! 3-~en nokkru sinni Allt í Ægir Armann náði ekki að tryggja sér tslandsmeistaratitilinn I sundknattleik 1975 i næst siðasta leik mótsins — gegn Ægi — I Laugardalslauginni i gærkvöldi. Ármann tapaði leiknum 5:4, og er nú með 5 stig. Ægir er með 4 stig og á eftir leik við KR, sem er með 1 stig. Er það siöasti leikur mótsins. Ef KR sigrar I þeim leik, er Ármann meistari, verði jafn- tefli eru Armann og Ægir jöfn að stigum, en sigri Ægir, er félagið þar með Islandsmeistari 1975. Mikil harka var i leiknum I gærkvöldi og margir kaffærðir á hressilegan hátt. Ægir tók forustu bólakaf þegar vann Ármann sirax I leiknum, en Armann jafnaði. Siðan komst Ægir yfir — allt upp I 4:1 — en Armenningar minnkuðu bilið I 4:3 fyrir siöustu lotuna. Hún var spennandi og skemmtileg — bæði liðin skoruöu eitt mark, og urðu þvi lokatölurn- ar 5:4 Ægi i vil. —klp— USA kom á óvart! Bandarikin komu á óvart með þvi að sigra Júgóslaviu i miklu sundknattleiksmóti, sem hófst i Júgóslaviu I gær. Allar sterkustu sundknattleiksþjóðir heims taka þátt i mótinu og er það sagt eins konar æfingamót fyrir HM- keppnina, sem hefst I næsta mán- uði. Bandarikjamennirnir sigruðu i leiknum 6:5. Þá sigraöi Ung- verjaland ítaliu 5:3 og Rússland Kúbu 9:4. —klp— leik sinn i Evrópu Þó smá glœta í einstaka greinum á síðari degi 17. júní móts ins — eitt telpnamet og eitt piltamet sáu dagsins Ijós Sparta vann I I Enn tapa Danir fyrir Rúmenum Danir hafa veriö grátt leiknir af rúmenskum knattspyrnumönn- um I undanförnum leikjum. Þeir lentu I sama riðli I Evrópukeþpni landsliða, og þar slógu Rúmenar Dani út fyrir skömmu meö 6:1 sigri. Þá lentu þeir I sama riðli i undankeppni olympiuleikanna og þar voru Danir slegnir út I gær- kvöldi. I fyrri leiknum — I Rúmeniu — sigruðu Rúmenar 4:0, en I leikn- um I Kaupmannahöfn i gærkvöldi sigruðu þeir 2:1. Danir náöu forustu I fyrri hálf- leik — Mauritzen — en á fyrstu minútu siðari hálfleiks jafnaði Snadru Mircea. Kom hann inn á I hálfleik og skoraði með fyrr-tu spyrnu sinni I leiknum. Hann var aftur á ferð- inni 4 minútum siðar og skoraði þá annað stórglæsilegt mark. Eft- ir það haltraöi hann um völlinn og fór loks út af, þegar 20 min. voru eftir af leiknum... Dönum til mikillar ánægju, enda var hann þeim erfiður. — klp— 1 fyrri leiknum höfðu Norð- menn sigrað Finna 5:3 svo þeir voru á grænni grein. Leikur þeirra i gærkvöldi var samt ekki sannfærandi og ekki nálægt þvi eins góður og fyrri leikurinn gegn Finnum. Ekkert mark var skorað I fyrri hálfleik, en þá áttu bæði liöin nokkur tækifæri. Þegar 15 minút- ur voru liðnar af siðari hálfleik, skoruðu Finnar — Tiovola — en Norðmenn náðu aö jafna úr vita- spyrnu, þegar 12 minútur voru eftir af leiknum. Var þar að verki Gabriel Hoyland. Norska landsliðiö er sterkt um þessar mundir og verður Islend- ingum eflaust erfitt viðureignar i leiknum i næsta mánuði — sér- staklega nú eftir aö þeir vita um árangur Islenzka liðsins I siðustu leikjum þess. —klp— Langstökk: m Stefán Hallgrímsson KR 6,72 Helgi Hauksson UBK 6,42 Hreinn Jónasson UBK 6,29 1500mhlaup: min. Magnús Einarsson UBK 4,15,6 Einar GuðmundssonFH 4,15,6 Hafsteinn óskarsson ÍR 4,30,5 Hér var mjög spennandi keppni, Magnús og Einar hlupu. samslða siðustu 100 metrana og Magnús sigraði á sjónarmun (litl- um). Kringlukast: m Hreinn Halldórsson HSS 49,52 Guöni Halldórsson HSÞ 46,72 ÞráinnHafsteinssonHSK 45,12 llOm grindahlaup: sek. Stefán Hallgrimsson KR 15,4 Valbjörn Þoriáksson KR 15,4 Jón S. Þórðarson 1R 16.6

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.