Vísir


Vísir - 19.06.1975, Qupperneq 12

Vísir - 19.06.1975, Qupperneq 12
Austan og norð- austan kaldi. Léttskýjað að mestu. Hiti 7-10 C. 1 tvimenningskeppni i Frakklandi 1968 kom eftirfar- andi spil fyrir. Nær undan- tekningarlaust varð loka- sögnin sex grönd í suður — og vestur spilaði yfirleitt út spaða. TerenceReesevareinn af fáum, sem fann beztu vörnina. Hann var með spil austurs. * 984 4 G72 V ÁKD52 ♦ D5 + AK4 N V G973 V A V 6 ♦ 842 S 4 A1076 * 762 4 DG1053 4 ÁKD5 V 1084 ♦ KG93 * 98 LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 13.-19. júni er I Garðs- apóteki og Lyfjabúöinni Iö- unni. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336." Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabiianir simi 05. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla I laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Aðalfundur Prestkvenna- félags Islands verður haldinn i Skálholti þriðju- daginn 24.júni að lokinni setningu prestastefnu.Nánari upplýsingar hjá Rósu 43910 — Herdisi 16337 og Ingibjörgu 33580 fyrir 20.júni. Ferðafélag íslands Ferðafélag íslands Föstudaginn 20. júni. Ferð I Þórs- mörk. Laugardagur 21. júni kl. 8.00 Ganga á Eirlksjökul, sólstöðuferð norður á Skaga og til Drangeyjar. Farmiðar á skrifstofunni. Ferða- félag Islands, öldugötu 3, simar: 19533 11798 ii Útivistarferðir Föstudagskvöld 20. 6. Land- mannahellir. Gengið á Rauð- fossafjöll, Krakatind og viðar. Fararstjóri Jón I. Bjarnason, Farseðlar á skrifstofunni. Útivist, Lækjargötu 6, simi 14606. ÚTiVISTARFERÐIR Langholtssöfnuður Efnt verður til kynnisferða til Vestmannaeyja. Farið verður frá Safnaðarheimilinu kl. 5 föstudag- inn 4. júli til Þorlákshafnar. Heimferð frá Vestmannaeyjum laugardagskvöld kl. 9 með Herj- ólfi til Reykjavikur. Þeir sem þess óska geta flogið til baka. Allt safnaöarfólk velkomið. Nánari upplýsingar um þátttöku fyrir 25. júni I sima 35913 Sigrún, 32228 Gunnþóra. Ferðanefnd Kvenfé- lags Langholtssóknar. Nú, þar sem Reese var austur, kom spaði út.Suður tók slaginn heima og spilaði tigulþristi á tiguldrottningu blinds — Reese gaf.Tigli var aftur spilað — og austur lét litið.; S átti slaginn á kóng og nú reyndi hann við hj. Það féll ekki og suður gaf vestri slag á hjarta — en Flint i vest- ur spilaði tigli og Reese fékk á ásinn sinn. Ef austur drepur tiguldrottningu með ás i öðrum slag kemur upp „skóla- dæmi” i tvöfaldri kastþröng Blindur með hjartaþvingun gegn vestri — og suður tigul- hótun á austur. Vörnin verður þvi að gefa laufið frá sér — og 12. slagurinn fæst á laufa- fjarkann. Skákir frá þeim þúsundum skákmóta, sem árlega eru haldin i Sovétrikjunum, komast sjaldan i blöð — nema frá helztu stórmótunum. En eftirfarandi skák frá smámóti milli l.flokks skákmanna hef- ur gengið um „heimspress- una” að undanförnu. Hvitur á leik I stöðunni. 58. Dh6+! — gxh6 59.Hxf6+ og svartur gafst uppEf 59.- Kh5 60.Hxh6 mát og ef 59.-- Kg7 60. Bxh6+ — Kg8 61.Hf8 mát. Það var A. Novozienin, sem átti meistarastykkið á hvitt. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Kvenfélag Bústaöasóknar Skemmtiferð sumarsins verður farin sunnudaginn 29. júni. Hring- ið i sima 33065 Rósa , 38554 Ása og 34322 Ellen. Tónlistarfélag Seltjarnarness efnir til tónleika og fundar i fé- 3 KVÖLD | Q □AG Einsöngur í útvarpssal kl. 20,00: Ingibjörg Þorbergs syngur Ijóðrœn sönglög eftir sjólfa sig — Flest ný af nólinni Meirihluti þeirra laga sem Ingibjörg Þorbergs flytur okkur i kvöld, eru ný. Má i þvi sambandi nefna lög við ljóð eftir þá Lárus Salómonsson, Matthias Johannessen og Hjört Pálsson. Þetta eru ljóðræn sönglög. Annars er Ingibjörg einkum þekkt fyrir barnalög og lög af léttara taginu. Til dæmis samdi Ingibjörg öll lögin og útsetti sjálf i leikritinu „Ferðin til Limbó”, sem var sýnt i Þjóðleikhúsinu 1965. Einnig höfum við heyrt til hennar öðru hvoru i útvarpinu. Á hinum Norðurlöndunum hafa lög Ingibjargar verið flutt við góðar undirtektir. Undirleikari Ingibjargar i kvöld verður Guðmundur Jónsson pianóleikari. UTVARP 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 A frivaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „A vigaslóð” eftir James HiltonAxel Thorsteinson les þýðingu sina (22). 15.00 Miðdegistónleikar Prelúdia og fúga I d-moll op. 87 nr. 24 eftir Dimitri Sjostakovitsj: Höfundurinn leikur á pianó. Sinfóniu- hljómsveitin i Prag leikur „Oskubusku”, ballettsvitu eftir Prokofjeff: Jean Meylan stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatiminn Anna Snorradóttir sér um þáttinn. 17.00 Tónleikar 17.30 „Bréfið frá Peking” eftir Pearl S. Buck Málfriður Sigurðardóttir les þýðingu sina (9). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Þættir úr jarðfræði Is- lands Leifur Simonarson Visir.Fimmtudagur 19.júni 1975. lagsheimilinu, fimmtudaginn 19. þ.m. kl. 8.45 siðd. Einleikur á pianó: Guðmundur Hafsteinsson. Strengjakvartett: Júliana Elin Kjartansdóttir, Laufey Sigurðar- dóttir, Helga Þórarinsdóttir, Lovisa Fjeldsted. Jóhann Gunnarsson hefur framsögu um starf og framtið þessa nýja félags á Seltjarnar- nesi. Allir eru velkomnir, félags- menn jafnt og aðrir. Aðgangur ókeypis. Stjórnin. Frá skógræktarfélagi Reykjavikur: Heiðmörk hefur verið opnuð fyrir bilaumferð og vegir hafa verið lagfærðir. Kvenfélag Kópavogs Sumarferðin verður farin til Akraness 22.júni.Farið verður frá Félagsheimilinu kl. 930 árdegis. Skoðað verður byggðasafnið að Görðum, Saurbæjarkirkja o.fl. Þátttaka tilkynnist i sima 42286 — 41602 — 41726. Stjórn félagsins minnir á ritgerðársamkeppnina — skilafrestur til 1. okt. Ferða- nefndin. Breiðfirðingar. Þórsmerkurferðir eru ógleyman- legar. Nú hefur félagið ákveðið skemmtiferð i Þórsmörk helgina 5.-6. júli. Tilkynnið þátttöku sem fyrst. Nánari upplýsingar i sim- um 81326 — 41531 — 33088. Ferða- nefndin. Kvenfélag Kópavogs Sumarferðin verður farin til Akraness 22. júni. Byggðasafnið að Görðum verður skoðað og komið við i Saurbæjarkirkju og á fleiri stöðum. Þátttaka tilkynnist i sima 42286, 41602 og 41726. Stjórn félagsins minnir á ritgerðarsam- keppnina. Skilafrestur er til 1. október. Ferðanefndin. Happdrætti Dregið var i happdrætti Krabba- meinsfélagsins þann 17. júni. Dodge-bifreið kom á miða númer 35552,Cortina-bifreið kom á miða 83877. Stjórn Myndlistarklúbbs Sel- tjarnarness hefir ákveðið að framlengja málverkasýninguna i Valhúsaskóla til sunnudags- kvölds vegna mikillar aðsóknar. í KVÖLD | jarðfræðingur talar um steingervinga i islenskum Tertierlögum. 20.00 Einsöngur I útvarpssal Ingibjörg Þorbergs syngur eigin lög við ljóð eftir Hjört Pálsson, Halldór Laxness, Lárus Salómonsson, Matt- hias Johannessen og fleiri: Guðmundur Jónsson leikur á pfanó. 20.35 Leikrit: „Sága um sög” eftir Konrad Hansen Þýð- andi: Jökull Jakobsson. Leikstjóri: Briet Héðins- dóttir. Persónur og leik- endur: Ljúfa Margrét Guð- mundsdóttir, Manni GIsli Alfreðsson, Frú von Holle Nfna Sveinsdóttir, Hacke Árni Tryggvason, Frú Sesam Sigriður Hagalin 21.45 Sex húmoreskur fyrir fiðlu og hijómsveit eftir Sibeiius Aaron Rosand leik- ur með Sinfónluhljómsveit Utvarpsins i Baden-Baden: Tibor Szöke stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöld- sagan: „Rómeó og Júiia i sveitaþorpinu” eftir Gott- fried Kcller Njörður P. Njarðvik les þýðingu sina (2). 22.35 Ungir pianósnillingar Sjöundi þáttur: Michel Béroff. Halldór Haraldsson kynnir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.