Vísir - 20.06.1975, Síða 4

Vísir - 20.06.1975, Síða 4
4 Visir.Föstudagur 20.júni 1975. UTBOÐ Bílskúrar Tilboð óákast í byggingu 15 samliggjandi bílskúra i Fossvogi. Allar nánari upplýs- ingar gefnar i sima 31180 á skrifstofutima og eftir kl. 7 í sima 38258. Matróðskona óskast Kona vön matreiðslu og smurbrauði ósk- ast á sumarhótel. Uppl. i sima 42879. Kennaranámskeið í sjóvinnu ÁkveOin hafa veriö tvö námskeiö I sjóvinnubrögöum fyrir kennara og aöra þá sem taka vilja aö sér kennslu f sjó- vinnubrögöum i gagnfræöaskólum. Námskeiöiö fyrir byrjendur veröur haldiö I Stýrimanna- skólanum í Reykjavfk dagana 18.-30. ágúst og framhalds- námskeið fyrir þá sem sóttu námskeiö f fyrra, dagana 18. ágúst til 5. september. Umsóknir sendist ráöuneytinu eigi sföar en 1. ágúst. Menntamálaráðuneytiö. Nauðungaruppboð annað og sföasta á hluta f Hringbraut 47, talinni eign Steingríms Benediktssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudag 23. júni 1975 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 43..40. og 47. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á hluta f Bugöulæk 7, þingl. eign Péturs K. Árnasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk á eigninni sjálfri mánudag 23. júni 1975 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 71.,72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á hluta I Álfheimum 40, þingl. eign Gísla isleifssonar, fer fram eftir kröfu Hauks Jónssonar hrl. o.fl. á eigninni sjálfri mánudag 23. júni 1975 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. ÞJÓÐFLOKKUR í HÆTTU: THERIRE nnnonni D'ISIRDDE ^OUK TRAVAIL COLLECTIF: BRYNJfl BENEDIKTSDQTTIR HELGA JÓNSDÖTTIR KETILL LARSEN KRISTBJÖRG KJELD THÓRHALLUR SIGURDSSON THORLÁKUR THÓRDARSON HARALDUR ÓLAFSSON ,,Viö erum að sýna vandamál smáþjóöa gagnvart áhrifum er- lendra stórþjóöa,” sagöi Brynja Benediktsdóttir leikstjóri sem er nýkomin ásamt Inúkhópnum úr mikilli sigurför um Evrópu. ,,Þessi vandamál eiga ekkert siöur erindi til okkar is- lendinga.” Brynja sagði að leikritið hefði orðið til i algerri hópvinnu, hreyfingarnar fyrst, siðan text- inn. Leikritið skiptist i tvo hluta. I þeim fyrri er lýst llfsmáta Eski- móa eins og hann var. i þeim siöari heyrist rödd leiðsögu- manns, af segulbandi, lýsa hnignuninni. Haraldur ölafsson var leiðsögumaður i islenzka hlutanum, en siðan var bæði I Þýzkalandi og Frakklandi flutt á tungum þessara landa. Það var Róbert Arnfinnsson sem flutti þýzka hlutann og Sigurður Pálsson sem flutti þann franska. Þorlákur Þórðarson tækni- maður var mjög ánægður með förina. Sagði hann allt hafa gengiö snurðulaust á hinum 106 sýningum, utan einu sinni. Hópnum var boðið að sýna I Paris eftir frábæra frammi- stöðu i Nancy. En þar sem all- langur timi var frá Nancysýn- ingunni þar til þau áttu að koma fram, var afráðið að fara til Þýzkalands. Þar var hópurinn algerlega á eigin vegum og kostnaður ekki greiddur eins og i Frakklandi og Ziirich. Margs konar leikhúsfólk gaf sig á tal við hópinn, meira að segja leik- hússtjóri frá Bombay. I Sviss hittu þau Jón Laxdal, sem er mjög hátt skrifaður i leikhúsheiminum. Hrifning áhorfenda var gifurleg þarna og dæmi þess að menn gengju Ut af sýningum vegna þess hversu hrærðir þeirvoru yfir eymdinni sem Inúk sýnir. Hópurinn var kallaður fram tuttugu sinnum I Ziinch. Þorlákur sagði að þær spurn- ingar, sem beint hefði verið til hópsins I leikslok, hefðu stund- um verið mjög persónulegar. Þetta hefði vakið þau til að hugsa um kjör smáhópa sem eru að berjast fyrir tilveru sinni. Og væru InUkarnir mjög áhugasamir um það að hefjast handa um söfnun til handa þessu fólki. íslendingar væru si- fellt að gefa matvæli til þriðja heimsins sem svo oft á tiðum yrðu ekki að neinu gagni. Mun nær væri að rétta bróður okkar, sem er hér svo nálægt, hjálpar- hönd. Annála íslenzkra flugmála lofsamlega getið í erlendum flugblöðum Ánnála Islenzkra flugmála, sem Arngrimur Sigurðsson kenn- ari er höfundur að, er getiö mjög lofsamlega I erlendum flugblöö- um, svo sem enskum, þýzkum, belgískum og bandariskum. Seinustu ummælí um annálana eru úr norska blaðinu FLY NYTT. Eru þessi ummæli mjög lofsamleg, segir þar m.a. „Arn- grimi hefur tekizt að ná öllu um það, sem gerzt hefur i islenzkum flugmálum. Hann hefur einkum notað blöð sem heimildir, en við þetta er svo aukið viðtölum og miklum fjölda bréfa. Þessu er öllu raðað upp kerfisbundið og i réttri timaröð, og er þetta mjög vel af hendi leyst. Fyrir þá, sem hafa áhuga á flugpósti, eru bækurnar merkilegar.” t danska blaðinu FLYV er bókarinnar einnig getið, þar segir m.a.: „Það er næstum þvi óskiljanlegt að hægt skuli vera að gefa út bók um flugsögu Islands sem er svo ýtarleg sem þessi”. — HE — Húsvíkingar unnu bridge í Norðurlandsmótinu Bridgemót Norðurlands var haldiö I Mývatnssveit I mánuöin- um. 9 sveitir tóku þátt I mótinu. Nr. 1 varð sveit Jóns Arnasonar Húsavik, hlaut 136 stig, nr. 2 sveit Alfreðs Pálssonar Akureyri, hlaut 121 stig, og nr. 3 sveit Boga Sigurbjörnssonar, Siglufirði, hlaut 117 stig. t sigursveitinni voru auk Jóns Arnasonar Óli Kristinsson. Guð- mundur Hákonarson og Kristinn Lúðviksson. Næsta Norðurlandsmót verður haldið á Akureyri að ári. IÞ/EVI Vísir vísar á vidskiptin Kaupmannasamtök íslands lokað á laugardögum Samkvœmt síðustu kjarasamningum undirritaðra aðila verða verzlanir lokaðar á laugardögum frá og með 21. iúní Verzlunarmannafélag Reykjavikur r Kaupmannasamtök Islands og Verzlunarmannafélag Reykjavíkur

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.