Vísir - 02.07.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 02.07.1975, Blaðsíða 10
10 Visir. Miövikudagur 2. júli 1975. y „Sjáöu, Tarzan,” sagöi Valþór, „barátta okkar hefur oröiÖ til einskis, orustugnýrinn hefur borizt eyrum allra hinna froskmannanna! •32/6- Ég er meö svo mikinn hausverk! Litur ilt fyrir aö vera „at- vinnusjúkdómur víkingsins” / TILKYNNINGAR 3 kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 86219. Les I bolia oglófa alla daga frá kl. 1-8. Uppl. I sima 38091. Peningamenn athugiö. Ung hjón vantar 400 þús. kr. lán i eitt ár. Tilboö sendist augld. VIsis fyrir föstudag 4. júll merkt „öruggt 5664”. Takiö eftir. Hjónamiölun,svaraö i sima 26628 milli kl. 1 og 2 alla daga. Geymiö auglýsinguna. BÍLALEIGA Akið sjálf.Sendibifreiöir og fólks- bifreiöir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. SUMARDVÖL Get bætt viö mig tveim telpum, 6-9 ára, i júli, ágúst eöa eftir sam- komulagi. Uppl. ökrum, simst. Arnarstapi, Mýrasýslu. FYRIR VEIÐIMENN Stórir ánamaökar til sölu. Simi 32434. Geymiö auglýsinguna. Lax- og silungsmaökar til sölu. Uppl. i sima 38476. Veiöimenn. Nýtindir ánamaðkar fyrir lax og silung til sölu i Hvassaleiti 27, simi 33948 og i Hvassaleiti 35 simi 37915 og i Njörvasundi 17, simi 35995. (Geymið auglýsinguna,) Veiöimenn. Anaðmaðkar til sölu Slmi 33385. OKUKENNSLA ökukennsla—mótorhjól. Kenni á Datsun 120 A ’74.Gef hæfnispróf á bifhjól. Bjarnþór Aðalsteinsson. Slmar 20066-66428. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni akstur og meöferö bifreiöa, kenni á Mazda 818 Sedan 1600 árg. ’74. Nemendur geta byrjað strax. ökuskóli og öll prófgögn ef þess er óskaö ásamt litmynd i ökuskir- teiniö. Helgi K. Sessillusson. Sími 81349. Ökukennsla—Æfingatimar. Lærið aö aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74 sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Símar 40769, 44416 og 34566. Ökukennsla-Æfingatimar. Mazda 929, árg.’74. ökuskóli og próf- gögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á VW árg. 1974. öll gögn varðandi ökupróf útveguð. öku- skóli. Þorlákur Guðgeirsson, sim- ar 35180 og 83344. Ökukennsla — Æfingatfmar.Lær- iö að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74 sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769 og 34566. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volvo 145. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þor- steinsson. Sími 86109. Ökukennsla-Æfingartímar. Kenni á Mercedes Benz R-4411 og Saab 99 R-44111, ökuskóli og próf- gögn ef óskað er. Magnús Helga- son, Ingibjörg Gunnarsdóttir. Slmi 83728. Aksturskennsla-æfingatlmar. Kenni á Cortinu 1974. ökuskóli og prófgögn. Rúnar Steindorsson, slmi 74087. Ford Cortina ’74. ökukennsla og æfingatimar. ökuskóli og próf- gögn. Gylfi Guðjónsson. Simi 66442. ökukennsla — Æfingatlmar. Peu-' geot 504 Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Slmar 83564 og 36057. HREINGERNINGAR Gerum hreinar Ibúðir, stiga- ganga, skrifstofur o.fl. Vönduð og góð vinna. Sími 35067. Hlíð s/f B. Hólm. Teppahreinsun. Hreinsum gólf- teppi og húsgögn I heimahúsum og fyrirtækjum. Erum með nýjar vélar, góö þjónusta, vanir menn. Slmar 82296 og 40491. Gluggaþvottur og rennuuppsetn- ing. Tek að mér verk I ákvæðis- vinnu og tímavinnu fyrir fyrir- tæki og einstaklinga. Uppl. i sima 86475 og 83457. Geymið auglýsing- una. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Gluggaþvottur. Pantanir mótteknar Isima 23814kl. 12-13 og 19-21. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. Hrcingerningar — Hólmbræður. Ibúðir kr. 90 á ferm, eða 100 ferm ibúð á 9.000.- kr. Stigagangar ca 1800 kr. Simi 19017. Ólafur Hólm. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar. íbúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 9000 kr. Gangar ca. 1800 á hæð. Slmi 36075 Hólmbræður. ÞJÓNUSTA Glerisetningar. Tökum aö okkur alls konar glerisetningar, útveg- um tvöfalt gler með stuttum fyrirvara. Simi 85884 og 85099. Málun. Húsamálun, slmi 42784. Tek aö mér að slá (með orfi og ljá) túnbletti og garða. Uppl. i sima 12740. Tökum að okkur hreinsun og snyrtingu garða. Simi 81359. Jafnan fyririiggjandi stigar af ýmsum lengdum og gerðum.Af- sláttur af langtimaleigu. Reynið viðskiptin. Stigaleigan, Lindar- götu 23.S.26161. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum.Pantið myndatöku t.im- anlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Slmi 11980. Gistiheimilið Stórholti 1, Akur- eyri, simi 96-23657. Svefnpoka- pláss i 2ja og 4ra manna her- bergjum (eldunaraðstaða), verð kr. 300 pr. mann. Slæ tún og bletti, útvega gróöurmold og húsdýraáburð. Plægi, jafna og undirbý garðlönd og lóðir. Birgir Hjaltalin. Simar 26899-83834, kvöldsimi 36874. nyjabío STJORNUBIO TONABIO GAMLA BÍÓ Viðfræg ný gamanmynd með isl. texta eftir sögu Graham Greene. Aðalhlutverk: Maggie Smith. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBIO Stardust Skemmtileg ný ensk litmynd um lif poppstjörnu. David Essex, Adam Faith ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11,15. FASTEIGNIR Góður sumarbústaður við Þing- vallavatn til sölu. Uppl. I sima 41409. .Verjum ,0BgróðurJ verndumi land^gjl Gordon og eiturlyf jahringurinn Æsispennandi og viðburðahröð ný bandarisk sakamálamynd I'litum. Leikstjóri: Ossie Davis. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. s. 3-11-82. Adiós Sabata Aöalhlutverk. Yul Brynner Aðrir leikendur: Dean Reed, Pedro Sanchez. Leikstjóri: Frank Kramer. Framleiðandi: Alberto Grimaldi. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Á ferö með frænku (Travels with my Aunt) Jóhanna páfi ÍSLENZKUR TEXTI Viðfræg og vel leikin ný amerisk úrvalskvikmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Michael Anderson. Með úrvalsleikurunum: Liv Ullman, Franco Nero, Maximili- an Schell, Trevor Howard. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 8 og 10. Buffalo Bill Spennandi ný indiánakvikmynd i litum og Cinema Scope. Aðalhlut- verk: Gordon Scottísem oft hefur leikið Tarzan). Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 6. TECHNICOLOR C0LUMBIA PICTURES presents POH:-KLW A KURT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.