Vísir - 02.07.1975, Blaðsíða 13

Vísir - 02.07.1975, Blaðsíða 13
Vlsir. Miðvikudagur 2. júll 1975. Þú sagðir að þú ætlaðir að éta hattinn þinn upp á það að ég gæti ekki eldað hádegisverðinn... Miðvikudagur 2. júli 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Máttur llfs og moldar” eftir Guð- mund L. Friðfinnsson. Höfundur les (5). 15.00 Miðdegistónleikar. Itzhak Perlman og Vladimir Ashkenazy leika Sónötu nr. 2 í D-dúr op. 94a fyrir fiðlu og píanó eftir Prokofjeff. Barokk-trióið í Montreal leikur Tilbrigði fyrir flautu, óbó og sembal eftir Harry Freedman. Alfred Mouledous, Sinfóniuhljóm- sveitin I Dallas og kór flytja „Prometheus”, tónverk fyrir pianó, hljómsveit og kór eftir Scrjabin, Donald Johanos stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir) 16.25 Popphorn. 17.00 Lagið mitt. Berglind Bjarnadóttir sér um óskalagaþátt fyrir börn yngri en 12 ára. 17.30 Smásaga: ,,í útlegð” eftir Anton Tsjekoff. Aslaug Árnadóttir þýddi. Get ég fengið þessu skipt I þýzk mörk, ég ætla I frl., Guðmundur Magnússon leikari les. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 A kvöldmálum. Gisli Helgason og Hjalti Jón Sveinsson sjá um þáttinn. 20.00 Einsöngur I útvarpssal. Margrét Bóasdóttir syngur lög eftir Islenzka og erlenda höfunda. Guðmundur Jóns- son leikur á pianó. 20.20 Sumarvaka. a. Tvö á tali. Valgeir Sigurðsson ræðir við Auði Eiriksdóttur ljósmóður. b. ólafur þögli. Gunnar Valdimarsson les brot úr ljóðaflokki eftir Benedikt Gislason frá Hof- Guömundsson flytur fyrsta erindi sitt: Leiðin til Veiðivatna. d. Kórsöngur. Blandaður kór og hljóm- sveit flytja lög eftir Þórarin Guðmundsson, höfundur stjórnar. 21.30 Gtvarpssagan: „Móðirin” eftir Maxim Gorkl. Sigurður Skúlason leikari les (19). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöld- sagan: „Rómeó og Júlla i sveitaþorpinu” eftir Gott- fried Keller Njöröur P. Njarövik les þýðingu sina (7) 22.35 Orð og tónlist. Elinborg Stefánsdóttir og Gerard Chinotti kynna franskan visnasöng. teigi. c. Veiðivötn á Landa- mannaafrétti. Gunnar a.zu r reiur Dagskrárlok. ÖIUUU llldll. Eiginmaður minn og faöir okkar, Baldur Kristiansen pipulagningameistari, Njálsgötu 29, Reykjavik, andaðist að heimili sinu mánud. 30. júni. Steinunn G. Kristiansen og börn. #• ♦ «- X- S- X- S- X- s- s- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- * »■ X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 3. júll. Hrúturinn,21. marz—20. aprll. Þér gengur vel að afla þér tekna I dag. Foröastu að lenda I deilum út af smámunum. Passaðu vel upp á eigur þinar. Nautiö,21. april—21. mai. Ekki biða eftir þvi að rekið verði á eftir þér, taktu sjálf(ur) frum- kvæöið að þvi, sem þú telur þér persónulega mikilvægt. Hafðu stjórn á skapi þinu. Tvlburarnir,22. mal—21. júnl. Gömul vandamál koma aftur fram I dagsljósið. Einhverjar blekk- ingar valda þér áhyggjum. Þú nærð góðum árangri I hverju sem þú tekur þér fyrir hendur. Krabbinn, 22. júnl—23. júll. Sýndu þolinmæði gagnvart vini þinum eða kunningja sem er óvenju bráðlyndur. Ekki troða þér inn á þá staði sem þln er ekki óskað á. Ljónið,24. júll—23. ágúst. Varaðu þig á yfirvald- inu, og segðu ekki neitt I fljótfærni, sem þú kem- ur svo til með að sjá eftir seinna, og gæti komið niður á áliti annarra á þér. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Gerðu námsáætlun sem miðar aö þvl aö þú öðlist meiri fróðleik og vizku. (Ekki svo aðskilja að þú þurfir þess). Það er gott að vera I sambandi við fjarlægt fólk eða staöi. Tengdafólk er erfitt. Vogin, 24. sept.—23. okt. Farðu gætilega með hluti, sem þú hefur fengið að láni hjá öðrum. Lestu leiöarvlsa áður en þú prófar eitthvað nýtt. Kvöldiö verður ánæjgulegt. Drekinn, 24. okt,—22. nóv. Aðrir hafa liklega meira keppnisskap en þú, svo þú átt á hættu að tapa. Vertu þolinmóð(ur) við aöra, sérstaklega þó maka þinn eða félaga. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Þú viröist hafa gnægð af framtakssemi núna en láttu það ekki koma niöur á samstarfsfólki þínu. Láttu gælu- dýrum þlnum liða vel. Steingeitin, 22. des,—20. jan. Skipulagsgáfa þín fær útrás I djörfu sköpunarverki. Snúðu þér að tómstundaiðju eða einhverjum af hinu kyninu. (Ekki of áberandi samt). Vatnsberinn,21. jan,—19. feb. Einhver deila gæti risiö á vinnustað eða heima við I dag. Gerðu ekk- ert óvenjulegt I kvöld, vanastörfin henta þér bezt. Fiskarnir, 20. feb,—20. marz. Þér hættir til að tala of hratt og þess vegna stama örlltiö, slapp- aðu bara af þú vinnur ekkert með öllum þess- um flýti. Þú skalt þegja yfir leyndarmálum. | í DAG | í KVÖLD | í DAG | I KVÖLD | í DAG | Útvarp kl. 19,30: Spilar á hljóðfœri en vantor þó bœði sjón og aðra höndina Þaö verður skemmtilega spilaö á rafmagnsharmóniku I þættinum Á kvöldmálum, sem GIsii Helga- son og Hjalti Jón Sveinsson sjá um. Gunnar Guðmundsson mun flytja þessa tónlist, m.a. mun hann flytja tónlist eftir sjálfan sig. Gunnar er ættaður frá Streiti i Breiðdal. Hann byrjaði ungur að leika á hljóðfæri, en varð siðan fyrir slysi og missti þá sjón og aðra höndina. Hann tók þó aftur til við tónlistina við þessar breyttu aðstæður. 1 viðtali við Visi sagði Gunnar, að það hefð alls ekki veriö svo erf- itt að hefjast handa á nýjan leik. Auðvitað þyrfti hann að breyta út af hefðbundinni aðferð við hljóð- færaleik. Þegar hann spilar á git- ar, hefur hann t.d. ól utan um stúfinn en við ólina er fest gitar- nögl, sem hann slær gitarinn með. Gunnar hefur spilað I hljóm- sveit einnig hefur hann veriö I triói með þeim bræðrum Gisla og Arnþóri Helgasonum. Tónlistin, sem hann spilar, er aðallega létt dægurlög. Þegar hann semur sina eigin tónlist, spilar hann laglinurnar yfir og lærir þær jafnóðum. Það er ekki fyrr en lagið er fullbúið að hann spilar það inn á segulband. Tónlistin er aðeins tómstunda- gaman hjá Gunnari, þvi hans aðalstarf er simavarzla hjá Sam- bandi íslenzkra samvinnufélaga. —HE Hérna sjáum við Gunnar Guömundsson spila á rafmagnsharmónlk- una, það er ekki að sjá að það valdi honum erfiðleikum. —Lj. Bj. Bj.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.