Vísir - 02.07.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 02.07.1975, Blaðsíða 15
Visir. Miðvikudagur 2. júli 1975. 15 ATVINNA I BOÐI Götunarstarf hálfan eða allan daginn. Tilboð með upplýsingum um fyrri störf og reynslu sendist á afgr. VIsis merkt „Miðbær 5590” fyrir 10. júli. Maður, sem hefðiáhuga á að reka fasteignasölu óskast sem félagi. Skrifstofupláss fyrir hendi i mið- borginni. Tilboð merkt „Sölu- stjóri” sendist augld. Vlsis. Bakarar. Bakarar óskast. Gott kaup. Mikil vinna. Uppl. I bakari- inu alla daga milli kl. 8 og 12. Björnsbakari. Stúlka óskast I veitingastofuna Fjarkann sf. Austurstræti 4. Uppl. milli kl. 5 og 7 I sima 34461. Góð og reglusöm stúlka óskast á heimili við Reykjavik. Húsnæði (Ibúð) og fæði á vinnustað. Mætti hafa með sérstálpað barn. Uppl. I sima 13276 eftir kl. 5. ATVINNA ÓSKAST 27 ára karlmaður óskar eftir sjálfstæðu starfi, t.d. innheimtu- störfum fyrir fyrirtæki og stofn- anir. Hefur bifreið til umráða. Tilboð með uppl. sendist blaðinu merkt: „Sjálfstætt 5597”. Vantar vinnu við afleysingar I 1-2 mánuði. Er vön símavörzlu, vélritun o.fl. Allt kemur til greina. Uppl. I slma 11463. 25 ára stúlka óskar eftir vinnu strax, allt kemur til greina. Hefur bllpróf. Uppl. I slma 74695. 18 ára stúlka óskar eftir fram- tiðarvinnu sem fyrst. Allt kemur til greina. Uppl. I sima 26961 til kl. 7.30. Ung reglusöm stúlka óskar eftir vinnu strax, vön afgreiðslustörf- um. Uppl. I sima 30431. 19 árastúlka óskar eftir atvinnu. Vön afgreiðslu. Uppl. I sima 42629. Hjálp. Stúlku á 16. ári vantar vinnu. Vön afgreiðslu. Allt kemur til greina. Getur unnið kvöld og helgar I vetur. Vinsamlegast hringið I sima 83616. 22ára háskólanemióskar eftir at- vinnu 13—4 mánuði. Er vanur alls kyns verkamannavinnu og getur byrjað strax. Hringið i sima 30041 eftir kl. 7 á kvöldin. Meiraprófs bifreiðarstjóri óskar eftir atvinnu. Uppl. I slma 20406. Ungur rafvirki utan af landi óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist augl.deild Vísis merkt „5469”. SAFNARINN Kaupum Isl. gullpen. og sérunna settið 1974, Isl. frlmerki, stimpluð og óstimpluð, fyrstadagsumslög, mynt og seðla. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A, slmi 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frlmerkjamið- stöðin. Skólavörðustíg 21 A. Slmi 21170. TAPAÐ - FUNDIÐ Sl. mánudag tapaðist I vestur- bænum seðlaveski með skilrlkj- um og peningum. Finnandi vin- samlega hringi I slma 10976. Fundarlaun. BARNAGÆZLA 12 ára stúlka óskasttil að gæta barns I Heimunum frá kl. 10-12 og 2-6. Uppl. I sima 37803. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 10 Þjónustu og verzlunarauglýsingar Grafa—Jarðýta Til leigu traktorsgrafa og jarðýta i alls k. jarðvinnu. Greiðsluskilmálar. ÝTIR SF. S. 75143 — 32101 ■ LAUGAVEGI 178 simi 86780 unqin Reykjavik ii l—IOIt_J(Næsta hús við Sjónvarpið ) í FERÐALGIÐ ^ Ferðahandbækur, vegakort, bllabækur og vasasöngbæk- ur, almanök, spil, Kodak filmur, ódýrar kassettur, ferða- tæki og rafhlöður. Picnic diskar og glös, erlend tímarit og metsölubækur I vasabroti og margt fleira. XTttúösfo. Loftpressur Leigjum út: 1 loftpressur, hitablásara, hrærivélar. Ný tæki,— Vanir menn. REYKIAVOGUR H. f J Slmar 74129 — 74925. Til leigu Traktorsgrafa til leigu. Uppl. I slmum 40199, 42478 frá kl. 12-13 og á kvöldin. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga, öll kvöld. Slmi 72062. Grafþór simar 82258 og 85130. Ferguson traktorsgrafa til leigu i stærri og smærri verk. Sprunguviðgerðir og þéttingar með Dow corning silicone gúmmli. Þéttum sprungur I steyptum veggjum, einnig þeim, sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone vatnsverju á húsveggi. Valdimar. DOW CORNING Uppl. I slma 10169. Pipulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er I húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Þétti krana og WC-kassa. Otvarpsvirkja MHSTARI SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN SF. Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja m.a. Nord- mende, Radiónette og margar fleiri gerðir, komum heim ef óskaö er. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsmiðstöðin s/f Þórsgötu 15. Slmi 12880. KLOSSI Álímingar og renndar skálar. Borðar og klossar I flestar tegundir bif- reiða. Sækjum og send- um frá kl. 8-20 alla daga. Slmi 36245. Er stiflað? Fjarlægi stlflur úr niðurföllum, vöskum, wc-rörum og baökerum nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Slmi 42932. Gröfuvélar sf. Traktorsgrafa. M.F. SOBgrafa til leiguí stór og smá verk. Simi 72224. Húsaviðgerðir Við gerum við allt, sem þarfnast lagfæringar utan sem innan. Hurðaísetningar, glugga, milliveggi, læsingar, þök, steyptar rennur. Leysum vandann, hver sem hann er. Slmi 38929-82736. Reynir Bjarnason SILICONE SEALANT Sprunguviðgerðir "sGlTuEl Þéttum sprungur I steyptum veggjum og steyptum þökum. Einnig með glugga og plastplötu veggjum. Notum aðeins heimsþekkt Silicone gúmmi þéttiefni 100% vatnsþétt. Merkið tryggir gæði efnis 20 ára reynsla I starfi og meðferð þéttiefna. Húseigendur athugið. Höfum sett af stað nýja þjónustu, gerum við hlið, grindur, svalahandrið, stigahandriö úr málmi og tré, erum með logsuðutæki og rafsuðu. Smíðum einnig hlið og annað rekkverk, setjum upp úti og inni, einnig erum við með al- mennar húsaviðgerðir úti og inni. Simi 38060 frá kl. 8 f.h,—7 e.h. Kvöldslmi 73176. FYRIR BARNAAFMÆLIÐ. Ameriskar papplrsservlettur og dúkar, pappadiskar, glös og hattar, flautur, blöðrur og tertukerti, einnig stórir pappirsdúkar og dúnmjúkar serviettur fyrir sklrnir og brúðkaup, kokkteil-servlettur, 50 mynstur. > Dhn ■ LAUGAVEGI 178 V’SRS.Pj R EY K J A6V?K I H—ICDI L_J (Næsta hús viö Sjónvarpiö ) GREDA-tauþurrkarinn er nauðsynlegt hjálpartæki á nútima- heimili og ódýrasti þurrkarinn I sin- um gæðaflokki. Fjórar gerðir fáanleg- SMYRILL Armúla 7. — Simi 84450. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Kriuhólum 6, slmi 74422. BLIKKIÐJAN SF. ASGARÐI 7 — GARÐAHREPPI. SIMI 5-34-68. Smlðum og setjum upp þakrennur og niðurföll. Önnumst einnig alla aðra blikksmiði. Springdýnur pramieiðum nýjar springdýnur. Tökum að okkur aö gera við notaðar springdýnur. Skipt- um einnig urn áklæði, ef þess er óskað. Tilbúnar samdæg- urs. Opið til 7 alla daga. Sækjum, sendum, ef óskaðer. Springdýnur Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Slmi 53044. Glugga- og hurðaþéttingar með innfræstum þéttilistum. Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurðir með slottslisten. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co Tranavogi 1, simi 83484 — 83499. JARÐÝTUR — GRÖFUR Til leigu jarðýtur — Bröyt gröfur — traktorsgröfur. Nýlegar vélar — þraut- þjálfaðir vélstjórar. Tlmavinna — ákvæðis- vinna. mmAfíi Pái Slði W0RKA SF. Pálmi Friðriksson, Síðumúla 25. S. 32480 — 31080 H. 33982 — 23559. Er stiflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC-rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 43501. Litil ýta Cat D. 4 til leigu I húsalóöir, heimkeyrslu og stærri eöa smærri verk. Uppl. I slma 81789 — 34305. Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr WC-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsi- brunna, 2 gengi,vanir menn. Simi 43752. SKOLPHREINSUN GUÐMUNDAR JÓNSSONAR Er stiflað? Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stifluþjónustan Anton Aðalsteinsson UTVARPSVIRKLIA MEISTARI Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Sérhæfðir i ARENA, OLYMPIC. SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. psfeindstæki Suðurveri, Stigahlið 45-47. Sími 31315. Skápar, hillur, burðarjárn, skrifborð, skrifstofustólar, skatthol, kommóöur, svefnbekkir, raðstólar, sófaborð, sima- stólar, eldhúsborð, stólar, o.fl. Sendum hvert á land sem er. STRANDGÖTU 4, HAFNARFIRÐI, slmi 51818. ■=a (Geymið auglýsingiwa) Alhliða pipulagninga- þjónusta Simi 73500. Pósthólf 9004, Reykjavlk. Leigi út traktorsgröfu. Simi 36878.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.