Vísir - 08.07.1975, Blaðsíða 10
10
Visir. Þriðjudagur 8. júll 1975.
„Niína er rétti timinn,
Valþór,” muldraöi
Tarzan. ,,Ef okkur á
að takast að flýja
verðum við að faraB_
áöur en tungliö kemur,
Valþór dró dyrahengið hljóðlega
frá. Og hljóðlaust eins og skuggi
skreið Tarzan að verðinum sem
átti sér einskis ills von.
,Þetta var vel gert,
Tarzan”, hvlslaði Valþór,
„það heyrðist ekkert og allt
er rólegt I þorpinu.
ATVINNA ÓSKAST
Stúlka á 15. ári óskar eftir atvinnu
i sumar. Að passa börn kæmi til
greina. Uppl. i sima 37812 eftir kl.
4.30 á daginn.
Tvo menn.annar 25 ára, hinn 22
vantar vel launaða atvinnu strax,
flest kemur til greina. Uppl. i
sima 30041 eftir kl. 5.
Ungan duglegan piltvantar vinnu
strax. Hefur unnið i bygginga-
vinnu og unnið i sveit sumar og
vetur. Uppl. i sima 36213 i kvöld
og næstu kvöld. Allt kemur til
greina.
Tvitugur piltur óskar eftir að
komast i nám við húsasmiði eða
rafvirkjun. Uppl. i sima 85934
milli kl. 6 og 8 eftir hádegi.
12 ára telpa óskar eftir að passa
krakka i sumar, aldur 1—2 ára,
einnig óskar 16 ára stúlka eftir af-
greiðslustörfum, er vön. Uppl. i
sima 17806.
19 ára stúlka óskar eftir vinnu
strax, margt kemur til greina.
Uppl. i sima 72300.
Stúlka óskar eftir vinnu, margt
kemur til greina, hef bil til um-
ráða. Uppl. i sima 14724 milli kl. 4
og 7.
Ung reglusöm stúlka óskar eftir 1
vinnu strax, vön afgreiðslustörf-
Um. Uppl. i sima 30431 og 71524. !
SAFNARINN
Kaupum islenzk frimerki og
gömul umslög hæsta verði, einnig
krónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamið-
stöðin. Skólavörðustig 21 A. Simi
21170.
Kaupum isl. gullpen. og sérunna
settið 1974, Isl. frimerki, stimpluð
og óstimpluð, fyrstadagsumslög,
mynt og seðla. Frimerkjahúsið,
Lækjargötu 6A, slmi 11814.
TAPAÐ - FUNDIÐ
Karlmannsgleraugu, gráleit, töp-
uðust sl. sunnudag. Finnandi
vinsamlega hringi i sima 82264.
Gullarmband tapaðist
föstudaginn 3. júli. Skilvis finn-
andi gjöri svo vel að hringja i
sima 32369.
Tveir pakkar voru settir vegna
mistaka i farangursgeymslu
bifreiðar við Glæsibæ um miðjan
dag á föstudaginn. Finnandi vin-
samlega hafi samband við lög-
regluna i Reykjavik eða Hafnar-
firði eða i sima 51243.
Gulur páfagaukur tapaðist frá
Ósabakka. Simi 74317.
A laugardaginn 5/7 tapaðist
Pierpoint karlmannsúr I Laugar-
dals sundlauginni. Finnandi vin-
samlegast hringi i sima 86345.
Sá sam fann veiðitösku við
vegkantinn neðan við Eyvindar-
tungu i Laugardal vinsamlegast
láti vita i sima 33317.
TÍLKYNNINGAR
Spákona. Hringið i sima 82032.
Hvolpur fæst gefins.Uppl. i sima
66496.
BARNAGÆZLA
13 ára stúlka óskast til að passa
2ja ára strák fyrir hádegi. Simi
72275.
óska eftir stelpu til að passa tvo
drengi 3ja og 4ra ára hálfan dag-
inn. Uppl. i sima 73693 eftir kl. 5.
SUMARDVÖL
Uuglegur 15 ára piltur vanur
sveitavinnu, óskast I sveit norð-
anlands nú þegar. Uppl. I sima
83291 eftir kl. 5.
BÍLALEIGA
Akið sjálf. Sendibifreiðir og
fólksbifreiðir til leigu án
ökumanns. Uppl. i sima 83071
eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
ÝMISLEGT
Telex. Viljum komast i samband
við aðilja, sem kynnu að hafa
áhuga á telex notkun I Reykjavik.
Þeirsem áhuga hafa á þessu, vin-
samlegast sendi nafn og uppl. i
afgreiðslu Visis. Merkt „6062”.
FYRIR VEIÐIMENN
Veiðimenn. Nýtindir ánamaðkar
fyrir lax og silung til sölu i
Hvassaleiti 27, sími 33948 og I
Hvassaleiti 35 slmi 37915 og i
Njörvasundi 17, simi 35995.
(Geymið auglýsinguna)
OKUKENNSLA
ökukennsla—Æfingartimar.
Kenni á Fiat 132 special. Lærið að
aka á öruggan hátt. Okuskóli og
öll prófgögn ef óskað er. Þorfinn-
ur Finsen. Simar 31263, 37631 og
71337.
Ökukennsla — æfingatlmar.
Kenni á Volvo 145. Okuskóli og
prófgögn, ef óskað er. Nemendur
geta byrjað strax. Friðrik A. Þor-
steinsson, sími 86109.
ökukennsla—mótorhjól. Kenni á
Datsun 120 A ’74.Gef hæfnispróf á
bifhjól. Bjarnþór Aðalsteinsson.
Simar 20066-66428.
Ökukennsla—Æfingatlmar.Lærið
að aka bil á skjótan og öruggan
hátt. Toyota Celica ’74 sportbill.
Sigurður Þormar ökukennari.
Simar 40769, 44416 og 34566.
Ökukennsla-Æfingatimar. Mazda
929, árg.’74. ökuskóli og próf-
gögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168.
ökukennsla-Æfingartímar.
; Kenni á Mercedes Benz R-4411 og
Saab 99 R-44111, ökuskóli og próf-
gögn ef óskað er. Magnús Helga-
son, Ingibjörg Gunnarsdóttir.,
Sfmi 83728.
HREINGERNINGAR
Gerum hreinar Ibúðir, stiga-
ganga, skrifstofur o.fl. Vönduð og
góð vinna. Simi 35067. Hlið s/f B.
Hólm.
Teppahreinsun. Hreinsum gólf-
teppi og húsgögn I heimahúsum
og fyrirtækjum. Erum með nýjar
vélar, góð þjónusta, vanir menn.
Slmar 82296 og 40491.
Teppahreinsun. Þurrhreinsum
gólfteppi, einnig á stigagöngum.
Hreinsum húsgögn. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Erna &
Þorsteinn. Simi 20888.
Gluggaþvottur og rennuuppsetn-
ing. Tek að mér verk I ákvæðis-
vinnu og tlmavinnu fyrir fyrir-
tæki og einstaklinga. Uppl. I sima
86475 og 83457. Geymið auglýsing-
una.
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar á smáu og stóru
húsnæði. Vanir menn. Simi 25551.
Hreingerningar. tbúðir kr. 90 á
fermetra eða 100 fermetra Ibúð
9000 kr. Gangar ca. 1800 á hæð.
Slmi 36075 Hólmbræður.
NÝJABIO
Gordon og
eiturlyf jahringurinn
Æsispennandi og viðburðahröð ný
bandarisk sakamálamyndlJitum.
Leikstjóri: Ossie Davis.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTURBÆJARBIO
Fuglahræöan
Gullverðlaun í Cannes
Mjög vel gerðog leikin, ný banda-
risk verðlaunamynd i litum og
Panavision.
tSLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: Gene Hackman og
A1 Pacino.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,10.
J.W. COOP
For
J.W. Coop,
second place
is the same
as last.
■*.í
COLUMBIA
PICTURES
Presents
CLIFF
ROBERTSON
ÍSLENZKUR TEXTI.
Spennandi ný amerlsk kvikmynd
litum um þá hörkukeppni, sem á
sér stað I Bandarlkjunum I
RODEO.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
WILLARD
Viðfræg ný bandarisk litmynd.
BRUCE DAVISON
ERNEST BORGINE
leikstjóri: DANIEL MANN
„Willard” er mynd sem þú ættir
ekki að fara einn að sjá”
tslenskur texti
Bönnuð innan 16ára
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
GAMLA BÍÓ
REIÐI GUÐS
(The Wrath of God)
Spennandi og stórfengleg ný
bandarisk mynd með isl. texta.
Leikstjóri: Ralph Nelson
Aðalhlutverk:
Robert Mitchum
Rita Hayworth
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára
Hreingerningar — Hólmbræður.
tbúðir kr. 90 á ferm, eða 100 ferm
Ibúð á 9.000.- kr. Stigagangar ca
1800 kr. Simi 19017. Ólafur Hólm.
Hreingerningar. Gerum hreinar
Ibúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Höfum ábreiður og teppi á
húsgögn. Tökum einnig hrein-
gerningar utan borgarinnar. —
Gerum föst tilboð, ef óskað er.
Þorsteinn. Sími 26097.
ÞJÓNUSTA
Vanti yöur að fá málað
vinsamlegast hringið i sima
15371. Fagmenn að verki.
Tökum að okkuralls konar húsa-
viðgerðir innan- sem utanhúss,
hreinsum upp útihurðir. Uppl. I
sima 74289 og 74973.