Vísir - 08.07.1975, Blaðsíða 11

Vísir - 08.07.1975, Blaðsíða 11
Vísir. Þriðjudagur 8. júli 1975. 11 Mafíuforinginn "OKOFTHEM BEST CRIMEí SYIVDICATEÉ. EILMS SIIVCE% 'THE GODFATHER. - New York. Post HHEDONI5DEAD A UNIVERSAL PICTURE ■ TECHNICQLUR* IS «» Haustið 1971 átti Don Angelo Di- Morra ástarævintýri við fallega stúlku, það kom af stað blóðug- ustu átökum og morðum i sögu bandariskra sakamála. Leikstjóri: Richard Fleischer. Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Frederic Forrest, Robert Forset- er. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. HÁSKÓLABÍÓ Mánudagsmyndin Gísl (Etat de Siege) Heimsfræg mynd gerð af Costa-Gavras, þeim fræga leikstjóra, sem gerði mynd- irnar ,,Z” og „Játningin”, sem báðar hafa verið sýndar hér á landi. Þessi síðasta mynd hans hef- ur hvarvetna hlotið mikið hrós og umtal. Dönsku blöðin voru á einu máli um að kalla hana „meistarastykki”. Aðalleikari: Yves Montand. Sýndkl. 5og 9 Bönnuð innan 16ára TONABÍO s. 3-11-82. Allt um kynlífiö YOU HAVEN’T SEEN ANYTHING UNTILYOU’VE SEEN Ný bandarisk kvikmynd, sem fjallar á gamansaman hátt um efni metsölubókarinnar „ALLT, sem þú hefur viljað vita um kyn- lifið, en hefur ekki þorað að spyrja um”, eftir Dr. David Reuben. Handritahöfundur, leikstjóri og aðalleikari i kvikmyndinni er grinsnillingurinn WOODY ALLEN. Þessi kvikmynd hefur alls staðar hlotið frábærar viðtökur, þar sem hún hefur verið'sýnd. önnur hlutverk: Tony Randall, Burt Reynolds... Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum yngri en 16 ára. KOPAVOGSBIO Bióinu lokað um óákveðinn tima. Getur þú látið mig hafa þúsund kall fyrir einum súpudiski? ^ Hvað? jafnvel þótt ' við tökum verðbólguna með I reikninginn þá " f kostar súpudiskurr-- svo mikið! J Það er satt. En á mektardögum minum.... ekki var ég þekkt- ) ur fyrir að gefa' mikið þjórfélj Jæja! Við höfum aldrei haft gesti i kvöldmat áður sem hafa kveikt á sjónvarpinu og stungið upp á þvi að horfa á kvikmyndina! ÞJONUSTA Húscigendur athugið. Tökum að okkur glerisetningar, skiptum um þök, þakviðgerðir, setjum upp rennur.þéttum sprungur i veggj- um, Leitið uppl. i sima 23814 i hádeginu og á kvöldin. AEG þjónusta. Reykjavikurvegi 78. Gerum við þvottavélar eldavélar og önnur AEG heimilis- tæki. Simi 52660. Tek að mér garðslátt með orfi. Sfmi: 30269. Gistiheimilið Stórholti 1, Akur- eyri, simi 96-23657. Svefnpoka- pláss i 2ja og 4rá manna her- bergjum (eldunaraðstaða), verð kr. 300 pr. mann. Slæ tún og bletti, útvega gróðurmold og húsdýraáburð. Plægi, jafna og undirbý garðlönd og lóðir. Birgir Hjaltalin. Simar 26899-83834, kvöldsimi 36874. lýrstur meó TTTfll M ^ fréttimar J FÓLKSBÍLADEKK - VÖRUBÍLADEKK TRAKTORSDEKK Fyrirliggjandi flestar stærðir af japönskum TOYO hjólbörðum. Einnig mikið úrval af hinum vinsælu HOLLENSKU HEILSÓLUÐU HJÓLBÖRÐUM á hagstæðu verði. Sendum í póstkröfu. HJÓLBARÐASALAN BORGARTÚNI 24 Simi 14925. TILBOÐ óskast í undirbúningsvinnu og málun á húseigninni Grýtubakka 2—16. Sundurliðuðu tilboði sé skilað á afgreiðslu blaðsins, merkt ,,Grýtubakki 2—16”, fyrir 20. júli næstkomandi. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Að gefnu tilefni skal tekið fram að þessi auglýsing er ekki frá Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.