Vísir - 11.07.1975, Blaðsíða 12
12
Vísir. Föstudagur 11. júli 1975.
SIGGil SIXPEMSARI
Sveit Norður-Ameriku gekk
ekki of vel i 3ju umferð undan-
keppninnar á HM i fyrra gegn
meisturum Suður-Ameriku,
Braziliu. Eftirfarandi spil var
dýrt fyrir sveit Norður-
Ameriku.
A 1072
V A109
♦ AK10742
4 2
4 AK864
V 65
♦ G
4 G10875
4
V
♦
4
a”dG
y G42
4 D9853
4 A43
953
KD873
6
KD96
Sagnir gengu
ur/vestur á hættu:
— aust-
Vestur Norður Austur Suður
Wolff P Hamman M
Branco Branco
— lt. lhj. lgr.
2 sp. 31. 3 sp. 3gr.
4sp. pass pass dobl
og Branco-bræðurnir fengu
500 með djarfri vörn. Útspil
norðurs, laufatvistur — ás —
og suður spiiaði laufaþristi,
sem norður trompaði. Norður
spilaði nú undan tveimur
hæstu i tigli — laufaþristurinn
gefur til kynna tiguldrottningu
hjá suðri — og það heppnaðist.
Suður komst inn og spilaði
meira laufi, sem norður
trompaði. Siðan fékk vörnin á
hjartaás. A liinu borðinu fdr
Murrey i norður I 5 tigla yfir 4
spöðum og fékk aðeins niu
slagi. Að visu ódoblað — en
samtals 600 til Braziliu fyrir
spilið.
1 1. umferð á millisvæða-
mótinu I Portoroz 1958 vann
Friðrik Olafsson Szabo. Þessi
staða kom þá upp hjá þeim —
Friörik hafði hvitt og átti leik.
11. Rg5! — Rf6 12. d5 — Ra5 13.
Re4 — Rxe4 14. Rxe4 — Bf5 15.
Bg5 — f6 16. Bd2 — Bxd2 17.
Dxd2 — Db6 18. Hfel — Hfe8
19. d6 — Kh8 20. Rc3 — Hed8
21. Rd5 — Dc5 22. Df4 — Bg6
23. Rc7 — Hac8 24. Hadl — Db6
25. Bh3 — Hb8 26. d7 — Rc6 27.
Re6 — Dxb2 28. Rxd8 — Hxd8
29. Dc7 og hvitur vann.
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00—17.00
mánud.-föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00—
08.00 mánudagur-fimmtudags.,
simi 21230.
Iiafnarfjörður — Garðahreppur.
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar i lögregluvarðstofunni,
simi 51166. .
Á laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apótekanna vikuna 11.-17.
júli er I Reykjavikur Apóteki og
Borgar Apóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
vir'ka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga er opið
kl. 9-12 og sunnudaga er lokað.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. í Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er i Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl. 17-
18, simi 22411.
Heilsugæzla
1 júni og júli er kynfræðsludeild
Heilsuverndarstöðvar Reykja-
vikur opin alla mánudaga frá 17-
18.30.
Iteykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
UTIVISTARFERÐIR
Laugardaginn 12.7. kl. 13
Þórðarfell — Þorbjörn. Verð 700
kr. Fararstjóri Gisli Sigurðsson.
Sunnudaginn 13.7. kl. 13
Gengið um Heiðmörk. Verð 400
kr. Fararstjóri Friðrik Daniels-
son.
Útivist.
Sumarleyfisferðir í júli
12.-20. Hornstrandir (Aðalvik og
nágrenni). Fararstjóri: Sigurður
B. Jóhannesson.
12.-20. Hringferð um vesturhluta
Vestfjarða. Fararstjóri: Finnur
Torfi Hjörleifsson.
12. -20. Ferð um Lónsöræfi. Farar-
stjóri: Tryggvi Halldórsson.
Ferðafélag Islands,
öldugötu 3,
simar 19533 og 11798.
Ferðafélagsferðir.
Föstudagur 11. júli kl. 20.00.
1. Þórsmörk.
2. Landmannalaugar—Veiðivötn.
3. Kerlingarfjöll, Hveravellir.
4. Gönguferð á Tindfjallajökul.
Farmiðar seldir á skrifstofunni.
Ferðafélag Islands,
öldugötu 3,
simar 19533 og 11798.
Farfugladeild Reykja-
vikur. Sumarleyfisferð-
ir.
13. -26. júli. Um Kjalveg, Akur-
eyri, Mývatn, öskju, Sprengi-
sand, Landmannalaugar, og
Edldgjá. Verö kr. 17.900.
Farfuglar Laufásvegi 41
simi 24950
Félag austfirzkra kvennafer sina
árlegu skemmtiferð sunnudaginn
13. júli. Ekið um Þingvöll,
Laugarvatn, Gullfoss og Geysi.
Uppl. i simum 34789, 21615 og
15635 fyrir föstudagskvöld.
Stjórnin.
Leikvallanefnd Reykjavikur veit-
ir upplýsingar um gerð, verð og
uppsetningu leiktækja, svo og
skipulagningu leiksvæða, alla
virka daga kl. 9-10 f.h. og 13-14
e.h. Siminn er 28544.
Frá Ná ttúrulæknin gaf élagi
Reykjavikur. Sunnudaginn 13.
júli nk. verður tejurtaferð i Heið-
mörk undir leiðsögn garðyrkju-
manns. Þátttakendur mæti á
Hlemmtorgi kl. 9.45, bæði þeir,
sem hafa bila, og hinir, sem eru
bíllausir.
Fyrirhuguð fjallagrasaferð
seint i júli verður auglýst siðar.
Ónæmisaðgerðir
fyrir fullorðna
i Kópavogi.
Ónæmisáðgerðir gegn mænusótt
fara ffam að Digranesvegi 12 kl.
4-6 daglega fyrst um sinn. Hafið
samband við hjúkrunarkonurnar.
Aðgerðirnar eru ókeypis. —
Héraðslæknir.
Grensássókn
Séra Halldór S. Gröndal hefur
fengið nýtt heimilisfang að
Flókagötu 45, simi 21619.
Viðtalstimar i safnaðar-
heimilinu, simi þár er 32950.
Sóknarprestur
Séra Ragnar Fjalar Lárusson,
sóknarprestur I Hallgrimskirkju
verður i sumarfrii I júllmánuði.
Séra Karl Sigurbjörnsson mun
gegna prestsþjónustu fyrir hann
þennan tima. Viðtalstimi hans er
i'Hallgrimskirkju kl. 5-6 e.h. Slmi
10745.
Handritasýningin i
Árnagarði
er opin þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga, kl. 14-16, til 20.
september.
AIPHONE
KALLKERFI
Margar geröir.
Auðvelt í uppsetningu.
UPPLÝSINGAR í
psFeindstæki
SUÐURVERI
STIGAHLÍÐ 45-47
SÍMI31315
[
í DAG | D KVOLD | n □AG | D KVÖLD |
Útvarp kl. 20.30
Hœfíleikar og manngildi
skipta ekki máli, þegar
um konur er að rœða,
heldur útlitið
Kynferðismál verða
á dagskrá i þættinum
Venus hátt i vestri
skin. Þar verður m.a.
talað við unglinga á
menntaskólastigi og
þeir segja opinskátt frá
sinni reynslu i þessum
efnum. Reyndar
verður ekki talað beint
við krakkana, heldur
lesið upp hvað þeir
hafa sagt. Kom fram i
þessum viðtölum, að
yfirleitt vissu krakk-
arnir ekkert um aðrar
getnaðarvarnir en pill-
una og svo verjur fyrir
karlmenn.
Guðrún Friðgeirsdóttir, einn
stjórnandi þáttarins, sagði að
m.a. mætti kenna skólunum um
fáfræði þessara krakka, þvi Htil
kynferðisfræðsla eða kynlifs-
fræðsla færi þar fram.
Einnig sagði hún að allar
getnaðarvarnir væru faldar i
verzlunum, en slikt tiðkaðist
ekki i nágrannalöndunum. Þar
væru þessir hlutir auglýstir
mjög rækilega bæði I skólum, á
götum úti og viðar.
Einnig ætlum við að fara inn á
útlitsdýrkunina á konum. Til
dæmis hvernig auglýsingar
móta afstöðu manna til kynlifs
og til konunnar sem kyntákns.
Við ræðum um það, að það sé
eins og ekki sé gert ráð fyrir að
annað en ungt og fallegt fólk
njóti kynlifs. Og miðaldra konur
kvarta mjög undan þvi, að ekki
sé tekið eftir þeim.
Sem sagt, þegar um kQur er
að ræða, þá eru það ekki hæfi-
leikar eða manngildi, sem
mestuskipta, heldur útlitið. HE,