Vísir - 15.07.1975, Síða 20

Vísir - 15.07.1975, Síða 20
Smíða stœrsta dansgólf f ■ ■ • ■ — aðeins tvœr útihátíðir um 0 g verzlunarmannahelgina mars Eydals. Ýmsir góðir skemmtikraftar verða fengnir, svo sem Jörundur og Baldur Brjánsson. Kveikt verður i 50 tonna báti, sem verður hin hefð- bundna brenna að þessu sinni, og fleira mætti upp telja. Ekki er vitað til þess að fleiri útihátiðir verði haldnar um verzlunarmannahelgina að þessu sinni en Þjóðhátiðin i Eyjum og svo hátiðin i Galtalæk. Þar verða dansleikir þrjú kvöld i röð, bæði i tjaldi og á úti- palli. Leika hljómsveitirnar Júdas og Dögg og svo hljómsveit Ólafs Gauks. Það ætti að verða hægt að skella sér i dansinn á Þjóðhá- tiðinni i Vestmannaeyjum sem haidin verður fyrstu helgina i ágúst. Eyjaskeggjar bjóða þar upp á stærsta dansgóif á landinu, sem er hvorki meira né minna en 400 fermetrar að stærð. tþróttafélagið Týr, sem sér um ihátiöina að þessu sinni, vinnur nú /öll kvöld og nætur að undirbún- lingi. Verður Þjóðhátiðin haldin á Breiöabakka, en þar hefur hún Þeir Baldur og Jörundur gera viðreist þessa helgina, þvi þeir koma lika fram i Galtalæk; Ýmis- legt fleira verður til skemmtunar, svo sem góðaksturskeppni, Annars er ekki minna um að vera á Breiðabakka en i dalnum. Fyrir dansi á þessum 400 fer- metrum leikur hljómsveit Ingi- Hnátan biður bara eftir Þjóðhátiðinni. Flekarnir eiga að fará i sölubúðirnar. iþróttir, einsöngur Sigriðar E. Magnúsdóttur og Magnúsar Jóns- sonar, barnaskemmtanir og barnadansleikur, og ýmislegt fleira. Ferðir verða frá Umferðarmið- stöðinni og er aðgangseyrir 1500 krónur. Hátiðin hefst á föstudags- kvöld eins og Þjóðhátiðin i Eyj- um. Er gert ráð fyrir töluverðri þátttöku i Galtalæk, enda hefur mótsgestum fjölgað þar ár frá ári. VE 100 i Klaufinni, en þangað var hann dreginn og þar varð að saga hann i tvennt vegna flutn- ingaerfiðleika á landi. En upp skal hann og brenndur veröur hann 1. ágúst klukkan 12 á mið- nætti. Ljósm. G.S. Þriðjudagur 15. júli 1975. Tveir slasast í hörðum órekstri í morgun Tveir bilar skullu harkalega saman á horni Sóleyjargötu og Njarðargötu klukkan rúmlega 8 i morgun. Farþegi og ökuinaður úr öðrum bilnum voru fluttir á slysadeild. Ekki hafði frétzt ná- kvæmlega af meiðslum þeirra, en ekki voru þau talin mjög alvar- leg. Annar bilanna kom akandi niður Njarðargötuna og út á Sól- eyjargötuna i veg fyrir bil, sem kom frá Hringbrautinni. Bilarnir voru báðir óökufærir eftir óhapp- ið. Þeir, sem slösuðust, voru i biln- um, er kom niður Njarðargötuna. Farþegi og ökumaður i hinum bilnum sluppu ómeiddir. —JB Ástœðulaust að kvarta undan samskiptunum við Ríkisspítalana „Það er misskilningur hjá vegagerðarmönnum, að staðið hafi i stappi við Rikisspitalana um að fá afnot af landinu", sagði Gunnar Guðmundsson lög- fræðingur vegna ummæla i Visi i gær. Fengið var leyfi hjá forráða- mönnum Kópavogshælis til að setja upp vinnuskúra á túni hælis- ins. ,,Ég get nefnt sem dæmi um lið- legheit bústjórans, að hann sló túnið og flutti burt óþornað heyið”, sagði Gunnar til að leið- rétta enn frekar ummælin. —BA Fœðið niður- greitt til starfsmanna „Það eru tveir aðkomu- piltar, sem hafa æst sig út af verðinu i mötuneytinu”, sagði Einar Sigurðsson hjá tsféiaginu i Eyjum. Hann sagði, að siður en svo væri neitt kalt strið i Eyjum um þessar mundir. Þessir strákar, sem fyrr eru nefnd- ir, væru vanir aö borða i svo til frium mötuneytum og lik- aði ef til vill ekki maturinn þarna. Einar sagði, að hægt væri að komast út i sjoppur allt i kring, þannig að ekki þyrfti aö hafa áhyggjur af fólkinu. Máltiðirnar eru seldar lausar, þannig að fólkið þarf ekki að binda sig viö að taka kaffi þrisvar á dag og 2 heit- ar máltiðir. En innifaliö i verðinu, sem gefið var upp i blaðinu i gær, er einnig morgunverður. —BA Lœknanemar: KANNA HEILSUFAR STARFSFÓLKS KÍSILIÐJUNNAR - fengu tœplega 700 þúsund króna styrk „Við vitum ekki ennþá, hvort það er nokkuð athugavert við heilsufar þessa fóiks, en aðstæð- urnar gætu verið fyrir hendi, og það ætium við að kanna. Einn af þeim sjúkdómum, sem til greina koma, er svokölluð kisilveiki.” Þetta sagði Ólafur P. Jakobs- JARÐSKJALFTI RETT VIÐ HÚSAVÍK í MORGUN Klukan 5.25 vöknuðu Húsvik- ingar við allsnarpan jarö- skjálftakipp. Að sögn Ingvars Þórarinssonar á Húsavík var kippurinn það snarpur, að hlutir færðust úr stað, en engar skemmdir uröu. ’ Þó kvað Ingvar kippinn ekki hafa verið eins snarpan og þann, sem mældist i siöustu viku, en sá kippur var i um 25 km fjarlægð frá Grimsey. Sagði Ingvar, að þessi kippur hefði verið nær Húsavik. Fegursta veður var á Húsavik i morgun eins og alltaf þann 15. júli. En Ingvar sagðist hafa fylgzt með þvi undanfarin þrjá- tiu ár, að alltaf þann 15. júli væri dásemdarveður á Húsavik. —HE SPARKADI HARKAIEGA I HÖFUÐ LÖGREGLUÞJÓNS Lögregluþjónn hlaut höfuð- áverka I nótt, er sparkað var allharkalega I höfuð hans, þar sem hann var við skyldustörf. Lögregluþjónninn var ásamt starfsfélaga sínum i porti við hús i Ingólfsstrætinu. Þar voru tveir menn, er lögreglan átti vantalað við. Til átaka kom og bættist þá skyndilega þriðji maðurinn I leikinn, sem virtist telja það skyldu sina að láta hnefana riða á lögregluþjónunum. Maðurinn sparkaöi harkalega i höfuð annars lögregluþjónsins og varð að flytja hann á slysa- deild. Lögregluþjónninn var i rannsókn i morgun og var ekki vitað nákvæmlega, hversu meiðsl hans voru alvarleg. —JB son, einn af forsvarsmönnum þeirra læknanema við Háskóla Islands, sem gera munu könnun á heilsufari starfsfólks Kisiliðjunn- ar við Mývatn. Könnun þessi fer fram um mánaðamótin september októ- ber, og reiknað er með, að hún taki viku. Um 40—50 manns eru starfandi við Kisiliðjuna, en 6—7 munu annast könnunina. Könnunin verður I tvennu lagi. Fyrst er fólkið sjáift athugað, en siðan umhverfiö, og þá ýmsar mælingar framkvæmdar I sam- bandi við það. Það er Vísindadeild Atlants- hafsbandalagsins sem veitt hefur styrk til þessa, en könnunin er skipulögð með tilsögn háskóla- kennara og I samráði við heil- brigðisyfirvöld. Styrkurinn er um 695 þúsund íslenzkar krónur. Er hér um að ræða einn af svo- nefndum umhverfismálastyrkj- um bandalagsins á sviði vanda- mála nútimaþjóðfélags. Styrkj- um var að þessu sinni úthlutað til tiu umsækjenda i 9 aðildarrikj- um. —EA Gekk berserksgang í íbúð vinkonunnar: Stúlka slasast í átökum við „vin sinn Maöur um þritugt brauzt inn i ibúð kunningjakonu sinnar i Hraunbænum um klukkan sex i morgun og gekk þar berserks- gang. Stúlkan var sofandi og veitti þvi ekki eftirtekt, er maður- inn kom inn I ibúðina. Þegar inn var komið réðst mað- urinn, sem var drukkinn, á hús- muni og braut og bramlaði. Stúlkan ætlaði að hringja á lög- regluna, en maðurinn lagði þá á flótta. Stúlkan vildi ekki láta u manninn sleppa svona auðveld- lega og elti hann þvi niður stiga- ganginn i húsinu. Þegar maðurinn sá, að stúlkan veitti honum eftirför réðst hann á hana. tbúar i annarri ibúð i hús- inu urðu átakanna varir og köll- uðu á lögreglu. Þegar lögreglan kom að, var maðurinn á bak og burt og stúlkan marin og blá eftir átökin. Vitað er, hver maðurinn er, og er hans leitað. vísm —JB

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.