Vísir - 18.07.1975, Page 11
Visir. Föstudagur 18. júli 1975.
11
WlíMiEyiTTiT
Mafíuforinginn
Aðalhlutverk: Anthony Quinn,
Frederic Forrest, Robert Forset-
er.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 11.
Breezy
WILLIAM HOLDEN
KAY LENZ
inll
A UNIVERSAL/MALPASO CO PRODUCTION
TECHNICOLOR®
Breezy heitir 17 ára stúlka sem
fer að heiman i ævintýraleit og
ferðast um á puttanum.M.a. verð-
ur á vegi hennar 50 ára sömakær
kaupsýslumaður, sem leikinn er
af William Holden. Breezy er
leikin af Kay Lenz. Samleikur
þeirra i myndinni er frábær og
stórskemmtilegur. Myndin er
bandarisk litmynd, stjórnað af
hinum vaxandi leikstjóra Clint
Eastwood. Sýnd kl 5 Qg g
HASKOLABÍÓ
Sálin i
svarta Kalla
Hörkuspennandi amerisk lit-
mynd, gerð eftir samnefndri sögu
eftir Larry G. Spangler. Leik-
stjóri: Larry G. Spangler. Aðal-
hlutverk: Fred Williamson,
D’UrvilIe Martin.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Menningar
mál
eru fastur
þáttur íVlSl
Pyrstur með
fréttimar
vism
Saab 99 ’72
Fíat 127 ’75 (3ja dyra).
Volvo 164 ’70
Chevrolet Vega ’73
Willys ’74
Morris Marina ’74
Mini '74
Citroen GS ’72
Toyota Mark II 2000 ’73
Datsun 180 B ’73
Toyota Crown 70 de Luxe
Escort ’73 1300 XL
Flat 125 '74
VW 1300 ’72
Cortina ’71, ’72, ’74
Mercury Comet ’73-’74
Chevrolet ’70 (Station).
Opið frá kl.‘
6-9 á kvöMiit
[laugardaga kl. KMeí^
Hverfisgötu 18 - Sími 14411
Hreint
^land
fagurt
land
LANDVERND
Það er rétt! Það
© BtM'sf endursýnir aldrei
- myndir, og notar
ekki rafmagn....
Endist alla eilífð, og
aldrei leiðinleg
dagskrá!
Auglýsing
um sérstakt vörugjald
Samkvæmt bráðabirgðalögum nr. 65/1975 skal frá og með
17. júli 1975 leggja á og innheimta sérstakt vörugjald af
söluverði inniendra framleiðsluvara og tollverði inn-
fluttra vara að viðbættum aðflutningsgjöldum. Gjaldið er
12% og nær til þeirra vöruflokka sem greindir eru I 1. gr.
laganna en meðal þeirra eru eftirtaldir vöruflokkar sem
framleiddir eða pakkaðir eru innaniands.:
Sælgæti hverskonar þar með talið súkkulaðikex sem al-
mennt er selt I stykkjatali til neytenda.
öl og gosdrykkir, ávaxtasafi, grænmetissafi, saft og aðrir
óáfengir drykkir.
Aldinsulta, aldinhlaup og aldinmauk.
Niðursoðið og niðurlagt grænmeti svo sem grænar baunir,
gulrætur, rauðrófur, agúrkur og blandað grænmeti.
Gjaldskyldan nær einnig til ýmissa innfluttra vara, sem
pakkaðar eru í neytendaumbúðir hér á landi svo sem syk-
urs, kartöflumjöls, rúgmjöls og annarra mjölvara, þurrk-
aðs grænmetis, krydds, ediks og edikslikis.
Aö öðru leyti visast til 1. gr. nefndra laga um gjald-
skyldu.
Þeir scm framleiða eða pakka hér á landi gjaldskyldar
vörur skulu þegar tilkynna skattstjóra um þá starfsemi
slna. Frá og með 17. júll skulu þeir leggja gjaldið á og inn-
heimta það af söluverði gjaldskyldra vara og sérgreina
það á sölureikningum sinum. Við skil á vörugjaldi I rikis-
sjóð er framleiðendum heimilt að draga frá það sérstaka
vörugjald sem þeir hafa sannanlega greitt á sama tlma
við kaup á hráefnum og öðrum efnivörum til gjaldskyldr-
ar framleiðslu.
Gjalddagi vörugjalds af innlendri framleiðslu I júll,
ágúst og september er 1. nóvember 1975 og gjalddagi
vörugjalds loktóber, nóvember og desember er 1. febrúar
1976.
Við innflutning vörugjaldskyldra vara greiðist hið sér-
staka vörugjald við tollmeðferð og reiknast það af toll-
verði að viðbættum aðflutningsgjöldum.
Viö álagningu og innheimtu söluskatts myndar vörugjald
söluska ttstofn...
Innflytjendur og aðrir sem selja hráefni og aðrar efnivör-
ur til framleiöenda skulu við sölu á vörum, sem sérstakt
vörugjald hefur verið greitt af við tollmeöferð, færa hana
á sérstaka sölureikninga eöa nótur og tilgreina þar fjár-
hæð vörugjalds.
Fjármálaráðuneytið, 16. júll 1975.
Blaðburðar-
‘ born
óskast
Skeiðarvogur
Nökkvavogur
Karfavogur
VISIR
Simi 86611
Hverfisgötu 44.
Vísir vísar á viðskiptin
Sálfrœðideildir skóla
í Reyhjavík
Lausar eru stöður sálfræðings og félags-
ráðgjafa. Ennfremur er laus staða skóla-
ritara.
Laun skv. kjarasamningi borgarstarfs-
manna.
Umsóknir sendist fræðsluskrifstofu
Reykjavikur fyrir 15. ágúst n.k.
Fræðslustjórinn i Reykjavik.