Vísir


Vísir - 18.07.1975, Qupperneq 12

Vísir - 18.07.1975, Qupperneq 12
12 Vísir. Föstudagur 18. júli 1975. / Hvað sagði ! hann um l blóðþrýstinginn ^— 17'1 X O Hann > sagði að j hann væri eðlilegur., Leiknir læknir ' Það er rétt hjá þér — að vera gift honum þá ætti blóðþrýstingur inn ekki að vera eðlilegur, ætti ’sTr-i^ hannþað?' ■—• Virkilega? Ö, vinan! VEÐRIÐ í [iAG Suðvestan gola, skýjað með köflum. Hiti 8 stig. Föstudagur kl. 20 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. 3. Hveravellir — Kerlingarfjöll. 4. Hvanngil — Torfahlaup. Sumarleyfisferðir i júll. 18.-24. júli. Borgarfjörður eystri. — Fararstjóri: Karl T. Sæ- mundsson. 22.-30. júli Hornstrandir (Horn- bjarg og nágrenni) — Farar- stjóri: Sigurður B. Jóhannesson. 22.-30. júli Hornstrandir (svæðið norðan Drangajökuls). — Farar- stjóri: Bjarni Veturliðason. 24.-27. júli Ferð til Gæsavatna og á Vatnajökul. Ferðafél. Islands, öldugötu 3, s: 19533 — 11798. E UTIVISTARFERÐIR Borgarbókasafn Reykjavikur Sumartimi AÐALSAFN, Þingholtsstræti 29 A, simi 12308 Opið mánudaga til föstudaga kl. 9- 22. Laugardaga kl. 9-16 Lokað á sunnudögum BOSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 14-21. HOFSVALLASAFN, Hofsvalla- götu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16-19. SÓLHEIMASAFN, Sólheimun, 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 14-17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingarmánud. til föstud. kl. 10- 12 i sima 36814.. 1 siðari leik íslands og Finn- lands á NM i Sole, sem Finnar unnu 14-6, kom þetta spil fyrir. * K10 V A8 * KG3 * AG8754 A G53 4 D98764 V KG V D53 ♦ 762 ♦ 105 * KD1092 4 63 4 A2 V 1097642 ♦ AD984 4 ekkert A báðum borðum opnaði suður á 1 hjarta og vestur sagði tvö lauf, sem norður doblaði. Austur pass og suður sagði tvo tigla. En eftir það skildu leiðir — Finninn i norð- ur stökk i 3 grönd. Spilaði þau og fékk niu slagi eftir spaða út. Hallur Simonarson i norður sagði 3 lauf við 2 tiglum suðurs — og siðan runnu Islending- arnir i sex tigla. Ot kom laufa- kóngur hjá vestri og Þórir Sigurösson vann spilið einfaldlega — gaf einn slag á hjarta og trompaði hjarta i blindum. 13 impar til Islands. 1 leik Islands og Noregs i ung- lingaflokki féll spilið — 6 tiglar spilaðir á báðum borðum og þeir Einar Guðjohnsen og Guðmundur Arnarson áttu ekki i erfiðleikum að ná slemmunni. En það gekk ekki eins vel alls staðar — slemm- an náöist á sex borðum, eða helmingnum. LÆKMAR Iteykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags, simi 21230. llafnarfjöröur — Garðalireppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. Á íaugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur-og helgidagsvarzla apótekanna vikuna 18.-24. júli er i Laugavegs Apóteki og Holts Apó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kt. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Kafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Haínarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Heilsugæzla 1 júni og júli er kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur opin alla mánudaga frá 17- 18.30. Keykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. llafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Föstudaginn 18.7. Kl. 20 Þórsmörk (Goðaland). Verð 3.800 kr. Vikudvöl 5.700 kr. Kl. 20. Fjölskylduferð til Þing- valla. Ferð fyrir fólk í eigin bil- um. Þátttökugjald 300 kr. Farar- stjóri Einar Þ. Guðjohnsen. Kl. 21.15 Fuglaskoðunarferð til Vestmannaeyja. Verð 6.400 kr. Fararstjóri Árni Johnsen. I.augardaginn 19.7. kl. 8. Lakagigar — Eldgjá — Hvanngil. Fararstjóri Þorleifur Guðmunds- son. Farseðlar á skrifstofunni. Utivist, Lækjargötu 6, simi 14606. Farfugladeild Ileykjavikur Ferðir um helgina 1. Þórsmörk. II. Fimmvörðuháls. Skrifstofutimi kl. 2-6 daglega. Simi 24950. — Farfuglar. Kvennadeild S.V.F. í Reykjavik ráðgerir að fara i 3ja daga ferða- lag til Hornafjarðar þann 29.—31. júli, ef næg þátttaka fæst. Félagskonur eru beðnar að til- kynna þátttöku sina eða leita upp- lýsinga i sima 37431 Dia, 15520 Margrét, 32062 Hulda. Handritasýningin í Árnagarði er opin þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, kl. 14-16, til 20. september. FARANDBÓKASÖFN. Bókakass- ar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29 A, simi 12308. Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna i Kópavogi. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fara fram að Digranesvegi 12 kl. 4-6 daglega fyrst um sinn. Hafið samband við hjúkrunarkonurnar. Aðgerðirnar eru ókeypis. — Héraðslæknir. . Leikvallanefnd Reykjavikur veit- ir upplýsingar um gerð, verð og uppsetningu ieiktækja, svo og skipulagningu leiksvæða, alla virka daga kl. 9-10 f.h. og 13-14 e.h. Slminn er 28544. .Verjum ðggróöurj verndumi landÖgjj [i DAG | Q KVÖLD Q □AG | Q KVÖI L Dl Frá sjónarhóli neytenda í útvarpinu kl. 19.40: Útvarp kl. 20.20: W HVER BER ÁBYRGÐ Á VERKINU? — Sigurður Pálmi Kristjánsson og Árni Bergur Eiríksson rœða við Gunnar Björnsson um kvörtunarmál vegna vinnu byggingariðnaðarmanna A skákmóti i Azerbaidjan 1960 kom þessi staða upp i skák Gassonow og Arakelow, sem hafði svart og átti ieik. 15. - - b3!! 16. axb3 - a4 17. Kbl - axb3 18. cxb3 - Bxh6 19. Dxh6 - Hal+!! og hvitur gafst upp. Eftir 20. Kxal - Dc2! er mát óumflýjanlegt. „Fyrst munum við ræða um taxta iðnverkamanna yfirleitt, þ.e. ákvæðisvinnutaxtann. Ágreiningsmál i sambandi við vinnutaxta vcrða einnig tekin fyrir,” sagði Sigurður Pálmi Kristjánsson, sem er annar stjórnandi þáttarins um neyt- endamál. ,,Þvi næst ræðum við hver beri ábyrgð á verki meðan verið er að vinna það, þar á ég við skaða eins og t.d. einhvers kon- ar slys,” sagði Sigurður Pálmi. „Einnig verða ræddar skyld- ur meistara gagnvart þvi verki, sem hann er að vinna eða lætur vinna, þ.e.a.s. hver er ábyrgð hans á meðan á verkinu stendur og þegar þvi er lokið.” —HE VIÐA ER POTTUR BROTINN — Andrea Þórðardóttir og Gísli Helgason fara í heimsókn á Kópavogshœlið ,,Við Gisli Helgason fórum i heimsókn á Kópavogshælið og ræddum þar við vist- menn og forstöðufólk þessa hælis fyrir van- gefna, til þess að kynna okkur starfsemina þar”, sagði Andrea Þórðardóttir, sem veit- ir forstöðu sumar- dvalarheimili fyrir fötluð börn i Reykjadal i Mosfellssveit. „Þetta hæli á að vera hjúkrunar-, kennslu- og vinnu- hæli, en eftir að vera búin að skoða alla aðstöðu á hælinu og ræða við starfsfólk, komumst við á þá skoðun að heimilið upp-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.