Vísir - 18.07.1975, Blaðsíða 13

Vísir - 18.07.1975, Blaðsíða 13
Vlsir. Föstudagur 18. júlí 1975. Vikan 29. tbl. Vikan birti i vetur og vor viðtöl við nokkra arkltekta og myndir af hibýlum þeirra, sem þeir höfðu teiknað sjálfir. Þetta efni mæltist vel fyrir, enda hafa islendingar mikinn áhuga á húsbyggingum og innréttingum. En umhverfið ut- anhúss skiptir ekki minna máli, og i 29. tbl. Vikunnar má lesa fróðlegt viðtal við einn af fáum garðarkitektum þessa lands, Reyni Vilhjálmsson, og fylgir þvi fjöldi mynda. Auk þess eru I 29. tbl. margar greinar og sögur, myndir af mannlifi, komið upp um leyndar- dóm snyrtingar Sophiu Loren, viðtal við bandariskan kennara um börn á sjúkrahúsum, svo og fastir þættir eins og bilaþáttur, barnaþáttur, draumar, póstur, krossgáta o.fl. Og sumargetraun- inni lýkur i þessu blaði. Þeir heppnu fá utanlandsferð, innan- landsferð og veislumáltið. Menningar- og minning- arsjóður kvenna Minningarkort sjóðsins fást á skrifstofu sjóðsins á Hallveigar- stöðum, simi 18156, i Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, og hjá Guðnýju Helga- dóttur, simi 15056. Sálarrannsóknarfélag is- lands Minningarspjöld félagsins eru seld i Garðastræti 8 og Bókaverzl- un Snæbjarnar, Hafnarstræti 4. BELLA Það er bæði kostur og galli að hafa svona gáfuleg gleraugu, for- stjórinn er farinn að lesa mér fyrir alls konar útlcnd orð, sem hann heldur að ég geti stafað. IÍTVARP # Föstudagur 18. júli 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,,Mátt- ur lifs og moldar” eftir Guð- mund L. Friðfinnsson Höf- undur les (17) 15.00 Miödegistónleikar Georgina Dobrée og Carlos Villa hljóðfæraflokkurinn leika Klarinettukonsert i A- dúr eftir Johann Melchior Molter. Sinfóniuhljómsveit Lundúna og kór flytja „Kyrie” i d-moll (K341) eft- ir Mozart: Colin Davis stjómar. Enska kammer- sveitin leikur hljómsveitar- þætti úr óperunum „Amadis”, „Atys” og „Thésée” eftir Jean- Baptiste Lully: Raymond Leppard stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.10 Tónleikar 17.30 „Sýslað í baslinu” eftir Jón frá PálmholtiHöfundur les (5). 18.00 „Mig hendir aidrei neitt” stuttur umferðar- þáttur i umsjá Kára Jónas- sonar. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Frá sjónarhóli neytenda Sigurður Pálmi Kristjáns- son og Árni Bergur Eiriks- son annast þáttinn. Rætt við Gunnar Björnsson um kvörtunarmál vegna vinnu byggingariðnaðarmanna. 20.00 Frá tónlistarhátiðinni I Ohrid I Júgóslavfu i fyrra Evgenija Tsjugaeva og Andreja Preger leika Fiðlu- sónötu nr. 2 i A-dúr eftir Brahms. 20.20 Heimsókn á Kópavogs- hælið Gisli Helgason og Andrea Þórðardóttir annast þáttinn. 21.20 Atta tilbrigði fyrir tvö planó eftir Beethoven um stef eftir Waldstein greifa Jörg Demus og Norman Shetter leika. 21.30 (Jtvarþssagan: „Móðir- in” eftir Maxim Gorki Sig- urður Skúlason leikari les (24). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir iþróttir Umsjón: Jón Ásgeirsson. 22.40 Áfangar Tónlistarþáttur i umsjá Ásmundar Jónsson- ar og Guðna Rúnars Agn- arssonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. 13 ★ ★ «• ★ «■ * «- * «- * ★ a- ★ h- * «- * «- * «- * «- * s- * «- * «- * «- * «- * «- * «- * «- * «- ★ ♦ «- * «- * * «- ★ «- * «- * «- * «- ★ «- * «- * «■ * «■ * «• * «- * «- * «- * «- * «- + «- * «- * «- + «- * «- + m m w m ... . n •'■JL u Spáin gildir fyrir laugardaginn 19. júll Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Láttu þér ekki nægja að fá gróft yfirlit — gefðu þér tima til að finna smáatriði (eða láttu finna þau fyrir þig), einkum og sér i lagi varðandi fjarlæga staði og persónur. Nautið, 21. april—21. maí. 1 dag ertu upp- lagð(ur) til að koma hlutunum i rétt horf. Farðu samt ekki að með neinu óðagoti. Of mikiö virðist gert úr sölustað nokkrum. Tvlburarnir, 22. mal—21. júní. Mjög mikilvægt er hvernig þú bregzt við frumkvæði annarra. Reyndu að vera samvinnuþýður hvenær sem þaðer mögulegt. Kvöldið er vænlegt til þess að færa sig um set i mannfélaginu. Krabbinn, 22. júnl—23. júlí. Þú ert ef til vill til óþurftar einhvers staðar. — Yfirvegaðu sér- áhugamál þin og markmið i dag. Hugsaðu um aðra, þeir munu meta þig enn meira fyrir. Ljónið, 24. júli—23. ágúst.Þú skalt ekkert gera i dag sem þig langar ekkert sérstaklega til að framkvæma, þar með innifalin húsverk og garð- vinna. Útibekkirnir ættu að fá að njóta návistar þinnar I dag. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Nú er mál til komið að huga að öllu þvi, sem þú hefur byrjað á og ekki lokið. Verzlaðu, enda þótt það sé ekki á dag- skrá sérstaklega, haltu þig svo heima. Taktu eft- ir þvi sem hefur verið vanrækt. Vogin, 24. sept.—23. okt.Stjörnurnar mæla með ferðum á sýningar og söfn, eða ef þú hefur gaman af smábiltúr. Móttaka er hjartnæm íyrir þá sem standa frammi fyrir þjóðinni. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Framkvæmdu þetta litla sem þú þarft að bæta við til að vinna til verðlauna. Nú er upplagt að endurlifga stöðuna og þá ekki siður að auka verðmæti hlutar sem má selja. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des.Grunur eða hug- boð frá samvizku þinni, sem þú færð fyrri hluta dagsins, kann að leiða þig að réttri niður- stöðu. 1 dag skaltu kaupa inn fyrir sjálfan þig. Reyndu að koma þér snemma af stað. Steingeitin, 22. des.—20. jan.Þú skalt vinna þin vanabundnu störf. Taktu eftir gagnlegum hlut- um meðal þeirrra sem þú hefur i hyggju að kaupa. Þú skemmtir þér ágætlega meðan þú skoðar rannsóknir sem gerðar hafa verið á heilagri ritningu. Vatnsberinn, 21. jan,—19. feb.Vertu þar sem þú sést og sérð aðra i dag. Þú verður að reyna að komast I samband við fólk, fara i ferðalög eða skoðunarferðir. Láttu i ljós skoðanir þinar við rétta aðila Fiskarnir, 20. feb.—20. marz.Það sem þú ert að gera, ættiað vera orðið ljóstöllum. Vertu þannig i framkomu að það falli yfirmönnum þi'num i geð. Komdu þér i mjúkinn hjá mikilvægum einstaklingi. xj. einstaKiingi. -o? l l DAG | í KVÖLD | í DAG | í KVÖLD | í DAG | fyllti ekki þessar skyldur sinar nægilega vel. Til dæmis er öll kennsla nánast á tilraunastigi. Tveir kennarar eru til að annast kennsluna og eru þeir launaðir af daggjöldunum, i stað þess að vera launaðir af menntamála- ráðuneytinu eins og aðrir kennarar,” sagði Andrea. „1 raun og veru fer ekki fram nein vinna á hælinu eins og gert er ráð fyrir i reglum um starf- semi hælisins, heldur fer fram eins konar föndurkennsla undir leiðsögn handavinnukennara. Enda gefur aðstaðan ekkert til- efni til margháttaðrar vinnu, þvi vinnuherbergið er smá- kompa. Það er varla hægt að kalla þetta hjúkrunarhæli heldur, þvi svo mörgu er ábótavant, en að þvi munum við koma I þættin- um,” sagði Andrea. „Að okkar mati eru vistmenn allt of margir og starfsfólk of fátt. Þvi finnst okkur óráðlegt að byggja við hælið til þess að bæta við fleiri sjúklingum. 1 stað þess ætti að bæta aðstöðu þeirra, sem fyrir eru. Einnig er mjög slæmt hvernig öllum aldursflokkum er blandað saman eða fólki með misjafna greindarvisitölu, þvi þetta fólk þarf mismunandi meðferð eftir þvi hve gamalt það er og eftir greindarstigi, en þvi miður eru Andrea Þórðardóttir. ■> allflestir settir á sama bát i þessum efnum. Okkur finnst að þurfi að opna augu almennings fyrir þessum stað og þvi, sem er að gerast innan veggja hælisins. Hingað til hefur rikt mikil leynd yfir starfseminni. Þetta finnst okkur ekki eðlilegt þar eð um 200 manneskjur er að ræða. Yfirvöld þessara mála ættu að taka sér minnst einn dag og kynna sér starfsemi hælisins af eigin raun til þess að geta gert sér betur grein fyrir óstandinu, sem rikir I þessum málum,” sagði Andrea að lokum. —HE HJÓLBARÐASALAN BORGARTÚNI 24 Slmi 14925. FÓLKSBÍLADEKK - VÖRUBÍLADEKK - TRAKTORSDEKK Fyrirliggjandi flestar stærðir af japönskum TOYO hjólbörðum. Einnig mikið úrval af hinum vinsælu HOLLENSKU HEILSÓLUÐU HJÓLBÖRÐUM á hagstæðu verði. Sendum í póstkröfu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.