Vísir - 21.07.1975, Page 8

Vísir - 21.07.1975, Page 8
8 Vísir. Mánudagur 21. júli 1975. Sá tryggir sinn hag. sem kaupir SKODA í dag! SKODA'oo/no veró frá kr. 655.000.- Verö til öryrkja 480.000.- Skoda 100/110 eru meðal alhagkvæmustu bifreiða í rekstri. I nýafstaðinni sparaksturskeppni hafnaði Skoda IIOL í öðru sæti í sínum flokki 1100—1300 cc. með aðeins 4,6 lítra meðalbensíneyðslu d 100 km. Um varahlutaþjónustu okkar nægir að segja hana „frdbæra". Hún rís vel undir því. TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ISLANDI HÆ Auðbrekku 44-46, Kópavogi - Sími 42600 Hjólb.ar6ar á m jög hagsfœöu verói TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBODIÐ Á ÍSLANDI H/E AUÐBREKKU 44 SÍMI42602 Skozkir þjóðernissinnar styðja 200 milurnar Skozki þjóðernissinnaflokkurinn hefur sent frá sér tilkynningu, þar sem segir að hann styðji af alhug útfærslu Islenzku landhelginnar I 200 milur. 1 tilkynningu flokksins til Harolds Wilson, brezka forsæt- isráðherrans, um þetta mál segir, að flokkurinn treysti stjórn hans til að gera ekki aftur þau alvar- legu mistök, sem leiddu til þess, að öll Islenzku varðskipin voru stórlega skemmd I endurteknum árásum af hálfu Breta og leiddu til dauða eins islenzku varðskips- mannanna innan hinna al- þjóðlegu viðurkenndu 12 mllna marka. Flokkurinn fagnar djörfu frumkvæði íslands til að vernda afkomu slna og fæðubirgðir fram- tlðarinnar. Verkstjórar á þingi Verkstjórasamband íslands hélt landsþing sitt á Hrafnagili I Eyja- firði dagana 5. og 6. júli siðastlið- inn. Rætt var meðal annars um lagabreytingar sambandsins, skipulega uppbyggingu þess og tryggingar. Einnig var rætt um I. DEILD í KVÖLD KL. 20 KSÍ KRR # LAUGARDALSVÖLLUR # fræðslumál stéttarinnar og starfsréttindi. Það bar til tiðinda á þessu þingi, að kona var I fyrsta sinn kosin I stjórn Verkstjórasam- bands íslands. Var það Málfriður E. Lorange, og er hún meðstjórn- andi. Konur hafa á seinni árum gerzt verkstjórar á ýmsum vinnustöðum og eru nú talsvert fjölmennar i stéttinni. Rússar gefa bækur Siðastliðinn miðvikudag afhenti sendiráð Sovétrikjanna á Islandi bókagjöf til islenzku Unesco-nefndarinnar. Gjöfin er frá sovézku Unesco-nefndinni, til minningar um 30 ára afmæli sig- ursins yfir herjum Hitlers. Menntamálaráðherra tslands veitti gjöfinni viðtöku. Kirkjukór i heimsókn A laugardaginn kom hingað til lands kirkjukór frá Hamborg, Luruper Kantorei. 1 kórnum eru 40 félagar og hófu þeir söngför sina með söng á Skálholtshátið, sem var 20. júli. Þá munu þeir syngja á Akranesi. Akureyri, Mývatnssveit og Reykjavlk. Stjórnandi kórsins er Ekkehard Richter, nemandi blinda orgel- snillingsins M.G. Förstemann, sem heimsótti Island nokkrum sinnum. •••• TANDBERG Ævintýraleg fullkomnun. sameinar mjög langdrægt útvarp og fullkominn magnara. i 2x35w sinus vlð 0,3% harmoniska bjögun aflbandsbreidd 10—80.000 hz. HAFNARSTRÆTI 17 SÍMÍ 20080 frá: Marks & Spencer úrval lita og geróa GEFJUN DOMUS Vöruhús KEA Kaupfélögin E3 5aund Shakard . - ~:i---—-_m.u. 0 M í I 9 • • MH © © M í• Ódýru magnararnlr, sem skjóta mörgum hinna dýrari ref fyrir rass. GELOR? HAFNARSTRÆTI 17 SÍMI 20080 Gleymid okkur einu sinni - og þiö gleymib þvi aldrei í

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.