Vísir - 01.08.1975, Side 4

Vísir - 01.08.1975, Side 4
14 Vísir. Föstudagur 1. ágúst 1975 Auglýsing um breytingu á af- greiðslu póst- og , símstöðva í Reykjavík, Hafnarfirði og Kópavogi fró 1. ógúst 1975 Póststofan i Reykjavik: Afgreiðslutimi verður framvegis sem hér segir: mánudaga 8—17, þriðjudaga til föstudaga kl. 9—17, laugardaga kl. 9-12, nema póstávisunar- deild sem er lokuð. Helga daga er lokað. Simstöðin i Reykjavik: Afgreiðslutimi simabiðstofunnar i Lands- simahúsinu verður framvegis sem hér segir: virka daga kl. 9-19, helga daga kl. 11-18. Simskeyti, þar með talin heillaskeyti, sem berast ritsimastöðinni i Reykjavik fyrir kl. 19, verða borin út samdægurs. Hafnarfjörður: Póstafgreiðslan opin virka daga kl. 9-17 nema laugardaga kl. 9-12. Lokað helga daga. Simabiðstofan opin virka daga kl. 9-19. Helga daga kl. 11-17. Kópavogur: Póst- og simaafgreiðslan opin virka daga kl. 9-17 nema laugardaga , 9-12. Lokað helga daga. Reykjavik, 30. júli 1975. Póst- og simamálastjórnin. Kernduní - líf I X°KUM Kerndum /EKKI , KOtlendí/ /utanvega l^rnTrTnrnnw LANDVERND PASSAMYNDIR s feknar i litum ftilbútiar strax I barna & f íölskyldu LJÖSMYNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 FVrstur meó íbróttafréttir helgarinnar VISIR ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN Ú Forsetinn í Kanada Forseti tslands, dr. Kristján Eldjárn.og forsetafrú, Halldóra Eldjárn, eru þessa dagana stödd iOttawa i Kanada I tilefni hátiöarhaldanna vegna 100 ára afmælis iandnáms fslendinga þar vestanhafs. Forsetahjtínin hafa fengið ] frábærar móttökur. A myndinni hér fyrir ofan, sem simsend var frá Ottawa I morgun, sjást forsetahjónin heimsækja þinghöllina i Ottawa, en einn hinna frægu riddaralögreglumanna Kanada heilsar að hermannasið. Myndin hér við hliðina, sem sömuleiðis barst simleiðis i morgun, var tekin á dansleik I gærkvöldi, sem haldinn var til heiðurs þjóðhöfðingja íslands og konu hans. Á hægri hönd for- setanum stendur Mitchell Sharp forsætisráðherra fylkisstjórnar Ottawa, en hægra megin á myndinni eru landstjórahjónin, Leger hershöfðingi og kona hans. Hljómsveitirnar JUDAS og DÖGG, BALDUR BRJÁNSSON, JÖRUNDUR, HÁLFBRÆÐUR, RÓ- BERT BANGSI. Hljómsveit ÓLAFS GAUKS, SVANHILDUR, og ÁGÚST ATLASON, MAGNÚS JÓNSSON óperusöngvari og SIGRÚN MAGNÚSDÓTTIR sem syngur vinssl lög við gítar- undirleik. Þá verða og íþróttir, góðaksturskeppni, varðeldar og flugeldasýning. Bindindisnefnd.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.