Vísir


Vísir - 01.08.1975, Qupperneq 9

Vísir - 01.08.1975, Qupperneq 9
8 Vísir. Föstudagur 1. ágúst 1975 Hermann Gunnarsson óö I marktækifærum í gær. Þarna hefur hann aö því er virðist öll tök á aö skora meö „fótunum ”, en þaö var ekki hans sérgrein I gærkvöldi. „SUPERiHmMANN SKORAÐI 5 MORK Öll með „skalla" þegar Valur sigraði Selfoss 8:0 í Bikarkeppni KSÍ í gœrkvöldi „fcg er búinn aö biöa eftir þessu lengi,” sagöi Hermann Gunnars- son, eftir aö hann haföi skorað fimm mörk i leik Vais og Selfoss i 16 liöa úrsiitum Bikarkeppni KSt i gærkvöldi. Leikurinn var að mestu einstefna að marki Sel- fyssinga og áður en lauk voru Valsmenn búnir aö skora 8 mörk. „Fyrir leikinn var Hermanni bannaö aö skjóta á markiö, þvi aö honum hefur gengiö svo illa að skora með fótunum i sumar. Nú átti hann bara að skalla,” sagöi Joy Gilroy þjálfari Vals. „Þetta gekk betur en viö bjuggumst við og nú verður Hermann ekkert kallaöur annað en „Super Mac- Hermann” héðan i frá.” Selfyssingum tókst lengi vel að verjast i leiknum i gærkvöldi og það var ekki fyrr en á 30. minútu að Atli Eövaldsson braut múrinn og skoraði 1:0 fyrir Val. Þó hófst Hermanns „þáttur” Gunnarssonar og á næstu 20 min- útum skoraði hann 5 mörk, öll með „skalla”, sem ekki hefur verið hans sérgrein til þessa. Naut Hermann góörar aöstoðar samherja sinna sem hvað eftir annað drógu vörn Selfyssinga sundur og komu siðan með góöar fyrirgjafir fyrir markiö — þar sem Hermann var eins og kóngur i riki sinu. Eftir þessar hamfarir Her- manns.sem áttialla möguleika á að skora fleiri mörk, brotnaði lið Selfyssinga. Það var þvi aðeins spurning hve mörg mörkin yrðu, en Valsmenn tóku lifinu meö ró og létu sér nægja að skora tvö mörk I viðbót, svona rétt til að sýna hver í> 30. herbergi Iflcldhus 5 diskotek Óvinstuka ===== HOTEL VESTMANNAEYJAR v/HEIÐARVEG simi 98/l900 . ' ir skoðunar eldstöðvarnar vanda. Var Guðmundur vörn Sel- fyssinga oft erfiður i leiknum og voru þær ekki ófáar fyrirgjafirn- ar, sem komu frá honum. Lið Selfyssinga náði aldrei að sýna neitt afgerandi i leiknum, enda völlurinn blautur og mjög erfiður, og þeir ekki vanir að leika viö þannig aðstæður. J0RUNDUR Þ0RSTEINSS0N DÓMARAH0RNIÐ Varnarmaöur staddur innan vitateigs, sér Ifnuvörö veifa á rangstöðu ogstöövar knöttinn meö henditil þess aö taka aukaspyrnuna. Hvaö á dómarinn að dæma?.... A....VItaspyrnu? B.... óbeina auka- spyrnu? C....Dómarakast? Svar: Merki linuvarðarins er aöeins til dómarans til aö vekja athygli hans á rangstööunni, en ekki til þess aö leikur skuli stöövaöur. Hér á þvi aö dæma vitaspymu. hefði valdið. Fyrst Alexander Jóhannesson og svo Guömundur Þorbjörnsson. Hörður Hilmarsson átti stórleik I Valsliðinu ásamt Hermanni Gunnarssyni, en auk þeirra léku ungu mennirnir: Atli Eðvalds- son, Albert Guðmundsson og Guömundur Þorbjörnsson vel að íslandsmótið í golfi: íslands- meistarinn með 6 í gær var fyrsti keppnisdagur- inn i fyrsta og meistaraflokki á Landsmótinu i golfi á Akureyri. Við reyndumst sannspáir um að íslandsmeistarinn, Björgvin Þorsteinsson.yrði erfiður við að eiga. Að loknum 18 holum i gær var Björgvin kominn með 6 högga forskot — lék á 74 högg- um, og var eini maðurinn, sem lék völlinn undir 80 höggum. Töluverður strekkingur var i gær og gerði þaö mörgum kylfingnum erfitt fyrir að eiga við „Stóra-Bola” og sáu menn ýmsar tölur. Var þetta mikil kúvending frá deginum áður, þegar menn léku i stuttbuxum og berir að ofan I 20 stiga hita. En þó búið sé að leika 18 holur, þá eru 54 eftir svo að ýmislegt getur skeð ennþá I keppninni. Keppendurnir i M.fl. eru 30 og var staðan eftir fyrsta keppnisdaginn þessi eftir 18 holurnar: 1. Björgvin Þorsteinsson GA 74 2. Jóhann Ó.Guömundsson GN 80 3. Þórhallur Hólmgeirsson GS 80 4. Siguröur Thorarensen GK 81 5. Öttar Yngvason GR 81 6. Geir Svansson GR 81 7. Einar GuönasonGR 81 Þá hófst keppnin 11. flokki i gær og eru þar 38 keppendur. 1 þessum fiokki keppir bróðir Björgvins, Viðar Þorsteinsson, og eftir dag- inn I gær er hann i ööru sæti. Þar er lika búið að leika 18holur, en eftir eru 54og var staðan þessi eftir 18 holurnar: 1. Sverrir Einarsson GN 85 2. Viðar Þorsteinsson GA 86 3. Hermann Benediktsson GA 86 4. Frlmann Gunnlaugsson GA 87 5. Eirikur Smith GN 87 6. Jón B. Hjálmarsson GR 87 Keppni i 2. fl. er nú hálfnuð, en þar eru lika leiknar 72 holur og var staðan þessi holur: eftir 36 1. Sigurður Gestsson G Borgarn. 176 2. Hreinn Jóhannsson GA 181 3. Ólafur Marteinsson GK 184 4. Ævar SigurðssonGL 186 5. Hafliöi Guömundsson GA 187 6. Rafn Gislason GA 187 Björgviu ,'uisteinsson meö gott forskot. Vísir. Föstudagur 1. ágúst 1975 9 VALUR LEIKUR 17. SEPTEMBER — Leikdagar okkar við Celtic voru sam- þykktir hjá stjórn KSÍ i gærkvöldi, sagði vara- formaður knattspyrnu- deildar Vals, Örn Sigurðsson, i morgun. Áður vorum við búnir að fá samþykki UEFA fyrir þessum leikdögum. — Við munum þvi ieika gegn Celtic fyrri leik okkar i Evrópu- keppni bikarhafa þriðju- daginn 17. september á Laugardalsvellinum.” Eins og komið hefur fram leika Keflvikingar gegn Dundee daginn eftir, og töldu þeir sig eiga rétt á að leika á undan Valsmönnum, vegna þess að þeir voru þeir einu, sem drógust á heimavelli i fyrri umferðinni. Ekki tókst okkur að ná sam- bandi við forráöamenn Kefl- vikinga i morgun, en þeir eru bunir að lýsa þvi yfir, að þeir Tvö tslandsmet voru sett i sundi á innanfélagsmóti hjá Ár- manni og Ægi i gærkvöldi I Laug- ardalslauginni. Þaö var hin unga og bráðefnilega sundkona úr Ægi, Þórunn Alfreösdóttir, sem setti fyrra metið, þegar hún synti 100 m flugsund kvenna á 1:10,1 min. .Eldra metið átti Lisa Ronson, 1:10,4 sett 1973. Þá bætti boðsundsveit Ægis fjögra ára met Armanns 14x100 m fjórsundi karla, synti á 4:32,6 min. Met Armanns var4:33,0 sett 1971. muni nota öll tiltæk ráö til að fá þessum leikdögum breytt sér i hag. í öðrum greinum náðist ágætur árangur og má þar nefna 200 m fjórsund Arna Eyþórssonar 2:26,5 min, 100 m bringusund Guðmund- ar Ólafssonar SH 1:11,8 og 100 m skriðsund þeirra Sigurðar ólafs- sonar Æ 59,0 og Brynjars Björns- sonar A 1:00,6 min. „Allt þetta sundfólk á mikla möguleika á að ná olymplumörk- unum,” sagði Guðmundur Gisla- son sundþjálfari I gær. „Lág- mörkin eru að visu ekki komin, en við vitum svona nokkurn veginn, hvemig þau verða.” Þórunn setti Íslandsmet KR-ingar hafa veriöþekktir fyrir allt annaö en aö skora mörk í sumar. En á Akureyri skoruöu þeir sjö mörk — jafnmörg og I öllum leikjunum 11. deild I sumar. KR-ingar í ham á Akureyri Matthlas Hallgrlmsson hefur leikiö fleiri landsleiki en nokkur annar íslendingurog veröur mikil eftirsjá aö honum úr Islenzkri knattspyrnu Myndin er tekin af Matthlasi i landsleik nýlega. Matthías vill til Noregs — Ætlar í nám og 1. deildarliðinu „ Jú, það er rétt, ég er að hugsa um að fara til Bergen i Noregi”, sagði Matthias Hallgrimsson, knattspyrnumaðurinn snjalli frá Akranesi, þegar við spurðum hann hvort sá orðrómur væri réttur, að hann væri á förum þangað. „Annars er þetta allt á byrjunarstigi núna”, sagði mun þó leika með Brann í Bergen Matthias,” og ef af verður, mun ég leika með 1. deildar liðinu Brann. Ég er fyrst og fremst að fara til Noregs tií að mennta mig meira, ég er rafvirki og er að hugsa um tækniskólanám. Ef af þessu verð- ur, mun ég að öllum likindum dvelja ytra i 2-3 ár, en það er sá timi, sem fer I aö ljúka náminu”. Matthias sagðist aldrei hafa verið spenntur fyrir atvinnu- mennskunni og raunar ekki hugsaö út i slika hluti. Iiann myndi ljúka keppnistimabilinu meö Skagamönnum og færi ekki utan fyrr en Evrópuleikjunum væri lokið Allir œtluðu ó völlinn — en hann var þá of lítill Hinn árlegi minningaileikurum Jakob Jakobsson knattspyrnu- mann var ieikinn á Akureyri i gærkvöldi og léku þá KR-ingar við KA. Töluverður strekkingur var, þegar leikurinn fór fram, og léku KR-ingar undan kaldanum i fyrri hálfleik. Þeir tóku leikinn strax i sinar hendur, enda engin „pressa” á liðinu að ná i stig. En þeim tókst samt ekki að skora nema eitt mark i hálfleiknum. Yfirburðir KR-inga voru miklir i fyrri hálfleik, en i seinni halfleik voru þeir enn meiri og var varla hægt að segja, að KA maður kæmi við boltann. Enda fóru leik- ar svo, að KA-menn máttu hirða hann sex sinnum úr netinu hjá sér i seinni hálfleik. Baldvin Eliasson átti stórleik i liði KR skoraði 3 mörk og naut sin vel á góðum grasvelli þeirra Akureyringa. Hin mörkin skor- uðu Atli Þór Héðinsson 2, Hálfdán Orlygsson og Stefán Orn Sigurðs- son 1 mark. Fyrir leikinn heimsóttu KR- ingar foreldra Jakobs heitins, þau Jakob Gislason og Matthildi Stefánsdóttur og færðu þeim blómvönd, auk þess sem þeir lögðu blómsveig á leiði Jakobs. „Ég er viss um, aö allir ibúar Þorlákshafnar heföu mætt á völl- inn á þriðjudaginn”, sagöi Þóröur Ólafsson formaður knattspyrnu- deildar Þórs i Þorlákshöfn i gær. „Þá áttum við að leika gegn Vlkingum úr Reykjavik hérna 116 liða úrslitum I Bikarkeppni KSÍ, en nú neita þeir að leika á vellin- um hérna vegna þess, að hann er of litill. Við urðum þvi að færa ieikinn tii og verður hann á Selfossi. Viö höfum átt i miklu striði við hreppsnefndina hérna vegna knattspyrnuvallarins, en þeir hreppsnefndarmenn láta allar kvartanir okkar eins og vind um eyru þjóta. KRFFIÐ frá Brasiliu

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.