Vísir - 06.08.1975, Side 10

Vísir - 06.08.1975, Side 10
10 Vísir. Miðvikudagur 6. ágdst 1975 Þegar Tarzan nálgaðist, snéru þeir sér frá dreng- num og örvaðir af hinum hermönnunum, sneru l',,Haha”, hló einn,, þessi nakti 1 | maður leyfir sér að trufla iþrótt okkarlVið skulum kenna honum betri mannasiði.” HÚSNÆÐI ÓSKAST Heimar, Vogar, Sund. Viljum taka á leigu 2ja til 3ja herbergja ibúð. Upplýsingar gefnar i sima 82987 eftir kl. 18 á daginn. 3ja-4ra herbergja ibúð óskast strax. Uppl. i sima 92-6053. Herbergi óskast.helzt I Voga- eða Heimahverfi. Hringið i sima 30856. 2-3 herb. Ibúð óskast til leigu strax. Reglusemi og góöri um- gengni heitið. Einnig óskast að- staða fyrir sælgætissölu. Uppl. i sima 15581 og 21863. 2ja-3ja hcrbergja Ibúð óskast strax eða siðar. Góöri umgengni heitið. Uppl. I sima 20159 eftir kl. 6. ATVINNA I Óska eftir smiðum, mælinga- vinna. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin. Simi 23903. Heimilishjálp óskast. Fjölskyld- an Garðastræti 15 óskar eftir að ráöa starfskraft, fullorðna konu eða karl til að gæta bús 5 daga vikunnar frá kl. 1-5. Uppl. i sim- um 25723 og 16577 eftir kl. 5. Vanti yður að fá málað, þá vin- samlega hringið I sima 15317. Fagmenn að verki. FÓLKSBÍLADEKK - VÖRUBÍLADEKK - TRAKTORSDEKK Fyrirliggjandi flestar stærðir af japönskum TOYO hjólbörðum. Einnig mikið úrval af hinum vinsælu HOLLENSKU HEILSÓLUÐU HJÓLBÖRÐUM á hagstæöu verði. Sendum i póstkröfu. HJÓLBARÐASALAN BORGARTÚNI 24 Simi 14925. Stúlka óskastá gott heimili úti á landi. Uppl. I sima 44910. óskum að ráða mann/ konu til innheimtustarfa á kvöldin, þarf að hafa bll. Uppl. gefnar á skrif- stofunni til klukkan 5 i dag (ekki i sima). Frjálst framtak h/f, Laugavegi 178, 3. hæð. Stúlka óskast, aldurstakmark 20—40 ára. Uppl. á staðnum kl. 5—7. Fjarkinn sf. veitingastofa, Austurstræti 4. Stúika óskasttil afgreiðslustarfa. Vaktavinna. Umsóknir með uppl. um aldur og slðasta starf leggist inn á augl.deild Visis fyrir 9/8 ’75 merkt „8088”. ATVINNA OSKAST Múrverk.Maður vanur múrvinnu getur tekið aö sér verk. Uppl. i sima 33749 milli kl. 19 og 20. Ræstingarstarf óskast. Simi 11963. Húsasmlðameistari getur bætt við sig verkum. Simi 74242 eftir kl. 7. s.d. SAFNARINN Fyrsta áætlunarferð Færeyja- ferjunnar „SMYRIL m/v” Seyðisfjörður-Tórshavn. Nokkur umslög. Stefán G. nýtt frimerki útgefið 1/8. Fyrstadagsumslög i miklu úrvali. Kaupum isl. gull- pen. 1974. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A, simi 11814. Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21 Á. Simi 21170. BARNAGÆZLA Kona óskasttil að gæta 2ja barna, 5og 6 ára, allan daginn frá 1. sept. Vinsamlegast hringið I sima 52943 eftir kl. 7. Tek börn I gæzlu.Hef leyfi. Simi 43236. Barngóð kona óskast til að gæta 10 mán. stúlku f.h. eða allan dag- inn. Simi 18831 e. kl. 19. TAPAÐ - FUNDIÐ Kikir I leðurhulstri tapaöist á Kjósarskarðsleið (v/Þórufoss) sl. laugardag. Uppl. i sima 14765. Fundarlaun. Camy kvennúr tapaðist aðfara- nótt þriðjudags i eða við Glæsibæ, ef til vill i leigubil þaðan. Uppl. I sima 21863. Guiur tveggja hólfa primus tap- aðist I tjaldmiðstöðinni á Laugar- vatni siöastliðna helgi. Skilvis finnandi vinsamlegast hringi i sima 52904 eða 81862, góð fundar- laun. TILKYNNINGAR Kettlingar fást gefins að Berg- staðastr. 9 kjallara frá kl. 10—13. Ég er spákona.kem öllum i gott skap, er við eftir kl. 5 á miðviku- dag. Simi 12697. Kettlingar fást gefins, hvitir og mislitir, að Bergstaðastræti 40, simi 13923. + MUNIÐ RAUÐA KROSSINN NYJABIO Slagsmálahundarnir Sprenghlægileg ný itölsk-amerisk gamanmynd með ensku tali og ISLENZKUM TEXTA, gerð af framleiðanda Trinity myndanna. Aðalhlutverkið leikur hinn óvið- jafnanlegi Bud Spencer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASBIO Demantastúlkan Alonxxiow Enterlainmenl Production DONALB SUTHERLMB JEANIFER ONEILL LAÐT ICE Filmed with f^navision Equpmenl A Nalional General Pictures Retease [PGl ‘SS' (^j Afar spennandi og skemmtileg i- tölsk/amerisk sakamálamynd i litum og Cinemascope með ensku tali. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. GAMLA BÍÓ Lokað vegna sumarleyfa. BÍLALEIGA Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. SUMARDVOL Ilestakynning — sveitadvöl. Get- um bætt við nokkrum börnum 7—12 ára að Geirshlið. Uppl. I sima 74937. FYRIR VEIÐIMENN Ánamaðkar tii sölu. Simi 71134. Veiðimenn. Laxa- og silunga- maðkar. Simi 86178. Skozkir lax- og silungsmaðkar, verð 12 og 15 kr. Pantanir i sima 83242, afgreiðslutimi eftir kl. 6. Maðkabúið, Langholtsvegi 77. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatimar.Lær- ið að aka á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica sportbill. Sigúrður Þormar ökukennari. Simar 40769 og 34566. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Mazda 929 1975. ökuskóli og prófgögn. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. ólafur Einars- son, Frostaskjóli 13. Simi 17284. Geir Þormar ökukennari gerir yður að eigin húsbóndum undir stýri. Simar 40737-71895, 40555 og 21772 sem er simsvari. Kenni á Datsun 180 B árg. 1974 ökuskóli og öll prófgögn ef óskaf er.Nokkrir nemendur geta byrjaC strax. Jóhanna Guðmundsdóttir Simi 30704.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.