Vísir - 06.08.1975, Page 13

Vísir - 06.08.1975, Page 13
Vlsir. Miövikudagur 6. ágúst 1975 13 ©PJB_ Eins og sést I sjónvarpsdagskránni, þá er á skerminum í kvöld bandarisk sjónvarpsmynd. Einn af aöaileikurunum I þeirri mynd er Ben Johnson og sést mynd af honum hér I hlutverki slnu. Asamt honum leika Ron Howard, Lisa Gerritsen og Belinda Balaski. — Leikstjóri er Richard T. Heffron. Þýðandi er Dóra Hafsteinsdóttir. ZS&9 55 Ob — Ég ætla að reyna að lengja þetta vesæla átta daga fri mitt, með þvl að fara með Hjálmari — þá finnst manni timinn heimingi lengur að iiða. “+*★☆**★☆***☆★☆**★☆★☆★*★**☆****★*★***★*★****■it U- ★ u- ★ u- ★ u- ★ «• 4 «- 4 U- 4- tí- 4- «- 4- U- 4- U- 4- «- 4- U- 4- «- 4- Jj- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «■ 4- «• 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- ■4. «■ 4- 4 «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- 5- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «■ 4 «- 4 «- 4 «■ 4 «- 4 «- * * JDU 5C Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 7. ágúst. Hrúturinn, 21. marz—20. aprfl. Þú hefur skemmtilegu hlutverki að gegna i dag. Þú þarft að stjórna einhverjum framkvæmdum i dag, sem munu reyna mjög á hæfileika þi'na. Nautið, 21. april—21. mai. Einhverjar breyting- ar eru fyrirsjáanlegar á högum þinum i dag. Hindraðu ekki fra mkvæmdir sem eiga sér stað á heimili þinu. Tvlburarnir,22.mai—21. júni. Þú skalt treysta á áreiðanleika annarra i dag. Þetta er góður dag- ur til aö eyða i lærdóm eða rannsóknarstörf. Vin- ur þinn hefur sömu löngun og þú. Krabbinn, 22. júni— 23. júli. Þú verður mjög heppin(n) á sviði fjármála i dag. Þú gætir gert mjög góð kaup. Gerðu ráðstafanir til að ná einhverjum samningi. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Þú kemst i góö sam- bönd I dag, og færð tækifæri til ferðalaga. Biddu ekki eftir, að hlutirnir gerist af siálfu sér. takt.n frumkvæðið i þinar hendur. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þú sérð hlutina i nýju ljósi.i dag og finnur lausn á einhverju máli, sem þér hefur fundizt erfitt að leysa. Fram- kvæmdu hlutina strax. Vogin, 24. sept,—23. okt. Þér gengur vel að um- gangast og vinna með öðru fólki. Þú kynnist ein- hverri persónu, sem kemur til með að verða góð- ur vinur þinn seinna. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Viðskipti þin og framtiöaráætlanir verða fyrir miklum áhrifum i dag. Þú verður óvænts heiðurs aðnjótandi á vinnustað. Bogmaöurinn,23. nóv,—22. des. Það verða mikl- ar breytingar á lifi þinu þessa dagana. Þú getur séð fyrirfram það, sem mun gerast. Gerðu lang- timaáætlanir. Steingeitin, 22. des,—20. jan: Þú flækist i ein- hverju fjármálabraski með einhverjum vini þfn- um, og þú ættir að geta haft töluvert upp úr þvi. Kvöldið ætti að geta orðið liflegt. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Nýja tunglið kemur til með að hafa mjög góð áhrif á h]óna- band þitt eða félagsskap. Þetta er hagstæður dagur til að undirrita samninga. Fiskarnir,20. febr.—20. marz. Þú ert mjög hepp- in(n) i dag og þó sérstaklega hvað fjármálum við kemur. Þér gengur Vel i starfi og átt von á einhverri stöðuhækkun. * ít -k -8 -k * -8 -k <t -k -» -k <t -k <t -k <t -k -8 -k -k <t -k <t -k <t -k <t -k <t -k <t -k <t -k * -k •Ct -k -ct -k -k -Ct -k ■ct -k -Ct -k -ct -k -Ct -k <t -k •Ct -k -k -Ct -k -Ct -k ■Ct -k -Ct -5 -k -Ct -k •Ct -k •ct -k -Ct -k -Ct -k -Ct -k -ct -k •ct -k -8 -k -8 -k -8 -k -8 -k <t -k -8 -k -8 -k -8 -k -8 í KVOLD | í DAC3 | Sjónvarp kl. 20.35: Teikni- ■ sr Gunnlaugs- saga ormstungu — gerð af Haraldi Einarssyni. Óskar Halldórsson les söguna í kvöld hefst i sjón- varpinu teiknimynda- saga, sem verður i sex þáttum. Fjallar hún um þekkt verk úr ts- lendingasögunum, þ.e. Gunnlaugs sögu orms- tungu. Teikningarnargerði Haraldur Einarsson, kennari en Óskar Halldórsson les söguna. Haraldur Einarsson hefur áð- ur gert teiknimyndir fyrir sjónvarpið, þar á meðal þættina um „Rikka ferðalang”, sem voru fimm minútna framhalds- þættir. Haraldur hefur unnið sem teiknikennari, en kennir nú ein- göngu ensku við Vighólaskóla i Kópavogi. Haraldur vildi ekki segja okkur mikið um sina hagi. Þó fengum við það fram, að hann ynni við teikningar jafnhliða enskukennslunni. Einkum teiknaðu hann i félags- og skóla- blöð t.d. „Faunu”, sem er gefið út af nemendum Menntaskólans i Reykjavik, þar sem birtast skopmyndir af kennurum og nemendum. Einnig teiknar hann i „Pilluna”, sem er blað hjúkrunarskólans. Svo hefur Haraldur teiknað i Vikuna, Morgunblaðið og fleiri blöð. Sagði Haraldur, að hann hefði haft gaman af að teikna þætti úr fomsögunum, þvi að það efni væri alltaf forvitnilegt og nyti einnig mikilla vinsælda hjá al- menningi. HE SJÓNVARP • MIÐVIKUDAGUR 6. ágúst 1975 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Gunniaugs saga orms- tungu. Myndasaga i sex þáttum. 1. þáttur. Teikning- ar gerði Haraldur Einars- son, en söguna les Óskar Halldórsson. 20.50 Ljúft er að láta blekkj- ast. Norski sjónhverfinga- maðurinn Toreno sýnir spilabrellur, og ýmiss konar töfrabrögð og útskýrir, hvernig hægt er að blekkja áhorfendur. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Norska sjón- varpið). 21.40 Engispretturnar. (Locusts). Ný, bandarisk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Richard T. Heffron. Aðal- hlutverk Ron Howard, Ben Johnson, Lisa Gerritsen og Belinda Balaski. Þýðandi Dóra ' Hafsteinsdóttir. Myndin gerist á búgarði i Montana i Bandarikjunum um 1940. Sonur bóndans er nýkominn heim eftir brott- rekstur úr flughernum. Hann þykir hin mesta ætt ÚTVARP • MIÐVIKUDAGUR 6. ágúst 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,,í Rauðárdalnum” eftir Jó- hann Magnús Bjarnason. örn Eiðsson les (6). 15.00 Miðdegistónleikar. Vladimir Ashkenazy leikur „Myndrænar etýður” op. 39 nr. 3—7 eftir Rachmaninoff. Oda Slobodskaya syngur „Sex spænska söngva” eftir Shostakovits, Ivor Newton leikur á pianó. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur „Sinfóniu i þrern þáttum” eftir Stravinsky, Colin Davis stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn. 17.00 Lagið mitt. Berglind Bjarnadóttir sér um óska- lagaþátt fyrir börn yngri en 12 ára. 17.30 Smásaga: „Sættir” eftir Þórarin Heigason. Guðrún Asmundsdóttir leikkona les. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 í sjónmáli. Skafti Harð- arson og Steingrimur Ari Arason sjá um þáttinn. 20.00 Pianósónata op. 20 eftir Samuel Barbcr. Vladimir Horowitsj leikur. 20.20 Sumarvaka. a. Af skáldakyni. Guðrún Guð- laugsdóttir ræðir við Jó- hönnu Guðlaugsdóttur um bróður hennar Jónas skáld. b. Hofið i Ljárskógum. Hallgrimur Jónsson frá Ljárskógum segir frá. c. Fyrsta kirkjuferðin mln. Guðrún Eiríksdóttir flytur. d. Kórsöngur. Söngfélagiö „Gígjan” á Akureyri syng- ur undir stjórn Jakobs Tryggvasonar. Þorgerður Eiriksdóttir leikur meö á pianó. 21.30 tJtvarpssagan: „Hjóna- band” eftir Þorgils gjall- anda. Sveinn Skorri Höskuldsson les (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Knut Hamsun lýsir sjálfum sér”. Martin Be- heim-Schwarzbach tók saman. Jökull Jakobsáon les þýðingu sina (14). 22.40 Djassþáttur. Jón Múli Arnason kynnir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.