Vísir - 09.08.1975, Blaðsíða 1

Vísir - 09.08.1975, Blaðsíða 1
Brian Holt, ræöismaöur, meö laxinn, sem forsætisráöherra á Forsætisráöherrann og Charles að fá. (Ljdsm.BG) Bretaprins. (Ljósm.BG) 65. árg. — Laugardagur 9. ágúst 1975 —178. tbl. Geir fékk prinsinn í heimsókn — og konunglegan lax á borðið — baksíða Forsœfisnefnd Norðurlandaráðs á Húsavík: Auka- þing í nóv- ember vegna fjár- fest- inga- bank- ans Forsætisnefnd Noröur- landaráðs, sem skipuö er ein- um fulltrúa frá hverju Norð- urlandanna, hélt fund sinn á Húsavik i gær og ákvað þá, aö fjallað yrði um fjárfestingar- banka Norðurlanda á auka- fundi Noröurlandaráös 15. nóvember i Stokkhólmi. Virðist stofnun fjárfesting- arbankans þvi vel á veg kom- in, en slikur banki mun til dæmis með tilkomu sinni veita fé til orkuvinnslu á Islandi. Þá var á fundinum ákveðið, að verkefni næsta þings Norð- urlandaráðsins yrði umræða um stöðu þingræðis og lýðræð- is á Norðurlöndum. Mun i framhaldi af þeirri ákvörðun verða efnt til ráðstefnu sér- fræðinga á næstu mánuðum, sem rannsaka munu stöðu þessara mála á Norðurlönd- unum. Þá var rætt um það á fund- inum að gefa þeim Norður- landabúum, sem búið hafa i tvö eða þrjú ár i öðru landi án rikisborgararéttar, rétt til að kjósa i sveitarstjórn. Fundur- inn mælir með þvl, að þessu fyrirkomulagi verði komið til framkvæmda á tlmabilinu 1976-1978. Þá var einnig rædd aðlögun sameiginlega vinnumarkað- arins að breyttum aðstæðum á vinnustöðum. Ekki var rætt um fulla aðild tslands að vinnumarkaðinum. Á morgun fara forsætis- nefndarmennirnir I ferð um Þingeyjarsýslu, áður en heim er haldið. —IÞ/JB „Utanríkisráðherra" í fimm mínútur: Hestaklúbburinn Gylfi á Sjá- landi er einn af klúbbum, sem stofnaður hefur verið af eigend- um islenzkra hesta. Þeir munu nokkrir vera i Danmörku og mynda samband danskra eig- enda islenzkra hesta. Þessi klúbbur er hins vegar sérstakur fyrir þær sakir, að meðlimir eru eingöngu ungling- ar. Þeir voru 10 talsins, sem stofnuðu hann i mai 1973. Siðan hefur meðlimum fjölgað i 70. Öflugri starfsemi er haldið uppi og til dæmis er gefið út blað 6 sinnum á ári. Það er kallað Is- lenderen. I það rita menn eftir þvi sem andinn blæs þeim I brjóst. Stundum eru þar þýðing- ar upp úr bókum, sem fjalla um ísland. Charlotte Palson og systir hennar Sandy ritstýra blaðinu og teikna i það. Charlotte sagði I bréfi til blaðsins, að óska- draumur þeirra væri aö komast til Islands, þar sem kostur gæf- ist á að kynnast landinu, sem hestarnir kæmu frá. Þeir eru flestir skirðir islenzkun nöfnum og er að finna i Islenderen nöfn eins og Glampi, Stjarna og Tjaldur. —B.Á. þjóðina fyrir linkind í um það bil fimm minútur hélt Pétur Guð- jónsson „utanrikisráð- herra íslands”, þrumu- ræðu yfir dönsku þjóð- inni um linkind hennar og lélegan stuðning við islendinga i landhelgis- málinu. Danskir sjón- varpsáhorfendur sátu sem limdir við tækin, þvi að þeir höfðu aldrei heyrt stjórnmálamann svona harðorðan og á- kveðinn. Hann er vinsœll sá íslenzki: Félög og blöð íslandshesta í ÍSLENZKAR NIÐURSUÐUDÓSIR VANDAMÁL Á NORDJAMB — baksíða VILDI SJÁ JÖKULSPRUNGU, — datt ofan í eina! — baksíða VERÐUR HÚN NORÐURLANDA- MEISTARI 14 ÁRA — sjá bls. 3 Engir píla- grímar fyrir Flugleiðir — baksíða Hundskammaði dönsku eigenda Danmörku Nokkru síðar kom svo viðtal við Einar Ágústsson, formann félags áhugamanna um sjávarútveg. Einar þessi var mun mildari i máli en utanrikisráðherrann og þótti sem Danir hefðu reynzt okk- ur ágætlega. Eins og menn geta imynd- aö-f sér, gerðist þetta vegna mis- taka hjá danska sjónvarpinu. Stjórar þess höfðu fengið filmurn- ar tvær frá tslandi og ruglað þeim saman, þannig að þessir heiðurs- menn skiptu um hlutverk. Sigurður Bjarnason, sendi- herra I Kaupmannahöfn, hafði ekki fengið neina tilkynningu um ráðherraskipti og hringdi þvi i snatri I fréttastofu danska sjón- varpsins. Þar fengu menn alls konar á- föll, en þegar þeir loks jöfnuðu sig sömdu þeir langa leiðréttingu, sem hefur svo verið marglesin i sjónvarpinu, ásamt afsökunar- beiðnum. —óT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.